Morgunblaðið - 24.04.1940, Side 5

Morgunblaðið - 24.04.1940, Side 5
Miðvikudagur 24. apríl 1940, 5 JSBorðtttiblaöiö Útgef.: H.f. Árvakur, Rey’ Javlk. Rltstjðrar: Jðn Kjartansson, Vstltýr Stefánsson (ábyrgOarm.). Auglýslngar: Árnl Óla. Rltstjðrn, auglýslngar og afgrelðsla: Austurstræti 8. — Slml 1600. Áskriftargjalð: kr. 3,50 á mánuCl innanlands, kr. 4,00 utanlands. f lausasölu: 20 aura eintakitS, 25 aura meC Lesbök. Annað elsta skíða- f jelag landsins 20 ára Friður Ifrásögn Þjóðverja frá styrj- öldinni í Noregi nýlega var ymprað á því, að Þjóðverjum yæri það mjög kært, ef friður kæmist sem fyrst á í landinu. Var svo að skilja, sem hin vel vopnum búna þýska stjórn vildi mikið á sig leggja til þess að liún gæti verndað hina friðsömu Jiorsku þjóð, fyrir öllum styrj- aldarógnum nútímans. Að sjálfsögðu verður hjer enginn dómur lagður á aðgerðir ófriðaraðila, þó ekki væri nema vegna þess, að hjer brestur ná- kvæman kunnleik á málavöxt- um. Sagan dæmir um innrás l>jóðverja í Noreg og hertöku Danmerkur, þegar úr því er skorið til fulls, hvaða knýjandi ástæður voru fyrir hendi, til jþess að slíkar ákvarðanir yrðu teknar. ★ En þegar menn hjer úti á ís- landi heyra um friðarboðskap Djóðverja til norsku þjóðarinn-i ar, þá er ákaflega augljóst, að hjer eru á ferðinni ný viðhorf í siðgæði, nýjar aðferðir í við- skiftum þjóða í milli, sem eru mjög langt frá því að samrým- ast hugmyndum um jafnrjetti og bræðralag, sem uppi hafa verið á Norðurlöndum og víð- ar. — Friðarboðskapur Þjóðverja til norsku þjóðarinnar, er rödd hins sterkara, er ræður hinum minni máttar til fullkominnar upp- gjafar. En eítirtektarverðast er kann ske það, að hjer hefir sá, sem meiri máttar er, ekki skorað á |>ann veikari til hólmgöngu á frjálsum vettvangi. Hjer varð smáþjóðin fyrir leynilegri árás, jkomið að henni óvörum með að- ferðum, sem virðast vera nokk- uð fjarri hersiðum þeim, sem heimurinn hefir átt að venj ast. Vafamálið, sem menn hug- leiða á næstunni bæði hjer og annarstaðar verður þetta. Er árásin á Noreg, hver sem hin Taunverulegu upptök hennar eru, og hvaðan sem þau eru sprottin, hinn endanlegi á- vöxtur af menningarlífi Evrópu- þjóða? Eru þær aðferðir, sem þar eru hafðar í frammi ein- kenni hinna nýju og væntan- legu tíma? Á þessi vopnamenn- ing, sem nýtur sm þar þessa daga, að flæða yfir alla álf- una, með þeim friði, sem slík- ar aðferðir hafa á boðstólum? Það kann að vera að hverri smáþjóð fyrir sig sje það holl- ast, að fella sig við þá til- hugsun, að öllum þessum spurn- íngum verði svarað játandi. En einkennilega eru þeir menn innrættir, eftir íslenskum mælikvarða, ef þeir fella sig við slíka menningarávexti með glöðu geði. Skíðafjelag Siglufjarðar var stofnað 8. febrúar 1920, en fjelagsmenn hal(ía upp á afmæli jsess í kvöld. Árið 1920 flutti O. Tynes all- mikið af norskum skíðum til Siglufjarðar, og seldi þau við mjög vægu verði, með það eití fyrir augum að útbreiða iðkun skíðaíþróttarinnar. Má telja, að með innflutningi þessum lvafi færst nýtt líf í skíða- iðkanir í Sigluf jarðarumhverfi, enda þótt skíði hafi verið notuð hjer frá alda öðli. Fram að 1920 má telja að skíði hafi meira verið notuð sem farartæki en til íþrótta- iðkana. Hin norsku skíði báru mjög af þeim íslensku, og það, að fjöldi manns gat nú eignast sæmilega góð skíði, ýtti mjög undir menn að stunda skíðahlaup. Má því telja, að stofnun Skíðafjelags Siglufjarðar hafi raunverulega verið af'leiðing þess, að skíðainn- flutningur O. Tynes átti sjer stað. ★ TJm tölu og’ nöfn stofnenda er ekki kunnugt, þar eð bækur fje- Jagsins frá fyrstu árum þess hafa glatast. Fyrsti formaður þess var Sophus Árnason, þá verslunar- stjóri. Strax á fyrsta ári gekst fje- lagið fvrir skíðamóti og var kept í stökkum, göngu (7 km.) og hindrunarlausri brekku. Sigurveg- ari í öllum greinum varð Jóhann Þorfinnsson, nú lögregluþjónn í Siglufirði. Stökli hann rúm’a 13 metra. O. Tynes hafði gefið auka- verðlaun fyrir lengsta stökk, og hlaut þau Even Johansen, norskur maður, þá búsettur í Siglufirði. Hann stöklv 14.6 metra. Hafði Even Johansen leiðbeint Siglfirðingum í stökkum, og er hann því fyrsti kennari í skíða- Rtölíkurn lrjer. Þátttakendur r þessu fyrsta skíðamóti fjejagsins voru 30. Ungmennafjel. Akureyrar gekst fyrir skíðamóti við Akureyri þ. 20. mars 1921 og sendi Sltíðafje- lag Siglufjarðar þá í fyrsta sinn keppendur til þátttöku í slríðamóti utansveitar. Vann Síðafjel. Siglu- fjarðar stökkkepnina, en Olafs- firðingar nnnu gönguna. Slrf. Siglufj. gelrst fyrir skrða- rnótum næstu ár með fjölda þátt- takenda og bættum árangri. Starf aði fjelagið með svipuðum lrætti til ársins 1926,' en þá virðist álrug inn hafa verið farinn að dofna svo, að lítið var aðhafst. Norsku slcíðin sennilega farin að ganga úr sjer, og lítið eða ekkert kornið af nýj- unr skíðum. Þó lögðust skíðaiðk- anir aldrei niður. ★ 1931 færist svo aftur nýtt fjör í fjelagið, mikið fyrir forgönga Guðnr. sál. Skarphjeðinssonar, og fær fjelagið þá Iringað norskan skíðakennara — Helge Torvö — frá Norges Skiforbund. Kendi lrann aðallega stökk, enda ágæt- ur stökkmaður sjálfur, og nokkuð í göngu. Svig var alls eliki iðkað. Með H. Torvö komu fyrst til Siglufjarðar fjrrsta floldrs slííði. Lagði hánn áherslu á, að eingöngu væri notaður besti fáanlegur út- búnaður. Tóku siglfirskir skíða- menn miklum franrförum við kenslu Torvö, og þá sjerstaldega í stölrlrum. Árið 1932 var byrjað að byggja sldðaskála. Var hann reistur skámt innan v.ið Siglufjarðarslrarð, en aldrei fullgerður þar. Síðar var lrann fluttur á Saurbæjarás og tekinn til notkunar þar. Starfaði nú fjelagið nreð fullu fjöri næstu ár. En 1936 urn sum- arið (meðan starfsenri þess lá niðri — eins og venjulega á sumr- in) klufu nokkrir menn sig úr I því, og stofnuðu rrýtt skíðaf jelag. Raunveruleg ástæða fyrir klofn- ingunni lrefir aldrei upplýsts. 1939 í janúar hafði fjelagið lolt- ið við byggingu nýs skíðaslrálai mjög vandaðs. Er þar, auk eld- húss, anddyra og geymslulrjallara, rnjög rúmgóður og bjartur veit- ingasalur, 7x10 metrar að stærð. Skálinn stendur í hæfilegri fjar- lægð frá bænum, með ágætar slriðabrekkur á allar hliðar. Sltíðafjelagið hefir sent kepp- endur á öll landsmót og Thule- mót sem haldin hafa verið. Unnið Thulebikarinn tvisvar. Hafa kepp- endur frá Skrðafjelagi Siglufjarð- ar jafnarr staðið með þeim allra fremstu, eða fremstir, á þessurn mótunr. — Skíðabikar Islands, senr kept er um á landsmótunum í stökki og göngu samarrlegt, er gefinn af Skíðafjelagi Siglufjarð- ar. — Skíðafjelag Siglufjarðar heldur upp á 20 ára afmæli sitt í dag (síðasta vetrardag). Það mun vera næstelsta skíðafjelag lands- ins, næst eftir Skíðafjelagi Reykja vrkur. Fjeiagið er í Irröðum vexti og nýtur almennra vinsælda r Siglu- firði og víðar. Meðlimatala þess er hátt á þriðja hundrað. Auk þeirra lreppenda, sem Reyk víkingum eru kunnir af Thule- mótunum, á fjelagið marga yngri rrrjög efnilega skrðamenn r öllum greinum. Þeir eiga vonandi eftir að Ireppa síðar meir við úrvals- menn úr öllum landsf jórðungum. Skortur á góðum skíðaáburði stendur þessum ungu mönnum nokkð fyrir þrifum. 'kr Stjórn Slriðafjelags Siglufjarð- ar slíipa þessir rrrenn: Einar Kristj ánsson, lyfjafræð. í Siglufjarðar Apótelri, form., Daníel Þórhalls- son, bóklraldari hjá Síldarverksm. rílrisins, varaform., Vilhjálmur Hjartarson, kanpmaður, gjaldkeri, Olafur Vilhjálmsson, bóliari í Sparisjóði Siglufjarðar, ritari ,og Björn Olafsson, bílstjóri, nreð- stjórnandi. Diiiiiiiilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ... Móttökurnar, sem sprengjuflugvjelarnar fá Myndin er af þýskum loftvarnafallbyssum, af sömu gerð og þær senr notaðar eru í Stavanger og Álaborg. Revýan 1940. Frumsýning á „FoiðumiFlosa- porti“ oæstk. mánudag ý „revýa“ er að hlaupa af ■ ™ stokkunum og verður frumsýning haldin n.k. mánu- dagskvöld í Iðnó. Revýan hefir hlotið nafnið „Forðum í Flosa- porti“. Um höfunda ,,revýunnar“ er ekki getið ennþá, og um efni er lítt látið uppi, nemá að hún gerist „eftir höggorminn, en fyrir forsetatíð Jónasar“. Mikið er af gamansöngvunji í „revýunni“ og hafa tvö gaman- kvæðin heyrst opinberlega. Það er „kvæði Sveisteins útbreiðslu- málaráðherra“ og annað kvæði til, sem Alfreð Andrjesson söng við ’ góðar undirtektir á síðustu kvöldvöku Blaðamannafjelags- ins. Þá eru dansar í „revýunni", sem frú Ásta Norðmann hefir æft og auk þess syngur „Swing-< tríóið“. 18 LEIKENDUR Leikendur eru alls um 18 í „revýunni“. Með stærstu kven- hlutverkin fara þær Emelía Borg og Sigrún Magnúsdóttir, en stærstu karlmannshlutverkin leika Gunnar Bjarnason, Alfred Andrjesson, Lárus Ingól.fsson og Bjarni Björnsson. Gunnar Bjarnason Ijek all- mikið í „revýum“ hjer áður fyr — fyrir 18—20 árum — og var vinsæll leikari. Munu eldri Reyk víkingar og miðaldra fagna hans „come back“. Þá má nefna að þær ung- frúrnar Drífa Viðar og Ólafía Jónsdóttir fara með smærri hlutverk í „revýunni“. Hljómsveit Aage Lorange sjer um hljómlistina. Baráttan uranorska flotann Norska stjórnin hefir varað alla norska skipstjóra við að taka við skipunum. frá norsk- um sendisveitum, nema að þeir hafi fullvissað sig um, að fyrir- skipanirnar komi raunverulega þaðan, sem þær eru sagðar koma frá. ’ Gefur norska stjórnin skipstjór- um eftirfarandi fyrirmæli: „Ef þjer fáið skipun frá norskri sendisveit, þá sendið þeg- ar skeyti til viðkomandi sendi- sveitar og farið ekki eftir fyrir- skipunum- fyr en þjer hafið feng- ið svar frá sendisveitinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.