Morgunblaðið - 09.05.1940, Blaðsíða 8
b
JptðrðtutHaftft
Firatudagur 9. maí 1940L.
££iisivœ£l
HERBERGI TIL LEIGU
í Miðbænum. Mánaðarleiga 30
krónur. Upplýsingar í síma 1174
og 4133.
2 HERBERGJA
íbúð með öllum nýtísku þæg-
indum við Miðbæinn til leigu
fyrir barnlaust fólk. Sími 2551.
4 STOFUR
©g eldhús, ofnar og önnur þæg
indi til leigu í Miðstræti frá 14.
maí. Uppl. í síma 2585.
1 HERBERGI OG ELDHOS
til leigu fyrir barnlaust fólk,
Hringbraut 63.
2 HERBERGI LlTIL
og eldhús í góðum kjallara til
Jeigu fyrir barnlaus hjón. —
Sömuleiðis 2 herbergi og að-
gangur að eldhúsi. Uppl. Njáis-
götu 65 (búðinni).
ÓFRÍÐA SIÚLKAN 46
1 STOFA OG ELDHÖS
með öllunt þægindum tli leigu
14. maí. Uppl. í síma 5159.
Það var kveikt milli þátta.
„Finst yður gamanf* spurði
Thomas.
„Já, finst, þjer ekkif' svaraði
jeg.
Eftir að við vorum ko’min í leik-
húsið innan ilm fjölda fólks hafði
Thomas ávarpað mig með „þjer“
og það fór í taugarnar á mjer.
Herra von Bley var vafalaust
hræddur um, að einhver gæti hald-
ið .... Hann átti blátt áfram á
hættu að honum yrði óskað til
hamingju með trúlofunina, vegna
þess .... Þess vegna sagði jeg
hátt og skýrt „þú“ við hann.
Bleys-fjölskyldan er áka.flega fín.
Jeg er ekki í leikhúsinu með, Bley,
heldur með Tho'masi.
Næsti þáttur byrjaði og mjer
fanst hreyfingar Claudio vera
þreytulegar og eins og einhver
órói væri yfir honum. Það átti
ekki að vera svo í hlutverkinu.
Claudio var ákaflega taugaæstur.
En jeg reyndi að hugsa ekki um
þetta. Hvern fjárann, jeg var hjer
með Thomasi, sem ætlaði að verða
Eftir ANNEMAKIE SELINKO
LÍTIÐ SÓLRÍKT
herbergi til leigu. Afgr. vísar á.
SÓLARSTOFA
með eldhúsi til leigu 14. maí.
Fálkagötu 26.
STOFA MEÐ INNBYGÐUM
fataskáp og altani móti suðri
til leigu. Aðgangur að síma og
baði getur fylgt. Uppl. í síma
4347.
SUÐURH ERBERGI
með aðgangi að síma nálægt
Miðbænum óskast. Sími 4814.
HÆGINDASTÓLL
og eikarborð til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. í síma 3488,
EINBÝLISHOS
nýtísku á skemtilegum stað ut-
an við bæinn getur verið til
sölu. Talsverð útborgun. Tilboð
„Skemtilegur staður“ til blaðs-
ins.
NÝ EGG
á 3 kr. pr. kilo. Verslun Guð-
jóns Jónssonar, Hverfisgötu 50,
sími 3414.
elskhu'gi minn. Jeg þurfti ekki að
vera að brjóta heilann um hvers
vegna þessi leikari, Claudio Pauls,
væri ekki eins og honum var eðli-
legast að vera. Claudio var góður
kunningi og alls ekki meir.
Jeg fann að jeg beit mig í neðri
vörina og þurkaði mjer með vasa-
klútnum um munnin. Seinna sá jeg
blóðdropa á hvítu silkinu.
Jeg elska Thomas, hugsaði jeg.
Nú stóð Claudio fremst á leik-
sviðinu: Ast — er undursamlegui’
samleikur. Það eru aðeins við-
vaningar í ástinni, sem gera það
að stórri óperu, með himinhróp-
andi forleik og áhrifamiklum endi.
Augu Claudio voru hálflokuð;
hann talaði ekki við mótleikkonu
LJEREFTSTUSKUR
hreinar og heilegar, kaupir
hæsta verði. Prentsmiðjan
Edda h.f. Lindargötu 1 D.
blOssur í Orvali
Kjólar á börn og fullorðna.
Smádrengjaföt. Háleistar á börn
og fullorðna. Versl Hólmfríðar
Kristjánsdóttur, Bankastræti 4.
HARÐFISKSALAN
Þvergötu, selur góðar og ódýr-
ar kartöflur og saltfisk. Sími
3448.
DÖMUKÁPUR
frakkar og swaggerar. Einnig
peysufatafrakkaefni. Verð við
allra hæfi. Kápubúðin.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðm.
Guðmundsson, klæðskeri. —
Kirkjuhvoli.
RÚMSTÆÐI
og fleiri húsmunir til sölu með
tækifærisverði. Skólavörðustíg
21, efstu hæð. Til sýnis frá kl.
3 í dag.
BÚÐARINNRJETTING
hillur og skúffur í ágætu standi
til sölu. Uppl. í síma 4364 og
á Baldursgötu 36 (vinnustof-
unni).
KOPAR KEYPTUR
í Landssmiðjunni.
SPARTA-DRENGJAFÖT
Laugaveg 10 — við allra hæfi.
LEGUBEKKIR
Mikið og vandað úrval. Vatns-
stíg 3. Húsgagnaverslun Reykja
víkur.
MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Nönnugötu 5,
sími 3655. Sækjum. Opið allan
daginn.
DUGLEG, VÖNDUÐ
stúlka óskast í vist 14. maí
(dvöl í sumarhúsi nærri bæn-
um), sími 3468.
STÚLKA ÓSKAST
í vor og sumarvinnu austur í
Fljótshlíð. Uppl. í síma 2363
GÓÐSTÚLKA
óskast í vist. Ásta Norðmann,
Freyjugötu 42 III.
PANTIÐ\ HREINGERNINGAR
í síma 1849.
HALLO.REYKJAVÍK
1. fl. hreingerningar. Pantið
í tíma — pantið í síma 1347.
Ólafsson og Jensen.
TEK AÐ MJER AÐ STINGA
upp matjurtagarða og laga
blómagarða. Uppl. í síma 2004.
SOKKAVIÐGERÐIN,
Hafnarstræti 19, sími 2799,
gerir við lykkjuföli í kvensokk.
um. Sækjum. Sendum.
Tek að mjer
HREINGERNINGAR
Guðm. Hólm. Sími 5133.
sína, Monu Lísu; hann sneri sjer
til þeirra karla og kvenna, sem
hlustuðu á hann. Það er það sem
ókunnugir telja svo áhrifamikið
hjá Claudio, því hann lætur hvem
og einn halda að hann sje að tala
við hann persónulega.
Undursamlegur samleikur. —
Farðu af leiksviðinu, Clau. Þú
veist ekki, hvað þú hefir kvalið
mig í kvöld.
í lok þáttarins kom það aftur:
„Trúðu mjer, Mona Lisa. Ástin
er venjulega blekking um aðra
Imanneskju. En því fullkomnari,
sem þessi blekking er, því feg-
urri er ástin“.
Claudio, þú slúðrar. en full-
orðnu konurnar, sem hlusta á þig,
brosa, og ungu stúlkurnar skilja
ekki hjarta sitt lengur. Ástin er
blekking. Af hverju segir þú mjer
þetta núna? Thomas á að elska
mig, það má ekki vera nein blekk
ing, skilurðu það? Ó, Claudio . . .
og Claudio hallaði sjer að hinni
ljóshærðu leikkonu á leiksviðinu
og kysti hana varlega, til þess að
andlitsfarðinn kæmi ekki á varir
lians. Mona Lisa brosti á ný.
Þetta var hræðilegt leikrit.
„Eigum við ekki að komaf1
sagði jeg við Thomas í hljeinu.
Thomas horfði á mig undrandi.
Alt í kringum, okkur heilsuðu
kunningjarnir upp á Thomas.
Hann sagði því ópersónulega og
kurteislega:
„Skemtið þjer yður ekki? Mjer
þykir það leiðinlegt. Jeg fyrir
mit.t leyti hefi ljómandi gaman
af hinni kaldhæðnislegu fram-
komu Claudio Pauls, en ef þjer
viljið getum við farið“.
„Það er enginn vandi að vera
kaldhæðinn þegar maður er til-
finningalaus", sagði jeg. Þegar
við sóttum yfirhafnir okkar í
fatageymsluna. Hljeið var búið og
það var enginn í göngunum.
„Og nú ætlar baby að borða
heima lijá Tomma?“ hvíslaði hann
blíðlega, og þar sem enginn var
TEK AÐ MJER VINNU
í skrúðgörðum. Upplýsingar í
síma 3622. Lilja Sigurðardóttir
frá Víðivöllum.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
íergstaðastræti 10. Sími 5395.
íækjum. Opið allan daginn.
klæðav. guðm. b. VIKAR
Laugaveg 17. Sími 3245. Fata-
efni stöðugt fyrirliggjandi. —
Fataefni tekin til saumaskapar.
Nákvæm og ábyggileg af-
greiðsla.
'&íí&tfnnincfav
STYRKUR
verður veittur úr Minningarsjóði
Gunnars Jacobson, handa ung-
um pilti, sem hefir verið berkla-
veikur. Umsóknir sendist til frú
Guðrúnar Briem, Tjarnarg. 20.
K.F.U.M.
Ad. Seinasti fundur starfs-
ársins í kvöld. Allir karlmenn
velkomnir.
FILADELFÍA
Hverfisgötu 44. Samkoma í
kvöld kl. 81/4- Allir velkomnir.
SNÍÐUM OG MÁTUM
allan kven og barnafatnað. —
Saumastof a Guðrúnar Arngríms-
dóttur, Bankastræti 11. Sími
2725.
HREINGERNING
í fullum gangi. Fagmenn að
verki. Hinn eini rjetti Guðni G.
dgurdson, málari. Mánagötu
19. Sími 2729.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Guðni og Þrá-
inn. Sími 5571.
PIANÓ-KENSLA
Kenni í alt sumar. Rögnvald-
ur Sigurjónsson, Bankastræti 2.
GOTT PIANO
óskast til leigu. A. v. á.
nálægt nema gömul eftirlitskona
í fatageymslunni, kysti hann inig
lauslega á kinnina.
Það er indælt að elska. Bíllinn
var enn í ólagi. Thomas bæði
hældi og bölvaði vjelinni, en hún
fór ekki í gang fyrir það. Brrrrr
— Knax. Rrrrr — Knax. Leigu-
bílstjórar, sem þarna voru ná*
lægt, gáfu heiðursmannin-
um ráð og glósur. Thomas Ijet
þetta ekki á sig fá. Hann ræddi
við bílstjórana um bíla, vjelar
yfirleitt og um vjelina í sínum
bíl sjerstaklega, og hjelt áfram.
að bisa við vjelina,
Þet+a var verulega andstyggi-
legt af þjer, Claudio, hugsaði jeg
á meðan. Þú gerir gys að ást
minni frá leiksviðinu. Orð þía
voru nærri búin að eyðileggja alt.
Það var ekki vel gert af þjer a&
bera mjer alt þetta á brýn, þar
sem jeg gat ekki svarað fyrir-
mig. Þessar hugsanir ljettu mjer
stórum. Þetta voru að vísu ekki
alvarlegar hugsanir, því jeg vissi
vel, að orð Claudios voru ekki
mjer ætluð. I fyrsta lagi gat hann
alls eklri vitað, að jeg var í leik-
húsinu. í öðru lagi sagði hann
það sem stóð í leikritinu og ekki
orð þar framyfir. Handritið var
skrifað fyrir nokkrum árum.
Szekely hafði keypt það. En það
var alveg sama, en það var samt
ekki fallegt af Claudio að segja
þessi orð einmitt núna á brúð—
kaupsdegi mfnum, — jafnvel þótt
það væri ekki sá opinberi brúð-
kaupsdagnr, og jafnvel þó hanrt
hefði ekki hugmynd um þessar
krossgötur í lífi mínu. Nei, Clau,.
við þessu hefði jeg ekki búiöt af
þjer.
Að lokum tókst að setja vjél-
ina í gang. Jeg lokaði augunum
og reyndí að hugsa ekki í nokkr-
ar mínútur. Jeg beið. Það var gott
að sitja með lokuð augu og aka.
í áttina til hamingjúnnar.
Frambr.
í gömlum strætisvagni í Los
Angelos hangir enn skilti, sem á
er letrað, að það sje hannað að
skjóta kanínur úr strætisvögnun-
um.
★
Oamall læknir segir frá því,
að hann hafi einu sinni tek-
ið sjer ferð á hendur til að skoða
geðveikrahæli, sem nýbúið var að
byggja. Við hliðið mætti hann
viðkunnanlegum manni, sem hann
gaf sig á tal við.
— Við fórum að tala saman,
segir læknirinn, og það leið löng
stund þar til mjer varð ljóst,, að
imaðurinn var sjúklingur, en eftir
því tók jeg þó.
Við settumst á bekk og ræddum
um listir, stjórnmál og vísindi.
Mjer fanst hann skýr og skemti-
legur maður og við vorum inni-
lega sammála nm flest vandamál.
Er við höfðuim setið þarna um
stund, benti þessi vinur minn mjer
á mann, sem var afar einkenni-
legur í framkomu, og sem1 gekk í
áttina til okkar;
— Sjáið þjer þenna náunga, sem
kemur þarna, herra læknir. Hanm
er ekki alveg í lagi á hanabjálk-
loftinu. Hann hefir þá einkenni-
legu hugmynd að hann sje Píus.
páfi, ha, ha, ha. — En það er jeg;.
^em er Píus páfi, sagði kunningii
minn með meðaumkvunarbrosi..
Á biðstofu hjá tannlækni var~
meðal annara maður, sem hafðii
Verið lengi í Ameríku. Ilann hjels
langan fyrirlestur um æfintýri sín;
vestra og m. a. sagðl hann:
—- Hugsið ykkur, fyrfr vestam
var dregin úr mjer vísdómstönn.,
Maður einn á biðstofunni, sem
ekki liafði fyr tekið þátt í sam-
talinn, skaut inn í rólega:
— Já, það undrar mig ekki.
Maðurinn, sem hafði verið í
Ameríku, varð þögull eftir þetta^,
— Heldur þú ekki að strák-.
pattinn hafi rifið í tætlur hand-
ritið að nýja ljóðasafninu mínu.
— Nei, jeg hjelt að hann værii
ekki læs!