Morgunblaðið - 24.04.1940, Page 6
6
MORGUNBLAÐI©
Miðvikudagur 24. apríl 1940.
Ur daglcga lífinu
Minningarorð um
Ágústu S, Foiberg
Eins og kunnugt er, var það opin-|SeImu Lagerlöf í fyrra mánuði rifj-
berlega tilkynt að 12 danskir hermenn ^ uðust upp margar frásagnir í blöðum
hefðu fallið að morgni þess 9. apríl, um æfi hennar og starf.
Hjer fer á eftir ein þeirra, sem nefnd
er „Hvemig Gösta Berling varð tiL“
★
Selma Lagerlöf var ekki nema 22 ára
et þýski herinn hóf innrás sína í Dan-
mörku.
En útvarpsfregnir síðustu viku segja
að mannfallið hafi verið margfalt
meira. Ein fregnin hefir nefnt 4001 gömul, er hún fekk hugmynd sína um
manns. Og í fregn frá Stokkhólmi á að semja „Gösta Berlings Saga“. Hún
sunriudaginn var, var því haldið fram | var komin til Stokkhólms til þess að
að 600 manns hefðu fallið af liði Dana, undirhúa sig undir að verða kenslu-
þann morgun. . kona.
Áður hefir verið skýrt frá hjer, að Er hún hafði verið í borginni nokkra
lífvörður konungs við Amalienborg í | mánuði bar það til einn dag, að hún
Höfn hafði gripið til vopna og hafi var á gangi í „Malmskilnadsgatan". —
skothríð átt sjer stað milli lífvarðarins; Hún var með bækur undir hendinni
og innrásarhersins. Síðari fregn hermir
að lífvörðurinn hafi ekki lagt niður
og var á leið frá fyrirlestri um bók-
mentasögu. Þar hafði hún hlustað á
vopn fyr en konungur kom sjálfur frásagnir ufn Bellmann og Runeherg.
fram á svalir hallarinnar og skipaði svo
fyrir að varðliðið hætti að skjóta.
+
I blaðinu í gær var skýrt frá vöm
Norðmanna í Hegre-víginu við Þránd-
heimsbrautina.
L. H. Miiller kaupmaður og skíða-
kappi er fæddur og uppalinn í Þrænda-
lögum og því þaulkunnugur þar um
slóðir. Faðir hans var bóndi á Yerdals-
ören, en sá bær er í Stiklastaðasókn.
Hugleiddi hún ýmsar merkilegar sögu-
persónur þessara skálda. Það rann upp
fyrir henni að hetjur Runebergs og
svallbræður Bellmanns gætu orðið hin-
ar handhægustu við skáldsagnagerð.
En þá datt henni í hug að heimur sá
sem hún lifði í og þekti best í Verm-
landi væri alt eins sjerkennilegur eins
og umhverfi Fredmans og Fanrik Stáls.
í sama vetfangi fekk hún innsýn í
hina tilvonandi skáldsögu sína. Og
Var Míiller bæði skírður og fermdur í þessi skyndilega opinberun hafði svo
Stiklastaðakirkju. En árin 1902—04 mikil áhrif á hana, að hana svimaði.
var hann í herþjónustu og hafði her-;Henni fanst gatan ganga í bylgjum
deild hans aðsetur í Stenkjær, en um undir fótum sjer og hana furðaði á að
þann bæ er nú barist að sögn.
"ít
Eftir því, sem L. H. Muller segir, en
hann er málinu kunnugur, var Hegre-
vegfarendur sintu í engu því merki-
lega fyrirbrigði. Á þessu augnabliki
ákvað hún að skrifa sögu hinna verm-
lensku „kavalera". Og sú ákvörðun yf-
Vxgið bygt á fyrstu árunum eftir alda- irgaf hana aldrei, enda þótt hún kæm-
mótin, einmitt um það leyti, sem hann
var í herþjónöstu. I vígið kom hann
aldrei, því þangað höfðu öbreyttir liðs-
menn ekld Ieyfi til að koma.
Vígið er eina 100 metra uppi í fjalls
ist ekki til framkvæmda fyr en mörg-
um árum síðar.
*
En margt gerðist á þeim árum, er
varð henni að liði við að setja saman
hlfðinni nfan við jambrautina, skaint ‘ffumcírættrsÖguririar. Eitt sinri, er hún
frá, þar sem jámbrautin til Namsós var j sumarfríi heima hjá föður
liggur frá Þrándheimsbrautinni er ligg*
ttr til sænsku landamæranna.
Sneru fallbyssur vígisins aðallega til
austurs, því þaðan var búist við að
óvinur kynni að koma, en ekki að vest-
an, því vígi var úti fyrir Þrándheims-
fjrði í Agðanesi.
★
. Eins og getið var um hjer í blaðinu1
sinum og þau sátu saman við árdegis-
Verð, barst talið að liðnum dögum og
æskuvini föður hennar, er hann hafði
haft miklar mætur á.
%
Lýsingin á manninum var á þá.leið,
að hann hefði verið hvers manns hug-
Ijúfi. Hvar sem hann kom, fylgdi hon-
um gleði og fjör. Hann gat sungið,
samið lög og orkt af munni fram. Er
isiús.
í gær, er vígið sprengt -inn í fjallið, hanu spilaði undir dansi, þá dönsúðu
og sjást engin verksummerki, að þar jafrit gamlir sem ungir. Og þegar hann
sjeu nein mannvirki, þegar horft er hjelt'r*ðu:úrðn merih ýmist að htegja
þangað upp eftir frá brautinni. Hlíðin eða gráþi, ð.]£,ef,tir því, sem hann vildi.
þama upp eftir er skógi váxin, 'en, Jjn haún komst aldrei neitt áfram í
nokkur trje hafa verið feld úr skógiií'- Mu, eins óg 'kallað-er, þrátt-fyrir
um til þess að rýma fyrir fallbysssai* miklftr og-fjölþættar gáfur. Mest alla
skotunum. i æfina hafð ihann lifað sem heimilis-,
Mikill flugvöllur blasir við á jafn*'- kenaari hjer og þar í Vermalandi. —'
sljettunni niður við fjörðinn, er heitir Seint og síðar tók hann guðfræðipróf.!
yajmesmoen. Þar eru herfriannskálar Það ; kijjnst, hann lengst,.
miklir; og það er þessi hermannabæki- j Eftir mannlýsing þessa, sagði Selma
stöð og flugrvöllur, sem hægt er íáð LagérfÖf, sá jeg sögupersónuna I jóslif- ■
ráða yfir með fallbyssum Hégre-víg-, anfli fyrir mjer. Seinna fekk hann
nafnið Gösta Berling. Hvaðan það nafn
★ , > j koip, veit jeg ekki. Það var eins og j
Við fráfall skáldkonunnai’ niíSlú, hann tæki sjer það -s,jáifur.“
* I______________TlitBl ; j
BARNAVINAFJELAGIÐ SUMARGJÖF:
BKO«iANDI LAND
(óperetta eftir Franz Lehar)
verður leikin kl. 8 í Iðnó fyrsta sUpiardag. — Aðgöngu-
miðar verða seldir í Iðnö kl. 4-7 í dagog frá kl. 2 á morgun
Kirkjuhíjómleikar í Fríkirkjunni 1. sumardag.
Karlakór Reykjavíkur Og drengjakór.
Einstingur: Gunnar Pálsson.
Samíeikur á fiðlu og orgel: Björn Ólafsson og
Páll ísólfsson. *
Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaversl. Sigf. Eymunds-
sonar, ísafoldarprentsmiðju, og“Klj‘óðfæraversl. Sigríðar
Helgadóttur.----Verð: 1 króna.
„Þá eik í stormi hrynur háa,
hamra því beltin skýra frá —•
en þegar fjólan fellur bláa
fallið það enginn heyra má;
en angan horfin innir fyrst
urtabygðin hvörs hefir misst“.
(Bjarni Thorarensen).
Konan, sem kvödd er í dag,
til þess að hverfa þeun til
síns hinsta dvalarstaðar, var ekki
það fyrirferðarmikil, að hamra-
bergin mundu kveða við, er hún
hnigi í valinn. En hún var eigi
að síður kona, sem hlaut að vekja
athygli.
Jeg var svo lánsamur, að hafa
kynni af henni í hartnær aldar-
fjórðung, og vera nágranni hennT
ar mikið af þeim tíma.
Heimili foreldra hennar, Vil-
horgar Þorgilsdóttur og tíveins
Árnasonar fiskimatsstjóra, var eitt
af stjörnum hins mikla og menn-
ingarríka tímabils Séyðisfjarðar.
Þangað komu mannvinir og lista-
menn, og þar kyntist maður þess-
ari ágætu dóttur ‘ þeirra í hópi
fimln vinsælla systra. Um Ágústu
var altaf svo bjart. Hún bar af
mörgu samtíðarfólki fyrir frjáls-
lyndi og glaðværð, og hún átti
svo bjartan og innilegan hlátur.
Hún var söngvín og listelsk og
aðlaðandi. Hiin var ein af ,,fjól-
unum hláu“, sem skáldið kveður
um. Og þó var ef til vill eitt í
fari hennar mest áberandi. Það
var það hve með afbrigðum starf-
£öm hún var, og .áreiðanleg í starJi
sínu. Það þektu þeir best, sem
við símann höfðu að skifta á
Seyðisfirði, eins og það starf er
argsamt og oft vanþakkað.
Ágústa var fædd 9. maí 1902 á
Bíldudal. Hún giftist árið 1932
Éiaare Forberg símriara á Seyð-
isfirði, syni hins kunna lands-
síma stjóra O. Forberg'. Eitt harn
eignuðust þau hjóniu.
f dag hverfur hún heim til
Seyðisf jarðaf. Þar fanst henni hún
eiga heima. Og í faðmi dalsins
djúpa og fagra, bak við fjarðar-
botninn, hefir hún óskkð að hvíla.
: Guð lista, gleði og dýrðar breið-
ir þar blóm á rekkju hennar.
Sig. Arngrímsson.
Glúnufjelagið Ármann heldur
dansleik í Iðnó í kvöld. Þar verð-
ur glímusýning, hnefaleikasýning
og söngur.
Matrósfntin
Ú’ Fata^úðinni
Sex fjelög sjálfstæð-
isverkamanna stofn-
uð norðanlands
Frá ferð Hermanns
Guðmundssonar
HERMANN GUÐMUNDSSON. verkamaður í Hafnarfirði,
formaður verkamannafjelagsins Hlíf, er nýkominn úr
ierðalagí um Eyjafjarðar-, Skagafjarðar- og Austur-Húnavatnssýslur.
Hefir hann verið 5 vikur þar nyrðra og starfað að því að koma á fpt
málafundafjelögum meðal verkamanna, sem fylgja Sjálfstæðis-
flokknum.
Fulltrúi Norðmanna
á 8. fundi yíirher-
ráðs Bandanna
Norðmenn tóku í fyrsta skifti
þátt í fundi herráðs
Bandamanna, sem haldinn var í
París í fyrradag og í gær. Full-
trúi Norðmanna var H. H.
Bachke, sendiherra í París.
Aðrir fulltrúar voru:
Frá Bretum: Mr. Chamberlain,
Halifax lávarður, Mr. Churchill,
Sir Samúel Hoare o. fl.
Frá Frökkum: Reynaud, Dala-
dier, Campinehi, la Chambre o. fl.
Frá Pólverjum: Sikorsky og
Zaleski (utanríbismálaráðherra).
Á fundinum ljetu fulltrúar
Breta, Frakka og Pólverja í ljós
aðdáun sína á hinni hreystilegu
vörn Norðmanna undir forustu
hins hugdjarfa konungs síns, Há-
konar konungs. Fulltrúi Norð-
manna þakkaði fyrir hina skjótu
hjálp, sem Bándamenn hefðu lát-
ið Norðmönnum í tje.
í opinberri tilkynningu, sem
birt var eftir fundinn segir að
skifst hafi verið á skoðunum um
stjórnmálalegar og hernaðarlegar
horfur, með tilliti til hins nýja
viðhorfs í álfunni.
r
I febrúar
Sasmkævt fregn frá London
hafa fundist á þýskum her*
mönnum í Noregi landabrjef af
Noregi, sem prentuð voru — í
febrúar!
FLOTAÆFINGAR
RÚSSA.
ússar efna til flotaæfinga
fyrir utan Vladivostock
þessa dagana. Stórar sprengju-1
flugvjelar taka þátt í æfingun-!
Alls voru stofnuð sex fjelög á
þeim stöðum, sem hann heiinsótti.
Blaðið hafði tal af Hermanni
í gær og skýrði hann m. a. svo
frá:
Það er engum vafa undirorpið,
að áhrif verkamanna, er fylgja
Sjálfstæðisflokknnm að málum,
eru ört vaxandi meðal verka-
manna. Á nokkrum stöðum eru
nú t. d. Sjálfstæðismenn í stjórn-
um verkalýðsfjelaganna, einn í
verkamannafjelagjnu á Siglnfirði,
og tveir í verkamannafjelaginu á
Sauðárkróki. En þar var sam-
vinna milli allra þriggja lýðræð-
isflokkanna í stjórnarkosningu í
vetur, gegn kommúnistum, er
voru orðnir all liðsterkir meðal
verkamanna á Sauðárkróki. Komm
únistar hiðu ósigur.
Fjelög þau, sem verkamenn
Sjálfstaeðisflokksins stofnuðu í
þessum þrem sýslum, voru ekki
fjölmenn, enda ýmsar ástæður,
sem, hindruðu fundarsókn sum-
staðar. En það ríður mest á því,
að þeir menn sjeu öruggir og
duglegir, sem taka forustuna i
þessum nýstofnuðu fjelögum. Og
í því efni hygg jeg, að yfirleitt
hafi vel tekist.
STRÍÐSFJÁRLÖG
BRETA.
KBAMH. AF AOTTABl 3ÍÐU.
að stjómin hefði ekki viljað fára
að ráði Keyne^, hagfræðingsins
heimskunria, og skylda þjóðiha til
að spara, heldur yrði þjóðin að
finna sparnaðarhvötina hjá
sjálfri sjer.
Um framleiðslu þjóðarinnar
gilti það, sagði Sir John, að fyrst
yrði að fullnægjá þörfum hersins,
í öðru lagi útfíutningsins óg í
þriðja lagi innarilandsmarkaðsins.
Sir John skýrði frá því, að uf- ‘
gjöld ríkisins hefðu á síðasta ári
numið 1817 miljón ’stpd. Þar af
hefði 1049 miljón stpd. verið afl-
að með beinum' tefejum, ‘ en 663
pnilj. stpd. með lá'num. Tekjuskatt-
urinn gaf af sjér á áririu 390
miljón sterlingspund.
Tekjurnar hefðu farið 54 milj-
ón umfram gjöldin á árinu.
um.
SKOTHRÍÐ Á NARVIK.
Frá NarVik berast engar frekari fregnir. En Þjóðverjar
segja að bresk herskip hafi undanfarna daga hvað eftir anriað
haldið uppi skothríð á bórgina. Sænskir sjómenn, sem nýlega
eru komnir til Stokkhólms mótmæla því þó, að Narvik sje í
rústum. Þeir segja að aðeins nokkur hús hafi eyðilagst af fall-
byssukúlum herskipanna,-