Alþýðublaðið - 20.06.1958, Page 4
4
Alþýðublaðið
Föstudaginn 20. júní 1958
ri
I
MATIIIN
TIL
HELGAR-
INNAR
I* * ! ::ít ';-'í1'|
! t ■ > "1
n;;
sf'
s
s
S.-
s
s .
S ,t
s
s
s
S
s
s
S ■
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
S
s
$
s
$
s
Urvals hangikjöf
Svínakjöt — Dilkakjöt — Þur.rkaðir og
niðursoðnir ávextir — Allar bökunar-
Öi og gosdrykkir.
vorur.
& Fiskur,
Bsldursgötu — Þórsgötu--Sími 13-828.
Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur“
Tryppakjöt í buff og gullash.
S S IJötbúð Vesiurbæjar,
Bxæðraborgarstíg 43 — Sími 14-879.
j Kýr lai
NYTT HVALKJÖT
FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI.
S S MaTarbúðin, Laugavegi 42.
Sími 13-812.
Nýr lax
Matardeildin
Hafnarstræti 5. — Sími 11-211.
N.ýtt íam'bafejöt
Bjúgu
Kjötlars
Fiskfars
KaupféKag
Kópivogs
Álfhólsvegi 32
Sími 1-96-45
'S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
við Eyjólf Jónsson -
HVEK er þessi sundkappi,
sem allir eru aS tala um? Þessi
Eyjólfur, sem kom eins og spút
nik upp á himingeiminn og
hafði án þess að nokkur vissi
lagzt tvær vikur sjávar, svnt
tvöfalt lengra sund en Drang-
eyjarsund. Þótti þó öllum það
afrek frábær fræknleikur.
Hvaðan er' hann, þessi sesku-
maður, sem er slíkum íþróttum
búinn, að hánn hnekki níu
hundruð ára gömlu íslandsmeti
Grettis Ásmundssonar óg læt-
ur sér það ekki nægja, heldur
tvöfaldar það og hvggur til enn
meirí afreka? Og slí'kt gerist á
miðju 'ári eldflaugna og gervi-
hnatta þegar margir virðast
telja æskufólkið í landinu dug-
íausara og dáðlausara en
nokkru sinni.
Með slíkar spurningar í
huga labbaði ég suður að Skerja
firði í gærmorgun, og í göml-
um grásleppukofa finnum við
Eyjólf Jónsson. sundkappa, en
það mátti ekki tæpara standa
að við fyndum hann í fjöru, því
að hann er að afklæða sig. Hjá
honum í skúrnum er Ernst
Bachman þjálfari. Eyjólfur er
skammrifjamikill, herðabreið-
ur og holdmikill og allur er
maðurinn slíkur ásýndum, að
ekki myndi griðkonum ráðlegt
að glettast við hann fremur en
Gretti Ásmundsson forðum
daga.
KEYKVÍKrNGUR
í HÚÐ OG HÁR
— Ég er Reykvíkingur í húð
og hár, segir Eyjólfur, er ég
spyr um ætt og uppruna, — ég
er fæddur á Grímsstaðaholtinu
18. maí 1925 ... er því þrjátiu
og þriggja ára gamall, segir
hann og strýkur um vöðva-
mikla handleggina. ... For-
eldrar mínir voru Jón Evjóifs-
son og Þórunn Pálsdóttir. Fað-
ir minn lézt í fyrrasumar. Eldri
Reykvíkingar könnuðust vel
við hann vegna 'hrognkelsaveið
anna og tók ég þátt í þeim með
honum.
BANNAÐ AÐ KOMA í VATN
Ég var heilsuveill í æsku,
kirtlaveikur og lá þriú ár á
Kjötfars
Vínarpyísttr
Bjúgxi
s Kjötverzl. Búrfell,
S Lindargöta.
N Sími 1 - 97 - 50.
V
spítala og var mjög heilsutæp-
Trippakjöt,
reykt — saltað og nýtt.
Svið — Bjúgu. Úrvals hangikjöt J
Létt saltað kjöt. Nýtt og saltað dilkakjöt. S
VERZLUNIN Niðursoðnir ávextir, margar
tegundir. ^
Hamraborg, Ávaxtadrykkir — ^
Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 Kaupfélag j
Kcpavogs, s
Álfhólsvegi 32 S
Símil-69-45. S
ÓBARINN S
VESTFIRZKUR Allf í mafinn |
HARÐFISKUR. til helgarinnar: \
HilmarsbúS Kjötverzlun ^ s
Njálsgötu 26. Hjalta Lýðssonar s
Þórsgötu 15. Hofsvallagötu 16.
Súni 1 - 72 - OT Sími 12373. . C
ur allt til tólf ára aldui's. Þegar
ég var þrettán ára gamali, ætl-
aði ég að læra að synda, eji
missti þá hljóðhimnnna á
vinstra eyra. Mér var síðan
stranglega bannað að fara í
vatn. Þess vegna lærði ég ekki
að synda fyrr en ég var 25 ára
gamall. En þá hafði ég að fuliu
Eyjólfur Jónsson.
náð mér eftir vanheilsu æsk.u-
áranna og mér hefur aadrei
orðið misdægurt síðustu árin.
Það má geta þess, að einu sinni
átti að taka af mér anr.an fót-
inn. Ég fékk ígerð í fótmn.
Læknirinn taldi að það væri
komið i hann drep og’ það yrði
að taka hann af mér. Móðir mín
kom í veg fyrir að þaö vrði
gert. Ég veit að það var foreldr
um mínum að þakka, að ég
náði heilsunni aftur, umönnun
þeirra og elju við mig, þegar ég
var ungur.
Það getur verið’, að áhugi
minn fyrir íþróttum stafi að
einhverju leyti af því, að' é.g
varð í æsku að vera áhorf-
andi en ekki þátttakandi í í-
þróttum leikbræð'ranna á
Grímsstaðaholtinu. Ég álít að
é-g eigi líkamshreysti mína því
að þakka, að ég er algjör reglu
maður á vín og tóbak. Og víst
er það, að •tóbaksreykingar
draga mjög úr þoli manna.
SYNTI FYRST YFIR
SKERJAFJÖRÐ ÁRIÐ 1950
— Hvenær byi'jaðir þú að
iðka sund?
— Ég lærði að synda sumarið
1950, þá tuttugu og fimm ára
gamall, og hélt áfram að æfa,
það sumar. Ég fór fljótt að
synda í sjónum í Skerjafirði og
í nóvemberbyrjun um baustið
synti ég yfir Skerjafjörð í
'fyrsta skipti. Vorið eftir byrj-1
aði ég snemma æfingar og synti
það sumar frá Þórsnesj í Viðey
að Loftsbryggju við Reykjavík-1
urhöfn og nokkrum sinnum um
sumarið synti ég yfir Skerja-
fjörðínn. Ég hafði mikia á-
nægju af sundinu. Um haustið
hætti ég æfingum og byrjaði
ekki aftur næsta vor og synti
síðan ekkert þangað til í fyrra
vor, að ég byrjaði á nýjan leik
— og þá íyrir alvöru. ,
ÞREYTTI DRANGEY.TAR-
SUND f FYRRASUMAR
— Ég hafði ekki synt í sex
ár, þegar ég hóf æfingar í fyrra
vor. Þá synti ég aftur Viðeyj-
arsund, en að þessu sinni frá
Reykjavíkur út í Viðey. í fyrra-
sumar synti ég enn yfir Sker.ja-
fjörð og 13. júlí þreytti ég
Drangeyjarsund. Þrír íslend-
ingar höfðu þá þreytt það á
eftir Gretti Ásmundssyni 1030:
Erlingur Pálsson 1927, Pétur
Eiríksson 1936 og Haukur Ein-
arsson 1939. Þessir þrír menn
höfðu jafnað met Grettis, en
Drangeyjarsund hefur allt frá
tíð Grettis staðið óhaggað sem
lengsta sund, sem þreytt hefur
verið hér á landi.
ÆFÐI í ALLAN VETLR
UNDIR HANDLEIÐSLU
ÞJÁLFARA
— í fyrrahaust sneri ég mér
til Ernst Badhman, sundþjáif-
ara hjá Ármanni, og bað hann
um að þjálfa mig. Ég hef síðan
æft undir handleiðslu hans í
allan vetur og tel árangurmn
nú honum að þakka.
— Hve mikið æfir þú?
— Ég æfi á hverjum degi,
syndi oft tvisvar á dag, kvölds
og morgna, en æfi þó aðaliega á
kvöldin. Ég hóf að synda úti í
aprílmánuði og hef síðan synt
á hverju einasta kvöldi . . . en
það hefur verið erfitt vegna
þess að sjórinn var óvenjulega
kaldúr í vor, aðeins sex stiga
heitur. Ég afklæði mig hér í
einum hrognkelsasktxrnum eins
og þú sérð og syndi síðan
spottakorn meðfrani strönd
Skerjafjarðar. Faðir minn sál-
-ugi átti þennan hrognkelsaskúr.
Hann er góður til sinna nota.
... En það er ennþá svalara úti
í siónum en hér.
Ég bregð mér öðru hverju
yfir fjörðinn. Ég hef sextán
sinnum synt yfir Skerjafjörð,
síðast sunnudaginn 8. júní, þá
synti ég að Hrakhólmum á
Álftanesi.
VAR SJÖ KLUKKUSTUNDIR
TIL HAFNARFJARÐAR
Ernst Bachman þjáifari verð
ur fyrir svörum, þegar ég spyr
um þolsundið til Hafnarfjarðar
á Iaugardaginn.
— Eyjólfur lagði af stað frá
Grímstaðaholtsvör og fékk
sterka öldu á móti sér a'ö Bessa
stöðum, þaðan synti hann með
landi og er hann kom að Mels-
höfða við Hafnarfjörð, fékk
hann aftur sterka öldu á móti,
en sótti fast sundið og kom að
landi rétt vestan viö Sundhöll-
ina og gekk óstuddur fjóra til
fimm metra upp úr sjó, en það
er nauðsynlegt til þess að sund
ið sé löglegt. Vegalengdin, sem
Eyjólfur synti, er fjórtán kíló-
metrar, eða tvöfalt Drangeyjar-
sund. Hann lagði af stað kl. 5.35
og kom til Hafnarfjarðar hálfri
stundu eftir miðnætti kl. 12.32
á laugardagskvöld og hafðj því
verið 6.57 klukkusundir á leið-
inni.
I UPPHITUÐUM SJÚKRABÍL
TIL REYKJAVÍKUR
— Ég fylgdi honum eftir alla
leiðina á báti ásamt þremur öðr
um piltum úr Knattspyrnuféiag
• • , h ;», Framhald á 2. siðu.