Morgunblaðið - 31.12.1939, Blaðsíða 1
VikuDiað: ísafold.
26. árg., 313. tbl. — Sunnudaginn 31. desember 1939.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Málflutningsmenn
Ólafur Þorgrímsson
lögfræðingur.
Viðtalstími: 10—12 og 3—5.
Austurstræti 14. Sími 5332.
Málflutningur. Fasteignakaup
Verðbrjefakaup. Skipákaup.
Samningagerðir.
Magnús Thorlacius
hdm., Hafnarstræti 9.
íALARyTNlWtSSMSÍUW
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5
Eggert ClaesseD
hæstarjettarmálaflutningsmaður,
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Bakarar
Við ráðleggjum yður að
sk'ifta við
Sveinabakaríið,
Vesturgötu 14.
Þar fáið þið bestu kökur og
brauð, mjólk og rjóma þeytt-
an og óþeyttan, alt á sama
stað. Liðleg afgreiðsla. Opið
til kl. 5 sunnudaga. Sendið eða
símið í 5239. Útsala Vitastíg
14, sími 5411.
Símar 5239 og 5411.
Munið Krafthveitibrauðin.
Heimabakaðar kökur
Er aftur byrjuð að baka.
Ólafía Jónsdóttir,
Baldursgötu 6, uppi.
Pípulagnir
Loftur Ðjarnason
pípulagningameistari.
Njálsgötu 92. — Sími 4295.
Húsakaup
HÚSNÆÐI 11L LEIGÚ.
HÚS TIL SÖLU.
Tómas Tómasson
húsasmiður. Sími 1930.
Pjetur Jakobsson,
Kárastíg 12. Sími 4492.
Fasteignasala, samningagerðir,
innheimta.
FSK
Tímarit
1 Verkfræðingar Vátryggingar
T T~\ . . 5^1 er stærsta safn úr-
V valssagna, sem
til er á íslensku.
Árg. 6 kr. Adr.; Dvöl, Rvík.
Kensla
MU N I Ð
dans- og leikfimisskóla
Báru Sigurjónsdóttur,
Laugaveg 1. Sími 9290.
Kenni Kontrakt Bridge
hjer í bænuin og í Iíafnarfirði.
Kristín Norðmann,
Mímisveg 2. — Sími 4645.
Saumastof ur
Matthildur Edwald
Lindargötu 1.
Barna- og kvenfatnaður
sniðinn og mátaður. Sníða-
kensla, dag- og kvöldtímar.
Sniðum - mátum.
allskonar dömu- og barnakjóla.
Saumastofan Gullfoss,
Austurstrtæi 5, uppi.
Munið okkar fallegu
Drengjaföt.
höfum úrval af ódýrum telpna-
kjólum. Sparta, Laugaveg 10.
Sníð og máta
dömukjóla og barnafatnað.
Ebba Jónsdóttir, Skólavörðu-
stím 12, III. (steinhúsið).
Steinunn Mýrdal
Baldursgötu 31.
Sauma allskonar smábarna-
fatnað. Komið til mín áður en
þjer heimsækið sængurkonuna.
Innrömmun
Innrömmun.
Rammalistar nýkomnir.
Friðrik Guðjónsson.
Laugaveg 24.
Emaillering
Emaileruð skilti
eru búin til í Hellusundi 6.
Ósvaldur og Daníel.
Gísli Halldórsson
verkfræðingur. Sími 4477.
Sjerfræði:
Miðstöðvar, Frystihús,
Síldar verksmið j ur,
N iðursuðuiðnaður.
Upplýsingar og tilboð um hvers
konar vjelar og skip.
Skrifstofa Mararg. 5.
Teiknistofa
Sig. Thoroddsen
verkfræðings,
Austurstræti 14. Sími 4575.
Útreikningur á járnbentri
steypu, miðstöðvarteikningar
o. fl.
Hárgreiðslustofur
%ar*
Naglalökkin nýkomin.
Litir: Rose, rust, og litlaust.
FEMINA, Kirkjustræti 4.
Hárgreiðsla
Sigrún Einarsdóttir,
Ránargötu 44. Sími 5053.
Krulla, legg hár
lita með augnabrúnalit.
Ingibjörg Árnadóttir
Skólavörðust. 27. Sími 5376.
Skjalþýðendur
Þórhallur Þorgilsson
Öldugötu 25. Sími 2842.
Franska, ítalska, spænska,
portúgalska.
Skjalaþýðingar — Brjefaskrift-i
ir — Kensla (einkatímar).
Ljósmyndarar
VIGNIR
Austurstr. 12.
Nýtti í gluggan-
um í dag.
Meira úrval á
myndastofunni.
Dragið ekki að kaupa
jólagjafir,nar.
Allar tekundir líftrygginga,
sjóvátryggingar, brunatrygg-
ingar, bifreiðatryggingar,
rekstursstöðvunartryggingar
og jarðskjálftatryggingar.
Sjó vá tryggingarfjelag
íslands h.f.
Carl D. Tulinius & Co. h.í.
Tryggingarskrifstofa.
Austurstræti 14. — Sími 1730.
Stofnuð 1919. Sjá um allar
tryggingar fyrir lægst iðgjöld
og yður að kostnaðarlausu.
Statsanstalten
for Livsforsikring
greiðir hinum trygðu allan á-
góðann í Bónus.
Aðalumboð fyrir ísland:
Eggert Claessen Hrm.
Rafmagn
Henry Aberg
löggiltur rafvirkjameistari.
Annast allskonar raflagnir.
Viðgerðir á rafmagnstækjum
og vjelum. Sanngjarnt verð.
Fljót afgreiðsla. Sími 4345
og 4193. Vinnustofa Freyju-
götu 6.
raftækja
VIÐGERÐIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM A SENDUM
RAFT^KJAVGRIIUN - BACVIRKJUN - VIOGtROAITprA
Bílaviðgerðir
Tryggvi Pjetursson&Co.
BÍLASMIÐJA
Sími 3137. Skúlagötu.
Byggjnm yfir fólks- og vöru-
bíla. Breytum yfirbyggingum á
bílum. — Innklæðum bíla. —
Sprantumálum bíla. — Fram-
kvæmum allar viðgerðir á bíl-
um. — Vandvirkni, rjett efni.
Flókagerð
Ullarflóka, Úrgangsull,
Búkhár, Geitahár, Striga
og Strigaafganga
kaupir Flókagerðin,
Lindargötu 41B.
Fótaaðgerðir
n Pora 13org
Dr. Scholl’s fótasjerfræðingur
á Snyrtistofunni Pirola,
Vesturgötu 2. Sími 4787.
Fótaaðgerðir
Sigurbjörg M. Hansen. Geng í
hús, sími 1613 (svarað í versl-
un Fríðu Eiríks).
edicu/if
Aðalstræti 9.
Sími 2431.
Ólafía Þorgrímsdóttir.
Lilja Hjaltadóttir.
Skósmiðir
Þorarinn Magnússon
skósm., Frakkastíg 13. Sími frá
kl. 12—18 2651.
Skóviðgetðir
Sækjum. — Sendum. — Fljót
afgreiðsla. — Gerum við alls-
konar gúmmískó. — Skóvinnu-
stofa Jens Sveinssonar, Njáls-
götu 23. Sími 3814.
Fullkomnasta
Gúmmíviðgerðarstofan
er í Aðalstræti 16. Maður með
10 ára reynslu. Seljum gúmmí
---mottur, -grjótvetlinga, -skó.
Gúmmískógerð Austurbæjar
Laugaveg 53 B.
Selur gúmmískó, gúmmívetl-
inga, gólfmottur, hrosshárs-
illeppa o. fl. — Gerum einnig
við allskonar gúmmískó.
Vönduð vinna!----Lágt verð!
SÆKTUM. f --------- SENDUM.
Sími 5052.
Hótel
Hótel Skjaldbreið
hefir
róleg og góð herbergi
og
fyrsta flokks fæði.
— Hefirðu athugað það hvað mikið þú getur grætt á því að hafa litla
auglýsingu í Starfskrá Morgunblaðsins ?
asi i—iw 1
Starfskráin birtist í blaðinu á hverjum sunnudegi. Auglýsingar í
henni ná til þúsunda manna, og eru því auðveldasta og ódýrasta ráðið til
þess að ná sambandi við fjöldann.