Alþýðublaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 2
2
AljþýSufolaðiS
Föstudaginn 20. júní 1958
Framhald af 4. sl@u.
inu Þrótti, en Eyjólfur var með-
al stofnenda þess og er í því.
ytð sigldum alltaf rétt á undan
Éyjólfi og létum hann elta bát-
iim. Þegar klukkustund var eft-
ir af sundinu eða svo, og sýnt
ýar að það myndi takast, setti
ég elnn piltanna í land til þess
að biðja lögregíuna í Hafnar-
fieði að vera tilbúna með upp-
Mtaðan bíl til þess að taka á
aioti sundmanninum, er hann
kætai að landi. Sveinn Berg-
þórsson bílstjóri á sjúkrabíin-
um á Sólvangi koma á upphit-
uðum bíl og tók á móti Eyjólfi
og flutti hann strax í Heiisu-
verndarstöðina í Reykjavík þar
nem' hann jafnaði sig fljótt eft-
ir að’hafa fengið heitt b.að og
goð'an mat. Piltarnir úr Þrótti,
sem fylgdu Eyjólfj eftir í bátn-
um á leiðinni, voru Gunnar
-Guðjónsson, Þorvarður Björns-
son og Sigurður Öskarsson, Við
fengum bátinn lánaðan hjá
Kristjáni Kristjánssyni í Björns
liús'i.
— Var Eyjólfur smurður fyr
ir sundið?
1 — Eyjólfur var aðeins smurð
ur á brjósti, handleggjum og
fótum. Við smurðum hann með
utlarfeiti og settum á hann að-
eins um 100 grömm sarnaniagt.
Hann var í nælonsundskýlu
einni fata, en sjórinn var að-
etns 9 stiga heitur og skúraveð-
ur gerði sundið ennþá- erfiðara.
— Hvrað ætiast Eyjólfur fýr-
ir á næstunni?
— Þetta sund va-f nánast æf-
ing undir annað og meira. það
er að segja væntanlegt Vest-
mannaeyjasund. Eyjóifur hefur
fullan hug á að reyna við það á
iiæstunni. Það er um 10Vá kíló-
metri og mikill straumur.
—: Ætlar Eyjólfur að reyna
vtð Ermarsund í sumar?
— Um það viljum við ekkert
fullyrða að svo stödd.u, en ég
íel að viö höfum nú fengið fs-
lénding, sem er fær um að
synda hið mikla sund, Ermar-
sund, sem er 32 kílómetrar.
Eyjólfur er nú farinn að hita
sig upp og segist ekkert hafa
við frásögn þjálfarans að bæta
og mér sýnist'hann vera óþolin-
•móður að komast út í sjó. En
mér datt í hug að sþvrja einn-
ar spurningar enn:
—■ Varst þú ekki svangur á
leiðinni þessar sjö klukkustund
ir?
— Nei, ekki varð ég svangúr,
því að ég fékk á le.vðinni heitt
kaffi og pönnukökur, Þjálfar-
inn útbjó hiáf með löngu slcáfti.
Hann hafði með sér í bátnum
kaffi á hitabrúsa, heiiti úr brús
anum I flösku og rétíi mér með
há'fnum. Ekki mátti ég snerta
við bátnum á leiðinni. Þess
vegna drakk ég úr flöskunni án
þess að korna nokkurn tíma við
bátinn, en tró'ð marvaða á með
an, Pönnukökur fékk ég einnig
og tók við þeim úr háfnum.
Annars synti ég bringusund aila
leiðina.
— Sástu ekki stórfiska á leið
inni?
—• Einu sinni á leiðir.ni
heyrði ég hvin rétt hjá mér og
le'it við. Sá ég 'þá ógurlegan
strók stíga upp úr sjónum rétt
hjá mér, það var hvaiur að
blása, stærðar hvalur. ... Bát-
urinn, sem annass var alitaf
rétt hjá mér, var nú ailt að
hundrað metrum á undan, svo
að mér leizt ekki á blikuna ...
annars er ég ekkert hræddur
við hvali . . . og ek-ki við há-
karla ... en mér er ekkert gef-
ið um seli.
*
Það fór hrollur um mig nið-
ur í tær, þegar ég horfði á eftir
Eyjólfi ösla á stórgrýtinu út í
Skerjafjörðinn og leggjast til
sunds út á úfið hafið.
Þegar ég sneri við frá strönd
inni vék sér að mér á að gizka
12 ára snáði, benti á Eyjólf
sundmann og sagði:
Hann er að æfa sig undir að
passa landhelgina, þegar hún
verður 12 mílur. ...
Dagskráin í áag:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt-
ur).
5,0.00 Fréttir.
50.30 Syndonuserindi: Prestafé-
lag Hólastifts 60 ára (Séra
Helgi Konráðsson prófastur á
Sauðárkróki).
51.00 Tónleikar af segulböndum
frá sænska útvarpinu: Sænsk
skemmtitónlist flutt af par-
lendum söngvurum og hljóð-
færaleikurum.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell'1
eftir Peter Freuchen; VII. —
(Sverrir Kristjánsson sagnfr.).
52.00 Fréttir.
22.10 Garðyrkjuþáttur: Edwald
B. Malmquist talar við Guð-
rúnu Hrönn Hilmarsdóttir hús
mæðrakennara um grænmetis
neyzlu o. fl.
22.20 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Þjóðleik
húsinu 3. þ. m. Stjórnandi
Paul Pampichler. Einleikari á
selló: Erling Blöndal Bengts-
son.
23.10 Dagskrárlok.
ýj; Dagskrálm á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögiu".
16.00 Fréttir.
19.00 Tómstundaþáttur barna Og
'v unglinga (Jón Pálsson), ____
19.30 Samsöngur: . Karlakórinn
„Adolplúna" í Hamborg syng
ur (plötur),
20.00 Fréttir.
20.30 Raddir skálda: „Hvíld á
háheiðinni", smásaga eftir
Jakob Thorarensen (Gils Guð -
mundsson rithöfundur).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.15 Leikrit: „Bomba" eftir
Bengt Anderberg, í þýðingu
Óskars Ingimarssonar. —
Leikstjóri: Haraldur Björns-
son.
22.00 Fréttir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Ðag'skrárlok.
Brutu rúður ■
Framhald aí 1. sIKn.
útur í byrjun fundar í dag í
minningu um fórnarlömb ógn
arstjórnarinnar í Ungverja-
landi. Forseti þingsins, dr. Gert
senmeier, .sagði, að heimurinn
hefði nú séð, að allar tilraunir
til að koma á skynsamlegum
samskiptum við Moskva og
kommúnistaríkin yrðu enn von
laus um langan aldur.
Tass-Fréttastofan skýrir frá
því, að Gromyko, utanríkis-
ráðherra, hafi kallað fyrir sig
danska sendiherrann í
Moskva og borið fram mót-
mælj við dönsku stjórnina
vegna fjandsamlegra aðgerða
mótmælafundarmanna við
rússneska sendiráðið í Kaup-
mannahöfn,; isem orftið hafi
með samþykki yfirvaldanna.
Talsmaður utanríkisráðuneyt
isins í Kaupmannahöfn gelck
á fund sendifulltrúa í dag og
harmaði árásina. Kvað hann
rúður þær, er brotnar voru,
mundu verða settar í að nýju.
Sendiherra Júgóslava í
Moskva gékk á fund Krústjovs
í dag að eigin beiðni, en Tass
segir, að ekkert sé vitað hvað
þeim fór á milli.
í ungverska þinginu var
lestri yfirlýsingar um aftök-
urnar og dóma'na tekið með
stuttu lófaklappi, „í Ung-
verjalandi er barátíu verka-
lýðsins lokið í eitt skipti fyr
ir öll“, sagði varaforsætisráð-
herrann Apro í ræðu sinni.
Kadar og Munnicli tóku ekki
til máls.
Békum um geimför
Framhald af 8. síðu.
ingu tommustokksins við mjög
hraða hreyfingu, hægfara tíma
í geimnum, stærð alheimsins o.
á ferðaiögum um geiminn og úti
fl.. — Að lokum er mjög ýtar-
legt hugtaka- og orðasafn.
1 bókinni eru um 60 myndir
og uppdrættir, margar þeirra
heilsíðumyndir og nokkrar lit-
myndir. Stærð hennar er 208
bls., auk 34 myndasíðna. Bók-
in er unnin í Víkingsprenti, —
prentmyndagerðunum Lithó-
prent og Litrófi og bókbands-
vinnustofunni Bókfelli h.f. Er
allur frágangur hinn vandað-
asti, hvar sem á er litið,
NÆSTU MÁNAÐAPv-
BÆKUR.
Reynslan af „mánaðarbóka“
fyrirkomulagi Almenna bókafé-
lagsins er stutt, en allt bendir
til þess að hún sé góð. Meðal
næstu bóka eru: „Nétlurnar
blómgast“ eftir Harry'Martins-
son, „Hlýjar hjartarættur“, —
gamanþættir og sögur eftir
Gísla Ástþórsson ritstjóra, síð-
ara bindi „íslendinga sögu“ dr.
Jóns Jóhannessonar og hin
fræga 'sbáldsaga DudintsjeVs,
„Ekki af einu saman brauðu“,
sem Indriði G. Þorsteinsson hef
ur þýtt.
I DAG er föstudagurinn, 20.
júní 1958.
Slysavarðstofa Keykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ar LR (fyrir vitjanir) er á sama
Stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Vesturbæj-
ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð
in Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunartíma
•sölubúða. Garðs apótek og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
ki. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek i>ru opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga.kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Ilelgidaga ki. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
arsson.
Kópayogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
belgidaga kl, 13-16. Sími 23100.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.:
Miliilandaflug: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 22.45
í kvöld. — Flugvélin fer til Oslo,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 10.00 í fyrramálið. Hrím-
faxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 21.00 í kvöld frá Lond-
on. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í
fyrramálið. — Innanlandsflug: I
dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar, —
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjar.klausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg kl. 19.
frá Hamborg, KaupmannahöJn,
og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til
New York, Saga er væntanleg í
kvöld frá New York. Fer eftir
skamma viðdvöl áleiðis til Glas-
gow og Stafangurs.
SKIPAFRETTIR
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18
á morgun til Norðurlanda. Esja
er á Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum.
Skjaldbreið er væntanleg til Ak
ureyrar í dag á suðurleið. Þyrill
er á Akureyri,
Eimskipafélag íslands h.f:
Dettifoss fór frá Kotka 18.6.
til Leningrad og Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur
F3LIPPUS
OG GAMLI
lÍURNINN
13.6. frá Keflavík. Goðafoss fe®
frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöíö
19.6. til New York. Gullfos®
kom til Kaupmannahafnar i
morgun 19.6. frá Leith. Lagar«
foss fer frá Reykjavík í fyrra*
málið 20.6. til Keflavíkur og
Hafnarfjarðar, og frá Hafnar-
firði 21.6. til Hamtaorgar, Wij«
mar og Álaborgar. Reykjafoss
fór frá Hamboi’g 18.6. til HUll
og Reykjnvikur. Tröllafoss fð£!
frá New York um 24.6. til Rvig0
Tungufoss fer frá Siglufifði f
dag 19.6. til Húsavíkur, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Seyðis-<
fjarðar og Norðfjarðar og þáð-<
an til Rotterdam og Gdynia. i
é Ms
Skipadeild S.Í.S.: :í)
Hvassafell er á Akureyri. —>
Arnarfell fór í gær frá ÞorlákSx
höfn áleiðis til Leningrad. Jök-<
ulfell fór í gær frá Hull áleiðia
til Reykjavíkur. Dísarfell er §
Sauðárkróki. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafel®
fór 17. þ. m. frá Riga áleiðis
til Hull. Hamrafell fór frá Bat-
um 11. þ. m.'áleiðis til Reykja-
víkur. Heron losar á BreiðafjarS
arhöfnum. Vindicat er á Hofsó3i',
Helena er á Akranesi. BarendsS
lestar á Norðurlandshöfnum, j
—o—• ■ §
-í
Sumarskóli Guðspekifélagsiug
leggur af stað í dag kl. 2 frá
Guðspekifélagshúsinu við Ing-
ólfsstræti. Farþegar komi kl,
1,30, svo að hægt verði að leggja;
af stað stundvíslega.
Frá Sýningarsalnum. Drættl
í happdrætti Sýningarsalarins,,
Alþýðuhúsinu, sem fram átti áU
fara 18. júní hefur orðið aS
fresta af óviðráðanlegum ástæð-
um til 18. september.
aa
•—o-- 3
Mænusóttarbólusetning — 3
Heilsuverndarstöðinni: — Opi®
framvegis aðeins á þriðjuclögunS
kl. 4—7. J
Framhald af 8. síðu.
nefndarinnar er séra Bragi Frið
riksson, ritari séra Árelíus Ní-
elsson og gjaldkeri séra Jóo
Þorvarðarson, en alis eru |
nefndinni sjö préstar. ^
FYRIRLESTRTR OG
FRAMSÖGUERINDI.
Þá voru lagðar fram skýfsl-
ur um messur og altarisgöngUT?
og önnur störf presta, en aS lofe
inni skýslu biskups voru flutt
tvö framöguerindi um máleftí-
ið: Hvernig verður efld kirkju-
sókn í sveitum og bæjum. «
Framsögumenn voru séra GísB
Brynjólfsson prófastur a&
Kirkjubæjarklaustri og séra
Jón Auðuns dómprófastur. A®
kvöídi flutti séra Bergur Björns
son pró'fastur synioduserindi,
sem hann nefndi Frá Paiest-
ínuför. , |
‘ I
! n V'tJ-'.Y":'
m
x
£y*iV----
Filippus þaut eftir veginum
í áttina til kastalans, ákveðinn
í að finna Jónas áður en hann
færi að fikta við stöngina á vél
inni aftur. Einhvers staðar á
veginum var auðugur aðalsmað
ur ríðandi. Hann kastaði kveðju
á þá sem hann mætti, glaður í
bragði, Allt í einu kipptist hest
urinn við og hneggjaði. Það var
Jónas, sem var að dreyma og
hafði farið að hrjóta og við þa<3
hafði hesturin fselst,