Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 7
Fimtudagúr 14. mars 1940. MORGUNBLAÐIÐ 7 Minningarorð um Borghildi Þórðardóttir frá Bjálmholti Hún andaðist 13. janúar að heimili dóttur sinnar í Bjálmholti og' var jarðsett 3. febr. að Marteinstungu í Holtum. Borghildur Þórðardóttir var fædd 26. apríl 1869. Foreldrar hennar voru hjónin Þórður Þórð- arson og Borghildur Brynjólfs- dóttir ljósmóðir, er voru búsett að Sumarliðabæ í Holtum. Þar ólst hún upp með foreldr- um sínum og dvaldi á bernsku- heimili sínu til 24 ára aldurs, en þá giftist hún Sigurði Sigurðs- syni og fluttist til hans að Bjálm- holti og hófu þau þar búskap. Þau eignuðust 5 mannvænleg börn, 4 dætur og 1 son, er öll lifa: Kristín Ólafía, gift Karli Ól- afssyni bónda í Bjálmholti; Þór- hildur, gift Jóni Jónssyni járn- smið frá Iloltsmvila, Sigurjón bóndi í Raftholti, giftur Ágústu Ólafsdóttur frá Austvaðsholti; Guðrún, til heimilis í Reykjavík. og Ingibjörg ógift í Bjálmholti. Auk þess ólst upp á heimili þeirra Óskar Ögmundsson, er var með móður sinni, og reyndust þau hon- umi sem bestu foreldrar. Þá má það síst gleymast, að nokkru áður en Borghildur misti mann sinn, en hann misti hún 1922, tóku þau hjón dreng af bróður Borghildar, er forsjónin hafði út- hlutað það hlutskifti, að vera einn af hinum átakanlegu krossberum í lífinu. Ilonum reyndist Borghild- ur svo, að þess munu fá dæmi. Enda bar fljótt á því, eftir að Borghildur tók við búsforráðum í Bjálmholti, að hún bjó yfir óvenju miklum hæfileikum sem húsmóðir og móðir og má segja um þau hjóu bæði, hvort á sínu sviði, að þau hafi verið samhent um að gera garðinn frægan; var Bjálm- holtsheimilinu jafnan viðbrugðið fyrir framúrskarandi snyrti- mensku, gestrisni og höfðingskap og veit jeg að margir hljóta að muna, er þess nutu. Það var þó eigi fyrir það, að efni væru mikil eða húsakynni stór, en hjartarúm Bjálmholtshjóna var stórt, og veit jeg að þau kusu oft heldur að taka nærri sjer, en að láta neinn synjandi frá sjer fara. Þegar jeg hugsa um Borghildi, verður mynd hennar ávalt eins: Glæsileg, óvenju ástúðleg kona, sem vildi verma alt og bæta, og þessi umgjörð var sönn speg- ilmynd af sálarlífi hennar. Af þeim dýrmætu vöggu- gjöfum sem hún hlaut, var það fyrst og fremst kærleikurinn, sem altaf var efst í huga hennar; jeg held, að hún hafi naumast getað verið án þess að miðla öðrum og líkna. Hvergi kom þó þessi eiginleiki hennar betur í ljós en í sambúð hennar við börn, að meðhöndla Dagbók I.O.O.F.5 = 1213148V* = Veðurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi A eða NA-átt. Dálítil snjókoma. Veðrið í gær (miðv.d. kl. 6): Lægð yfir Grænlandshafi á hreyf- ingu SA-eftir. Vindur er orðinn SA-stæður með 1—2 st. hita á and nesjum vestan lands. Að líkindum gengur þó bráðlega í A eða NA- átt á ný. Næturlæknir er í nótt Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4. Sími 2255. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Náttúrufræðingurinn, 4. hefti IX. árgangs er komið út. Flytur það greinar um reikistjörnuna Mars, Gróður í Viðey, Engey bg Effersey, rjúpnaræktun í Noregi, þau, var Borghildur meistari, sem úr árbókum fuglanna III. og fugla átti fáa sína líka. Það getur því líf í Kópavogi 1938—39. Þessu Skólaskip Jjlyrir nokkru festi Fiskimála- *- nefnd kaup á skonnurtuskip- inu „Arctie“, 478 smálestir að stærð, með 120 ha. Bolindermótor. Skipið hjet áður „Primo“, skrokk- ur smíðaður úr trje í Berkvara ár 1919, og er þrísiglt skip. Ætlast er til, að skip þetta verði í milli- landasiglingum og mun brátt vænt anlegt hingað. Það eru nú liðin 25 ár, síðan fyrst var byrjað að skrifa um skólaskip, eign íslendinga og í för sjá fyrir fæði og verustað í skip- inu; þessvegna verður kaup, þóknun eða meðgjöf hvers ein- staklings, hvert af þessu sem ráð- ist er upp á, að vera samningsat- riði milli lærlings og eigenda skipsins. Jeg tel víst, að fleiri fullorðnir menn, með stýrimannaprófi, myndu sækja um vist á slíku skipi, heldur en 14—18 ára ungl- ingar próflausir. Myndi vera þeirra þar verða þeim til þekk- Borghildur Þórðaxdóttir. um fyrir þá. Á þessu tímabili hef- j ingarauka og ætti að stuðla að nærri, að börnin sóttu alstaðar til hennar og þótti gott hjá henni að vera; þess er mjer ljúft að minnast, því að jeg var eitt þeirra barna, sem ekki fór varhluta af ástúð Borghildar. Hvað hennar eigin börn snerti, uppskar hún þar eins og hún hafði sáð, þv-í vart verður hægt að hugsa sjer nán- ara vináttusamband milli móður og barna en þar var. Eftir missi manns síns, sem Borghildur tók sjer nærri, var hún ávalt til heimilis hjá dóttur sinni og tengdasyni í Bjálmholti. Á meðal barna sinna og litlu barnabarnanna var henni ljúfast að dvelja það eftir var, og það var ávalt bjart um hana, hún var sem áður ljósgjafi heimilisins og til hennar var gott að leita ráða. Það lætur því nærri, að tómið er mikið eftir slíka konu sem Borghildi, og þá ekki síst hjá börnum hennar, en raunabót er að eiga fagrar minningar til varð- veislu. Jeg vil nú óska henni, að þau sömu kærleiksljós, sem hún lýsti samferðafólki sínu með, megi lýsa henni leiðina gegn um þok- una, að hinni sólgyltu strönd ei- lífðarlandsins, þá veit jeg að veg urinn reynist greiðfær á leiðar- enda. Blessuð sje minning hennar. Guðríður Guðlaugsdóttir. hefti fylgir efnisyfirlit árgangsins 1939. Það er altaf rnargt skemti- legt og fróðlegt í Náttiirufræð- ingnum. Hjer skal tekið eitt dæmi. Hvort haldið þið að sje fjölskrúð- ugri jurtagróður í Viðey eða á Seltjarnarnesi? Kunnugir menn á báðum stöðum myndi eflaust segja að hann væri fjölbreyttari í Við- ey. En svo er ekki, eftir því sem segir í Náttúrufræðingnum. f Við- ey eru 125 plöntutegundir, en á Seltjarnarnesi 180 tegundir. Veld- ur þar um hvað mýragróðurinn er það fjölbreyttari. „Kristjáns“-samskotin, afhent Morgunblaðinu: Versl. 0. Elling- sen 200 kr. St. St. 2 kr. S. G. 7 kr. M.b. Már 100 kr. S. J. 1.50. N. N. 10 kr. Simma 5 kr. Þ. J. 5 kr. Vala 2 kr. Áheit frá Sigríði Jónsd. 5 kr. Til Slysavarnaf jel. (v. Sæbjörg); N. N. 5 kr. Áheit 5 kr. N. N. 2 kr. S. E. 2 kr. N. N. 5 kr. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja ness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafn- arfjörður, Rangárvallasýslupóstur, V.-Skaftafellssýslupóstur, Ákra nes, Borgarnes. — Til Rvíkur Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja- ness, Ölfuss og Flóapóstur, Hafn- arfjörður, Húnavatnssýslupóstur Skagafjarðarsýslupóstur, Akranes Borgarnes. Útvarpið í dag: líÁLAFLCTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002 Austurstræti 7. Skrifstofútími kl. 10—12 og 1—Í5 VIÐREISNARSTARF FINNA. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU friðarskilmálunum og tveir ráð- herrar hafa sagt af sjer vegna ágreinings við meðráðherra sína. Þessir ráðherrar eru Nikk- anen hermálaráðherra og Hann- ula mentamálaráðherra. FÖGNUÐUR I BERLÍN OG MOSKVA í Berlín og Moskva hefir friðarskilmálunum verið tekið af miklum fögnuði og Þjóð- verjar leggja áherslu á að sýna að hlutlausum þjóðum sje engin trygging í loforðum Breta. — Loforð Breta um hernaðarlegan stuðning til handa smáþjóðum hafi hingað til aldrei verið nema pappírssneplar. Það sýni sig best nú og það hafi t. d. sýnt sig gagnvart Póllandi. Telji þýsku blöðin að Bretar hafi beðið mikinn álitshnekki, einkum á Norðurlöndum. Sterlingspund 25.11 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 14.40 — Belg. 310.94 .— Sv. frankar 146.41 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 346.65 — Sænskar kr. 155.40 — Norskar krónur 148.29 —■ Danslcar krónur 125.78 ir hugmyndinni skotið upp, endr- um og sinnum, en um framkvæmd ir hefir ekki verið að ræða, enda er það dýrt mjög og ókleift fyrir fátæka þjóð, að halda úti skóla- skipi, sem legði upp nokkurn hluta árs, og margt, sem kemur til greina þar, sem gerir þá útgerð dýra. Þegar „Arctic“ kemur til lands- ins má fyrst í alvöru fara að ræða skólaskipshugmyndina, á grund- velli, sem virðist ekki ókleifur. Margir hjer í bæ munu hafa tekið eftir 2 dönskum skipum, sem undanfarin sumur hafa komið hingað til lands; eru það skonn- ortuskipin „Fanö“, 142 lestir og ,Merkur“, 188 lestir að stærð. >essi skip eru skólaskip og eru drengir 14—18 ára gamlir á skip- unum og starfa undir umsjón skipstjóra, stýrimanns og báts- manns. Þessi skip eru áþekk hinu nýkeypta íslenska skipi, að öðru en því, að það er mikið stærra en þau dönsku, sem er gott eitt um að segja. Aðalhreyfiaflið á „Arctic“ verða segl, þótt það hafi mótor sem hjálparvjel, enda þótt stærri vjel yrði sett í skipið. Það skip verður ávált seglskip með hjálparvjel. Mætti nú ekki gefa nokkrum ungum mönnum kost á að læra siglingar á þessu skipi í 6—12 mánuði hvorum fyrir sig, með þeim kjörum, sem hlutaðeigendur kæmu sjer saman umT Menn verða að hafa það í huga, að á slíkum skólaskipum og þess- um 2, sem komið hafa hingað til lands, eru fleiri menn en skipið þarf til siglinga sinna um höfin, eða með öðrum orðum, margir eru yfirskips, sem eigendur verða að því, að þeir fengju sæmilegar stöður á öðrum skipum, að lok- inni veru á skólaskipinu. Hin stóru skólaskip annara landa, sem annaðvhort eru kostuð af ríkisfje eða eru eign voldugra eimskipafjelaga, eru í förúm til þess að hjálpa til, að það ákvæði laganna verði uppfylt, að stýri- mannaefni hafi siglt svo og svo marga mánuði á seglskipum, áður en þeir útskrifast að fullu og öllu úr stýrimannaskóla. Meðan á stríðinu stendur verð- ur að líkindum ekkert aðhafst. Hagur manna leyfir ekki að vinna kauplaust eða kauplítið, en von- andi hættir stríðið einhverntíma, og þá ætti að taka málið fyrir að nýju, ef það þá þykir þess vert, að það sje íhugað. Rvík 1. mars 1940. Sveinbjörn Egilson. *(>AS Íq_ Gengið í gær: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Bændavika Búnaðarfjelags ins; Fimm búnaðarerindi. (Flytj endur: Bjami Ásgeirsson, Ragn ar Ásgeirsson, Árni G. Ejdands H. J. Hólmjárn, Klemenz Kr Kristjánsson). 19.15 Þingfrjettir. 19.45 Frjettir. 20.20 Erindi: Líf og dauði, Y.: Batnandi manni er best að lifa (Sigurður Nordal, prófessor). 20.50 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson) : Ilindúasöngur, eftir Rimsky-Korsakow, o. fl. 23.00 Frá utlöndum. 21.20 Títvarpshljómsveitin: Tón mýndir úr Hýde-Park, éftir Jalowicz. 23.50 Frjettir. Tilkvnning. Ráðuneytið vill hjer með vekja athygli innflytjenda og annara hlutaðeigandi á því, að það hefir látið þýða á nokkur erlend tungumál fyrirmæli tollskrárlaganna um innkaupsreikninga og önnur skjöl um vörur innfluttar hingað til lands, en eftir tollskrárlögunum liggja viðurlög við því, ef ekki er fullnægt þessum fyrirmælum. Hlutaðeigendur geta snúið sjer til tollskrifstofanna til að fá þýðingarnar af umræddum fyrirmælum. Fjármálaráðuneytið, 12. mars 1940. F. h. r. Magaús Gislason. (sign.) EINAR BJARNASON (sign.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.