Morgunblaðið - 27.01.1940, Page 6

Morgunblaðið - 27.01.1940, Page 6
MORGUNBLAÐIÖ Laugardagur 27. jan. 1940. Úr daglega lífinu ■fí'Á Mngvallakirkja var flntt á þann stað seni hún er nú á 16. öld. Það var Alex- íus Pálsson er síðar var ábóti í Viðey cr i'lutti kirkjuna úr kirkjugarðiiiurri og norður á hólinn þar sem hún er, segir mjer Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður. Alexíus var prestur á Þuigviilluin áður en hann varð áhóti. Hann var kraftamaður mikill. I veggj- um kárkjuhnar er hanú !réisti voru björg Stór er nefndir voru „ábótasteihar“, tuliö að hann hafí reynt krafta sína með því :að kófna - þeim í veggina. bíífjli->: ; (s^,r *■*.' Matthías giskar á, að á þessum samai 161, ogjkirkján er nú hafi timburkirkja sú staðíð, er Ólafur helgi gaf til Þing- valla. Byggir hann þá ágiskun sína m. a. á því, að það var ekki bændakirkja, Og því líklegt að hún hafi einmitt verið utan kirkjugarðs, en bændakirkja var á Þingyöllum og þá í garðinum. Ekkj ;er ómögulegt- að Alexíus Páls-I son- bafi vitað að kirkja Ólafs helga hafí verið þama á hólnum, og það hafi iýtt, undir hann að flytja sína kirkju þangað. En þetta eru alt getgátur, seg- ir M. Þ. j . UbA!.; ★ Annars er einkebnilegt að menn sfculi hafa haldið áfram að nota kirkju- garðinn á Þingvöllum, þó hann sje svo lágur, að vatnsborð árinnar hljóti að standa uppí í grÖfuhum, ef grafir eru teknar í venjulegri dýpt. ★ 'Óírhögulegt er að neita því, að nafnið „íslensk fræði“ er notað í óviðfeldinni merkingu, því það nafn er aðeins látið tákna sögufróðleik. Eræðimaður er eft- maður og ekki annað. Ög þegar menn stofna fjelög til þess að safna fræðum, er snerta á- kveðin hjeruð, þá binda menn sig svo til eingöngu við sögulegan fróðleik. Ejarri fer því að jeg hafi nokkuð á móti- söguþekkingu. Hún er góð og sjálfsögð. En hún má ekki verða yf- írdrotnandi yfir þeim fróðleik, sem ekki síður heyrir nútímanum til. Þegar menn a taka að sjer að safna „fræðum“ hjer- aða, ættu þeir ekki að gleyma jarð- fræði þeirra, grasafræði og öðrum fróð leik sem að gagni kemur, svo sem fróð- leikuum um það, hvemig menn best geta lifað í hjeraðinu og hagnýtt sjer fándáins gæði — og hvemig menn verða par búskussar og amlóðar. \ 1 mörg ár hafa blöð Fram.sóknar- JÖokksins frætt landslýðinn um það, hve mikii siðspilling sje í henni Revkjavík. Höfuðstaður landsins sje orðinn hið mesta ósiðseminnar bæli. Þarf ekki að ð nábar. Hefír útmáluri“Eram- sóknarblaðanna oft íborið þann svip, að íjjeir Tímamenn vafru-ráð’-fræða lands- lyðinn um, hvílíkt ,,ófremdarástand“, is og þeir kalla það, ríki þar sem }&m*böncL. Framsólgiar|lgkksins nær þlkinu ekki sem skyldi(!) ^ Tyf ★' - ’ Sagan um , ,n á t-t fat a- b a rdaga n n “ á ^afnarbakkanum .ííífyfljraitór, kom eins og hún væri kölluð í hendur siðapost- fi Framsóknarflokksins Þama var gt að benda sveitafólkmu á, hvemig þííið væri í Revkjavík. Kvehfólkið rykí ajttt' BíTrff í útlendu skipin jafnskjótt og þau væm komin upp að hafnarbakk- gnum. Og af þessu leiddi margt, svo sem eíns og „slagurinn“ þegar hinn erlendi áripstjóri var fókfæddur í handalögmáli gíð kvensumar að morgni dags, fyrir Sllra augum er við höfnina vom. . * Ut af hugleiðingum manna um næt- urlífið við höfnina hefir svo spur.nist uppástunga, sem ekki má gleymast. Hún verður að geymast í annáhim FRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU. þeirra með, til þess að innrtst.t sjer djarfar og göfugar hug-: sjónir er sjeu henni leiðarljós, er hún þarf að halda á allri orku anda og handa, til að ná til fyrirheitna landsins, þ. e. landsins okkar, eins og spámenn og spekingar sjá það í hugsjón- um sínum.. u x, - ,,q Að kveikja kjark og áræði, að breyta deyfð og doðamóki í líf, fjör og athafnir, það er verk hinna langsýnu skálda. Síðan rakti síra Ólafur nokk- ur æfiatriði Binars Benedikts- sonar, mintist glæslegra for- eldra og góðra ætta, skólanáms, sýslumannsára A.. Rangárvalla- sýslu. En síðan kvaðst ræðumað- ur ekki hafa getað fylgt æfi- ferli hans í 25 ár, fyrri en Ein- ar kom .að eignarjÖrð.sinni Her-j dísarvík 1932, þá 68 ára að aldri. Þá vjek ræðumaður að tvískift ingunni í fari og starfi Einars, enda kvað hann haft eftir Ein- ari sjálfum, að í honum vfeeru tvær persónur, veraldarmaður- inn, glæsimennið og skáldið. En bak við allar hans margbreyttu sýslanir, og viðburðarríku at- hafnir, leyndist altaf mikið brot af skáldinu. Hahn fyrirleit fjár- magn í sjálfu sjer, en mat gildi þess og nauðsyn fyrir framfar- ir og velsæld hinnar efnalitlu þjóðar. JEG SKAL VERÐA SKÁLD Bekkjarbróðir Einars hefir sagt frá því, að meðan hann var í skóla, bar lítið á skáld- skpaargáfu hans. Hann hafði gert þar tyrfið kvæði um Egil Skallagrímsson, er f jelagár hans heyrðu og rjeðu honum frá frek ari tilraxuium í þá átt. Eh hann svaraði: „Jeg skal verða skáld“. Síðan lýsti ræðumaður því hve vandvirkur hann var, aldrei kom neitt frá honum nema met- ið og fágað, því skáldskapurinn var honum heilagur. Menn skyldu hann seint. Hver kvæða- bókin eftir aðra kom út, án þess almenningur sinti þeim að marki. Uns nokkrir menta- menn hófu þar gullleit og fundu þar margt ómetanlegt. Og fljótt stækkaði hópur þeirra gullleit- armanna. Hjartfólgnustu yrkisefni hans kvað ræðumaður verið hefði landið og tungan. Um íslensk- una sagði þessi víðförli gáfu- maður m. a.: „Jeg skildi að orð er á Islandi til um alt sem er hugsað á jörðu“. Þá vjek ræðumaður að af- stöðu skáldsins til kirkjunnar málefna. Hann vah að vísu á ytra borðipu meirj veraldarmað- ur en kirkjunnar maður. En insti maður hanébke'mur m. a. fram í kvæðinu þar sem hann lætur prestinn í hinu fátæka brauði segja: „Mín kirkjai er lágreisth og hrörlegt hof“, en þar mátti þó segja: -f'' „Einn er stór. Hjer er storma- undir „boddýinu“. Er ekki nokkr hlje, ur yafi á,efaeinhvejp.Jiefði o-í'ðið : hjer stöndum við jafnt fyrir! fyrír, þa hefði ik hTotið stórínPÍðst j drotni“. t höfuðstaður, sem talandi tákn þess, hve höfuðborgin okkar er óþrosk- uð árið 1939-— 40, og bve umbótatil- lögur geta bjer verið fáránlegar. ★ Það á að bæta siðferðið í bænum með bárujámsgirðingu. Girðingin á ekki að vera utan um ,,skipakvenfólkið“, og væri það þó nær að taka þá vesalinga fyrir sig og hafa umsjón með þeim. — „At ósi skal á stemma“ sagði Þór forðum, og misti ekki marks. -jf Uppástungaa' er um það, að það á að reisa girðinguna utan um böfnina, sebíistandandi auglýsingu uin, að „skipa kvenfólk“ sje hjer til. Erlendir sjó- menn, sem stíga hjer á land, geta brátt komist ,að raun um, hvemig hin tilvon- andi „idiotiska“ girðing er til komin, og geta þá dregið af henní sínar álykt- anir. Ef manndáð bæja'rýfirVálda er nokk- ur í þá átt, að bindra Skipahei msóknir kvenWá, þarf ekki annað til en leggja sVð 'fýfii1/ áb 'lögreglá bæjarins hindri þær gestakomur með öllu. Til þess er nægur manbáfli. Eögregluliðið gétur sjeð um þetta, ef vilji og framtak er fyrir hébdi, og það jáfnt bvört nokk- ur girðing er um hbflliha eða ’ekki. * ★ Því þéir, seni í alvöru halda, að girðing eftir hafnarbakkanum útiloki kvennaferðir í erlend skip, stinga böfð inu í sánd, eins og ’strútár, og vilja ekki s‘já,. AðganguS’ áð ákiþum, Sém við hafnarbakkann liggja, er eftir sero. áður frá sjávarsíðunni, eins og bver vill ?' Eða ætíi „siðagirðingarmerin“ bugsi sjer að setjá grind í Káfnaríhyrin- ið/'svo „kvennaför“ komist ekki þá leið- ina að skipunum? Eða á að hafa girð- ingu meðfram ytri höfn með við- eigálidi stfandvárnarvirkjum i Yonandi verður þetta mál ekki látið níður falla, heldur rætt svo rækilega, að það verði aldauðá. Én uþp af þessari afkáralegu tillögu vakni meðvitund um það, að hjer þarf stór- lega áð hæta mentfln og uppeldi kven- þjóðarinnar. En að uppeldi og hugar- fari verður aldrei breytt með girðing- um — bvorki úr bárujárni eða öðru. Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort með nokkru móti geti orðið kyrstaða á hlaupári. Glannalegur akstur U m 6 leytiö í gærdag vildi það til á gatnamótum Bankastrætis og Skólavörðustígs, að ’bíl var ekið svo glannalega, að . f . mikil mildi var að ekki skyldi hljótast stórslys af. Vörubíl með „boddýi“ var ekið upp Bankastræti með miklum hrjti$af,,Jíúsið, eða „boddýið“, var laust á palljniim , er bíllinn be^rgði upp Skóíavörðustíginn var hraðinU' svo mikill og rykkurinn á bílnum, a?f *^,fiod9ýið“ þeyttist af paJiiwujiJ, -á, .gajvgst j ettjna., v, Það vildi svo heppilega til, að á þessu augnabliki var enginn staddur á stjettinni, þar sem „'boddýið“, fjell, en svo sem tvo imetra frá var maður á gangi og munaði því minstu að hann yrði Og eins sást hans innsti maður í síðasta kvæði síðustu ljóða- bókariniiar, þar sem hann segir m. a.: þSkammvinn æfi þú verst í vök þitt verðmæti gegnum lífið er S fórnin“. Þá mintist síra Olafur síðustu ára skáldsins, eftir að hann flutti til Herdísarvíkur, hvernig hann „hvarf aftur til duftsins“, og varð barn í annað sinn, og að lokum flntti hann þakkir til ástvina hans og sagði síðan: „Hann, sem vjer kveðjum í dag, dró mjög að sjer athygli manna í lifanda lífi, og hann mun halda áfram að gera það, eftir að hann er hniginn að velli. Það er ekki á voru valdi, að sjá nje meta hve miklu slíkur andans æðsti prest- ur getur komið til vegar eftir að hann er dáinn. En minning slíkra rnanna ber oss að meta og meta vel“. Er síra Ólafur hafði lokið ræðu sínni söng kirkjukórinn sálminn: „Hvað bindur vorn hug við heims- ins g]aum“, og er hann eftir Ein- ar Benediktsson, en hefir stundum í seinni tíð verið notaður við jarð- arfarir. Því næst ljek Björn Ólafsson Adagio eftir Bach á fiðlu, með undirleik Páls ísólfssonar. RÆÐA BISKUPS. Þá flutti Sigurgeir Sigurðsson biskup ræðu, þar sem hann lýsti skáldskap Einars og glæsimensku, Sjþknuði þjóðarinnar, og hvers 1vænt^ rfiegi,„af áhfifujn Binkrs , í framtíðinni. En Sigurgeir bisknp hafði nm skeið náin kynni af skáldinu, hugsjónum hans, athöfn- um, drenglund og höfðingsskap. Er biskup hafði lokið máli sínu flutti hann blessunarorð yfir þeim látna, en fánarnir í kórdyrúm voru Játnir drúpa. Þá var sunginn þjóðsöngurinn „Ó, guð vors lands“, tvö erindin. Og síðan spilaði Páll ísólfsson sorgargöngulag eftir Beethoven. Og síðan strjálaðist fólkið hægt og hægt út lir kirkjunni. En kist- an stóð óhreyfð og beið flntnings til Þingvalla í dag .En Lúðrasveit- in Ijek nokkur lög fyrir kirkju- dyrum, m. a. lagið „Rís þú unga íslandsmerk|“. ÞINGVELLIR. Líkfylgdin leggur af stað til, ÞingValJa kl. 9 f. h. í dag, Er búist við að hún verði komin aust- ur kl. 11—11 y2. Síra Gísli Skúla- son, prófastur í Árnessýslupró- fastsdæmi, vígir grafreitinn, en síra Hálfdan Helgason annast prestsverk við gröfina. ..uu.Ji ;, iBínv lai: ' BLÓMS^jGÁR. d Meðal blómsveiga; sem sendir voru á kistu Einar Benediktsson- ar voru þessir: Frá ríkisstjórninni, frá bæjar- stjórn Reykjavíkur, frá fjarstödd- um börnum hins 'látna, Háskólan- um, Bókmentafjelaginu, Menta- skóla Akureyrar, Stiidentafjelagi Reykjavíkur, Bandalagi ísl. lista- manna, en Bjölgvin Yigfússon sýslumaður í Rangárvallasýslu sendi silfurskjöld á kistuna. Hæstirjettur 71AMH. AP ÞRIÐJU ÍÚIfíJ. í þessu máli krafði Fjelags- prentsmðijan Steindór um greiðslu á kr. 9.349.98, sem hún taldi vera skuld hans. I aðal-* sökinni krafðist Steindór, að upphæð þessi yrði lækkuð um tvo liði, samtals að upphæð kr. 2050.00. Hjeraðsdómarinn, lög- maðurinn í Reykjavík tók aðra þessa kröfu (800 kr.) Steindórs til greina. En þess utan höfðaði Stein- dór gagnsök og gerði þar þær kröfur, að Fjelagsprentsmiðjan yrði með eða án skuldajafnaðar við upphæð aðalsakar, dæmd til að greiða honum kr. 20.851.56. Af kröfum Steindórs í gagn- sökinni tók hjeraðsdómarinn tvo liði til greina: kr. 455.04, vanreiknaðir vextir og kr. 1921,07, sem taldist Vá hluti á- góða af útgáfu vasabókar 1936y eða samtals kr. 2376.11. Aftur á móti taldi hjeraðsdómarinn skorta á greinargerð um aðra tvo liði, samtals að upphæð kr. 8.870.12 og vísaði þeim frá dómi. Aðra liði gagnsakar sýkn-i aði hjeraðsdómari Fjelagsprent- smiðjuna af. Niðurstaða hjeraðsdómara varð þyí sú, að tveimur kröfu- liðum gagnsakar var vísað frá dómi, en Steindór var í aðal-' sökinni dæmdur til að greiða Fjelagsprentsmiðjunni kr„ 6173.87, en málskostnaður var látinn falla niður. Steindór áfrýjaði þessum dómi og gerði málfl.m. hans þá kröfu fyrir Hæstarjetti, að máls- meðferð undirrjettar yrði ó- merkt. Fjelst Hæstarjettur á. þessa kröfu og var hjeraðsdóm- urinn ómerktur og vísað heim, en Fjelagsprentsmiðjan dæmd til að greiða 150 kr. í máls- kostnað fyrir Hæstarjetti. I forsendum dóms Hæstarjett- ar segir: „Hjeraðsdómarinn taldi skorta á greinargerð um 2. og- kröfulið gagnsóknarinnar, að- efnisdómur yrði á þá lagður. Bar honum þess vegna sam- kvæmt 120. gr. laga nr. 85 frá 1936 að kveðja aðilja fyrir dóm og veita þeim kost á að bæta úr því, er hann taldi áfátt vera málflutningnum. Þetta hefir ijeraðsdóiharinn ekki gert, held' yr frávísað nefndum kröfulið- um. Verður því að ómerkja hjer áðsdóminn og leggja fyrir hjer- aðsdómarann að hafa þá með-t ferð á málinu, er í 120. gr. nefndra laga segir, og leggja síðan efnisdóm á alla kröfuliði málsins. , . Samkvæmt þessum málslykt- um þykir rjett að dæma gagn- áfrýjanda til að greiða aðalá*-* frýjanda kr. 150,00 í málskostn- fyrir ITæstarjetti“. Garðar Þörsteinsson hrm. fiutti málið fýrir Steindór, en Kristján Guðlaugsson cand. jur. fyrir Fjelagsprentsmiðjuna. 50 krónur bíða eigandans. Einn af viimrngum í happdrætti Land- nánjs I. O. G. T. var 50 kr. í pen- ingum, og hefir vinnandinn ekki enn gefið sig fram. Fimm aðrir vinningar eru Ííka ósóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.