Morgunblaðið - 24.04.1940, Qupperneq 3
Miðvikudagur 24. apríl 1940.
T
MORGUNBLAÐIÐ
3
Starfsmenn ríkisins
fá verölagsuppbót
Stjórnlr sildsrveiksmiðjanna
og sildaiútvegsnafndar
endinkðsnar af Aiþingi
I
GÆR voru haldnir margir fundir á Alþingi, bæði
í deildum og í Sameinuðu þingi.
Var mikill fjöldi mála, bæði lagafrumvörp og þings-
ályktunartillögur, tekinn til meðferðar og fer hjer á eftir frásögn
•um afdrif þeirra.
Fern lög voru afgreidd:
Þá fóru fram þessar kosning-
1. Lög um greiðslu verðlags- iar j gþ.: Yfirskoðunarmenn rík
uppbótar á laun embættismanna isreikningsins voru kosnir: Jón
og starfsmann ríkisins og ríkis- 'pálmason, Jör. Brynjólfsson og
stofnana. Voru lög þessi af- sigurj. Ólafsson.
greidd frá Sþ. eftir að samþykt-- j stjórn síldarverksmiðja rík-
ar höfðu verið þar brt. um að jsjns voru kosnir. Aðalmenn:
fella niður úr frv. ákvæðin um Sveinn Benediktsson, Jón Þórð-
8000 kr. hámarkið og heimild ’ arson> Þormóður Eyjólfsson,
fyrir ríkisstjórnina til að láta, Þorsteinn M. Jónsson, Finnur
niður falla greiðslu á verðlags- jónsson.
uppbótinni ef fjárhlagsörðug-1 j Varamenn: Elías Þorsteins-
leikar ríkissjóðs yxu verulega.'son> Qþ Hertervig, Einar Árna-
En ákvæði um þetta voru sett sorij Bernh. Stefánsson. Erl.
inn í verðalagsuppbótarfrv.íNd. þ0rsteinsson-.
í fyrrakv. eftir að málið hafðij | síldarútvegsnefnd voru
farið tvisvar í milli deilda,þessir kosnir: Sig. Kristjánsson,
þessvegna fór það í Sþ. jsiglufirði, Björn Kristjánsson,
Breytingartill. um að fella Finnur Jónsson.
niður í 8000 króna hámarkið j Varamenn: Ólafur Vilhjálms-
samþykt með 24:23 atkv. með son> í,orst. m. Jónsson, Erlendur
nafnakalli. Frv. sjálft var af- Þorsteinsson.
greitt 'jneð 29:6 atkv. 13 þm. j Fundum í deildum Alþingis
greiddu ekki atkv. Ivar slitið í gær og er þar með
2. Lög um breyting á lögum raunverulega lokið störfum Al-
um gjaldeyrisverslun o. fl. Iþingis að þessu sinni.
3. Lög um heimild fyrir rík-1 Þinglausnir einar eru eftir og
isstjórniua til að fella niður eða
lækka ýmsar greiðslur samkv.
lögum.
4. Lög um breytingu á vega-
lögunum. Feld voru niður úr
frv. um brt. á vegal. í Nd. á-
kvæði þau, sem Ed. setti inn í
það, um þátttöku sýslufjelaga
í kostnaði við nýbyggingar þjóð
vega og viðhaldi þeirra.
Þá voru þessar þingsályktanir
samþyktar:
1. Þingsályktun^rtillaga um
skipún milliþinganefndar ,til að
endurskoða löggjöfina um
gjaldeyrismál og innflutnings-
fara þær fram kl. 1V2 í clag og
verður þeim útvarpað. Verður
þá birt yfirlit um störf þingsins
og forseti- Sameinaðs þirigs flyt-
ur væntanlega ræðu.
Slys við hófnina
I gærmorgun
Pað slys yildi til um borð í
togaranum „Belgaum' * í
gærmorgun klukkan rúmlega 7,
hömlur. í nefndina voru kosnir ag maður lenti í togvinduna og
með hiutfallskosningu: Björn stórslasaðist_ '
Ólafsson stórkaupm. Eysteinn
Jónsson viðskiftamálaráðh. og
Kjartan ólafsson, Hafnarfirði.
2. Þingsályktunartill.
vegagerð milii Reykjavíkur og
Suðurlandsundirlendis.
^iiiiiiiiiiiHiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllHlniiiliiHlllllllll
Loflárás á bústað Sigrid
Undsel skáblkonu
Maðurinn heitir Sigurjón Guð-
mundsson, til heimilis á Hverfis-
götu 89. Handleggsbrotnaði hann
um og slasaðist á höfði.
Verið var að skipa kolum út
Belgaum", ér slysið varð og
3. Þingsályktunartillaga um^ ekki vM meS
vissu, hvernig
athugun á fjárhag þjóðarinnar þag þar að höndum. Sáu vinnu-
var afgreidd með rökstuddri fje]agar Sigurjóns alt í einu, að
dagskrá. i hann var orðinn fastur milli
Þingsályktunartillaga um inn vin(jut0ppS 0g vindutósins. Vafð-
flutning á heimilisnauðsynjum igt jjalin nokkra snúuinga áður
farmanna var feld. Áður var cn jupg^ val. að stoðVa vinduna
búið að fella tillögu um að vísa 0g n^ honum úr henni.
málinu til stjórnarinnar. j Signrjón var þegar fluttur á
Frv. um greiðslu verðlagsupp- Landspítalann og liggur hann þar.
bótar á' laun starfsmanna í t ----------------♦ ♦«------
verslunum og skrifstofum dag- j Blómasölu hefir Kvenfjelagið
aði' úppi í Ed. Synjað yár um jlringurinii í Hafnátfirði á morg
afbrigði við 3. umr. málsins. un til ágóða fyrir veikluð hörn.
„Norska
Ijóníð er ekkí
varðhíindtir
Ávarp Sigrid
Undset til norsku
þjóðarinnar
Það getur hugsast, að til sjeu
þeir menn, sem hafa haldið
að ljónið í skjaldarmerki Noregs
sje meinlaust dýr, en þeir munu
komast að raun mn, að norska
ljónið verður aldrei hægt að nota
sem varðhund í þjónustu einræð-
isins“.
Á þessa leið fórust norsku skáld
konunni Sigrid Undset orð í gær
í ávarpi frá kenni til norsku þjóð
arinnar, sem útvarpað var frá
breska útvarpinu.
Skáldkonan sagði ennfremur;
„Kæru landar!
í rúmlega 100 ár hafa Norðmenn
ekki þurft að taka sjer vopn í
hönd. Við höfum verið þjóð, sem
höfum elskað lífið og ekki kært
okkur um að hrópa hátt um hlóð
og járn. En það er vitað, að Norð-
menn hafa getað harist ef út í það
fór. Norska þjóðin sýndi það í sjö
ára stríðinu og aftur 1814. Her-
menn vorir munU og nú sýna, að
þeir ern þess megnugir að berjast.
Það skal enginn fá um okkur
sagt, að við sjeum bleyðut, Norð-
menn.
Við skulum taka upp mérki sjó-
manna okkar, sem hafa harist og
fallið. Við skuíum halda hátt
merki Friðþjófs Nansens og verja
heiður vorn og sjálfstæði.
Með stoíti ó'g gleði í hjarta
fyígjúmst við méð hínni hi'éysti-
legu vörn hermanna vorra.
Jeg heiti á alla norska karla
og konur að berjast fyrir frelsi
föðurlandsins við hlið bandamanna
vorra.
Hver og éinn einasti Nórðmað-
ur verður að látá sjer skiljast að
hann berst nú fyrir sinni eigin til-
veru“.
I loftárás, sem þýskar flugvjelar gerðu hjá Lillehammer í gær,
fjellu sprengjubrot á búgarð Sigrid Undset, norsku skáldkonunnar
vg Nóbelsverðlaunarithöfundarins, sem er skamt frá Lillehammer. —,
Skáldkonan slapp ómeidd úr árásinni.
— Myndin er af búgarði skáldkonunnar hjá Lillehammer og í
hringnum er mynd af skáldkonunni.
Nýr breskur
aðalkonsú91
TIL REYKJAVÍKUR er kominn nýr breskur að-
alkonsúll, Mr. F. M. Shepherd. Tekur hann við
störfum af Mr. John Bowering, sem nú gegn-
ir aðalkonsúlsstörfum, en er á förum af landi burt til að
taka við aðalkonsúlsstöðu í Svisslandi.
Það var vitað fyrir löngu, að Mr. Bowering var á förum og
stendur þessi hreyting engan veginn í sambandi við atburðí þá, sem
undanfarið hafa verið að gerast á Norðurlöndum.
i Blaðamaður frá _Morgunblaðinu
þitti Mr. Shephejrd að. máli í, gærT
kvöldi.
— Hingaðkoma mín er alveg
eðlileg, sagði aðalræðismaðurinn,
því eins og þjer vitfð er algengt
að skift er um starfsmenn í utan-
ríkismálaþ j óriústufini.
Kynnin af íslandi.
Jeg hefi hlakkað til að kpma
‘tC i'k q&i
til íslands og kynnast l.ah<fenq§vjie^í, eru margar skýrslur frá
Afli glæddist
siðastliðna viku
\ flabrögð glæddust lieldur s.l.
viku í verstöðvunum hjer
við Faxaflóa, en gæftir voru stirð-
ar fyrri hluta vikunnar sökum
norðaustorms.
I flestum verstöðvum hjer sunn-
anlands var róið 3—4 daga vik-
unnar og var afli ágætur hjá
Akranesbátum síðustu tvo daga
vikunnar. Sóttu þeir aðallega, í
Miðnessjó.
tíma á meðan á borgarastyrjöld-
jnni stóð og síðan konsúll í Ðres-1
den í Þýskalandi. >
Yar í Danzig.
Mr. Shepherd var í Danzig þeg-
ar innrásin var gerð í Pólland p'
haust er leið og í „Bláu hókinni“,
sem breska stjórnin gaf út unjp
innrásina í Pólland og tildrög
,Mr. SlieSffiei'd, sem hann sejijli,
breskit Stjórninni.
?rfoIIU -........♦♦♦------------
RÍÍ
Lögregluþjónarnir
jánga úr Starfs-
mannafjelaginu
Uíl
þjóð, því þó jeg hafi aldreii'kjinj-
ið hingað til lands, f)rie|i.
Wörgum EngLendipgurn,, ,fe^?j
ið h^fa ypl af, Jabdiau. Eru,,
aðailega laxveiðimenn, setn ha^,
skýrt mjer frá veru súmi jh^er,
T. d. sagði Mr. Shepherd, hefi( gánga UT Starfs-
jeg sjeð• kvikmyndir hjá kuijigp
ingja mínum, dr. Harold Gilles,
sem ferðast hefir .um, landið og,
stuiidað laxveiðar á Norðurlaud1-
Kvikmyndir þans^ _ sem tekr]fvV
,eru í eðlilegum litum, eru ein-
hverjar þær alfallegustu áhúga-
manns-kvikmyndir, sem jeg ua
sjeð. -■■ d < If. n'+yl't ó'n mov
Mr. Shepherdi.táldi :ekki ástædú'
til að f j plýrða í nseitt meira; •;tam
liingaðkomn sína, .nemaq að.dtaíin,
tæki við af Mr. Bowéring, er'.
hann færi.
★ do 'fútoiS öí
Mr; Franeis MicMe Shéph'étid
M. B: E. er 47 ára og óktamthr.
Hanh istundaði nám við Greúoble'
háskélann t 0g hefirírverið í ,utan-
ríkismálaþjónustu Breta ■$ Saú'
Franciseo, Buenos Aires, Lima
og 'Hamborg. Hann var Chargé
d’Affaires í Haiti 1932; E1 Salva^
tor 1933, og áftur í Haiti 198‘5-rr,
1938. .tfíuóo’ • 'TfU
Hann var í Barcelona nokkurn
A Salfundi Starfsmannafjelags
Reýkjavíkur lauk á mánu-
dagskvöldið var og voru ný lög
samþykt fyrir f jelagið á fund-
‘ihötn óg stjórn kosin.
Eftir fiinum nýju lögurn fer
iLramkvæmdarstjórn og fulkrúa-
ráð með stjórn fjelagsins.
gtjórn , vopp kosnir: formað^r,
Pjetur Ingimundarson slökkvi-
liðsstjóri, varaformaður Lárus
Sigivrbjörnsson aðstoðarmaður,
brjefritarj Jóhann G. Möller
:skrifstofustjóri, ritari Ágúst Jó-
sefsson fieilbrigðisfulltrúi, og
gjaldkeri Árni J. Árnason gjald
keri gasstöðvar. Ákveðið var að
kosning til fulltrúaráðs færi
fram innan einstakra starfs-
greina dagana 1.—5. maí n.fi,
Kosningarrjett til fulltrúaráðs
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.