Morgunblaðið - 24.12.1939, Page 8
8
Sunnudagur 24. des. 1939..
LLILI PISLARVOTTURINN
Armand fann flösku í skápnum
og helti í glas handa Ileron.
Chauvelin fór aftur að ganga
um gólf, œstur í skapi.
„Reyndu að átta þig maður“,
sagði hann skömmu seinna hast-
arlega, „og segðu mjer hvað fyr-
ir hefir komið“.
Heron hafði sest í stól. Nokkr-
um sipnum þurkaði hann sjer um
ennið með skjálfandi hendi.
„Capet er horfinn“, muldraði
hann. „Hann hlýtur að hafa verið
numinn á hrott á meðan Simons-
hjónin fluttu. Það hefir verið
leikið illa á þenna bansetta Coc-
hefer“.
Heron talaði með tónlausum
málrómi, sem varla. heyrðist, eins
og háls hans og munnur væri al-
veg þur. En koníakið styrkti
hann.
LJ vernigf', spurði Chauvelin,
stuttur í spuna.
„Jeg var um það bil að fara úr
turninum, þegar hann kom. Jeg
hafði fullvissað ,mig um að alt
var í lagi með Capet og skipaði
konu Simons að sjá til þess, að
Cochefer sæi liann líka. Síðan
átti hún að loka hann inni í insta
herberginu og Cochefer átti að
halda vörð á ganginum. Jeg sagði
nokkur orð við Cochefer, konu
Simons og Dupont — sem jeg
l>ekki vel — hafði mikið að gera
við flutninginn. Jeg þori að sverja
að það gat enginn h'afa leynst
þarna inni. Er Cochefer hafði
kvatt mig, fór hann rakleitt inn
í stofu; kona Simons var þá að
snúa lyklinum í heruergishurðinni.
„Jeg er búin að loka Capet þarna
inni“, sagði hún og rjetti Coche-
fer lykilinn. „Hann er vel geymd-
ur þar þangað til í kvöld, að hinir
fulltrúarnir koma“.
Framhaldssaga 35
■iiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiM
„Fór Cochefer ekki inn í her-
bergið til þess að fullvissa sig
um, að barnið væri þar?
„Jú, það gerði hann. Hann Ij.et
konuna opna dyrnar og leit yfir
höfuð hennar inn í herbergið.
Hann sver að hann hafi sjeð barn-
ið sofandi í öllum fötum á teppi
inst í herberginu. í>að voru vitan-
lega engin húsgögn í herberginu
og það var aðeins lýst upp með
ljósi frá kertisstubb, en barnið
svaf á teppinu. Cochefer sver, að
hann hafi sjeð hann, og nú — er
jeg kom upp —“
„Allir fulltrúarnir voru komnir
— Cochefer og Lasniére, Lorinet
og Legrand. Yið fórum inn í insta
herbergið. Jeg hjelt á lampa í
hendinni. Við sáum barnið liggja á
teppinu alveg eins ‘ og Cochefer
hafði sjeð það. Fyrst í stað gaf
enginn þessu nánari gaum. Þang-
að til einn — jeg held það hafi
verið Lorinet — gekk nær til að
skoða barnið. Alt í einu hljóðaði
hann, og við hlupum allir til hans.
Hið sofandi barn var ekkert ann-
að en fataböggull og hárlubbi. —
Hvernig lýst yður á?“
að var dauðaþögn drykklanga
stund í litla herberginu.
Armand hafði hlustað á frásögn-
int með athygli. Hann sá í hug-
anum hvernig þetta hafði alt
gengið fyrir sig og hann sá meira
heldur en hinir tveir byltinga-
sinnar.
í ii uganurn var hann aftur heima
í íbúðinni bak við St. 'Germain
l’Auxerrais; bæði Sir Andrew
Ffoulkes, Tony lávarður og Hast-
ings voru þar, fram og aftur um
herbergið gekk maður. Þessi mað-
ur horfði skörpum augum út um
gluggann og sagði alt í einu á-
kveðið.
„Nú er það Dauphin, sem um er
að ræða!“
„Grunið þjer einhvern ?“, sagði
Chauvelin, sem stóð fyrir framan
Heron og lagði aðra hendina á
öxl honum:.
„Gruna jeg nokkurn!“ hrópaði
formaður velferðarnefndarinnar og
bölvaði. „Grun! Vissu, meinið
þjer? Það ex-u ekki meira en tveir
dagar síðan maðurinn sat hjer á
þessum stól og gortaði af því, sem
hann hafði í huga. Jeg sagði hon-
um þá, að ef hann gerði tilraun
til að skifta sjer af Capet myndi
jeg með eigin höndum snxxa lxann
úr hálsliðnum“.
Og hinir löngu fingur hans, sem
líktust klóm, kreptust saman, eins
og á rándýi iem hefir náð í eft-
irsótta bráð.
„Um hvern eruð þjer að tala?“,
spurði Chauvelin stuttaralega.
„Um hvern? Hvern annan held-
ur en þenna bölvaðan de Batz?
Hann hefir fulla vasa af austur-
rísku fje, sem hann vafalaust hefir
notað til þess að múta Simons,
Cochefer og varðmönnunum“..
„Og Lorinet og Lasniere og your
sjálfum“, skaut Chauvelin inn í.
„Nei, nei!“ æpti Heron, sem
strax fór að verjd sig. Æfur af
reiði stökk hann upp af stólnum
tilbúinn til að verja líf sitt.
r það ekki rjett?“, spurði
Chauvelin rólega. „Verið
þá ekki það fífl, að ákæra menn
út í bláinn. Þetta mál er svo um-
fangsmikið að þjer komist ekki
neitt áfram í því með getsökum.
Er nokkur staddur í turninum
núna?“, sagði hann svo alt í einu
fullkomlega rólegur.
„Já, Cochefer og hinir eru þar
ennþá. Þeir eru að leggja á ráðin
um' hvernig þeir eigi að bjarga
sjer frá svikum sínum. Cochefer
og Lasniere eru sjer meðvitandi
um þá hættu, sem þeir eru í og
hinir vita, að þeir komu nokkr-
um klukkustundum of sein í turn-
inn. Þeir hafa allir gert skyssur
og vita af því. Hvað viðvíkur de
Batz“, sagði hann með rödd, sem
var orðin liás af æsingi. „Jeg sór
þess eið um dagixin, að lxann skyldi
ekki sleppa ef hann skifti sjer af
Capet., Jeg er þegar kominn á
hælana á honum. Jeg skal ná í
hann áður en klukkan er 12, og'
jeg skal pína hann — já, jeg skal
kvelja hann. Dómstólarnir murnr
gefa mjer leyfi til þ'ess. Við höf~
um dimman kjallara niðri og mín—
ir aðe4oðarmenn þekkja kvala-
tæki, sem eru verri en pyndinga-
bekkurinn. — Þeir kunna að halda
líftórunni í mönnum þar til lífið
verður þeim'sem kvelja á óbæri-
legt. Jeg skal kveljá hann. Jeg.
skal kvelja haxxn!“
En Chauvelin sagði honum að
þegja, stuttur í spuna og fór út
xxr herberginu án frekari orða.
Armand fylgdi honunx í hugan-
um. Alt í einu greip hann ó-
stjórnleg löngun til þess að flýja.
Heron var svo niðursokkinn í sín-
ar eigin hugsanxr, að hann myudi
ekki taka eftir neinu. Fótatak
Chauvelins var löngu þagnað í
fjarska; það var langt efst upp í
turn og það myndi fara langur-
tími í að yfirheyra fulltrúaua. Nú;
var tækifærið komið fyrir Ar-
mand. Þegar öllu var á botniun
hvolft var ef til vill auðveldara
fyrir hann að frelsa Jeanne ef"
hann var sjálfur frjáls maðxxr. Núi
vissi hann líka, hvar hann ætti að;
hitta foringja sinn. A horninu á
götunni við skurðinn, þar sem Sir
Andrew Ffoulkes beið með kola-
vagninn og svo var það skógar-
runninn við veginn til St. Ger—
main. Armand vonaðist til, ef
hepnin væri með honunx, að þá
gæti liann náð fjelögum sínumr
sagt: þeim frá handtöku Jeanne-
og grátbeðið þá að hjálpa sjer við
að frelsa hana.
Hann gleymdi því, að hann var
nú vegabrjefslaus, og að vafalaust
myndi hann verða stöðvaður við
borgarhliðið, ef hann gerði tilraum
til þess að komast úr borginni á
þessum tíma nætur, Framh.
H1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII[|||||I!IIIIIIIIIIIIIIIII11IHIIIIII!IIIIII.IS:
Gleðileg jól!
Ljos' og Kiti. W
muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuifc
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuuiiiiiiiiiiiiiuuiuiiuiiiiiiiiiiiuimiiiig:
| Gleðileg jól! 1
Guðlaugur Magnússon, s;
gullsmiður.
Laugaveg 11. ||"
ÍilllUIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIII..
-
Gleðileg jól!
Útsala GEFJUNAR og IÐUNNAR,
í Reykjavík.
Gleðileg jól!
H.f. Raftækjaverksmiðjan.
Hafnarfirði
Gleðileg jól!
óskar viðskiftavinum sínum
G. Bjarnason og Fjeldsted e. m.
Gleðileg jól!
Alþýðubrauðgerðin.
Við óskum öllam okkcir
mörgu viðskiftamönnum
bæði til lands og sjdvar,
glcðilcgra jóla og góðs
og farsæls nýdrs.
Veiðafœrauerslunin G E Y SI R
Gleðilegra jóla
óskar