Alþýðublaðið - 20.06.1958, Side 8
VEÐRIÐ; S-A goia. skýjað.
Alþýöublaöiö
Föstudaginn 20. júní 1953
9 æs&uiýðssamtök aöilar aö ráðinu
STOFNFUNDUR Æskulýðsráðs íslands var haldin í husa
kynnum ÍSÍ í Keykjavík í fyrrkvöld. Sátu fundinn fulltrúar 9
gsskulýðssamtaka, er hyggjast gerast aðilar að fáðinu. Sam-
jjykkt voru lög fyrir Æskulýðsráðið og ákveðið að ráðið skuli
kvftll saman innan hálfs mánaðar.
Samtökin er áttu fulitrúa á
fundinum og hyggjast gerast
áðilar voru þessi: Stúdentaréð
Hiáskóla íslands, Samband
ungra jafnaðarmanna. Banda-
Jag dsl. farfugla, Samband
ungra Framsóknarmanna. ís-
ienzkir ungtempiarar, Sam-
band- ungra sjálfstæðismanna,
Æskulýðsfylkingin, samband
ungra sósíalista, Samband bind
indisfélaga í skólum og Ung-
mennafélag Islands.
SAMKOMULAG UM LÖGIN.
Á sl. ári voru haldnir nokkr
ir undirbúningsfundir að stofn
Un æskulýðsráðsms. Ekki náð-
ist þá endanlegt samkomulag.
Var þá kosin 5 manna undir-
búningsnefnd til þess að semja
uppkast að lögum og undirbúa
efofnfu'nd. í nefndinn iáttu sæti
j.iessir menn: Bjarnf Beinteins
Spn, Stúdentaráði. formaður;
Björgvin Guðmundsson, Sam-
hand ungra jafnaðarmanna;
-Jón Böðvarsson, Æskulýðsfylk
ingunni; Júlíus Danielsson Sam
band ungra framsóknarmanna
og Gunnar Schram, Sambandi
ungra sjálfstæðismanna. Síðar
tok Magnús Öskarsson sæti
Gunnars Sehram £ nefndinni.
Nefndin náði samkomulagi um
iógin og var uppkast nefndar
innar samþykkt I fyrrakvöid
jiaeð litlum breytingum.
MÁMSKEIÐ FYRik FOR-
WSTUMINN ÆSKULÝDS-
'FÉLAGA.
Samkvæmt lögunum er mark
>QÍð Æskulýðsráðs íslands
(ÆiRÍ) að efla samstarf og kynn
ingu meðal íslenzkra æskulýðs
íélaga og koma fram sem full
trúi þeirra utan iands og inn-
an. Markmiði sínu hyggjast
•samtökin m. a. með þvá:
'í.i. að halda uppi námskeiðum
fyrir forustumenn æskulýðs
félaga í landinu sim menn-
ingar- og félagsmál.
TÚNIS, fimmtudag, Bourgui-
La, forseti Túnis, skýrði frá því
ij dag, að vegatálmanir þær,
sem settar hefðu verið upp til
að hindra herflutninga Frakka
)) Túnis, yrðu nú teknar burtu,
>cn nokkrar yrðu þó látnar eiga
fiig af öryggisástæðum. í hinni
vikulegu ræðu sinni til lands
búa minntist Bodrguiba á ný-
gerðan samning milli Frakka
og Túnisbúa um brottflutning
franska hersins og kvað túnísk
vfirvöld fús til að starfa með
feanska hernum að brottflutn-
-j'ignum. Hermenn skulu fluttir
ífrá öllum herstöðvum £ Túnis
oiema flotahöfninni £ Bizerta.
Bourguiba kvað stríðið £ Algier
i.'oma í veg fvrir sameiningu
'Túnis, Marokkó og Álgier.
2. Að reka upplýsin.ga- og fýr
lirgreiðíJíUiís'kuifstofu í Rrvík
fyrir æskuiýðssamtökin í
landinu,
3. Að veita íslenzkum æsku-
lýðssamtökum að öðru leyti
alia bá þjónustu, sem tök
eru á:
MJBÐLIMIK ÖLL ÆSKU-
LÝÐSSAMTÖK ÖN-NUR EN
LAUNÞEGASAMTÖK.
Meðlimir samtakanna geta
orðið öll landssamtök íslenzks
æskulýðs, önnur en launþega
samtök, þau verða þó að hafa
a. m. k. 100 félagsmenn. enda
sé meginhluti þeirra undir 35
ára aldri. Ep þetta sama fyrir
komulag og tíðkast í samskon
ar samtökum á hinum Norður
löndunum.
RÁÐ SKIPAÐ 1 FULLTRÚI
FRÁ HVERJU SAMBANDI.
Samkvæmt lögunum skal
hvert aðildarsamband tilnefna
einn mann í ráð samtakanna.
Ráðið heldur fund 4 sinnum á
ári. Kýs ráðið stjórn samtak-
anna. Þing samtakanna er hald
ið annað hvert ár og hefur
hvert samband rétt til þess að
senda 3 fulltrúa á þingið.
AÐILD AÐ WAY.
Með Jögunum var samþykkt
sérákvæði um aðild að WAY,
World Assembly of Youth. Það
hljóðar svo: Á nlþjóðavettvangi
starfar Æ.R.Í. sem meðlimur í
World Assebly of Youth.
Eins og fram hefur komið í
fréttum var það fyrir frum-
kvæði WAY, að hafinn var und
irbúningur að stofnun Æsku-
lýðsráðs íslands, Var frá upp
hafi fvrirhugað, að þetta ís-
lenzka æskulýðsráð gengi í
WAY.
:íé
ilulti lyi handa
iii Grænlands.
■ FLUGFÉLAG ÍSLANDS
flutti í fyrradag lyf til Ang-
magssaiik í Grænlandi handa
fárveikum manni, sem vart var
hugað líf nema lyfin bærust
skjött. Lyfin komu með Gull
faxa frá Kaupmannahöfn að
kvöldi 17. júní og beið þá Gló-
faxj og áhöfn hans tilbúin á
fíugvellinum. Fresta varð þá
íörinni vegna veðurs.
1 fyrradag var betra flug-
veðdr, en þá ékki sem bezt út
I-it. Lagt var af stað frá Reykja
víkurflugvelli kl. 11,35 og fjog
ið í 1500 feta hæð. Lágskýjað
var við strönd Græniands. en
inn yfir Angsmagssalik rofaði
til og sáu flugmenn stað, sem
merktur var til lendingar. Fjór-
ir pakkar voru í vélinni og
þeim varpað niður, Að því
búnu var haldið heimleiðis og
lent kl. 18,00. Flugstjóri í ferð
þessari var Ingimar Svein-
björnsson, flugmaður, Þórir
Óskarsson, flugleiðsögumaður
Axel Thorsteinsson og véla
maður Haraldur Stefánsson.
Bjarni Ben. irá Hofleigi
í smásagnasamkeppni Samvinnunnar.
Alls bárust 152 sögur.
SMASAGNAKEPPNI Sam-
vinnunnar lauk á þann veg,
að Bjarni Benediktsson frádlof
teigí bar sigur úr býtum fyrir
söguna ,,Undir dómnum“. Hlýt
ur hann í verðlaun för með
Sambandsskipi til meginlands
ins og vasapeninga til fararinn
ar að auki.
Önnur verðlaun hlaut Guð-
ný Sigurðardóttir, Hringbraut
43 í Reykjavík. fyrir söguna
,,Tveir eins — tveir eins“ og
þriðju verðlaun hlaut Ási í Bæ
í Vestmannaeyjum fyrir „Kosn
ingadagurirnn“.
Alls bárust 152 sögur og er
það mun meiri þátttaka en í
hinum tveim fyrri smásagna-
keppnum Samvinnunnar. Dóm
arar voru Andrés Björnsson,
Andrés Kristjánsson og Bene-
dikt Gröndal. Töldu þeir sög
urnar nú yfirleitt betri og jafn
ari að gæðum en áður. Verð-
launasögurnar munu birtast í
næstu heftum Samvinnunnar
og auk þeirra birtast síðar all
margar sögur 'úr keppninni,
sem Samvinnan hyggst nota
forkaupsrétt að.
Af þessum 152 sögum voru
53 eftir konur, 97 eftir karl-
menn, en 2 voru nafnlausar og
óauðkenndar með öllu. Úr
Verzlynarmaiinaféíag
síofnað í Eyjum
S. L. FÖSTUDAG var stofn-
að Félag verzlunar- og skrif-
stofumanna í Vestmannaeyjum.
Formaður var kjörinn Guðjón
Bálsson og aðrir í stjórn: Sig-
ríður Ólafsdóttir, Hörður Ág-
ústsson, Hrólfur 1'n.gólfsson og
Guðjón Ólafsson. í varastjórn:
Guðmundur Ingvarsson, Björn
Sigurðsson, Sigurður Ilallvarðs
son. I trúnaðarmannaráð voru
kjörnir: Páll Guðmundsson, —
Símon Waagfjörð, Leifur Ár-
sælsson og Magnús Magnússon.
Til vara: Reynir Másson og Ár-
sæll Ársælsson. Endurskoðend-
ur voru kjörnir Leifur Ársæls-
son og Magnús Magnússon og
til vara Ásta Ársælsdóttir.
Tveir stjórnarmeðlimir LÍV,
Gunnlaugur J. Briem. varaforrn
og Hannes Þ. Sigurðsson, mættu
á stofnfundinum og skýrðu frá
starfsemi LÍV,
Bjarnj Benediktsson.
Reykjavík bárust 53 sögur, 6
úr Múlasýslum, 8 úr N-Þing
eyjarsýslu, 7 úr S-Þingeyjar
sýslu, engin úr Byjafirði, ea
133 frá Akurevri, 6 úr Skaga
firði, 7 úr AHúnavatnssýsIu. 1
úr V-Húnavatnssýslu, 1 újt
Dalasýslu. 6 af Vestfjörðum. í
úr Snæjfells:.' og HÁappadsls
sýslu, 1 úr Mýrasýslu, 1 frá
Akranesi,. en engin úr Borgar
fjarðarsýslu, 10 úr Gullbri'ngui
og Kjósarsýslu, 4 frá Hafnar
firði, 5 úr Kcpavogi og 3 frá
Vestmannaeyjum.
Prestastefnan hófsl í gær
Nefnist ,,Til framandi hnatta : og hefur að geyma
skemmtilegan fróðleik.
JÚNÚBÓK Almenna bókafé-
lagsins er komin út. Nefnist
hún „Til framandi hnatta“ og
er eftir Gísla Halldórsson, verk
fræðing. Bók þessi fjallar um
geimför o-g geimsiglingar, en
höfundurinn hefur lengj kynnt
sér þessi mál og er í hópi fróð-
ustu ísiendina á þessu sviði,
Þeir Eyjólfur K. Jónsson, —
framkvæmdatsjóri Almenna
bókafélagsins, og Gísli Hall-
dórsson, verkfræðingur, ræddu
við fréttamenn í gær um bók
þessa. Hún skiptist í þrjá aðal-
kafla. Sá fyrsti fjailar urn —
„alla heima og geima“, eins
og höfundur kemst að orði í
formála, — undirbúning manns
ins undir ferðalög út fýrir
þyngdarsvið jarðar, heimsókn-
ir tii tunglsins og annarra
hnatta og lýsing á þeim bnött
um, sem hugsanlegt væri að
heimsækja.
SMÍÐI ELDFLAUGA.
í öðrum kaflanum er lýst þró
un í smíði eldflauga og gerð
drifefna þeirra, sem knýja þær
áfram. Síðan eru langir kaflar
með mörgum myndum um
gevitungl síðasta vetrar, hugs-
anleg samgöngutæki í geimnum
og á öðrum hnöttum, og loks
er kafli um líkindi fyrir lífi á
öðrum hnöttum. — í þriðja
kafla gerir höfundu-r á Ijósan
og einfaldan hátt grein fyrir
helztu skoðunum nútíma eðiis-
fræðinga og heimspekinga á til-
verunni, — upp'hafi og endi ver-
aldar, vitrun Einsteins, stytt-
Framhald á 2. síðu.
PBESTASTEFNA ÍSLANDS
árið 1958 hófst með guðsþjón-
ustu í gærmorgun 19. júní. Þar
vígði biskup íslands cand. the-
ol. Kristján Búason til prests i
Ólafsfjarðarprestakalli. Séi’a
Harald Sigmar háskólakennari
frá Vesturheimi lýsti vígslunni,
en prófastarnir séra Garðar
Þorsteinsson og Þorsteinn B.
Gíslason þjónuðu fyrir altari.
Auk þeirra var vlgsluvottur sr.
Ingólfur Þorláksson frá Óiafs-
firði. Hinn nývígði prestur pré
dikaði. Guðþjónustunni lauk
með fjölmennri a'ltarisgöngu.
ISíðcógis var prestastefnan
sett í kapellu háskólans, Þar lék
Þórarinn Guðmundsson á fiðlu
og dr. Páll ísólfsson á orge'l, en
biskup flutti bæn. Því næst
flutti hann skýrslu um störf
og hag kirkjunnar á liðnu synó
! dusári í hátíðasal háskólans. —
Hann gat þess í skýrsiu sinni,
að einn guðfræðingur hefðí lát-
izt á árinu, dr. Magnús Jónsson
prófessor og enn þrír nýir prest
ar hefðu bætzt við, og eínn
fengið lausn frá embætti. Ó-
veitt prestaköli eru r.ú aðeins
átta og langt síðan þau hafa ver
ið jafnfá.
KIRIKJUBYGGINGAR.
. Tvær kirkjur voru vigðar á
árinu að Hvammstanga og í
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Þriggja manna nefnd hefur
nú verið skipuð til að sjá um
að byggingu Hallgrímskirkju
í Reykjavík verði haldið á-
fram. Er einn nefndarmanna
frá kirkjumálaráðuneytinu,
annar frá Reykjavíkurbæ og
þriðji frá Hallgrímssöfnuði. —«
Skálholtskirkja er enn í smíð-
um og berast henni stöðugt
hinar merkustu og dýrmæt-
ustu gjafir frá útlöndum. nú
síðast hafa Norðmenn heiti®
að gefa henni veglegan prédils
unarstól. Sjö kirkjukórar hafa
verið stofnaðir á árinu.
Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunn.
ar, sem skipuð var á síðustu
synódus hefur innt af hendi
mikið og gott starf, m. a. stoím-
að til átta æskulýðsmóta í vor
víðs vegar um landið og undir-
búið sumarbúðastarf að Löngu
mýri í Skagafirði. Formaður
Framhald á 2. »iðu.
) I TILEFNI af skrifum í-{
^ haldsblaðanna um væntan- ^
• lega lokun kvikmyndanús- v.
kvikmyj
anna hefur blaðinu borizt eft Si
( irfarandi yfirlýsing frá S
(stjórn Félags kvikmyndahús- §
^eigenda í Reykjavík: §
S „Vegna blaðáskrifa amí
S lokun kvikmyndahúsa vill ?
S Félag kvikmyndahúseigenda ^
S taka fram, að kvikmyndahús
^ um hefur nú verið úihhitað^
Vsamsvarandi gjaldeyris- og^
^ innflutningsleyfum og fyrra s,
^ helmingi s. 1. árs, og kvik-Si
^ myndahúsunum verður því V
( ekki lokað af þeirri ástæðu.“ §