Morgunblaðið - 24.04.1940, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 24. apríl 1940.
Stórorusta fyrir norðan
Hiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii:
__.
Þrandheim Istríðið kostar
m
Milli Stenkjær
og Levanger
FYRSTA STÓRORUSTAN milli Þjóðverja og
hersveita Bandamanna í Noregi var háð í gær
fyrir norðan Þrándheim. í hernaðartilkynn-
ingu Þjóðverja segir, að orustan hafi staðið yfir í tvær
klukkustundir og að óvinaherinn hafi verið neyddur til að
hörfa undan norður á bóginn.
í tilkynningu frá breska hermálaráðuneytinu segir að
eins að slegið hafi í bardaga fyrir norðan Þrándheim, þar
sem Þjóðverjar hafi gert gagnárás á hersveitir Banda-
manna. En það er tekið fram, að á þessu stigi sje
ekki hægt að gera nánari grein fyrir orustunum.
Hvorug hernaðartilkynningin getur um hvar orustan hafi
verið háð. En í fregnum frá Svíþjóð segir, að hún háfi staðið
fyrir norðan Levanger, um 50 km. fyrir norðan Þrándheim.
Samkvæmt því virðast bresku hersveitirnar, sem settar voru á
land í Namsos, þegar hafa sótt fram um 150 km.
ÖNNUR SÆKIR AÐ SUNNAN.
Levanger er næstum miðja vegu milli Stenlíjær og Þránd-
heims. Þjóðverjar gerðu loftárás á Stenkjær 1 fyrradag, og þótti
,það benda til þess, að hersveitir Bandamanna- v'deru þá \omnar
til þesaarar'börgar frá Namsos. ' «
Það er nú einnig staðfest í London að hersveitir
Bandamanna sæki að Þrándheimi að sunnanverðu og
að þær sjeu ekki nema um 40 km. frá borginni. Hersveitir
þessar koma frá Andalsnesi og hafa verið fluttar þaðan
til Dombás, og síðan norður með Dombás-Þrándheims-
jámbrautinni. •yhðscrtaðslfí
Hersveitin, sem s|^» aU aunhartverðu, segir í skeýti frá
London, á að hindra þ^rað þýska varnarliðinu í Þrændalögum
geti borist nokkur hjálp frá Suður-Noregi. 1
ORUSTUR í SUÐUR-NOREGÍ.
Þýsku hersveitirnar, sem sækja að sunnan virðast mæta
áköfu viðnámi hjá Lillehammer í Guðbrandsdalnum og skamt
fyrir sunnan Rena í Austurdalnum. 1 tilkynningu þýsku her-
stjtórnarinnar er viðurkent að Þjóðverjar hafi hvað eftir a'nnað
mætt harðri mótspyrnu í Austurdalnum.
Það er ekki að fullu Ijóst hýefnig ástandið er í Guðbrands-
dalnum. Þjóðverjar sdgjast verá í L'illéhammef, en í sænskum
fregnum segir, að þeir' hafi verið hfaktir þaðan suður að Moelv,
sem er miðja vegu milli Lillehí nitners og Hamars.
Tilkynning breska hermálafáðrtneytisins gefur engar upp-
lýsingar um þetta, en segir aðeiris '‘að hersveitir Bandamanna|
standi ásamt hersveitum Norðmariria gegn þrýsting Þjóðverjaj
í Surður-Noregi. Tilkynriing norsku herstjórnarinnar í gær-^
kvöldi bætti því við, að Þjóðverjar noti fallbyssrtr, skriðdreka
og flugvjel^r í sókn sinni. ^
Norska herstjórnin viðurke|mir að Þjóðverjar sæki fram í
Valdres (sem er nokkuð vestar en Guðbrandsdalurinn), eftir
þjóðveginum frá Gjövik;, óg að 100 norskir hermenn hafi verið.
teknir til fanga.
STÖÐUGIR HERFLUTNINGAR.
Bandamenn virðast stöðugt vera að flytja aukið herlið til
Andalsnes, sem sjeð verður á því, að Þjóðverjar tilkynna, að
þeir hafi gert loftárás þar í'gær og hæft tvö herflutningaskip og
einn tundurspilli. En Bretar mótmæla því þó enn, að nokkru her-
flutningaskipi þeirra hafi verið sökt, frá því að herflutningarnir
til Noregs hófust.
Það er nú talið fullvíst, að Bretar og Norðmenn hafa
Raumsdalsjárnbrautina alveg á valdi sinu alla leið frá Andals-
nesi, suður að Lillehammer. Er sterkur hervörður um járnbraut-
ina. En Þjóðverjar gera þó hverja tilraunina af annari tiL að
eyðileggja hana með loftárásum, og segjast meðal annars hafa
gert loftárás á Dombás í gær. Einnig hafa þeir gert loftárás á
Grong.
Þýskt herlið, sem sækir frá Bergen og frá Stavangri, virðist
mæta nokkurri mótspyrnu, því að í tilkynningu þýsku herstjórn-
arinnar er talað um um dreifðar hersveitir Norðmanna hafi
verið brotnar á bak aftur á þessum slóðum.
Kortið sýnir álla belstu staðina,
þar sem barist er í. Noregi.
Augu fiðnsku
herstjMnnar
ð Svfþjóð
T skeyti frá London segir, að
*• athygli herstjórnarinnar í
Prakklandi beinist nú mjög að
Svíþjóð.
í breska þinginu Var í gær sett
fram fyrirspurn um hvort utan-
ríkismálaráðherrann gæti gefið
upplýsingar um, hvort trygt væri
að Þjóðverjar fengju engan járn-
unálm frá Svíþjóð og ef þetta
væri ekki. trygt, hvort ekki væri
hægt að gera ráðstafanir til að
hindra járnmálmsflutninga þeirra
þaðan.
Butler, aðstoðarutanríkismála-
ráðherra, kvaðst ekki geta farið
inn á þetta mál að svo stöddu.
Atþygli hans var þá leidd að
hlutleysisbrotum þýskra flugvjela
í Svíþjóð, og sagði liann þá, að
bresku stjórninni væri að fullu
kunnugt um þessi hlutleysisbrot,
enda hefði sænska stjómin mót-
mælt þeim í Berlín.
f þýskum blöðum og útvarpi
gætir síðustu dagana mjög harð-
orðrar gagnrýni á sænskum blöð-
um fyrir skrif þeirra um Þýska-
land, og eru þau söktið um að
hafa vakið upp hroðasögur um
þýska herinn, sem misbjóði heiðri
bans.
Fulttrúar Þjóðverja í
Roregi og Danmðrku
Rente-Pink, sendiherra Þjóð-
verja í Danmörku, hefir
verið skipaður æðsti fulltrúi
þýsku stjórnarinnar þar í landi.
Æðsti fulltrúi Þjóðverja í
Noregi hefir verið skipaður einn
af yngstu fylkisstjórum nazista í
Þýskalartdi.
Breta 7 milj. kr.
á klukkustund
„D
iiHuwumHMiuHUHiiimiiimiuiiiiunHmiuuuit
ÝRASTA STRÍÐIÐ, sem nokkru sinni hefir ver-
ið háð“, eins og Sir John Simon orðaði það í
fjárlagaræðu sinni í gær, er áætlað að kosti
Breta 2000 miljón sterlingspund (56 þús. miljón krónur)
næstu 12 mánuði. Öll útgjöld breska ríkisins á fjárhagsár-
inu 1940—1941 er áætlað að muni nema 2667 miljónum
sterlingspunda.
Þetta samsvarar að eytt sje 7 Vá miljón sterlingspundum
á sólarhring (eða 172 miljón krónum). Á hverri klukkustund
eyðir ríkið 304 þús. sterlingspundum. Frjettaþulur breska út-
varpsins skýrði frá því, til marks um hve útgjöldin væru gífur-
leg, að á meðan hann v ar að lesa frjettirnar í tæpa hálfa
klukkustund í gærkvöldi, hefði ríkið eytt 150 þúsund sterlings-
pundum — 3.5 miljón krónum.
SKATTARNIR HÆKKABIR.
Helmingsins af þessu fje verður aflað með sköttum og toll-
um, en hinn helmingurinn verður tekinn að láni, sagði Sir John
Simon. Hann gerir ráð fyrir að tekjur ríkisins verði 1264 miljón
sterlingspund.
En til þess að afla þessara
gífurlegu tekna hefir orðið að
grípa til þess ráðs að hækka
skattana, og eru það aðallega
óbeinu skattarnir, sem hafa ver
ið auknir.
Sir John tilkynti að settur
hefði verið nýr skattur, svo-
kallaður söluskattur, sem lagð-
ur er að ákveðnum hundraðs-
hluta á heildsöluverðið , er
heildsali selur til smásala.
Það verður þingsins að á-
kveða hve há hundraðstalan
verður. Undanþegnar eru mat-
vörur, vörur sem þegar hafa
verið hátt skattlagðar, og auk
þess eldsneyti, rafmagn og
vatn.
Aðrir skattar, sem hækkaðir
hafa verið eru:
bjórskatturimn um 1 pence á
hálfpott (pint),
whiskyskatturinn um 1 sh. og
9 d. á flösku,
hver unsa tóbaks hækkar um
3 pence,
eldspýtur hækka í verði úr
1 penny í lVá pence.
Burðargjald brjefa hækkar úi’
iy2 pence í 2Vá pence og póst-
korta úr 1 í 2 pence. (Þetta er
eina hækkunin, sem, sætti gagn-
rýni stjórnarandstæðxnga x þing-
inu í gær).
Talsímagjöld hækka um 15%
og skeytagjöld um 3 pence.
Loks er ákveðið að yfirskattur
(surtax) skxili vera greiddur af
1500 stpd. tekjum og þar yfir
(var áður af 2000 stpd. íekjum
og þar yfir).
Spara, spara!
Sir John flutti útvarpsræðu í
gærkvöldi og hvatti þjóðina til
að gæta ítrustu sparsemi. Hún
yi’ði að spara í stað þess að eyða
til að lijálpa til að standa straum
af stríðskostnaðinum. Hann sagði
12 klst.
skothrfð
I Skaaerrak
Aílan daginn í gœr heyrð-
ist skothríð utan af
hafi í bæjunum á vestur-
strönd Svíþjóðar. í fregn
frá Falkenberg segir, að
skothríðin hafi verið sjer-
staklega áköf milli kl. 7
og 8 í gærkvöldi.
Sáust þá nokkur stór
skip úti við sjóndeildar-
hringinn. En annars sást
ekkert til skipaferða ámeð.
an skothríðin stóð yfir, fyr
í gær, og ekkert hefir
spurst um skipatjón.
»Quislingarnir<
gerðir útlægir
| ögreglustjórinn í Belgrad,
I . sem á sínum tíma var inn-
anríkismálaráðherra í ráðuneyti
dr. Stoyadenowitsch, hefir ver-
ið handtekinn.
Hann verður á sama hátt og
dr. Stoyadenowitsch gerður út-
lægur til smáþorps eins 1 Serbíu.
Er talið að handtaka hans
standi í sambandi við upplýs-
ingar, sem komu fram við hús-
rannsóknina hjá dr. Stoyadeno-
witsch fyrir nokkrum dögum. j
FRAMH. Á SJÖTTXJ SÍÐU.