Morgunblaðið - 27.01.1940, Síða 5

Morgunblaðið - 27.01.1940, Síða 5
laugardagur 27. jan. 1940. jPtorjgtmWaíift Út«et.: H.f. Arvakur, Heykjavlk. Hltatjðrar: Jðn K3artan»»on, Valtýr Stefán»»on <ábyr*TJarm.). Auglýsingar: Árnl óla. Ritatjörn, augrlý»lngar of af*relO«la: Austur»trætl S. — Slaai 1600, Áakriftargjald: kr. 1,00 A mánuOl. f lausasölu: 15 aura elntaklO, 25 aura aaeO Le»b6k. MAÐURINN SEM SAMDI fyrir Hitler Gætum að okkur VIÐ verðum að læra þá list, Is- lendingar, að kunna að sníða okknr stakk eftir vexti. í öllum okkar athöfnum og gerðum verð- nm við að muna, að við erum smáir og efnin lítil. En því miður kættir okkur oft við að gleyma þessu. Einkum er okknr gjarnt á að láta sýnast meiri en við erum, þegar við er- nm komnir út fyrir landsteinana, pg á það ekki síst við um opin- beran sendirekstur. Þá er kepst imi að hafa alt svo íburðarmikið og stórhrotið, að líkast er sem . anðug stórþjóð eigi í hlut, en ekki fátækt smáríki. Við skulum nefna dæmi: Þegar Alþingi fór á dögunum að ákveða laun handa verslunarfulltrúa jAmeríku, var ekki borið við lægri japphæð en 75 þús. krónur, og er það nálega eins mikið og alt sendi- ráðið í Kaupmannahöfn kostar. Þó er verslunarfulltrúinn í Ameríku ekki „diplomatiskur“. Hefir þjóðin ráð á svona bruðli, Þjóð, sem ekki hefir efni á að greiða ráðherrum sínum meira en 10 þús. kr. árslaun? Þegar við þurfum að senda menn utan í samninga- og við- skiftaerindum, er það orðin föst venja, að auk þeirra, sem bera eiga uppi hita og þunga samning- anna, verða að fylgja með aðrir menn og eru þeir þá skoðaðir sem fulltrúar ákveðinna stjetta • eða flokka. Þannig þurfti að senda € menn til London í sumar, til jþess að setjast við samningaborð með Bretum. Þessi misskildu flottheit okkar á nál. öllum sviðum hafa orðið til Jiess, að ýmsir mætir menn eru farnir að vantreysta því, að við verðum færir um að taka utan- ríkismálin í okkar hendur. Þeir telja, að við iT.cnum með óhófs- bruðli eyða svo miklu fje, að þjóð- Inni verði langsamlega um megn nndir að rísa. Enila þótt Morgunblaðið geti ekki á neinn hátt tekið undir þess- ar raddir, verður hinu ekki neitað, að þjóðin á eftir að læra. mikið í þessum efnum, sem öðrum. Hún tná aldrei gleyma því, að hún er fámenn og fátæk. OIl eyðsla, sem er sniðin umfram getu þjóðarinn- ar, ber vott um þroskaleysi og verkar gagnstætt því, sem til er stefnt. Látum ekki hrakspá hinna vau- trúuðu rætast. Lærum að sníða okkur stakk eftir vexti, einnig, þegar til þess kemur, að við eig- »m að taka öll utanríkismálin í okkar hendur. Notum þann stutta tíma, sem enn er til stefnu, til þess að búa sem best í haginn fyrir okkur. Foi’ðumst alt óhóf, en keppumst jafnan eftir því, að nota okkar bestu starfskrafta til þess að annast lausn hinna vanda- Ksömnstu mála. Kvöld eitt í byrjun októ- bermánaðar 1934 stóð jeg fyrir utan skrifstofu In- tourists í Unter den Linden í Berlín or var að horfa á myndir frá Sovjet-Rússlandi, > ^ sem áttu að lokka býska ferðamenn austur í alsæluna. Þá klappaði kunningi minn einn á öxlina á mjer og| spurði, bvað jeg ætlaði að gera, begar jeg hefði horft mig; saddan á bessa-r mynd- ir, frá öllum hliðum. — Jeg ætla að fara heim að sofa, sagði jeg. — Nei, komdu heldur með mjerj og fáðu kvöldmat á Kaiserhof. Jeg á að hitta nokkra kunningja mína þar og það verður eflanst skemti- legt kvöld, sagði Þjóðverjinn, — von Kibbentrop er einn þeirra. — von Ribbentrop, sagði jég, — eins og mig langi nokkuð að kynnast honum? Jeg hefi verið önnum kafinn síðustu daga og langar til að hvíla anig. Jeg hafði heyrt ýmislegt nm von Ribbentrop, í hópi þýskra þjóð- ernissinna í Hamburg og Berlín. Þeir gerðu fremur lítið úr gagn- inu, sem hann liefði gert í samn- ingunum milli Hindenburgs og von Papens annarsvegar og Hitlers hinsvegar. VIÐ RUSSA vönd til frú von Ribbentrop. Ofur- lítið kort fylgdi og á því stóðu þessi orð frá Hitler; „Bestu ósldr í tilefni af starfinu, sem maður yðar hefir unnið fyrir þýska ríkið“. H von Ribbentrop á flugvellinum í Salzburg, er hann var um það bil að leggja í samningaför sína til Moskva. — Ert þú blaðamaður, kunningi, og vilt ekki nota þjer svona tæki- færi til að kynnast komandi stór- inenni í utanríkismálum Þjóð- verja? Og það varð úr, að jeg vaíð — nneð semingi þó — samferða á Kaiserhof, hið fasta samkomnvígi násista, og var kvntur þremur mönnum í SS-einkennisbúningum. — Við settumst að snæðingi og vorum langt komnir, þegar von Ribbentrop kom. Hann kom mjer fyrir sjónir sem fjörlegur maður, ep talsvert mikill á lofti. Svo var það fyrst í stað. Hann afsakaði ó- stundvísina með því, að hann hefði verið kvaddur á fund for- ingjans og þeir hefðu rætt áríð- andi mál og samtalið dregist upp í tvo klukkutíma. Svo var ekki minst á það frekar. Brátt var farið að tala um ut- anríkismál, von Ribbentrop gerð- ist málshefjandi ótilkvaddur og talaði mest. Og því lengur sem hann talaði, því betur skildi jeg, að hann var ekki jafn innantóm- ur og nasistarnir, sem jeg hafði átt tal við, höfðu viljað vera láta. Jeg veitti því sjerstaklega athygli, hve gætilega hann hagaði orðum sínum, hve sýnt honum var um hlæbrigði máls og meiningar og hve vel hann gætti þess, að hafa ávalt opna leið til undanhalds, ef á þyrfti að halda. Hann var á- gengur, en hljóp aldrei á sig eða talaði aldrei af sjer. Mjer fanst þegar, að hann, hagaði orðum sín- um eins og „diplomat“ mundi gera í samningum. Auðvitað var je eini maðurinn við borðið, sein maldaði í móinn, og mjer gramd- ist mikið, að geta aldrei snúið á hann, því að jeg hafði tamið mjer þá sjergrein að láta Þjóðverja hlaupa á sig, í viðræðum um utan- ríkismál. En von Ribbentrop beit aldrei á mjá mjer. Viðræðurnar stóðn langt fram á nótt. Nasist- arnir fjórir hlýddu með aðdáun á hinn rökfima fjelaga sinn, sem drap öll mín rök í fæðingunni — án þess að sýna á sjer Prússa- dramb. Þegar við skildum sagði von Ribbentrop þessi orð, sem síðan hafa ræst: „Jeg fullvissa yður ver er hann svo, þessi von Ribbentrop ? spyr fólk. í blöðum um allan heim hafa komið langar lýsingar á liðinni æfi hans, hin síðari ár, en flestar þeirra eru sannleikanmm samkvæmar. Stað- reyndin sú, að von Ribbentrop var umboðsmaður kampavínsfirma eins, áður en hann lagði út á stjórnmálabrautina, hefir fætt af sjer margar öfgasögur um „kampavínsagentinn, sem lifði í sukki og svalli' ‘. Joachim von Ribbentrop er fæddur í Wesel, smábæ við Rín, 30. apríl 1893, af borgarakyni. Faðir hans var ofursti, en móðir in af kaupmannsætt frá Köln. von- nafnbótina fjekk Ribbentrop eltki fyr en árið 1926 — erfði bann eftir frænku sína. Tilætlunin var að veita honum uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniuit Eftir Roald Nerdrum llllllllllimilllllllUIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIMIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIUia um, að eftir fimm ár er Versaill- es horfinn og Þýskaland aftur orð- ið forusturíkið á meginlandi Ev- rópu. Berlín verður miðdepill Ev- rópu“. Fáeinnm vikum síðar sat jei í nasistaklúbb í Berlín og áeinnm vikum síðar í nasistauiuDD í var að spila bridge við kunningja mína. Þá kom maður hlaupandi inn og sagði, mjög óðamála, að nú ætti að senda von Ribbentrop til London í fararbroddi nefndar einn ar, sem semja skyldi við Breta um flotamálin. — Erkibull, taut- uðu spilamennirnir við borðið. Spilin voru tekin saman, en allir fóru að þjarka um þetta. Allir þóttust 'vissir um, að ef þetta væri satt, þá mundi von Ribbentrop láta snúa á sig — og Þýskaland. En von Ribbentrop fór, og 18. ,]úní var ensk-þýski flotamála- saníningurinn undirskrifaður í London. Krókaleiðir höfðu verið farnar, en með þessum samningi höfðu Bretar viðurkent herskyldu lögin þýsku, að kalla mátti ná- staðgóða kaupsýslumentun, betri en títt er nm Þjóðverja. Joacbim var sendur til Grenoble í Frakk- landi, suður undir Frakklands- ölpum og dvaldi bann þar, að eig- in sögn, eitt ár, sem hann nndi sjer prýðilega. Eftirá dvaldi hann í ýmsum frönskum borgum, var sívinnandi og lærði frönsku svo vel, að enginn ljóður var á. Þá fór hann til Englands og gekk þar á skóla. í Frakklandi hafði hann lært hina fáguðu tungu „diplomatanna“. En Englands- dvölin hefir ef til vill orðið lion- um enn haldbetra veganesti fyrir framtíðina. I enska skólanum kyntist hann bæði sonum stjórn- málamanna og „diplomata". Hann varð góður fjelagi, allir kunnu vel við hann — hann varð húsvinnr ýmsra hefðarheimila. Þar lærði hann leyndardóminn, sem felst í enska orðiiiu „gentleman“. Þegar hann kom aftur til Þýskalands árið 1910 — aðeins 17 ára gamall — undrast allir, hve fágaður heimsmaður hann er orð- kvæmlega þremur mánuðum eftir ini1- Hann er hæglátur, fram- að þau höfðu verið sett — þvert ofau í Versailles-samningana. Þessi þrjá mánuði höfðu enskir stjómmálamenn og ensk blöð í sí- fellu bölvað Adolf Hitler og of- beldisverkum hans, og samróma neitað að samþykkja herskyldu- lögin. Viðurkenningin kom þarna, og hún var eingöngu verk von Ribbentrops. Gömlu jálkarnir í utanríkisráðuneyti von Neuraths klóruðu sjer bak við eyrað. Þessi nasisti sneri alveg á þá. En for- sætisráðuneytið sendi stóran blóm- gönguprúður og í háttum öllum eins og ungur enskur aðalsmaður. Honum leiðist lieima, þó hann sje þýskur í hjarta og elski ættjörð sína. Þessvegna verður það úr, að hann flvtur Cauada, en þar á hann ættingja. í Canada halda all- ir hann Englending, hann vinnur sjer alstaðar samúð og tiltrú og innan skams hefir hann stofnað verslun þar. Engum dettur í hug, að maðurinn sje ekki nema átján ára. Svo skellur stríðið á og Ribb- entrop er meðal þeirra fyrstu, sem, flýta sjer heim. Hann lendir í æf- intýruin á leiðinni, þó á hlutiausu skipi sje, og kemst til Hamborgar síðast í ágúst 1914. Á næsta ári verður hann liðsforingi, eftir að hafa stigið hratt í metum sem undirliði. Hann berst bæði á aust- ur- og vesturvígstöðvunum. Tang- arnar harðna. Svo kemur vopnahljeið. Signr- vegararnir bittast í Versailles til þess að gera út. um framtíð Þýska lands. Ribbentrop er í liópnum, sem Þjóðverjar se.nda að friðar- borðinu. Hann er undirtylla, ea þarna í Versailles fær hann nasa- sjón af stjórnmálarefjunum. Hann tekur sjálfur þátt í þessnm ranna- lega þætti heimsfriðarins, sem bann tók þátt í að afmá 17 árum síðar. Hann hverfur heim til hins brjáða Þýska.lands, fer úr hernum- og byrjar kaupsýslu. I einni versl- unarferð sinni hittir hann Önnn- lísu Henckel, sem er dóttir með- eiganda eins af stærstu og viður- kendustu vínfirmum Þýskalands, óg þan giftast árið 1920. — Ribb- entrop gerist vínkaupmaður, setnr á stofn sjálfstæða verslun og byrjar útflutning og innflutning ljettra. vína. Tengdafaðir hans styrkir hann og hann nær sam- bönduin við fjölda vínframleið- enda. En svo gerist hann á ný starfs- maður ntanríkisráðuneytisins og eftir flotasamninginn í London er hann skipaður „ausserordentlicher und bevollmáehtiger Botscliafter des deutschen Reiches in besonder- er Mission“ — það er orðlagið, sem notað er nm fullábyrga sendiherra, að viðbættum orðun- um „í sjerstökum erindrekstri“, í stað nafnsins á ríkinn, sem sendi- herrann skuli starfa hjá. En ein- mitt þessi orð gera hann að fremsta sendiherra Þýskalands; hann á jafnan að vera þar, sem þörfin er mest. Það er staðreynd, að von Ribb- entrop er mikill vinur Hitlers og ber mikla virðing fyrir honum. En þeir eru margir, sem síðustu árin hafa spumiið refjavef kringum þenna nýja öxul í „diplomatíi“ Evrópu. Margir halda því fram, að von Ribbentrop sje eingöngn nasisti vegna þess, að það gefi eitthvað í aðra hönd, og að það veiti honum færi til þess að svala persónulegum valdaþorsta sínum. Og víst er það, að von Ribbentrop gerðist ekki nasisti fyr en sýnt var, að stefnan mundi verða of- an á og ráða örlögum Þýskalands. jOg gamla. sagan nm það, að það hafi verið stóriðjan, sem sendi hánn á þing, sem nasistafrainbjóð- anda, hefir nú stungið upp koll- inum aftur. Sjónleikurinn Dauðinn nýtur lífsins verður sýndur annað kvöld og verða nokkrir aðgöngumiðar að þeirri sýningu seldir ódýrt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.