Morgunblaðið - 09.01.1940, Síða 7

Morgunblaðið - 09.01.1940, Síða 7
Þriðjudagur 9. janúar 1940. MORGUNBLÁÐIÐ Fundir í Sjálfstæðis- fjelöQunum á Eyrar- bakka og Stokkseyri Erindreki S j álf stæðisflokksins, Jóhann Hafstein lögfræðing- ur, kom heim í gærkvöldi úr ferða- lagi austur yfir fjall. Sat hann tvo fundi Sjálfstæðismanna, á Eyr- arbakka á sunnudag, og á Stokks- eyri í gær. Báðir þessir fundir voru aðal- fundir Sjálfstæðisf jelaganna þar. Talaði Jóhann á íundununi um st j órnmálaviðhorf ið. Bæði þessi fjelög voru stofnuð í fyrra og virðist vera mikið líf í þeim og áhugi fyrir flokksmál- nnura. Eyrarbakkafundurinn var vel sóttur. A fundinum var kosin stjórn fyrir næsta starfsár og skipa hana: Jóhann Ólafsson for- maður; meðstjórnendur Kristinn J’ónasson, og Þorgrímur Gíslason; varastjórn : Kristinn Gíslason vara- form., Þorkell Ólafsson og Gnð- laugur Pálsson. Endurskoðendur Guðmundur Jónsson og Friðrik Sigurðsson. Stokkseyrarfundurinn var fjöl- mennur. Á þeim fundi urðu all- miklar umræður. Yar venjulegum aðalfundarstörfum í fjelaginu frestað til næsta fundar. Ungur listmálari Björgunarskipið „Sæbjörg“. Slysavarnafjelag íslands leitar nú aðstoðar almennings til reksturs björgunarskútunnar Sæbjörg. Þarf ekki að efa, að almenningur muni bregðast vel við nú, sem endranær Gjöfum í þessu skyni geta menn komið til MörgunblaðsinS. i.í.- iv r '■ 's'r wi-——ir=ii---ini=ini-,--ir=ii--- 13 fl □ Kápuefnin nýkomin í úrvali. Einnig frakkar til sölu með tæki- færisverði í nokkra daga. Kápubúðftn Laugaveg 35. □ Ð ■OE 3SC=IQC 3Q Steinsteypjvilla við Vesturgötu, með stórri mn- girtri eignarlóð, er til sölu með hagkvæmum greiðsluskilmálum. — Verð kr. 45.000.00. í-vessa dagana sýnir Hákon Sum- arliðason nokkur málverk og teikningar í glugga Jóns Björns- sonar & Co. við Bankastræti. Hákon vakti sjerstaka athygli þegar í barnaskóla fyrir teikning- ar sínar, og hvöttu kennarar hans hann eindregið til frekara náms. Undanfarna tvo vetur hafa þeir Eggert Guðmundsson og Sveinn Þórarinsson veitt honum nokkra tilsögn, og undir leiðsögn þeirra hefir hann tekið hröðum framför- um, þó að hann sje verslunarmað- ur, sem verður að sinna versl- unarstörfum meðan dagur er, en vinna svo að hugðarefnum sínum, þegar nóttin kemur og „enginn getur unnið“. Hafa þeir Eggert og Sveinn hvatt hann mjög til utanfarar og framhaldsnáms erlendis. Þó hefir hann ekki enn sem komið er haft aðstöðu til þess að fara að ráðum þeirra, sökum fjárskorts. Þær fáu teikniwgar', sem' ITákon Svnir áð þéssu siniii, vitna um skarpa ímyndunar* og athyglis- gáfu. Af málverkunum kannast marg- ir við Hofsjökul og hið hnarreistá Hrútafell, hvorttveggja sjeð úr Hvítárnesi. Og s.jerstaka athygli vekja tvö lítil málverk, sem hann nefnir „Þvottakonur" og „Hína veiku von“. Yera má, að mínu leikmanns- auga sjáist yfir það í þessum mál- verkum, sem hið lærða auga kahn- ske nefndi formgalla o. s. frv. En hitt má benda á, að hjer er á ferðinni maður með fágæta hæfi- leika. Og ef hin veika von þessa unga manns rættist, og hann ætti kost á að fara utan til frekara náms, hvað gæti hann þá er tímar líða lofað okkur að sjá? krp. Dagbók I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 8891840i/2 I. E. X. Veðurútlit í Rvík í dag: S- eða SV-kaldi. Skúrir. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Fyrir suðvestan og vestan land er víðáttumikil lægð, en hæð yfir Norðurlöndum. Vindur er S-lægur um alt land með 3—7 st. hita og dálítilli rigningu sunnanlands. Síð- degis hefir hvest nokkuð af SA við S-ströndina. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturyörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Sauða gerði A, átti 75 ára afmæli s.l. sunnudag. Hjónaband. Þann 23. desember voru gefiin saman í hjónaband í Seattle, 'Washington, Mr. Harry Walters óg Miss Tove Jacobsen (dóttir Egils Jacobsen sál. kaup- manns og Sigríðar fædd Zoega). Heimili ungu hjónanna er: 1708 — Minor Ave., Seattle, Washington. Hjónaefni. S.l. sunnudag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guð- ríður Hreinsdóttir og Frímann Jónsson, bæði til heimilis að Reykjum í Mosfellssveit. Hjúskapur. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Ást- rún S. Jónsdóttir og Egill Þor- fihnsson skipasmiður. Heimili þeirra verður á Túngötu 19, ísa- firði. Jarðarför Einars Sigurðssonar frá Móakoti, föður Sigurðar do- cents, fer fram frá Hafnarfjarðar- kirkju í dag. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Spilaklúbbur 20 ltr. S. H. 5 kr.; Skemtifjel. „Gömlu dansarn- ir“ í Alþýðuhúsinu 30. des. 300 kr. Starfsfólk hjá Laugavegs Apó- teki 108 kr. Spilamenn, Hellusundi 3, 5 kr. Starfsmenn hjá Gasst.öð- inni, kr. 17.50. Starfsmenn hjá Áfengisverslun ríkisins í Nýborg kr. 25.50. K. S. 50 kr. Starfsfólk hjá Slysatryggingu ríkisins 12 kr. tarfsfólk hjá Litir og Lökk li.f. 18 kr. Starfsfólk hjá Bifreiðastöð Steindórs kr. 42.69. Starfsfólk á Skattstofunni 32 kr. Safnað af Morgiinblaðinu kr. 1671.50. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Húseignir. Þrátt fyrir vaxandi dýrtíð hefi jeg enn nokkur hús til sölu á verði sem sett var á þau fyrir stríð. Þeir, sem ætla að kaupa eða selja fasteignir, ættu að tala við mig sem fyrst. Lárus Jóhannesson. hæsar j ettarmálaf lutningsmaður, Suðurgötu 4. . Símar 4314 og 3294. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. Vegna jarðarfarar verður brauðbúð mín lokuð í dag frá kl. 12 á bádegi til kl. 4 síðdegis. Sveinn M. Kftfartarson, Bræðraborgar§fíg 1. Upplýsingar gefur Lárus Jóhannesson, hæstar j ettarmálaflutningsmaður, Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314. m H ■ PAUTC CRD 3 Súðln fer hjeðan í kvöld beina leið til ísafjarðar. Kemur á suðurleið við á Bolungarvík, Súgandafirði og Bíldudal. Gjafir til Slysavarnafjelags Is- lands á árinu 1939. Frá Ólafi Árna syni, Karlagötu 24, 4 kr. Ásvaldur Eydal, Hávallagötu 46 5 kr. Kven- fjelag Gnúpverjahrepps 60 kr. Sig. Ólafsson, Hverfisgötu 71, 4 kr. Kvenfjelagið Bergþóra, V. Land- ejgrrm, 40 kr. N. N. 1 kr. Skip- verjar á e.s. „Katla“ 167 kr. E. P., Reykjavík, 10 kr. — Bestu þakk- ir. —- J. E. B. Áheit á Slysavarnafjelag íslands á árinu 1939. Frá G. B. 5 kr. H. V. 20 kr. Eiríkur Einarsson, Þykkva- bæ, Landakoti, kr. 7.50. Frá Ástu 1 kr. J. P. 5 kr. N. N., Sandi, 5 kr. Emma 2 kr. D 5 kr. V. 5 kr. A. J. 5 kr. Gamalt áheit 1 kr. Ó- nefnd kona 2 kr. Ónefndur 5 kr. Karl hinn ungi 5 kr. Ónefnd ekkja 2 kr. K. B. 10 kr. — Bestu þakkir. — J. E. B. Stefán A. Pálsson. Gengið í gær: Sterlingspund 25.66 100 Dollarar 651.65 —• Ríkismörk 260.76 — Franskir frankar 14.78 — Belg. 109.93 —- Sænskar kr. 155.28 —- Norskar kr. 148.29 — Danskar krónur 125.78 —- Sv. frankar 146.47 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 348.03 Utvarpið í dag: 20.15 Vegna stríðsins; Erindi. 20.30 Fræðsluflokkur: Ilráefni heimsyfirráð, V: Baráttan um hráefniii; Kol og olía (Gylfi Þ. Gíslason hagfr.). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Píanókvintett í Es-dúr, Op. 44, eftir Schumann. 21.30 Hljómplötur; „Galdranorn- in“ (Das Hexenlied), tónverk eftir Max von Schillings. EGGGRT CLAESSEN h«star jettarm áiafl utningsmBSur Skrifstofa: OdAMlowhúsið, Vonarstrœti 10 í imig&ngur um auatnrdyr). t Tengdamóðir mín og amma okkar, frú GUÐRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, ekkja síra Ólafs Ólafssonar fríkirkjuprests, andaðist 7. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Grínssdóttir og synir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar, ’ ÉLINBORG ELÍSABET JÓHANNESDÓTTIR, andaðist þ. 7. þ. m. að EUiheimilinu í Hafnarfirði. Jaxðarföim ákveðin síðar. Anna Kr. Jóhannesdóttir. Bjöm Jóhanneáson. " ,v - ‘ ; . * .ui TT Dóttir okkar og systir, HREFNA G. B. SIGURJÓNSDÓTTIR, andaðist að heimili okkar, Bergstaðastræti 50 A, þanh 7. þ. mán. Ólafía Guðmundsdóttir. Sigurjón Sigurðsson. Guðjón Sigurjónsson, Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að GUÐMUNDUR JÓNSSON, vjelaverkfræðingur frá Stokkseyri, andaðist aðfaranótt 7. þ, m. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mið- vikudaginn 10. jánúar kl. 11 fyrir hádegi. Jarðað verður frá Stokkseyrarkirkju sunnudaginn 14. þ. m. kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd mína og annara vandamanna. : Sturlaugur Jónsson. — V'J ........... .---------------- Jarðarför föður míns, EINARS SIGURÐSSONAR, fyrrum bónda í Móakoti, fer fram í dag og hefst með kveðjuat- höfn að Hafnarfjarðarspítala kl. 1 e. hád. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandendá. Sigurður Einarsson. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför GÍSLA JÓNSSONAR frá Álafossi. Jón Jónsson og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.