Alþýðublaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 5
Föstudaginn 20. juní 1958
Alþýðublaðið
VSTT M6S/AS
( ifrróftir
ÉG VERÐ AÐ JÁTA, að ég
er alltaf bjartsýnn. Mér finnst,
®>rátt fyrir allt, að það sé bjarí
yfír þessum sumardögum. AS
vísu er margt á kúpunni, og við
lífum um efni fram, nema verka
mennirnir, sem aðeins hafa át-ta
stunda vinnudag og einvrkjar í
sveitum íandsins, að ógleyntdu
gamla fólkinu. En einn merkasti
atburðurinn í íslandssögunni
varð á laugardag, og það er
ftann, sem veldur bjartsým
minní nú fremur en flest aimað.
ÞEGAR sementsverksmiðjan
var vígð og eldur hennar, sem
aldrei má slokkna, var kveiktur
eagði dr. Gylfi iðnaðarmálaráð-
herra: „íslendingar eru orðnir
iðnaðarþjóð.'; — Stundum er
eíns og setning sögð á réttu
augnabliki __ opni augu manns
snögglega. íslendingar eru orðn-
ir iðnaðarþjóð. í fyrsta skipti í
•1100 ár geta íslendingar-byggt
sér hús úr efni, sem þeir frarn
ieiða sjálfir. Með áburðarverk-
smiðjunni og sementsverksmiöj
unní er brotið blað í atvinnu-
sögu íslands. Áburðarverksmiðj
an og sementsverksmiðjan eru
eins og ný og auðug fiskimið
ihafi fundizt fyrir ströndum
landsins. Framvegis þurfum við
ekki að kaupa áburð eða sem-
ent frá öðrum löndum.
EITT MESTA áhyggjuefni
loarnaheimila hér í Reykjavík
fom þessar mundir er hvernig
iþau eigi að koma börnum sín-
rum og unglingum í vinnu. Hér
er ekki fyrst og fremst um það
að ræða, hvernig eigi að vera
jhægt að afla börnunum og ung-
Jingunum tekna, þó að tekjurn-
ar séu hins vegar mrkils virði
fyrir mörg heimili, heldur það
vandamál, að barnið geti haft
eitthvað fyrir stafni. Um tvenns
konar vandamál er að ræða, að
Stoma börnum innan 10—11 ára
í vist og að koma unglingunuin
11—16 ára í starf.
HÉR STARFA um þrjú félög
að sumardvalarheimilum fyrir
íslendingar eru orðnir
iðnaðarþjóð.
Eins og ný fiskimið hefðu
fundizt.
^•*
Erfiðleikar á barna-
heimilum.
Vantar vistir í sveit fyrir
hörn.
Atvinnuleysi meðal
unglinga.
börn: Rauði krossinn, Verka-
kvennafélagið Framsókn og
fleiri kvennasamtök að því og
KFUM og K. Margar einstæðar
mæður reyna að afla sér tekna
yfir sumartímann með því að
fara1 burt úr borginni til vinnu.
Það geta þær ekki nema þær
geti komið börnum sínum fyrir.
Þetta á einnig við um mörg önn
ur heimili.
UMSÓKNIR UM sumardvöl
fyrir börn eru margfalt fleiri en
rúmin fyrir þau. Mér er kurin-
ugt um, að þeir, sem hafa þessa
starfsemi með höndurn, eru í al-
gerum vandræðum með að velja
og hafna. Þörfin er svo brýn,
nauðsynin svo mikil, og næst-
um ómögulegt að ákveða hver
skuli taka og hver ekki.
ÞESSI STARFSEMI þarf að
aukast hér í höfuðstaðnum.
Fleiri samtök þurfa að koma
til. Hvers vegna gera kirkjurnar
ekki neitt í þessu efni? Kristi-
legt félag ungra manna og
kvenna rekur svona starfsemi í
■ Vatnaskógi og í Vindáshlíð með
mjög góðum árangri, og allir,
sem þar hafa ‘dvalið á undári-
förnum áratugum, þakka það
starf. Söfnuðirnir ættu að bind-
ast samtökum um svona starf-
semi. Það er áþreifanlegt und-
irstöðustarf. Með því gæti kirkj-
an hafið sáningarstarf, lagt
grundvöll að hamingjusömu lífi
einstaklinga og um leið undir-
búið eflingu kirkjulegs starfs í
framtíðinni.
UM UNGLINGANA, börn á
aldrinum 11 til 16 ára, gegnir
öðru máli. Þar er aðalatriðið að
fá þeim verk að vinna. Það get-
ur verið, að það sé ekki vinsælt
hér í Reykjavík að' segja það,
en ég segi það samt, að tekjurn-
ar eru ekkert aðalatriði í þessu
sambandi. Aðalatriðið er að ung
lingunum sé kennt að vinna öll
störf og undir öllum kringum-
stæðum, að þeim sé kennt að
lifa lífi fólksins í sveitum lands
ins.
HÉR . SEGJA BÖRNIN:
Mamma, hvað á ég að gera?
Pabbi, hvað á ég að gera? Og
hverju geta foreldrarnir svarað?
Það er ekki björgulegt að segja:
Farðu og seldu blöð í Austur-
stræti. Því starfi fylgja marg-
víslegar hættur og freisting-
ar. Og í raun og veru er það
ekkert starf. í þessu efni virð-
ast erfiðléikarnir mestir með
börn á aldrinum 11—14 ára, þvi
að útgerðarmenn taka ekki börn
undir 14 ára aldri til dagmis í
fiskbreiðslu.
EINU SINNI stakk ég upp á
því, að hafizt yrði handa um
ræktun Kolviðarhólslands, að
kennarar yrðu sendir þangað
með hóp unglinga, sem ynnu
sumarlangt við ræktunarstörf-
in. En hvað sem því líður, er
ástandið mjög slæmt í þessum
efnum. Iðjuleysið og óþolið,
sem það veldur, getur eyðilagt
manndóm barnanna fyrir aila
framtíð. Það eru mikil verðmæti
að fara forgörðum.
Hannes á horninu.
ENN einu sinni ætla ég að
taka lítillega til meðferðar
vandamálið alkunna um hvað
eigi að gera fyrir gömul for-
eldri, sem ekki geta lengur séð
íyrir sér sjálf.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að taki eitthvert barn-
anna foreldri sitt inn á heimilið,
þá er foreldrið þar á kostnað
foarns síns það sem eftir er æv-
Snnar.
Nú er ekki svo að skilja að
Tþetta sé neitt óeðlilegt, þetta er
aðeins gangur lifsins, en það er
annað, sem erathugavert í mál-
inu, og það er að oft á þetta for-
eldri fleiri börn, sem nú þegar
eitt þeirra hefur tekið það að
Bér, neita algerlega að skipta
6ér nokkuð af því fjárhagslega
og jafnvel heimsækja það ekki
eða skrifa því.
; Kona ein, sem skrifar mér seg
$r: ,,Mér þykir ákaflega vænt
um móður mína og ég er glöð
yfir því að geta haft hana á
foeimili mínu, en mér finnst hins
yegar harla lítið réttlæti í því,
að maðurinn minn, sem hefur
ffremur Iágar tekjur, skuli þurfa
eð borga allan þann kostnað, er
pieiðir af dvöl hennar, sem er
gtundum nokkuð mikill, sökum
tasleika og Iyfjakaupa. Ég á
jnör-g systkini, sem mér finnst
(Bið eigi jafnar skyldur við móður
Síkkar og ég, er. ef ég nefni fjár
hagslegan stuðning, þá er engu !
líkara en að ég sé með einhverja
hlægilega vitleysu. Svarið verð-
ur að fyrst ég var að taka hana
að mér, þá hljóti ég að geta séð
fyrir henni. Ef þau eigi að borga
eitthvað, þá sé bara bezt að
senda hana á elliheimili, þá skuli
allir borga jafnt.
Nú er málum svo háttað, að
mamma má ekki til þess hugsa
að fara á elliheimili og ég get
ekki hugsað mér að gera henni
það á móti skapi að senda hana
þangað.
Hvað get ég gert til að gera
systkinum mínum skiljanlegt,
að þau bera engu síður ábyrgð
á vellíðan mömmu en ég? Ég er
alls ekki að fara fram á að þau
borgi mér hluta af húsaleigu eða
slíku, sem ég þarf ekki að leggja
út beina peninga fyrir. Aðeins
að þau taki jafnan þátt í öllum
þeim. beinum peningaútlátum,
sem ég hef af dvöl hennar.“
Þetta er því miður allt of al-
gengt vandamál, þó að fæstir
virðist hafa djörfung i sér til að
hreyfa því. Það sem farið er
fram á í bréfinu er aðeins sann-
girniskrafa.
Hvernig væri að spyrja systk-
inin hvort móðir þeirra hafi
ekki alið þau öll jafnt upp, og
hvers vegna þeim beri þá ekki
jöfn skylda til að sjá fyrir heirni
í ellinni.
Hefur hún ekki fórnáð- þeírij
beztu árum ævi sinnar? Hví
skyldu þau þá ekki reyna að
létta henni ellina jafnt?
Það að taka þátt í hinni fjár-
hagslegu hlið er þó engan veg-
inn nægjanlegt. Móðir, sem veit
að öll börn hennar taka þátt í
því að greiða fyrir hana reikn-
inga, án þess að þau iíti nokk-
urn tíma til hennar eða sýnt
henni velvild og ástúð, hlýtur
að finna, að þetta er aðeins gert
af illri nauðsyn. Skyldi hún
ekki heldur vilja vera dauð og
grafin?
Ekkert er eins leiðinlegt fyrir
gamla móður, sem hefur veitt
börnum sínum allt það bezta, er
hún gat í uppvexti þeirra, en að
finna svo þegar hún kannski er
fátæk og veik í ellinni, að þau
kæra sig ekkert lengur um hana,
því að hver er jafn hjálparþurfi
og gamalmenni, sem enga björg
sér getur veitt?
Þetta ættu systkinin, sem bréf
ritari minn ræðir um, að gera
sér ljóst, því að sá tími gæti
komið, að þau verði spurð kann-
ske í mesta sakleysi, hvernig
mamma þeirra hafi það, þá er
nú skemmtilegra að vita eitt-
hvað um hana og sá, sem vill
telja sig veru með mannlegar
tilfinningar, mundi vart vera í
rónni, nema hann vissi að hann
hefði gert állt sitt til að geta
sagt með góðri samvizku að
hennr Hði vél.
Úrskurður framkvæmdastj. ÍSÍ um kæru ísfirðinga-
DEILAN um II. deildar keppn
ina 1957 er nú komin á nýtt
stig. Eins og kunnugt er, komu
Isfirðingar ekki til þess Ieiks
við Keflvíkinga, sem dómstóll
KSÍ úrskurðaði, að fvant skyldj
fara laugardaginn 14. júní s. ].
ísfirðingar kærðu til ÍSf II.
deildai- keppnina 1957 í heild.
Hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ
fjallað um kæruna og sent frá
sér úrskurð þann, sem hér fer
á eftir.
„Kæran í heild heyrir ekki
undir framkvæmdastjórn ÍSÍ,
þar sem hún hefur ekki vald til
að úrskurða annað en móta- og
keppendareglur og áhuga-
mannareglur ÍSf, en ekki œéirit
brot á lögum KSÍ eða ÍSÍ.
Varðandi hið meinta brot k
móta- og keppendaregluim ÍSÍ
telur framkvæmdastj órn' ÍSÍ ,aíi
það sé ámælisvert að stjórn
KSÍ skuli ekki hafa haft sanv-
ráð við framkvæmdastjórn ÍS'S
um niðurröðun landsmóta árið
1957, en hinsvegar telur fram-
■ kvæmdastjórnin ekki rétt-aö 6-
gilda í:heild knattspy rnumól; ls
lands í II. deild árið 1957,
vegna þeirra fo^mgalla, sexn
raktir eru í kæru ÍBÍ varðant.U
móta- og keppendareglur ÍSÍ,
enda komu leikdagar II. dei'Jdar
keppninnar 1957 ekki í bága við
framkvæmd annarra ] andsmóírs;
— svo vitað s.é.“
HEIMSMEISTARAKEPPN-
í knattspyrnu er nú vel á veg
komin og í gær voru aðeins 8
lið eftir, sem Ieika áttu í gær-
kvöldi. Þessi lönd voru: Vestur-
Þýzkaland—Júgóslavía, Frakk-
Iand—írland, Brazilía—VVales
og Rússland—Svíþjóð.
Á þriðjudaginn fóru frain
þrír aukaleikir um réttindi til
áframhaldandi þátttöku í keppn
inni. Úrslit í þeim leikjum urðu
MELAVÖLLUR.
21. júní 1. fl.
Kl. 14 Valur—KR
D. Jör. Þorsteinsson.
Lv. Har. Baldv.
Guðm. Axelsson.
Kl. 15 Fram—ÍA
D. Gunnar Aðalsteinsson.
Lv. Daníel Benjamínsson,
Árni Þorgrímsson.
HÁSKÓLAVÖLLUR.
21. júní. 2. flokkur:
Kl. 14 Fram-—Valur
D. Haraldur Gíslason
Kl. 15 KR—Víkingur
D. Valur Ben.
22. júní. 3. flokkur:
Kl. 9,30 Fram—Víkingur
D. Sveinn Hálfdáonarson
Kl. 10,30 KR—KÞ
D. Daniel Benjamínsson,
24. júní, 2. flokkur:
Kl. 20 Valur—Víkingur
D. Guðbjörn Jónsson
Kl. 21,15 Fram—ÍBH
D. Helgi H. Helgason
25. júní 2. flokkur.
Kl. 20 KR—KÞ
D. Hannes Sigurðsson.
Kl. 21,15 ÍA—ÍBK
D. Magnús Pétursson
26. júní, 3. flokkur A.
Kl. 20 Fram—KS
D. Haraldur Gíslason.
, þau að R.ússland sigraði Eng-
land 1:0, írland sigrað; Tékkó-
slóvafcíu 2:1 og Wáles sigraði
Ungverjaiand 2:1.
ÚRSLIT í GÆBKVÖLDI.
Úrslit í leikjunum í gær-
kvöldi urðu sem hér segir:
Svíþjóð-Rússlarul 2:0.
V.-Þýzkalan-d-Júgóslavía 3
Frakklan,d-N.-Irland 4:0.
BraziIía-WaTes 1:0.
KI, 21 KK—KÞ
Ð. Ingi Eyvinds
KR-VÖLLUR.
21. iúní. 4. flokkur:
Kl. 14 KR—KÞ
fellur niðuiT.
Kl. 15 Valur—Fram *
D'. Axel Ú. Lárusson
25. júrilí. 2. flokkur:
Kl. 20 Valur—Fram
D. Baldur Þórðarson
Kl. 21, 3. flokkur:
Fram—Víkingur
D. Páll Guðnason
29. iúní, 3. flokkur A:
Kl. 9,30 KR—Breiðabl.
D. Páll Fétursson
FRAMVÖLLUR.
21. júní, 5. flokkur A:
Kl. 14 KR—Víkingur.
D. Jón Baldvinsson.
Kl. 15 Fram—KÞ
D. Gunnar Vagnsson
SPURNING VIKUNNAR:
Markvörður var ekki á s/Éfjk-
um stað, þegar spyrnt var 3Ö
marki, svo vinstri bakvöíéar
varði í hans stað?
Síðasti þáttur féll niðriaf,-
hjá blöðunum sérstakra á-
stæðna vegna.