Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 5
Fhntudagur 14. mars 1940. = Mor&iMm = Útget.: H,f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgSarinaður). Auglýsingar: Árni Óla, Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstrætl 8. — Slmi 1500. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuði. í iausasölu: 15 aura eintakíð ■— 25 aura með Lesbðk. Eftir S FINNLAND Finnlandsstyrjöldinni er lok- ið. Henni lauk með því, að -•ofbeldið sigraði. Þegar Rússar hófu árás sína fyrir 3% mánuði, gegn hinni :íámennu finsku þjóð, gat enginn búist við því, að endalokin yrðu <5nnur. Síðan hefir margt gerst. Síðan hafa Finnar sýnt í vörn sinni svo frábæran hetjuskap, að hann verður öllum þjóðum ógleymanlegur. Þeir hafa sýnt það glæsilegar en nokkrum gat hugkvæmst, hvernig frjálsborin einhuga mentaþjóð getur stælt vilja sinn og dug, svo hvert mannsbarn í landinu verður þjóðhetja, þegar á reynir. For- dæmi Finna, hver sem örlög |>essarar þjóðar verða, lýsir öll- um frjálshUga inönnum, sem Ijómandi eldkyndill gegn þeim sorta kúgunar og ófrelsis, sem nú gnæfir yfir miklum hluta . heimsins. * Vart hafa nokkrir atburðir í heiminum gagntekið hugi al- mennings hjer á landi eins og Finnlandsstyrjöldin. Ber margt vott um það, sem óþarft er upp að telja. Á hverju einasta ís- lenska heimili hefir viðburðun- um í Finnlandi verið fylgt eft- ir daglega, með hinni mestu athygli. Þegar Tanner, ptanríkismála- ráðherra Finnlands, hafði lokið útvarpsræðu sinni í gær, þar sem hann tilkynti þjóð sinni hvernig komið var, voru dregn-1 ir sorgarfánar í hálfa stöng um alt landið, til minningar um þá, sem látið höfðu lífið á vígvöll- unum. — Eða voru sorgarfán- amir tákn þess að þjóðin harm- aði glatað frelsi? Hvort heldur sem var, þá er eitt víst, að hjer meðal minstu og fjærstu Norð. urlandaþjóðarinnar hefði það sómt sjer vel, að sorgarfánar hefðu hjer vottað hina íslensku samúð með Finnum. ★ Því fer fjarri, að hjer verði í dag reynt að rekja það,'hvað leiða kann af ofbeldismálum Rússa fyrir hina þjökuðu þjóð, fyrir Norðurlönd, og fyrir við- burðanna rás í heiminum í næstu framtíð. En það sem menn hjer veittu * einna mesta athygli í ræðu hins finska ráðherra í gær, var þetta: Hjálpin, sem við höf- um fengið frá öðrum þjóðum hefir reynst okkur ófullnægj- andi til þess viðnámið gegn of- beldinu gæti haldið lengur áfram. Við höfðum að vísu ífengið tilboð Vesturveldanna 'um veigamikla aðstoð. En spurningin var hvernig sú hjálp kæmist til okkar. Það kom í Ijós, að á vegi hennar yrðu tor- færur, sem tefðu hana — mót- spyrna Svía og Norðmanna : gegn því, að herafli Vesturveld- anna fengi að fara yfir lönd þeirra. Þegar menn gerðu sjer vonir um það, í fyrradag, að Rússar kynnu að slá af kröfum sínum á hendur Finnum frá því í haust, þá bygðust þær vonir á því, að hjálpartilboð Vestur. veldanna gsefu þeim styrk 1 bakhöndina. En samkvæmt orð- um Tanners ráðherra í gær þá var sá styrkur ekki fyrir hendi — fjarlægð Vesturveld anna, andstaða Norðurlanda- þjóða gerði hann að engu. Eins og Finnar voru einir, er þeir lögðu til orustu við 50 sinnum fólksfleiri þjóð, eins voru þeir einir síns liðs, að heita mátti, þegar til friðarsamning anna kom eftir nál, 3mánuð. Frá þessu sjónarmiði verður dáð þeirra metin í framtíðinni — og framkoma nágrannanna sömuleiðis, hvað sem annars Pað er orðin nokkuð al- menn venja í hvert skifti sem einhver umfangs- mikill lagabálkur er lagður fyrir Alþingi, að lýst sje yf- ir því í greinargerð að hann sje sniðinn „eftir erlendri fyrirmynd“. Stundum er því bætt við, að fyrirmyndin sje sótt til „bræðraþjóðanna á Norðurlöndum“, stundum til „annara þjóða“. Það er ekki liema gott eitt við því að segja, þótt menn í þessum efnum sem öðrum notfæri sjer reynslu annara ef reynslu skortir lijer heima.. En varlega skyldi þessi yfirfærsla jafnan gerð og altaf tekið liið nákvæmasta tillit til íslenskra staðhátta og íslenskr- ar lundar, því það er ilt verk og verra en ógert, að semja lög, sem rjettlætiskend þjóðariniiar hlýtur að rísa öndverð gegn fyr eða síð- ar. Þau egna menn til lögbrota og lítilsvirðingar fyrir löggjafar- starfi og verða að lokum þjóðinni til skaða. ★ Þegar búið var með lögum, nýafstöðnu Alþingi íslendinga, að tryggja, að svo miklu leyti sem fært þótti, hagsmuni verkamanna, sjómanna, iðnaðarmanna og opin- erlenöri fvrirmvnð“ kann að koma á daginn, að stjórnað hafi afstöðu þeirra og' berra starfsmanna ríkisins, eins og gerðum. I ákylt var, þá rísa 100 kg. af kjöti Hvað verður um Finnland? Það er hin óráðna gáta, sem allir hafa nú í huga. Frá friðarskilmálunum var þannig gengið í Moskva, að þjóðin heldur sjálfstæði sínu, að öðru leyti en því, að húr\ missir þau hjeruð þar sem hún hafði gert sjer hin miklu varn- arvirki-, er voru austurvörn Norðurlanda. Það varnarvirki er nú ekki lengur til. Og Rússar fá nú flotabækistöð þá, er þeir heimtuðu í haust í Finnlands- flóa, og ítök í Petsamo við Norður-Ishaf. Þeir geta eftir samningunum farið frjálsir ferða sinna um þvert Finnland til landamæra Svíþjóðar. Er það ákvæði ekki beinasta áfram- haldið af þeirri sókn er þeir hófu 1. desember, og bending um það, hvað koma skal? Borgfirðinga- og Mýramannamót var haldið á föstudagskvöldið að Hótel Borg. Hófst það með borð- haldi kl. 8. Mótið setti Sigurður Jóhannsson frá Sveinatungu, sem jafnframt stjórnaði því. Ræður fluttu alþingismennirnir Pjetur Ottesen fyrir minni lijeraðsins og Bjarni Ásgeirsson fyrir minni ís- lands, og Gunnar Thoroddsen bæj- arfulltrúi mælti fyrir minni kvenna. Einar B. Sigurðsson söng einsöng með aðstoð frú Fríðu Ein- arsson. Hallgrímur Helgason tón- skáld ljek á píanó nokkur tón- verk eftir sjálfan sig. Bjarni Ás- geirsson flutti nokkrar þingvísur. Inga Elís sýndi akrobatik og Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson skemtu með söng og dansi. — Dansað var til kl. 4 af miklu fjöri. Fór mótið prýðilega fram og skemtu menn sjer hið besta. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Fjalla-Eývind í kvöld. upp úr sæti fjelagsmálaráðherra og krefjast þess með öllum sínum þunga að kjör bænda verði ekki bætt í sömu hlutföllum og annara manna. Og Alþýðublaðið árjettar í>etta og telur það „mjög ósann- gjarnt“, því bændur geti lifað á sjálfum sjer og sinni framleiðslu. Það er nú svo, — í raun skal maður vin sinn reyna, en ekki í meðlæti. Bændur þurfa engar upp- lýsingar að sækja til Alþýðublaðs- ins um það, hvaða vörur þeir þurfa að kaupa, þeir vita það betur sjálfir. Þeir vita það líka, að þessar vörur hafa flestar stigið um 50—100% síðan í haust, þeir vita ennfremur a8 fískur, sem þeir þurfa að kaupa, hefir hækkað, og að sterkar líkur eru fyrir því, sem betur fer, að síldarafurðir liækki stórkostlega í verði á næstu síld- arvertíð og a8 það muni aftur leiða af sjer aukna erfiðleika fyr- ir þá við að fá menn til heyvinnu, og að því leyti sem það kann að takast, þá að öllum líkindum með stórhækkuðu kaupi, því menn ráða sig ekki í sveit að sumrinu með óbreyttu kaupi frá fyrra ári, ef þeir vita sig geta fengið marg- falda upphæð við sjóinn. En í liinu ógeðslega smjaðri sínu fyrir al- þýðunni í landinu ,segir Alþýðu- blaðið og svokallaðir „foringjar" sósíalista, að það sje mjög ósann- gjarnt ef bændur geti selt afurð- ir sínar innanlands með eitthvað hækkuðu verði til þess að mæta með vaxandi dýrtíð. En það hefir löngum andað kalt til bænda frá sósíalistum, hvort sem þeir eru heldur upplýstir sem slíkir, í hinum tveimur flökkum, eða hafast við einn og einn á stangli, undir fölsku flaggí i öðr- um flokkum, þar sem þeir eiga ekki heima. „Á verkunum skuluð þjer þekkja þá“, þau leyna sjer hevrgi. Sú stjett, sem einna fyrst og harðast varð fyrir barðinu á for- ingjum kommúnista heima fyrir, voru hinir rússnesku sjálfseign- arbændur, sem á því máli eru nefndir „Kulakkar“. Þessi stjett er þar í landi kúguð og ofsótt framar öðrum stjettum. Hún er svift umráðarjettinum yfir eignum sínum, henni er gert að skyldu að standa kommúnistaflokknum skil á svo mikilli framleiðslu ár- lega, að hún hefir lítið eða ekkert Jög, sem landbúnaðinn varða, þá er vandalítið verk að sundurgreina þær lagasetningar, sem sniðnar eru „eftir erlendri fyrirmynd“ frá hinum, sem eru af íslenskum upp- runa í allar ættir. Hið norræna frelsi getur aldrei samlagast hinn austræna þrælahaldi, svo að vel fari á. Berum t. d. saman lög um grænmetisverslun, sem hvergi skerða rjett bænda til þess a3 seljai garðávexti sjálfir, þótt ríkið annist öll innkaup á samskonar iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiitmiiiiiiiiiiiiiiituiiiuiiiiiii Ettlr Slgurð I Laugabólf iiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiniimiiutiiiiimimitiuiiiniiitiiuiimiiiimiiiiiir að jeta sjálf og hún er skotin niður ef hún sýnir þrjósku gegn þessu valdboði. Hvernig er þetta hjer? Menn yerða sjálfsagt aldrei skotnir, en eru ekki einhver þau fingraför á a sumum þeim lögum er landbúnað- inn varða, sem gefa grun um að þau sjeu að einhverju leyti sniðin „eftir erlendri“ fyrirmynd, og bendir ekki liturinn á þeim fingra- förum t ákveðna átt, sem ekki er þó „átt“ bræðraþjóðanna á Norð- urlöndum ? Eitt með því fyrsta sem jeg minnist af afskiftum sósíalista af bændastjettinni og hennar málum, eftir að nokkrir sósíalistaforiugj- ar byrjuðu að brjótast tíl vaida í landi hjer; var það, að reynt var til þess í blöðum flokksins að vekja sundrung og tortryggni inn- an bændastjettarinnar. Þetta var gert á þann hátt, að flokka -stjett- ina í þrjá flokka, „stórbændur", „smábændur“ og „millibændur"; var brýnt fyrir tveim liinum síðar- nefndu flokkum að þeir hefðu sjerstaklegar hagsmunaskyldur að rækja með því að styðja sósíal- ista til valda: „Stórbændunum“ var gefið ilt auga og illa treyst og strax frá byrjun skipað í and- skotaflokk stjettarbræðra sinna, líkt og h.f. „Kveldúlfi" gegn öðr- um útgerðarfyrirtækjum. Þetta nýja nafn ,sem nokkrum bændum var gefið, og nefndir voru „millibændur, og sem líklega takmarkast af ákveðinni rollueign, var hálf óvirðulegt orð og ekki áður þekt í íslensku máli. Það er að vísu til annað orð óskylt, en ekki ólíkt í málinu, orðið „milli- pils“, sem er gamalt og þjóðlegt orð eins og það ágæta plagg sem það táknar, og hafi það verið tek- ið til fyrirmyndar við skírnarat- höfnina, þá býst jeg við að það sje nálega það eina sem þessir menn hafa ekki sniðið eftir er- lendri fyrirmynd og ber að virða þá viðleitni, enda mun þessum hluta bændastjettarinnar hafa ver- ið ætlað sama hlutverk og hinu þjóðlega plaggi, að vinna sitt gagn í skugganum og verja hina sósíalistisku nekt ef á þyrfti að halda, fyrir ísköldum gusti stjett- arbræðranna, hinna svonefndu „stórbænda“. Ef einhver vill lesa hin ýmsu erlendum varningi, lög sem veita bændum, þvert á mótir mikið auk- ið öryggi um sína afkomu, en inni- halda engar þvingunarráðstafanir sem bændur geti ekki vel sætt sig við. Berum þetta saman við kjöt- lögin, sem að vísu eru að mestu leyti góð lög og hefðu vel mátt verða prýðileg fyrir bændur, ef ekki einhver óhappahönd hefði komið skærunum við og sniðið lít- inn hluta þeirra „eftir erlendri fyrirmynd“ úr versta stað. Þá held jeg að ábúðarlögin frá 19. júní 1933 leyni hvorki npp- runanum eða litnum. Er nú auð- sjeð að hinum íslensku „Kulökk- pm“ hpfir V@rið hugsuð þegjandi þörfin, því hjer er flestum rjett- indum af þeim sópað yfir á aðra hönd. Samkv. 9. gr. þeirra laga er öllum öðrum en opinberum stofn- unum bannað að leigja jarðir sín- ar til skemri tíma en æfilaagt, nema að jörðin sje svo stór að hún framfleyti meiru en 36 kú- gildum, en það 6rU sama sem 216 ær, eða sex ám minna fyrir hverja kú sem alin er. Því sem jörðin framfleytir fram yfir þetta, er svo leyft að byggja til skemri tíma og annað er eftir þessu. Það væri ekki óskemtileg til- hugsun fyrir húseigendur í kaup- stöðum ef sami leigutími yrði á- kveðinn með lögum fyrir hvert herbergi eða hús, sem þeir kunna að þurfa að leigja út, þaö væri ekki verra að þekkja þann leigj- anda allvel áður en honum væri hleypt inn, sem svo erfitt gæti orðið að losna við aftur. Það er ekki rúm til þess í einni blaðá- grein að tína upp og sundurgreina allan þann órjett, sem jarðeigend- ur eru beittir með ábúðarlögun- um, áreiðanlega eftir „erlendri fyrirmynd", því hún er engin til áður í þessu landi. En það þarf heldur ekki að leyta um Ueinar grafgötur eftir tilganginum með smíði þessari, því sósíalistárnir, sem þetta hafa smíðar, það skiftir engu máli hvort þeir hylja sig undir fölsku flaggi eða ekki, byrja 18. grein laganna, þannig; „Nú sjer landsdrottinn sjer ekki fært að fullnægja þeim skyldum, sem á hann eru lagðar með lögura þessum og skal hann þá bjóða við votta leiguliða jörðina til kaups, FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.