Morgunblaðið - 31.12.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1939, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. des. 1939. =nl iTll Fll Sll 511! 511 Óskum öllum okkar viðskiftavinum og starfsfólki Gleðilegs nýárs og þökkum hið liðna Verslun Einars Þorgilssonar og Einar Þorgilsson & Co. h. f. VIÐSKIFTIN VIÐ Frásögn Hallgríms Frá Hallgrími Benediktssyni stórkaupmanni, formanni Verslunarráðsins, hefir Morgunblaðið fengið eftirfarandi upplýsingar um viðskiftin við 1 útlönd á árinu 1939, bygða á þeim skýrslum, sem Arið 1938 endaði með mun hagstæðari verslunarjöfn- uði en verið hafði undanfarin ár, þar sem útflutningurinn varð, samkv. bráðabirgðaskýrsl- um, kr. 8.650.000 umfram inn- flutninginn. Var þetta talsvert . —— ■—■■■■ ■ ■ ■ — hagstæðari verslunarjöfnuður en verið hafði um nokkur áramót! Gleðilegt nýár! síðan 1932. Þetta ár hleypti það útflutn- Lárus Ottesen. = ingnum fram, að verðlag hafði hækkað á nokkrum útflutnings- vörum. En auk bess kom þar Jeg óska öllum viðskiftavinum mínum Gleðilegs nýárs með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Guðjón Magnússon, skósmiður. Strandgötu 43. Hafnarfirði. Gleðilegt nýár! óskum við öllum okkar viðskiftavinum nær og fjær. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Gleðilegs nýárs óskar öllum viðskiftavinum sínum Blóm & Ávextir. ------*------------------------ Gleðilegt nýár! Grænmetisverslun ríkisins. Gleðilegt nýár! Áburðarsala ríkisins. =1 það til greina, að saltfiskbirgð- irnar um áramótin voru óvenju- lega litlar, mest af honum selt. IUi = GREIÐSLUJOFNUÐUR. ^ Menn hafa ekki verið á eitt He sáttir um það, hvað verslunar- Hi jöfnuðurinn þyrfti að vera hag- stæður, útflutningur mikill fram = yfir innflutning, til þess að = greiðslujöfnuður við útlönd væri ÍH trygður. Ýmsir hafa litið svo á, §! að þjóðin þyrfti alt að 10 miljón- M um’ áður en gengisbreytingin var gerð í vor, til þess að ljúka hinum duldu greiðslum. Þetta sýnir þó ekki út af fyr- ir sig, að gjaldeyrisástand- þegar eru fyrir hendi. Grikkland 345 2 Holland 4.028 1.799 Ítalía 4.778 4.831 Pólland og- Danzig 631 Portógal 5.358 831 Spánn 10 1.334 Þýskaland 7.487 7.970 Argentína 100 527 U. S. A. 7.237 5.206 Brasilía 1.432 1.092 Ivúha 502 576 Onnur lönd 604 1.204 Samtals: 62.932 51.868 Hallgrímur Benediktsson, Þegar þessi útflutningsskýrsla er athuguð, hvernig útflutning- urinn hefir nú skifst milli land- anna, kemur það í ljós, hvernig viðskifti okkar hafa breyst mjög fyrir 5,8 milj. króna frá Dan- frá því sem áður var. Stafar mörku, en í ár fyrir 11,8 milj. þetta að langmestu leyti frá kr- Vörukaup okkar í Svíþjóð og breytingum á alþjóðaviðskiftum.! Noregi hafa líka aukist að krónu Breytingin í þessu efni frá því tali, frá því sem áður var. árið 1938 er m. a. í því fólgið, að \ Þessi viðskiftaaukning við m hafi verið viðunanlegt, vax- j útf lutningurinn til Norðurlanda Norðurlönd stafar m. a. af því, m andi vöruskuldir, sem voru í hefir aukist mjög mikið, einkum að innflytjendur sem fengið m óskilum, hvíldu þungt á gjald-jtil Svíþjóðar. Stafar aukning höfðu innflutnipgsleyfi, bundin m eyrisversluninni eftir sem áður. þessi sumpart af því að verðlag við ákveðin lönd, gátu ekki, þeg- 1!| Og enda þótt útkoman á árinu útflutningsvaranna hefir hækkað ar ófriðurinn braust út, náð vör- H1 1938 reyndist þetta sæmileg, þá en sumpart af því að vörumagnið unum frá þeim löndum, sem ætl- Ir. 15 = voru allar kringumstæður versl- = unarinnar við útlönd næsta erf- m iðar á því ári, sem nú er að enda. __ Verslunarskýrslur fyrir 1939 155 eru ekki fyrir hendi nema til nóvemberloka. En eftir 11 mánuði ársins var m verslunarjöfnuðurinn þannig, að = útflutningurinn var um 7 milj- m ónir króna hærri en innflutn- m ingurinn, útflutningurinn kr. m 62.932.000, en innfiutningurinn g kr- 55.946.000. m Menn hafa giskað á, að versl- m unarjöfnuður ársins yrði mun m hagstæðari, en þessar tölur benda til. En þær ágiskanir munu hafa bygst á því, að út- flutningur yrði meiri og innflutn Aftur á móti hefir útflutning- urinn til Spánar orðið sama og enginn, svo að þessi aðalvið- mgur minni í desember, en raun skiftaþjóð okkar sem var> hefir sem þangað hefir farið í ár, er ast hafði verið til, og fengu þeir meira en áður. Til Svíþjóðar þá leyfi til að taka vörurnar þar gætir mest síldarútflutnings. sem þær fengust, en í mörgum Alls höfum við á 11 mánuðum tilfellum var það auðveldast frá ársins 1939 flutt út til Norður- Norðurlöndum. — Frá Eng- lqnda fyrir rúml. 21 milj. kr. á landi hefir innflutningurinn móti 14 milj. kr. árið 1938. |aukist að krónutali, en minkað Þá eru viðskiftin við Portúgal um eina miljón frá Þýskalandi. mjög eft,irtektaverð. Undanfarin Frá Bandaríkjunum höfum við kreppuár hefir útflutningur okk- ekki keypt mikið á undanförn- ar þangað verið mjög mikill, en um árum, svo sem fyrir hálfa fjell niður árið 1938 í kr. 876,- 'rnilj. króna. En síðan skip fóru 000. En leiðrétting kom á þessu að ganga hjeðan vestur hefir sá aftur í ár, því að þangað höfum innflutningur aukist og var í við flutt út jan.—nóv. 1939 fyrir nóvemberlok orðinn iy2 milj. kr. 5.358,000. .króna. Innflutningurinn jan.—nóv. skiftist á milli landa sem hjer segir: M hefir á orðið' Engu að síður má! ekki keypt fyrir = vitanlega gera ráð fyrir hag- m stæðum verslunarjöfnuði á ár- = inu, þó ósjeð sje hvort hann geri = meira en að ná greiðslujöfnuði, uyrjao m Því nú hafa hinar duldu greiðsl- það kon, = ur hækkað að krónutali frá því u^. gje s sem áður var vegna gengisbreyt- = ingarinnar, svo sem vextir og af- = borganir af erl. lánum o. s. frv. I ÚTFLUTNIN GURINN. 1 Útflutningur okkar á árinu = 1939 svo langt sem skýrslur ná, m hefir verið sem hjer segir: nema 10 þús. kr. árið 1939. Frá því var skýrt í blöðunum nýlega að von væri á að fisksala til Spánar gæti Viðskifti við Bandaríkin fara vaxandi með hverju ári, og var útflutningurínn þangað í nóvem- berlok orðinn kr. 7.237.000. Er Innfl. í 1000 kr. (jan.—nóv.) fer. Útflutt í (jan,— ÍOOO kr. -nóv.) 1939 1938 INNFLUTNIN GURINN. Þá komum við að innflutningn Kanada um. Á því hefir orðið mikil Híllill Danmörk 6.752 4.363 Noregur 6.563 4.749 Svíþjóð 8.499 5.420 Belgía 442 368 Bretland 8.6880 10.675 Frakkland 115 248 löndum hafa stórlega Árið 1938 höfðum við 11 mánuði ársins keypt 1939 1938 Danmörk 11.745 5.787 Noregur 5.206 3.898 Svíþjóð 4.138 3.927 Belgía 656 392 Bretland 13.224 11.700 Frakkland 46 151 Holland 890 443 Ítalía 4.675 4.052 Pólland og Danzig 694 637 Portúgal 73 314 Spánn 611 28 Þýskaland 9.617 10.807 U. S. A. 1.488 574 Brasilía 268 342 Kanada 329 22 Onnur lönd 2.186 2.708 Samtals: 55.946 45.782 ÚTFLUTT SEINT Á ÁRINU. Framleiðsluhættir okkar ís-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.