Morgunblaðið - 21.04.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.04.1940, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. apríl 1940. rr t sv ■ J.yirTvi-JT.j Es|a 3 austur um land til Siglufjarðar þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 9 s.d. Vörum veitt móttaka til hádegis á mánudag. Pantaðir farseðlar sækist á mánudag. Steypumólavfr fyrirliggjandi. J. Þorlák$§on & Norðmann Sími 1280. rxxXXyOOOOOOOOOOOOO XÍslenskt smjörX o frá góðum sveitaheimil- X l um og GLÆNÝ EGG. X 1 vmn <> Laugaveg 1. 0 X Útbú: Fjölnisveg 2. X DOOOOOOOOOOOOOOOOO AUGAÐ hvíliat Tj|iri r tn«8 gleraugnm fr* 1 lllt>Ll KOLASALAN §.f. Ingólfihvoli, 2. hæð. ðimar 4514 og 1845 Orsökina eg hef spurt, ef ilmar kaffiborðiö ög rótarbragðið rqkið burt ’RITZ er tdfraorðið. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. 'V Fermlngarbörn í fríkirkjunni í dag kl. 12. Drengir: Agnar Gústafsson, Lauf. 58. Ágúst Priðj. Jósefsson, Bræðra- tungu, Holtav. Asmundur GuðbjörnáSón, Braga- götu 25. Björn Ragnar Egilsson, Prakk. 17. Dagfinnur Stefánsson, Hring. 132. Eggert Ólafsson, SkólaV.st. 20 A. Geir Þórðarson, Ingólfsstr. 7. Gísli Magrnis Guðmundss.., Njáls- götu 87. Guðbjörn Scbeving Jónsson, Urð- arstíg 11. Guðm. Þorláksson, Pjöln. 13. Gunnar Björgvin Gíslason, Óð. 16. Haraldur Þórðarson, Plókag. 13. Hreggviður Stefánsson, Mána- götu 18. Ingólfur Ingvarsson, Suðurg. 39. Jón Guðmundsson, Njarð. 61. Kristinn Björgvin Sigurðsson, Grandaveg 39. Kristján Ólason, Þingh. 27. Magnús Guðnason, Túng. 36. Ólafur Jónsson, Lind. 43 B. Pjetur Hreiðar Sigurjónsson, Njálsgötu 83. Sigurður Guðl. Helgason, Grettis- götu 69. Sigúrður Haukur Sigurðsson, Ei- ríksgötu 4. Svafar Gestsson, Skothúsv. 7. Þórir Gunnar Ingvarsson, Suð. 39. Stúlkur: Ásdís Erlingsd., Bjargi v. Sundl. Áslaug Axelsd., Bald. 19. Auðbjörg Pjetursd., Ásvall. 49. Björg Ólafsd., Ásvall. 49. Bi’yndís Alda Einarsd., Mánag. 25. Guðrún Hjartard., Klöpp, Seltj. Gyða Guðnad., Túng. 36. Helga Jónsd., Háaleitisv. 25. Hólmfríðxxr G. Haraldsd., Reykja- víkurv. 11. Inga Gröndal, Bergst.str. 79. Ólöf Gxxðrxxn Óskarsd., Bræðra- borgarstíg 47. Rakel V. Sæmundsd., Hverf. 94. Sigi’ún Guðbjarnad., Sindra, Kaplaskj. Sigrxxn Stefánsd., Hringbr. 132. Svandís Ileiða Einarsd., Mána- götu 25. IJnnur Elísabet Gröndal, Bergst.- str. 79. Rafskinna FRAMH. AF ÞRIÐJU SÖ)U. myndari hefir teiknað letrið á myndirnar. Það væri að bera í bakkafull- an lækinn að hæla þessari vin- sælu bók Gunnars Bachmanns. Vegfarendur geta ekki komist hjá að skoða hana og vilja ekki komast hjá því. En það er ein hlið á þessu máli, sem kaupsýslumenn og fyrirtæki, sem auglýsa í Raf- skinnu hafa gert alt of lítið af, en það er að láta gei’a mynda- mót af þessum prýðilegu auglýs- ingum og birta í dagblöðunum. Nokkrir hafa skilið þetta og birt Rafskinnu-auglýsingar í blöðum og í kvikmyndahúsun- um. Þessar auglýsingar vekja altaf mi^la athygli fyi'ir hve vel þær eru gei’ðar og fyrir að þær hitta altaf naglann á höf- uðið, en það er höfuð tilgangur góðra auglýsinga. MORGUNBLAÐIÐ Dagbók □ Edda 59404237. — Fyrl. R.’. M.’. Lokaf. 1.0.O.F. 3= 1214228 E Helgidagslæknir er í dag Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Ilverfisgötn 39. Sími 2845. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Frið- rik Hallgrímssyni ungfrú Lydía Guðmundsdóttir og Gixðmundur Pjetursson. Lúðrasveitin Svanur leikur í dag kl. 3.30 e. h., ef veðxxr leyfir. Pjögur lög verða leikin eftir stjórnandann, Karl O. Runólfsson: Dýpsta sæla, Hrafninn, Húnabygð, Sjmg gleðinnar óð. Auk þess verða leikin ísl. lög, marsar og nokkur vinsælustu danslögin. Leikfjelag Reykjavíkur lxefir 'tvær sýningar á skopleiknum „Stundum og stundum ekki“ í dag. Aðgöugumiðar verða seldir eftir kl. 1 ,Fjalla-Eyvindur‘ verð- ur sýnduj* næstkomandi þriðjudag í síðasta sinn fyrir lækkað verð. Kvenrjettindafjelag íslands held ur minningarkvöld um frxx Bríeti Bjarnlijeðinsdóttur anixað kvöld í Oddfellowhöllinni. — Athöfninni verðxxr útvarpað. Sjálfstæðiskvennafjelagið „Vor- 3oði“ í Hafnax’firði lijelt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Aaðalstjórn fjelagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Rannveig Vigfúsdótt- ir forax., Soffía Sigurðardóttir rit- ari, María Ólafsdóttir gjaldkeri, Geirlang Þorgilsson, Ingibjörg Ögmundsdóttir, Anna Jónsdóttir og Sólveig Eyjólfsdóttir. f vara- stjórix vorxi kosnai’: Sveinlaug Halldorsdóttir, Ragixhildur Magn- úsdóttir, Helga Níelsdóttir, Svava E. Matthiesen og Herdís Guð- mundsdóttir. Tvær þær síðast- nefndu ei’u nýjar í stjórninni, en hiiiar albir endurkosnar. Endxxr- skoðendur voru kosnir: Helga Jónasdóttir og Ilalldóra Zoega. Poi’maður fjelagsins, frú Rann- veig Vigfúsdóttir, liefir verið for- maður frá byrjun og starfað af áhuga og kostgæfni fyrir fjelagið. Fjelagsstarf hefir verið mikið á vetrinum og ríkir mikill áhugi meðal fjelagskvenna. „Æskan“, barnablað með mynd- um, 4 .tbl., er komin út. Á for- síðxx er litmynd af kvenfimleika- flokki Ármanns á Lingmótinu í Stokkhólmi og grein í blaðinn með mörgum myndum um Ling- mótið og för Ármenninga þangað. Þá er grein eftir Pál Halldórsson um íslenska tónlistarmenn og grein um Pjetxxr Guðjohnsexi og mynd af bonum. Pleira er af grein um og myndum í blaðinu. Póstferðir á þriðjudag. Prá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Ölfuss og Flóapóstar, Ilafnarfjörð ur, Akranes, ‘Borgarnes, Ilúna- vatnssýslupóstur, Skagafjarðar- sýslupóstur, Dalasýslupóstur, Strandasýslupóstur, Austur-Barða- strandarsýslupóstur. Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja íxess, Ölfuss og Plóapóstar, Laug- varvatn, Hafnarfjörður, Snæfells- nesspóstur, Breiðafjarðarpóstur, Akranes, Borgarnes. Reiðhjólaakstur bannaður. Bæj- arráð hefir, eftir tillögu lögreglu- stjóra, ákveðið að baniia. akstnr reiðbjóla og hestvagna um Kirkju garðsstíg frá vestri til austufs, og ennfremur að banna akstur reið- hjóla um Pischersund. „Frænka Charley’s", sem Menta skólanemendur hafa leikið undán- farið, verður leikin í Iðnó annað kvöld x alli’a síðasta sinn. Vegna þess að próf fara nú að hefjast verður ekki liægt að sýna þenna leik nema í þetta skifti. Gengið í gær: Sterlingspund 22.97 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 31.01 — Belg. 109.35 — Sv. franskar 146.10 — Gyllini 345.90 Útvarpið í dag: 10.45 Morguntónleikar (plötur): Symfónía nr. 4, G-dúr, eftir Dvorák. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Frá „largo“ til „presto“. Ýms tónverk. 17.00 Messa í dómkirkjunnx (síra Priðrik Hallgrímsson). 18.30 Barnatími : Sögur, söngur o. fl. (frú Þorbjörg Þorgríms- dóttir og frú Lára Grímsdóttir) 7 19.15 Ávarp frá Barnavinafje- laginu „Sumargjöf" (Steingr. Arason kennari). 19.45 Frjettir. 20.20 Erindi: Eornminjárannsókn- ii’, I (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.45 Hljómplötur: Píanólög. 21.00 Upplestur: „Rógmálmur“{ þáttur (frú Unnur Bjarklind). 21.50 Frjettir. Útvarpið á morgun: 20.20 Um daginn og veginn (Sig- fús Halldórs frá Höfnum). 20.40 Kvennaþáttur: Bríet Bjarn- hjeðinsdóttir (frú Aðalbjörg Sigui’ðardóttir). 21.05 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir): a) Schubert: 1. Heilög nóttin. 2- Ástarljóð. b) Karl O. Run.: Den farende Svend. c) Sigv. Kaldalóns: Svanasöngur á beiði. d) Sig. Þórð.: Vögguljóð. 21.25 Útvarpslxljómsveitin: Hug- leiðingar um ýms þjóðlög. 21.50 Frjettir. Loðdýraræklarfjelatí Islands tilkynnir: Nú eru síðustu forvöð að fá hjá oss slifurrefaskinn og refaskott, því alt sem eftir er verður sent næstu daga til útlanda. Sumargjaflr fyrir börn og fullorðna í miklu úrvali. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Blmi 1880. LITLA 8ILST0ÐIN — (JPPHITAÐIR BÍLAR. Móðir mín, KRISTÍN ÁSTRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR, andaðist að heimili mínu, Bárugötu 20, 19. þ. m. Brynjólfur N. Jónsson. Hjer með tilkynnist vinum og ættingjnm, að dóttir okkar, HELGA, andaðist að Vífilsstaðahæli föstudaginn 19. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Gróa Halldórsdóttir. Sigurður Pálmason. Hjartkæri sonur minri, eiginmaður og faðir, GUÐJÓN JÓNSSON járnsmiður, andaðist 19. þ. mán. Elinborg Benediktsdóttir. SigTirbjörg Malmqnist og börn, Grettisgötu 10,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.