Morgunblaðið - 27.01.1940, Side 3

Morgunblaðið - 27.01.1940, Side 3
Laugardagur 27. jan. 1940. M.ORGUN BLAÐ I Ð ÚTFAHAItTHÖFHIN I DOMKIRKJUtlNI I GÆR „Sjá, jeg sendi yður spámenn og spekinga“ I dag verður Einar Benediktsson jarð- settur á Þingvöllum ÞÓ nú sje liðinn rúmur mánuður frá vetrar- sólhvörfum var dagurinn í gær einn sá dimm- asti og drungalegasti sem hjer hefir komið á þessum vetri. Svo þungbúinn var sá skammdegisdagur er þjóðin kvaddi Einar Benediktsson á líkbörunum. Svo dimt var uppyfir, er hin fyrsta athöfn fór fram, er þjóðin efndi til, honum til handa. Kl: 2 skyldi athöfnin'hefjast í dómkirkjunni. Þar var margt virðingarmanna, en kirkjan eins full og framaát mátti. Kista þjóðskáldsins fyrir kórdyrum var sveipuð blahvítum krossfána úr silki. Blómskraut bar hún ekki. En. nokkrir blómsveigar voru við fótstall hennar Kirkjan var ekki mikið skreytt, en með hvítu, það sem var. .Við kistuna stóðu stúdentar heiðursvörð, en öðrumegin í kórdyrum var ís-i lenski fáninn á burðarstöng og stúdentafáninn, hinn blái stjörnu- feldur hinum megin. BoðSgestum voru opnar skrúð húsdyrnar. Meðal þeirra voru háskólakennarar allir, en með þeim frú Hlín Jöhnson og son- ur hennar, Þingvallanefnd, fje- Jagar í útgáfufjelaginu Bragi, er úndirbýr útgáfu á skáldverk- um Einars, skrifstofustjórar úr Stjórnarráðinu, þj óðmin j avörð- ur, formaður ræðismanna, Ar- ent Claessen, ýmsir embættis-; menn og nokkrir skólabræður Einars. Allir voru þessir gestir sunnanverðu við kirkjugólf. En að norðanverðu höfðu sæti ætt- ingjar Einars og tengdafólk, frú Valgerður Benediktsson, Már sonur þeirra Einars og hennar, og fjölskylda Helga Zoega, Haukur Ólafsson, bróðursonur Einars og fjölskylda hans o. m. fl. Ráðherrar og sendiherra Dana voru í ráðherrastúkunni. Stundarfjórðungi fyrir kl. 2 hóf Lúðrasveit Reykjavíkur hljóðfæraslátt utan við kirkjuna og ljek sorgargöngulag eftir Múller. Stundvíslega kl. 2 gengu þeir í kór síra Ólafur Magnússon í Arnarbæli og Sigurgeir Sigurðs- son biskup, en dómkirkjuorgan- istinn, Páll Ísólfsson ljek sorg- argöngulag eftir Beethoven. Því næst vóru sungin 6 erindj úr útfararsálminum ,,Alt eins og blótnstrið eina“. Var það dómkirkjukórinn er söng, með sínum ágætu kvennaröddum, er gaf þessum ódauðlega sálmi óVenjulega fagran blæ. RÆÐA SJERA ÓLAFS MAGNÚSSONAR. Þá hóf síra Ólafur í Arnar- bæli mál sitt. Hann hefir í 8 ár verið sóknarprestur Einars. En þeir voru fornkunningjar, skóla- bræður, útskrifaðir sama árið 1884. Síra Ólafi mæltist vel. Ræða hans var látlaus, íburðarlaus frásögn. Aðalefni henpar yar m. iBSó ‘ t ' í ■' . a. á þessa leið: Að lokinni upphafsbæn, gerði hann grein fyrir 23. kapítula í Mattheusar guðspjalli, sem er óslitin, harðorð ádeila á æðstu menn þjóðarinnar, og gerðir þeirra. En í 34. versi segir svo: ,,Þess vegna, sjá, jeg sendi yður spámenn og spekinga og fræði- menn“. Þjóðirnar eiga jafnan ein- hverja spámenn, mennina, sem eru á undan sínum tíma, eiga hugsjónir, og ná svo háum tón- um, að raust þeirra nær til ahr- ar þjóðarinnai'. En þjóðúnar eru ekki altaf við því búnar, að hlusta á spámenn sína og for- ystumenr. Engin þjóð má vera án spámanna sinna. Hún þarf Heiðursvörður við kistu Einars Benediktssonar í Dómkirkjunni. Skifting Iðgreglunnar I bænum »Dagsbrún« segir sig úr landsambandi kommúnista Braskt herskip stöövar Esju: Farþegarnir komust ekki I land I Eyjum Breskt herskip stöðvaði Esju í fyrrinótt í Meðallandsbukt- inni og tafði skipið í klukkustund. Veður var ákaflega slæmt. um 8 viádstig og haugasjór. Fóru ekki bótar á milli hins enska her- skips og Esju, en foringi lier- skipsins spnrði hvaðan skipið að koma, hvert J>að væri að fafa. og hver væri eigandi þess. Her- .skipið sveimaði síðan kringum „Esju“ og lýsti hana upp ; með ljóskastara. Að lokurn þakkaði Bretinn fyrir upplýsingarnar og Esja hjelt leið- ar sinnar til Vestmannaeyja. Þegar til Vestmannaeyja kom hafði veður enn versnað, komin 10 vindstig. G-átu Vestmanuaey- ingar ekki sent bát út í Esjú og ekkert útlit var fyrir að veðnr myndi batna. Hjelt akipið því frá Eyjum um lö-leytið og kom hing- að klukkan 6. I Vestmannaeyjum misti Esja ánnað akkeri sitt. Með Esju voru m. a. um 50 far- þegar frá Austfjörðum, sem 'aéÚ-' uðu til Vestimannaeyjá. \'röru 'það aðallega vermenn. Faijiegjiirnir komust ekki í land í Eyjum og urðu að koma hingað. Dvöldu flestir um borð í Esju í nótt ,en ferðir munu falla til Eyja í dag, þannig að verfóllcið verður ekki fyrir miklum töfum. ögreglunni í Reykjavík hefir T ‘ rúnaðarráð Verkatrannafje- a lagsins Dagsbrún — 100 nú verið skift milli hinna manna ráðið — hjelt fyrsta fund FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. B.v. Þorfinnur seldur NÝ T T togarahlutaf jelag ,,Askur h.f.“, sem stofnað hefir verið hjer í bænum, hefir keypt togarann Þorfinn af Út- vegsbankanum. Að fjelaginu standa Þórður Ólafsson útgerðafmaður o. fl. B.v. Þorfinnur hefir verið í eign Útvegsbankans og er skipið nú í fiskflutningum. Hafði bank inn leigt það til flutninga. Hinir nýju eigendur ,,Þor. finns hafa þegar tekið við skip inu. tveggja embættismanna, lögreglu- stjóra og sakadómara. Megnið af lögregluliðinu, eða hin almenna lögregla (götulög- reglan), fylgir lögreglustjóra og' lýtur stjórn lians. I því lögreglu- liði eru um 50 lögregluþjónar. Þeir annast hin daglegu lögreglu- störf á götnnni, daga og nætur. Telur lögreglustjóri þetta lið of fáment. Svo er rannsóknarlögrealan, sem sújn í, gærkvöldi. í ráðinu eiga sæti 50 Sjálfstæðisverkamenn og 50 Alþýðuflokksmenn. Trúnaðarmannaráðið ljet það verða sitt. fyrsta yerk, að sam- þykkja, að segja Dagsbrún úr hinu svonefnda. Landsambandi íslenskra stjettarfjelaga, sem kommúnistar stofnuðn í haust og eru einráðir í. Var þetta samþykt með sam- hljóða atkvæðum. Þá samþykti trúnaðarráðið að fylgir embætti sakadómara og lýt- j ónýta brottrekstur 6 Aiþýðuflokks ur hans stjórn. Þar er liðið miklu færra. Hin eiginlega rannsókna- lögregla eru einir 4 lögreglunienn, þ. e. þeir, sem vinna að rannsókn opinberra mála. Rn svo eru aðrir fjórir, sem annast ýms önnur störf. Einn t. d. boðar menn til >að mæta í rjettarhöldum, auk ým- islegs fleira. Annar hefir ýmis- konar slaúfstofustörf, heldur t. d; iiegningaskrá... og margt fleira. Þriðji er vottur við rjettarhöld, gætir fundna fjármuna o. fl. Loks hefir einn eftirlit með útlending- um, heldur skrá yfir þá o. s. frv. Engin ákvörðun hefir enn verið tekin um varalögreglu hjer í bæn- um. — Vafalaust verður kom- ið hjer upp váralögreglu, en þeg- ar það hefir verið gert, má flytja ■hana og alt hið fasta lögreglulið bæjarins hvert sem er á landinu. manna úr Dagsbrún, sem komm- únistar höfðu rekið úr fjelaginu á meðan þeir fóru þar méð völd. Var brottrekstur þessara manna ólöglegur á sínum tíma og eitt af mörgum ofbeldisverkum kommún- ista, sem þeir frömdu af pólitísk- tíiii' ástæðum. Á fundi t rún að artn anna ráðs DagsbriSiár ! í gærkvöldi voru éin- göngu fædd verklýðsmál"og fram- tíðarináiefni Dágshriiná'r; FRUMStNING Á ÓPERETTU Frumsýning á óperettu Franz Lehars „Brosandi land“ (Das Land des Lachelms) verð- ur í Iðnó þriðjudaginn 6. febrú- ar næstkomandi. SKulúaskll Steindórs Gunnarssonar og Fje- lagsprentsmiðjunnar Hæsiirteitur ómerkii málið H æstir jettur kvað í gær upp dóm í málinu: Steindór Gunnarsson gegn s.f. Fjelags- prentsmiðjan. oV Mál þetta er risið út af fyijpi viðskiftum Steindórs Gunnars- sonar og Fjelagsprentsmiðjunn- ar, en Steindór var meðeigandi prentsmiðjunnar og f^úúi- kvæmdastjóri. Steindójcjjfak all- mikla útgáfustarfsemi;; (vasa- bækur, almanök o. fl.), er hajjn var prentsmiðjustjóri í Fjelags- prentsmiðjunni, en seldi með- eigendum sínum alt forlagið og reis flókinn málarekstur út af þeirri sölu, fyrst fyrir gerða- dómi og síðar fyrir bæjarþingi Reykjavíkur, en það mál kom nú fyrir Hæstarjett. FRAMH. Á SJÖTTU SÍBU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.