Morgunblaðið - 16.01.1940, Síða 7
7
, • ' O M
Þriðjudagur 16. janúar 1340. MO R GUN B L AÐI Ð
. _i_:_.• : •______í_i_,____ . ■_i____________________________________•
Hjeraðsdómari
sektaður
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
í 100 kr. sekt. og heimfærði hrot-
ið undir 5. gr. 1. 70, 31. og 21 gr.
L 33 ’35, en hjeráðsdómarinn hafði
- ekki dæmt eftir hinum síðarnefndu
lögum. Ákvæði hjeraðsdóms um
sviftingu ökuleyfis var staðfest.
Hæstirjettur hafði margt að at-
huga við rannsókn málsins í hjer-
-• aði og segir þar umi í forsendum
rjettarins.
„Meðferð hjeraðsdómarans, ,Jóns
Steingrímssonar, fyrverandi sýslu-
manns í Snæfellsnes- og Hnappa-
dalssýslu, á máli þessu hefir verið
að ýmsu leyti aðfinsluverð og her
einkum að geta eftirtalinna at-
riða:
1. Málið var upphaflega kært
iiil dómarans 4. ágúst 1936, en
hann hóf ekki rannsókn í því fyrr
■en 4. september s. á.
2. Rannsóknin er mjög losara-
leg og ónákvæm. Ekki hafa verið
yfirheyrðir a. m. k. 10 manns, sem
ástæða Var til að æskja vitnis-
hurðar þeirra um sakargiftirnar á
hendur kærða. Einkum hefði átt
að krefja sagna Lárus Jónatans-
son, sem ók bifreiðinni ásamt
kærða aðfaranótt 3. ágúst 1936 og
virðist þá einnig hafa neytt á-
fengis eftir framburði kærða að
> d,æma. Einnig hefði átt að yfir-
heyra vegagerðarmann þann, sem
kærði kveður hafa veitt þeim Lár-
usi áfengi í tjeð skifti. Ennfrem-
ur'hefði dómarinn átt að láta alla
á,fengisvarnarnefndarmenn Kol-
beinsstaðahrepps gera grein fyrir
því, hvort kærði hafi játað fyrir
þeim áfengisneyslu þanín 23. júlí
1936, en um þetta hefir formaður
nefndarinnar, sem þó mætti fyrir
rjetti ,ekki einu sinni verið spurð-
ur. —
3. Loks gleymdi hjeraðsdómar-
inn að senda dómsmálaráðuneyt-
ínu dómsgerðir málsins eftir upp-
kvaðningu hjeraðsdómsins. Fjekk
ráðuneytið ekki dómsgerðirnar
fyr en sýslumaður sá, sem nú skip
ar dómarasess í Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu, fann þær á síð-
asta ári í sambandi við rekstur
annars opinbers máls á hendur
kærða. Vegna greindrar yfirsjón-
ar hjeraðsdómarans, Jóns Stein-
grímssonar, verður samkvæmt 35.
gr. tilsk. 3. júní 1796 að dæma
hann til að greiða í fátækrasjóð
Stykkishólmshrepps 50 króna
sekt, sem. afplánast með 5 daga
einföldu fangelsi, ef hún verður
ekki greidd innan 4 vikna frá
birtingu dóms þessa“.
Sækjandi málsins var Pjetur
Magnússon hrm. og verjandi Egg-
«ert Claessen hrm.
S J ÁLFBOÐ ALIÐI
í FINNLANDI.
Einn af þektustu flugmönnum
Dana, Klausen Kaas flugfor-
ingi, er farinn til Finnlands til að
starfa þar sem sjálfboðaliði. IJann
barðist einnig með hvíta hernum í
þorgarastyr j öldinni í Finnlandi
1918. (FÚ)
Sænska skáldkonan Selma Lag-
erlöf hefir gefið allar gullmedalíur
sínar og heiðuðrspeninga til Finn-
iandssöfnunarinuar. (FÚ).
Qagbók
(xj Helgafell 59401167 - IV./V. 2.
□ Edda 594023. — Systrakvöld
ef næg þátttaka fæst. Listi í □
og hjá S.\ M.\ til hádegis 19. jan.
I.O.O.F. = O.b. l.P.== 12111681/*
— E. I.*
Veðurútlit I Reykjayík í dag:
NA-gola. Ljettskýjað.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Bifreiðastöðin Geysir, sími 1633,
annast næturakstur næstu nótt.
Slökkviliðið var gabbað út í gær
klukkan um 4.30. Hafði verið brot
inn brunaboði á húsinu á horni
Brattagötu og Mjóstrætis.
Heiðurssamsæti verður síra Árna
Þórarinssyni præp. hon. haldið
n.k. laugardag í tilefni af áttræð-
isafmæli hans. Eru það vinir hans
og sóknarbörn, sem fyrir samsæt-
inu gangast. Listi liggur frammi
í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar til fimtudagskvölds.
Innbrot var framið í Vinnufata-
gerð íslands við Þverveg núna
um helgina. Var farið inn með
þeim hætti, að brotin var rúða í
hurð og skriðið þar inn. Einhverju
var stolið þarna af vinnfötum, en
peningar voru ekki geymdir þar.
Sigríður Jóhannesdóttir, Hafn-
arfirði hefir lokið námi og tekið
próf í ljósmyndaiðn, og hlotið I.
einkunn. Hún hefir stundað nám
há fröken Önnu Jónsdóttur ljós-
myndasmið í Hafnarfirði.
Varðarfundur verður haldinn
annað kvöld í Varðarliúsinu. Verð
ur rætt um þingið og stjórnar-
samvinnuna. Thor Thors alþingis-
maður hefur umræður. Fundurinn
hefst kl. 8i/2.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
hefir sent út skýrslu um starfsemi
heimilisins s.l. ár. Um áramótin
dvöldu þar 135 vistmenn, þar af
88 konur og 47 karlar. Á skýrsl-
unni sjest, að bæjarsjóður Reykja-
víkur greiðir fyrir 94 og hreppa
og bæjarfjelög úti á landi fyrir
7. 15 greiða sjálfir fyrir sig, en
aðstandendur fyrir 19.
í happdrætti U. M. F. Þróttur
á Vatnsleysuströnd komu upp
þessi númer: 1867 Reiðhjól, 770
Vasaiir, 651 Vasaúr, 2074 Kol,
373 Dívan, 689 Barnakerra. Þessi
númer hlutu 10 kr.: 2008, 975,
708, 751, 120, 1856, 2176, 1813,
1705, 1786.
Finnlandssöfnunin afh. Mbl.:
S. G. (áheit) 1 kr. Sveitastelpa
5 kr. Á. Þ. 3,kr. Día 10 kr. Hólm-
fríður Magnúsdóttir, Elliheimilinu
í Hafnarfirið 10 kr.
Til Slysavarnafjel. v/ Sæbjörg:
Óleyfileg vínsala.
20 daga fangelsi
--100 kr. sekt
Hæstirjettur kvað í gær upp
dóm í málinu: Valdstjórn-
in gegn Berent Karli Berentssyni,
atvinnulausnm, Tjarnargötu 3
hjer í bænum, sem kærður vnr
fyrir óleyfilega áfengissölu.
Hann var í undirrjetti dæmdur
í 20 daga fangelsi og 1000 kr.
sekt. Bygðist dómurinn á fortíð
kærða (hafði a. m. k. 36 sinnum
gerst brotlegur), grunsamlegu
framferði hans og framburði vitna.
Hæstirjettur staðfesti dóminn að
öllu leyti.
Sækjandi málsins var Jón Ás-
björnsson hrm. og verjandi Lárus
Jóhannesson hrm.
ifsgleði í Gamla Bíó
að er fjörug kvikmynd og skemti-
leg, sem Gl. Bíó sýnir í fyrsta
skifti í kvöld; enda heitir myndin „Lífs-
gleöi“. AS.alleikendur eru hin lífsglöðu
Irene Dunn og Douglas Fairbanks
yngri. Irene Dunn leikur fræga söng-
konu, sem, þó hún sje fræg, og vinsæl
og hafi konunglegar tekjur, á í hinum
mestu vandræðum vegna venslafólks
hennar, er reitir hana inn að skínninu
svo að lokum vofir yfir henni gjald-
þrot. Douglas Fairhanks leikur unga
manninn, sem bjargar henni úr öllum
þessum vandræðum og gerir hana ham-
ingjusama.
Gömul saga, sem þó ávalt er ný, og
færð í skemtilegan búning.
Skip
íleður í Kaupmannahöfn að
öllu forfallalausu 25.—27.
. anúar til Reykjavíkur, iVest-
ur- og Norðurlandsins.
Skipaafgr. Jes Zimsen
Tryggvagötu. — Sími 3025.
Til viðskiftamanna Kron.
Kaupum tómar flöskur og glös hæsta verði.
Látið sendlana taka það þegar þeir koma
-wr«'
með vörur til yðar eða hringið í búðimar
og látið sækja það.
Móðir mín
HELGA EIRÍKSDÓTTIR
andaðist í gær.
Reykja,vík 15. jan. 1940
Elín Thomsen.
Hjer með tilkynnist, að ástvinur minn
EINAR BENEDIKTSSON skáld
andaðist 12. þ. mán. að heimili okkar, Herdísarvík.
Hlín Johnson.
--------------------------------------------------
Hjer með tilkynnist, að hjartkær eiginkona mín og móð-
ir okkar
BORGHILDUR SIGURÐARDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Laugaveg 136, mánudaginn 15. þ. m.
Jón Sigurðsson og sjmir.
Móðir og tengdamóðir okkar
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
frá Hellúkoti, Stokksejrri, Ijest að heimáJi okkar, Valhöll,
Suðurg. 39, sunnudaginn 14. þ. mi
Guðrún Einarsdóttir. Ingvar Ágúst Bjarnason.
GUÐMUNDUR EBENEZERSSON skipstjóri,
sonnr minn, andaðist á sjúkrahúsi í Grimsby í Englandi hinn
13. þ. mán. Þetta tilkynnist hjer með vinum hins látna fyrir
mína hönd og bama minna.
Valgerður Guðmundsdóttir,
Grettisgötu 8.
Hjartkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma
S. B. 30 kr.
Gengið í gær:
Sterlingspund 25.81
100 Dollarar 651.65
— Ríkismörk 260.76
— Finsk mörk 14.84
— Belg. 110.06
— Sv. frankar 146.47
— Finsk mörk 13.27
— iGyllini 349.17
— Sænskar krónur 155.34
— Norskar krónur 148.29
— Danskar krónur 125.78
Útvarpið í dag:
20.30 Fræðslufloklrar :Hráefni og
heimsyfirráð, V.: Málmur (Gylfi
Þ. Gíslason hagfr.).
20.55 Tónleikar Tónlistarskólans:
Tríó í B-dúr, Op. 99, eftir Sehu-
bert.
21.30 Hljómplötur: a) Fiðlukon-
sert í g-moll, eftir Vivaldi. h)
Symfónaí nr. 3 í G-dúr, eftir
Haydn.
AUGAÐ hvílist TUICI [
með gleraugum frá • lllfciLi
Verðlækkun.
Dömutöskur, leður . . @ 10,00
Barnatöskur .......•— 1,00
Handsápa, Emol .... — 0,50
— Violetta.......— 0,50
— Palmemol .... — 0,50
Kartöfluföt m. loki . . — 2,75
Desertdiska .........— 0,35
Ávaxtadiska ........ — 0,35
Áleggsföt ...........— 0,50
Shirl. Temple Broshýr — 1,50
Smábarnasögur......— 0,40
Sjálfblekungar ....— 1,50
K. Einarsson k Björnsson
Bankastræti 11.
ELINBORG MAGNÚSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Egilsgötu 16, laugardaginn 13. þ. m.
Eggert Eggertsson,
böm, tengadbörn og bamabörn.
Innilegar þakkir færum yið öllum þeimi, nær og fjær, er
sýndu okkur hluttekning og hjálpsemi við útför
GUÐNÝAR EINARSDÓTTUR
frá Nýlendu.
Fyrir hönd okkar og annara vandamanna
Guðrún Hákonardóttir. Magnús Þórarinsson.
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
frá Stokkseyri.
Vilborg Hannesdóttir og systkini.