Morgunblaðið - 31.03.1940, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 31. mars 1940.
Saumastof ur
Matthildur Edwald
Lindargötu 1.
Barna- og kvenfatnaður
sniðinn og mátaður. Sníða-
kensla, dag- og kvöldtímar.
SniOum - mátum.
allskonar dömu- og barnakjóla.
Saumastofan Gullfoss,
Austurstrtæi 5, uppi.
Sníð og máta
dömukjóla og barnafatnað.
Ebba Jónsdóttir, Skólavörðu-
stíg 12, III. (steinhúsið).
Drengjaföt.
Jakkaföt, Frakkar, Matrósföt,
Skíðaföt.
SPARTA, Laugaveg 10.
Steinunn Mýrdal
Skólavörðustíg 4.
Sauma allskonar smábarna-
fatnað. Komið til mín áður en
þjer heimsækið sængurkonuna.
Kfóiasaumastofnii
Njálsgötu 84. - Sími 4391.
saumar allskonar kjóla, kápur,
dragtir. Sníð og máta. Yönduð
vinni. Júlía Magnúsdóttir.
Gardínusaumur *• Zigzag
Þeir sem ætla að fá garclínur
hjá mjer í yor, tali við mig
sem fyrst.
Eyvör Þorsteinsdóttir,
Víðimel 49. Sími 5262.
Hulsaumur, liereítasaumur.
Fjölbreytt úrval af húlsaums-
munstrum í sængurfatnað.
Emilía Snorrason, Túngötu 31.
Sanma kfóla,
kápur, dragtir og kvenundir-
fatnað, einnig blúndusaum
zig-zag, application hnappagöt
Sigríður Einars,
íngólfsstræti 16.
V átry ggingar
AHar tegundir liftrygginga,
sjóvátryggingar, brunatrygg-
ingar, bifreiðatryggingar,
rekstursstöðvunartryggingar
og jarðskjálftatryggingar.
Sjö¥áiryggifap0g íslands?
Carl D. Tulinius & Co. ii.f.
Tryggingarskrifstofa.
Austurstræti 14. — Sími 1730.
Stofnuð 1919. Sjá um allar
tryggingar fyrir lægst iðgjöld
og yður að kostnaðarlausu.
Líftryggingar
Brunatryggingar
Innbrotsþjófnaðar-
tryggingar.
V átryggingarskiúf stof a
Sigfúss Sighvatssonar,
Lækjargötu 2. Sími 3171.
Málarar
Halló hiisiei(íendur
Tek að mjer alt er lýtur að
málningu og hreingerningum.
FRITZ BERNDSEN
málarameistari. — Sími 2048.
TARIFSKRA
Verkfræðingar
MIÐSTÖÐVAR |
W ■ ÞURK- OG
I "1 O FRy STIHÚS
VJ 1 * VERKSMIÐJU
UMBÆTUR
SÍMI 4477 •
TEIKNISTOFA
AUSTURSTRÆTI 14
Gísli Halldórsson
VJELA-VERKFRÆÐINGUR
Teiknistofa
Sig. Thoroddsen
verkfræðings,
Austurstræti 14. Sími 4575.
Útreikningur á járnbentri
steypu, miðstöðvarteikningar
o. n.
Fisksölur
Fiskhöllin,
Sími 1240.
Fiskbúð Austurbæjar,
Hverfisgötu 40. — Sími 1974.
Fiskbúðin Hrönn,
Grundarstíg 11. — Sími 4907.
Fiskbúðin,
Bergstaðastræti 2. - Sími 4351.
Fiskbúðin,
Verkamannabústöðunum.
Sími 5375.
Fiskbúðin,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
Fiskbúð Vesturbæjar.
Sími 3522.
Þverveg 2, Skerjafirði.
Sími 4933.
Fiskbúð Sólvalla,
Sólvallagötu 9. — Sími 3443.
Bakarar
Við ráðleggjum yður að
skifta við
Sveinabakaríið,
Vesturgötu 14.
Þar fáið þið bestu kökur og
brauð, mjólk og rjóma þeytt-
an og óþej'ttan, alt á sama
stað. Liðleg afgreiðsla. Opið
til kl. 5 sunnudaga. Sendið eða
símið í 5239. I tsala Vitastíg
14, sími 5411.
Símar 5239 og 5411.
Munið Krafthveitibrauðin.
Innrömmun
Innrömmun.
Fallegt úrval af rammalistum.
Friðrik Guðjónsson.
Láugaveg 24.
Málflutningsmenn
Ólafur Þorgrímsson
lögfræðingnr.
Viðtalstími: 10—12 og 8—5.
Austurstræti 14. Sími 5332.
Málflutningur. Fasteignakaup
Verðbrjefakaup. Skipakaup.
Samningagerðir.
Magnús Thorlacius
hdm., Hafnarstræti 9.
UÁUFLUTNLMjbdíKitbiytA
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5
Ej^ííerf Ct*te«wen
[ hæstar jettarmálaflutningsmaður,
Skrifstofa: Oddfellpvvhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Húsakaup
Pjetur Jakobsson,
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. Sími 4492.
Húsnæðismiðlarinn
Grundarstíg 4. Síini 5510.
Viðtalstími kl. 4—7.
-------------—W
Auglýsing&r
GLUGGA
-útstillingar.
-skiltaskrift.
-teikningar.
KAUPMENN! Látið fagmann
annast gluggaauglýsingar yðar.
HAUKUR SIGURÐSSON,
LAUGAVEGI 41. — SÍMI 3830.
Bílaviðgerðir
Tryggvi Pjetursson & Co.
Bílasmiðja.
Sími 3137. Skúlagötu.
Byggjum yfir fólks og vöru-
bíla. — Sprautumálum bíla.
Framkvæmum allar viðgerðir
á bílum.
Emailering
Emaileruð skilti
eru búin til í Hellusundi 6.
Ósvaldur og Daníel.
Fótaaðgerðir
Þóra Ðorg
Dr. Scholl’s fótasjerfræðingur
á Snyrtistofunni Pirola,
Vesturgötu 2. Sími 4787.
Fótaaðgerðir
Sigurbjörg M. Hansen. Geng í
hús, sími 1613 (svarað í versl-
un Fríðu Eiríks).
Flókagerð
UllarfJóka, Úrgangsull,
Búkhár, Geitahár, Striga
og Strigaafganga
kaupir Flókagerðin,
Lindargötu 41 B.
Skósmiðir
Þórarinn Magnússon
skósm., Frakkastíg 13. Sími frá
kl. 12—18 2651.
Fullkomnasta
Gúramíviðgerðarstoían
er í Aðalstræti 16. Maður með
10 ára reynslu. Seljum gúmmí
---mottur, -grjótvetlinga, -skó.
Gúmmískógerð Austurbæjar
Laugaveg 53 B.
Selur gúmmískó, gúmmívetl-
inga, gólfmottur, brossbárs-
illeppa o. fl. — Gerum einnig
við allskonar gúmmískó.
Vönduð yinna!----Lágt verð!
SÆKJUM. ----------- SENDUM.
Simi 5052.
Vjelaviðgerðir
Saumavjelaviðgerðastofan
Pfaffhúsinu, Skólavörðustíg 1.
Sími 3725.
Sauma- og prjpnavjelaviðgerð-
ir framkvæmdar af einasta fag-
manni landsins, sem stundað
hefir nám hjá hinum heims-
frægu Pfaff verksmiðjum í
Þýskalandi.
Securlt
gólf og vegglagnir.
SÖLUUMBOÐ:
J. Þorláksson & Norðraann
Gullsmíði
Smtða alskonar kvensilfur,
manchetthnappa, silfurhringa
o. fl. — Gylli, geri við og
hreinsa, silfur og gullmuni.
Þorsteinn Finnbjarnaarson
gullsmiður, Vitastíg 14 A.
Skrautritun
SKRAUTIUTARI
JÓN THEODÓRSSON,
Óðinsgötu 32.
Útgerð
Viðgerðir á
Kompásum
og öðrum siglingatækjum.
KRISTJÁN SCHRAM.
Vinnustofa Vesturgötu 3.
Símar 4210 og 1467.
V)elavlðgerðlr.
Tek að mjer allar viðgerðir á
skrifstofuvjelum, adressuvjel-
um, saumavjelum, prjónavjel-
um og byssum. Smíða lykla og
fleira og fleira.
EINAR J. SKÚLASON,
Fjölnir, Bröttugötu, sími 2336.
Hárgreiðslustofur
Snyrtistofa
MAKCI
Skólavörðustíg 1. Sími 2564.
- • -
PERMANENT-HÁRLIÐUN
með nýrri tegund af þýskum
permanentvökva og fixativ-
vatni.
Kr. Kragh
Kgl. hirð hg.
Hárgreiðslustofa
AUSTURSTRÆTI 6.
Sími 3330.
Hárgreiðsla
SIGRÚN EINARSDÓTTIR,
Ránargötu 44. Sími 5053.
Málningarvörur
Höfum jafnan fyrirliggjandi
hinar viðurkendu
Málnin garvörur
frá H.f. Litir & Lökk.
Málning & Járnvörur
Laugaveg 25. Sími 2876.
Pípulagnir
Loftur Ðjarnason
pípulagningameistari.
Njálsgötu 92. — Sími 4295.
Skjalþýðendur
Þórhallur Þorgilsson
Öldugötu 25. Sími 2842.
Franska, ítalska, spænska,
portúgalska.
Skjalaþýðingar — Brjefaskrift-
ir — Kensla (einkatímar).
Kensla
Kenni að sníða
og taka mál. Dag -og kvöld-
tímar. Herdís Brynjólfsdóttir,
Bergþórugötu 23. Sími 2460.
Leikskóll
Soffíu Guðlaugsdóttur.
Tal og framsagnarkensla.
Kirkjustræti 10. Sími 3361.
Píanokeviflila.
Málakensla
Dönsku- og enskukensla. Und-
irbúningur að prófi (flokkar).
Hjörtur Halldórsson.
Mímisveg 4. Sími 1199 (11—1).
Hænsafóður
Hænsaeigcndur!
Nú þurfa hænsin ekki lengur
að skila ljelegu varpi.
Notið varpmjölið góða frá
H.f. Fiskur og fáið fleiri egg.
H.F. „FISKUR'G
Hjer uantar
auglýsingu
frá yður.
STARFSKRÁIN
er fyrir alla fagmenn.