Morgunblaðið - 30.12.1939, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 30. des. 1939,
Uppreisn í liði Rússa Yfir 30 þús
„Við erum orðnir
úrvinda af
þreytu“(
Úr dagbók rúss-
nesks herforingja
)
Skift um setuliðsfor-
ingja í Leningrad
Frá frjettarUara vorum.
Khöfn í gær.
IHÁLFOPINBERRI FREGN, sem birt var í Hels-
ingfors í dag, segir að uppreisn hafi brotist út
í liði Rússa á Salla-vígstöðvunum. Þessi fregn
er staðfest af hlutlausum frjettariturum, sem eru með her
Finna á þessum vígstöðvum.
Frjettaritararnir skýra frá því, að rússneskar flug-
vjelar hafi í gær varpað niður sprengjum og skotið af
vjelbyssum á sínar eigin hersveitir, sem voru á óskipulegu
undanhaldi undan Finnúm.
Fregnir hafa líka borist af áköfum bardögum inn-
byrðis í rússneska fótgönguliðinu á þessum vígstöðvum.
•f gær heyrðu finsku hermennirnir yfir í víglínu sína ákafa
skothríð innbyrðis í vígíínu Rússa.
Áður hafði g-engið orðrómur um fjöldamorð að baki rúss-
nesku víglínunnar og þykja þessir atburðir staðfesta þetta.
tR DAGBÓK RÚSSNESKS LIÐSFORINGJA
Um ástandið meðal rússnesku hermannanna ber dagbók
fallins rússnesks liðsforingja, sem fundist hefir, glögt vitni.
„Alt hefir farið öðruvísi en við bjuggumst við“, segir í dag
jbókínni. „Okkur var sagt að við ættum að faha'og leysa Finna
íir ánauð, en í stað þess hittum við byssukúlur þeirra‘r.
„Heilbrigðisástandið innan hersins er ljelegt og baráttuhug-
urinn á frostmarki. Hermenn okkar þjást af matvælaskorti“.
„Aðstaðan til að berjast er alt önnur, en okkur hafði verið
sagt Qg við kunnum ekkert til þeirra aðferða, sem hjer þarf áð
nota“.
Síðasta málsgreinin í bókinni er á þessa leið: „Við erum
alveg úrvinda úr þreytu".
TRÚA EKKI MOLOTOFF
Kommúnistar reyna árangurslaust að blása nýjum kjarki í
hermennina, með því að endurtaka í sífellu fyrir þeim ræður
Molotoffs um að Rússar eigi hendur sínar að verja.
Það eru fáir, sem trúa því, að Finnar hafi byrjað stríðið.
Rússar ákváðu í gær að
setja eftirlit með öllum
skeytasendingum. Er talið
að tilgangurinn með þessu
eftirliti sje að leyna hinni
vaxandi ókyrð, sem grefur
um sig í Rússlandi vegna
öngþveitis Sovjethersins.
MANNASKIFTI
Að Rússar sjeu farnir að gera
sjer þetta öngþveiti ljóst, til
þess benda mannaskifti þau,
sem gerð hafa verið í yfirstjórn
setuliðs Rússa í Leningrad. Hef-
ir nýr maður verið settur yfir
setuliðið og heitir hann Stern.
Er hann einn yngsti hershöfð-
inginn í rússneska hemum.
Stern fekk eldskírn sína í bar-
xlögum Rússa í Mongólíu á sín-
um tíma. Eru aðstæður þar að
lendi, er að í dag var gefin út í
Moskva bók, sem heitir „Hern-
aður eins og Finnar heyja
hann“.
í þessari bók er gerð grein
fyrir hinum ýmsu hernaðarað-
ferðum Finna, sem þeir hafa
notað með glæsilegum árangri
nú í stríðinu við Rússa.
Finna vantar
hergögn
Frá frjettwritara vorum.
Khöfn í gær.
T talska útvarpið skýrði frá því í
dag, að 10 þús. sjálfboðaliðar
berðust nú með Finnum.
„The Times“ segir í dag, að
ýmsu leyti svipaðar og í Finn- Finna vanti hergögn, einkum ljett
iandi, miklar frosthörkur og vopn, sem auðvelt sje að flytja
kuldar. úr einum stað á annan.
Annað dæmi þess, að Rússum En blaðið ítrekar að það sje
sje að verða ljóst hvernig kom- ekki nóg að senda hergögn. Finn-
ið er fyrir her þeirra í Finn- ar þurfi meiri hjálp.
250 manna
finsk könnun
arsveit við
Murmansk-
linuna!
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Markverðustu fregnirnar
frá vígstöðvunum í
Finnlandi í dag eru frá
Salla-vígstöðvunum, þar sem
talið er að Finnar hafi nú
farið yfir rússnesku landa-
mærin á tveimur stöðum.
Þó vekur hjer mesta at-
hygli hin frábæra hug-
dirfska finsku könnunar-
sveitanna, sem ferðast að
baki rússnesku víglínunnar.
Könnunarsveitir þessar eru
skipaðar um 250 mönnum,
sem fara á skíðum, og hefir
þeim, að því er fregnir
herma, hvað eftir annað tek-
ist að komast til Murmansk-
járnbrautarlínunnar hjá
Kantalahti og skemma hana
á stórum köflum.
Könnunarsveiáir þessar fara með
eldingarhraða og forðast að lenda
í orustum við rússneskar hersveit-
ír, til þess að verða ekki ofurliði
bornar.
Hættan.
Ef það er rjett, að þeim hafi
tekist að skemma Murmansk-járn-
brautina á kafla, hefir það hinar
alvarlegustu afleiðingar í för með
Sjer fyrir Rússa, því að hersveitir
þeirra á nyrstu vígstöðvunum og
yfirleitt rússnesku íbúarnir fyrir
norðan Kantalahti fá alla mat-
vælaflutninga sína eftir þessari
braut.
Undanhald Rússa á nyrstu víg-
stöðvunum, hjá Salmijárvi, er sagt
að mestu leyti eiga rót sína að
rekja til matvælaskorts þeirra og
hins gífurlega lculda.
Viborg!
Á Kirjálaeiðinu einbeina Rúss-
ar nú sókn sinni að sunnanverðu
eftir járnbrautarlínunni frá Len-
ingrad til Viborg.
Samkv. Sfokkhóimsfregn nemur
hinn nýi liðsauki Rússa á Kirjála-
eiðinu 150 þús. mönnum. Allmikill
hluti þessa liðs er sagður koma
frá Mongólíu, þar sem það hefir
vanist bæði kulda og snjó.
Rússar eru líka sagðir hafa sent
mikið af flugvjelum til bækistöðva
sinna í Eistlandi.
í hernaðartilkynningu Finna í
dag segir að tala fallinna í liði
Rússa í orustunum á Kirjálaeiðinu
á þriðjudag og miðvikudag hafi
verið 600. Auk þess hafi þeir mist
mikið af hergögnum.
Þýskur katbðtur
hæfir breskt
orustuskip
Frá frjetta/ritanra vorum.
Khöfn í gmr.
Itilkynningru þýsku herstjóm-
arinnar í dag segir, að þýsk-
ur kafbátur hafi skotið á breskt
orustuskip af „Queen Elisabeth“
gerðinni vestur af Skotlands-
strönd.
..-V- « ,f /
Þessi fregn hefir verið stað-
fest í London. I tilkynningu frá
breska flotamálaráðuneytinu
segir, að tundurskeyti frá kaf-
bátnum hafi hæft orustuskipið
og að þrír menn hafi beðið
bana. En tjón á skipinu hafi
iorðið lítið og að það hafi getað
haldið áfram ferð sinni.
Skipin af „Queen Elisabeth"
gerðinni, sem öll voru bygð á
árupum 1913—-1915, eru sam-
tals 5: „Queen Elisabeth",
„Warspite“, „Barham“, „Vali-
ant“ og „Malaya“.
Skipin eru hvert um sig 31
þús. smálestir.
Frá vesturvíg-
stöðvunum
i i t i
' A i Ös^jnni f. v ; I
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
T breskum fregnum segir, að
snjór hafi fallið á þann
hluta Maginotlínunnar, sem
Bretar verja.
Snjórinn er orðinn svo
mikill, að bresku hermennirnir
gátu farið í snjókast í dag, segw
ir í fregninni.
Um aðrar „hernaðaraðgerðir"
er ekki talað.
FRAMH. A SJÖUNDU SÍÐU
hafa farist
I Tyrklandi
ÓumræBilogar
hörmungar
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Jarðskjálftamir í Tyrklandi geis-
uðu á 60 þús. ferkílómetra
svæði, í Anatoliu. Tala þeirra, semi
farist hafa, er nú álitin vera um
eða yfir 30 þúsund.
En tala þeirra, sem særst hafa,
skiftir hundruðum þúsunda.
í Krzinean. þar sem talið er
að 42 þús .manns af 60 þús. íbú-
umj hafi farist, eða særst, komu
þrír jarðskjálftakippir til viðbót-
ar í dag og fullkomnuðu eyði-
leggingu borgarinnar.
Forstjóri rannsóknastofunnar í
Istambul hefir lýst yfir því, að
búast megi við fleiri járðskjálfta-
kippum næstu daga.
Frjósa í hel.
Ofan á allar aðrar hörmungar
hefir geisað stórhríð á jarðskjálfta
svæðinu í dag. Fjöldi heimilis-
lausra manna,hefir frosið í hel.
Tyrkneska stjórnin hefir tilkynt
í dag, að jafnyel þótt alt sje gert
sem unt er verði ekki mögulegt
að senda hjálparsveitir til allra
hjeraðanna, sem hart hafa orðið
úti.
Það hefir frjest í dag, að dag-
ana á undan jarðskjálftunum geis-
aði ógurlegt fárviðri á Svartahafi.
Margra skipa er saknað.
Frakkar hafa
sökt 9 kafbátum
Mussolini fer ekki
á fund páfa
Frá frjettarita/ra vorum.
Khöfn í gær. :
Mikið veður hefir verið gert
út af því, að í ráði væri
að Mussolini færi í heimsókn til
Píusar páfa XII, einhvern fyrstu
dagana á nýja árinu. Var bent
á þetta sem sönnun þessf að til
algerðra sátta væri að draga
milli páfa og ítölsku stjómar-
innar.
En í dag er borið til baka áð
Mussolini ætli að fara á fund
páfa og yfirleitt að slík heim-
ókn hafi nokkurntíman veríð
ráðgerð.
Itölsk blöð verja samt miklu
rúmi í dag — sum alt að tveim-
ur síðum — til þess að skýra
frá heimsókn páfa til ítölsku
FRAMH. i 8JÖTTU ■iÐÚ
Yfiriýsing Daladiers
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Daladier lýsti yfir því í öld-
ungadeild franska þings-
ins í dag, að eining Breta og
Frakka væri alger, jafnvel fram
y.fir stríðið.
Hann sagði, að öllum þjóðum
væri frjálst að ganga í þetta
bandalag.
Daladier sagði, að allar lyga-
tilraunir Þjóðverja, (sem hann
kallaði svo), til að sundra Bret-
um og Frökkum, myndi engan
'angur bera. „Frakkar munu
ekki leggja niður vopnin“,
sagði hann, „fyr en þeir hafa
fengið áþreifanlega tryggingu
fyrir því, að annað eins ástand
skapist ekki aftur og ríkti fyr-
ir stríðið“.
Daladier kvaðst hafa megn-*
FRAMH. A 6JÖUNDU SÍÐU.