Morgunblaðið - 19.04.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1940, Blaðsíða 4
If O R G u N B L A Ð I Ð Föstudagur 19. apríl 19401 j Sparisjóðs- fjeð I íslands banka h.f. Þingsályktunartillaga á Alþingi Flofínn. •»«-m ekki var notaOur Þessl mynd var tekin s. 1. sumar er mestur hluti danska flotans var í höfn flotans í Kaupmannahöfn. Fremst á myndinni sjást nokkrir fallbyssubátar og elnnig sjást skipin „Niels Juel“ og „Peder Skram“, sem eru stær$tu herskip danska flotans. stær§ta herskip Dana Kola V erðið Herra ritstjóri. í blaði yðar ritar hr. Guðjón Teitsson svar við grein minni um kolaverðið, er birtist hinn 7. 'þ. m. Jeg er hr. Guðjóni Teitssyni þakklátur fyrir þær upplýsing- ar, er hann gefur almenningi um þetta mikilsvarðandi mál. Það skiftir auðvitað engu máli fyrir almenning, hvort þær kr. 31 á tonn, sem greiddar voru úr verðjöfnunarsj. fyrir þau 1051 tonn, er útgerðarmenn höfðu lánað, færu til útgerðarmanna eða kolaverslana. — En hitt skiftir miklu máli, að farmur „Asiatic“ var 6000 smálestir, og kostar allur í útsölu kr. 156,00 hver smálest. Það er nú sannað, af ummælum hr. G. Teitssonar, að kolin hafi ekki kostað meira en 131 kr. tonnið. Síðan jeg rit- aði grein mína 7. þ. m., hefi jeg fengið að vita frá einum af for- stjórum kolaverslana hjer, að á- lagning og dreifingarkostnaður er, á þessum 6000 smálestum, eitthvað á milli 25—30 krónur á hverja smálest, enda þótt Reykvíkingar njóti ekki neins af .áður greiddu verðjöfnunar- gjaldi, nema af þessum marg- aefndu 1051 smálestum, sem út- gerðarmenn höfðu lánað. — Það er langt frá því, að jeg A F 6 A Ð hvíliit aaef gleiaagnrc frá THIELE I sje að öfunda landsmenn, utan Reykjavíkur, þótt þeir fái sæmi- leg kaup á kolum. En hitt vildi ■ jeg, og auðvitað allir Reykvík-i ingar, fá að vita hvort þeir, auk I 1 verðlagsjöfnunar af kjöti og mjólk, eru nú einnig látnir| j greiða einhvern talsverðan hluta af kolum þeim, sem aðrir lands- ! menn nota. Fátækur almenning- ur í Reykjavík mætti illa við því. Og það væri óneitanlega heldur kynlegar og fálmandi ráðstaf- anir stjórnarvaldanna, að banna húseigendum með lögum, að hækka húsaleigu í samræmi við hækkun alment, en vernda jafn- framt með lögum stórum hækk- andi álagningu á þá vörutegund, sem enginn getur komist af án þess að kaupa mikið af. Jeg spurði um fyrri verðjafn- anir, og fæ það svar, að þær hafi verið framkvæmdar á sama hátt og nú. En jeg vil endurnýja þá spurningu: Hvar er verðjöfnun af þeim tæpl. 5000 smálestum af farmi Asiatic, sem afgangs var þeim rúml. 1000 smál., sem út- vegsmenn höfðu lánað? — Hr. Guðjón Teitss. upplýsir, að verð kolanna hafi verið 131 kr. á smá lest, en útsöluverð er kr. 156,00. 1 Jeg hefi ástæðu til að halda, að álagning og dreifingarkostnað- ur sé um kr. 30 á smálest. Var þetta ekki nægileg álagning á kolin, eftir að þau voru komin í ! land? Varla virðist það hugsan- legt, að verðlagsnefnd sje enn- þá að geyma sjóð, til verðupp- bótar á kol í haust, því tæplega er hægt að hugsa sjer, að enn- þá vanti kol til þessa vetrar. Annars veit jeg, að það er til- gangslaust að vera að þrasa um þetta. Verðlagsnefnd hefir sjálf sagt sínar fyrirskipanir og fer eftir þeim. En það er samt ekki ófróðlegt fyrir almenning hjer í bænum, að fylgjast vel með „skipulaginu", eins og það er framkvæmt á þessum tímum. 16. apríl 1940. Þ. Jónsson. Peder Skram, stærsta herskip Dana, er 3500 smálestir að stærð. Það var bygt 1903, en endurbætt 1905 og 1909. Það gengur 16 sjómílur á klukkustund. HalldórToríason TSað rifjast nú upp fyrir mjer, að fýrir tveim árum var ver- ið að spyrja um Halldór Torfa- sou, hvar hann væri niður kominn. Þá stóð svo á að nokkrir aldraðir aiemi hjer á landi áttu 50 ára stúdentsafmæli, og var hann einn þeirra. Síðan hefir þessurn fáu mönnum fækkað eitthvað. Veit jeg þar til dæmis um skáldið Einar Benediktsson, og nú í vetur kem- ur frjett frá Ameríku um lát Hall- dórs Torfasonar, frá Flateyri. | Halldór var fæddur á Flateyri, Önundarfirði, 2. septeinber 1862, I sonnr þeiri'a hjónanna Torfa Hall-' dórssonar og Maríu Össurardótt- ur. Hann tók stúdentspróf við Latínuskólann í Reykjavík árið1 3884 og kandídatspróf sem, læknir 3888. Hköitimn síðar fór hann til Ameríku, tók þar verkfræðipróf og ferðaðist lengi fyrir fjelag i Boston til þess að setja upp frysti- hús. Einhverja uppfinningu gerði hann í sambandi við það starf sitt, og tók á henni einkaleyfi. Hann dó 28. nóvember síðastliðinn, og lætur eftir sig ekkju og tvo upp- komna syni. ITeimili sitt átti hann iill hin siðari árin í ríkinu Maine, I 3T. S. A. Þeir eru sennilega ekki svo margir hjer heima á Islandi, sem muiia eftif Halldóri Torfasyni, þó kunna þeir að vera nokkrir. ,Teg minnist þess, að frændi minn, síra Óláfur Magnússon í Arnarbæli, hefir stundum spurt mig um llall- dór. Þeir voru víst bekkjarbræður, og fanst mjer síra Ólafur minnast hans hlýjum huga. Systkini á Hall- dór nokkur á lífi og er elstur þeirra Páll Torfason. llin eru: Guðrún, Ástríður, Sigríður og Ás- geir. Hafið mikla hióð þann vegg milli vina, að Halldór var þeim, hinum sem heima bjuggu, eitis og væri hann fluttur til annars heims, og þótt við lijónin ættum hei.ma vestur í Canada um 30 ára bil, bar fundum hans og okkar aldrei saman. Hann hefir nú flutt sig, ekki í aðra heimsálfu, heldur í aðra veröld, og þannig fjær eða nær, eftir því sein mönnum segir hugur þar um. Blessuð veri minning hans. Pjetur Sigurðsron. )Islenskt sm|or< frá góðum sveitaheimil- um og GLÆNÝ EGG. vitm LauRaveg 1. Útbú: Fjölnisve.8: 2. OOOOOOOOOOOOOOoofs’ Morgunblaðið með morgunkaffinu. 1[ óhann Jósefsson flytur í Sþ. ” svohljóðandi þingsályktunar- tillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fara fram at- hugun á því, hversu mikið af þvl ! fje því, er inni stóð í íslands- banka h.f. í sparisjóði og á inn- lánsskírteinum hafi verið gert að liTutpfje í Utvegsbanka fslands, og hvort kleift sje að hæta að- stöðu þeirra hlutabrjefaeigenda, sem af þessum ástæðum hafa eign- I ast hluti í þeim banka. I Niðurstaða þessarar athugunar leggist fyrir næsta reglulegt Al- þingi“. I greinargerð segir: Með tillögu þeirri til þings- ályktunar, er hjer liggur fyrir, er enn hreyft við því, að athugun fari fram á möguleikum' til við- rjettingar hlut þeirra, er sparifje áttu á sínum tíma í Islandsbanka og fengnir voru til að leggja fram helming þess bankanum til hjálpar 1930. Fjöldi þess fólks, er hjer ræðir um, voru smáir sparifjáreigendur, sem dregið höfðu saman lítils hátt ar fje árum saman sjer til stuðn- ings á elliárum. Þetta fólk líður nú stórum við það að hafa fest fje sitt á þennan hátt, því hvorki svara hlutabrjef Útvegsbankans neinnm arði nje heldur munu þan vera veðhæf. Þeir, semi ekkert vildu af mörknm leggja til að hjálpa bankanum, hafa haldið ölln sínu, en það fólk, sem sýndi þann þegnskap af sjer að fórna inn- ( stæðum sínum, ber svo skarðan hlut frá borði, sem raun ber vitni. Með framlögiim þessum, sem lát in voru af hendi, var íslands- banki ekki reistur við, heldur var (Útvegsbankinn stofnaður, og er I ríkissjóður aðalhluthafi haus með 4% 'milj. króna hlutafje. j Því hefir að vísu verið hreyft áður af sama flm. og fltíirum, að i ríkið skærist í leik að því er snert- ir þá hlutafjáreigendur, sem nm ( ræðir í jiessari þáltill., og rjett-i j hlut þeirra, án þess að það hafi borið árangur. Engu að síður þarf að halda fram rjetti þessa fólks, og þá einkum þeirri siðferðislegn skyldu, er hvílir á ríkinu í þessu efni. Öll meðferð íslandsbankamáls- ins á þinginu 1930 og það, er síð- an hefir fram farið, styður þá kröfu, að þeir blutafjáreigendur, sem hjer eiga hlut að máli, fái einhverja rjettingu sinna mála. ooooooooooooooooo< Dugleg stúlka óskast strax. HEITT & KALT. V oooooooooooooooooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.