Morgunblaðið - 23.05.1940, Qupperneq 3
Fimtudagur 23. maí 1940.
MORGUNBLAÐID
3
Islenöingum á Noröur-
lönöum líöur vel
segir Sveinn Björnsson
Dettifoss kom
í nótt með
Ameríkugestina
DETTIFOSS kom um miðnætti í nótt eftir
rúml. 10 sólarhringa ferð frá New York.
Meðal farþega á skipinu var Sveinn Björns-
son sendiherra og Henrik sonur hans, gestir Eimskipa-
fjelagsins, Ásmundur P. Jóhannsson og frú og Árni Egg-
ertsson og frú og gestir Þjóðræknisfjelagsins Gunnar B.
Björnsson og frú.
Ljet ferðafólluð yfirieitt vel yfir ferðinni. St.jóni Eimskipafje-
iagsins kom um borð til að taka á móti símim gestum og stjórn Þjóð-
ræknisfjelagsins til að taka á móti sínum.
Alt þetta ferðafólk býr á Hótel Borg.
Tíðindamaður blaðsins hafði tal af Sveini Björnssyni sendiherra
til þess að spyrja hann um líðan íslendinga erlendis. Hann sagðist
geta g'latt alla aðstandendur og vini íslendinga, sem dveldu í Dan-
mörku, Noregi og Svíþjóð, að þeim öllum hefði liðið vel, er hann fór
frá Höfn. Síðan eru nú liðnar nákvæmlega 4 vikur. Hann kvaðst hafa
haft samband við mjög marga íslendinga áður en hann fór frá Höfn.
Hafði hann náð skeytasambandi við Vilhjálm Finsen í Osló og Helga
Guðmundsson bankastjóra, sem staddur var í Stokkhólmi ög beðið þá
uiíi að grenslast sem best eftir líðan íslendinga í þeim borgum, og
fjéklt þau svöri'frá báðum, að öllum íslendingum liði þar Vel.
Þrjú skeyti var hann búinn að fá hjeðau að héiman áður en
liann fór, frá stjórninni, m. a. tilmæli um að greiða iir peningavand-
ræðum þeirra íslendinga, sem fjelausir voru, og hefði það tekist.
Ferjusamgöngur frá Sjálaudi vpru allar ótryggar vegna tund-
urduflahættu og talið lítt g-erlegt að leggja skipum út úr sundunum
út í Norðursjó af þeim ástæðum.
Ðauflegt umhorfs í Danmörku, ljós slökt öll kvöld, og takmark-
aðar frjettir, er bloðin fluttu.
1
Bandarfkja-
konsoll á Islandl
kominn
inn nýi konsúll Bandaríkj-
Danski og
íslenski fáninn
anna hjer á íslandi, Mr.
H
B. E. Kunihalm kom hingað í
gærkvöldi til bæjarins með
„Dettifossi“.
Mr. Kuniholm kom með fjöl-
skyldu sína, frú og tvö ung börn
þeirra hjóna. Konsúllinn. mun
fyrst um sinn búa að Hótel
Borg. Með Mr. Kuniholm er
ritari hans, Miss Rita Neer-
gaard, stúlka af dönskum ætt-
um.
Utanríkismálaráðherrann og
fulltrúi hans tóku á móti kon-
súlnum á skipsfjöl.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónabaná af lögmanni
ungfrú Ólöf Benédiktsdóttir
(bókavarðar Sveinssonar) og Guð-
jón Kristinsson (kaupmanns á
Hólmavík Benediktssonar). Ungu
hjónin fara í kyöld með e.s. Esju
til Ilólmavíkur.
B
ísfisktollinum
Englandi
er afljett
Munar nál. 10°
á ístisksölunni
Utgerðarmaður einn hjer í bæ fekk í gærkvöldi skeyti
frá umboðsmanni sínum í Englandi, þar sem segir, að
innflutningstolli á ísfiski til Englands sje afljett, nema að
því er snertir toll á heilagfiski. — ToIIurinn á því helst
óbreyttur. Ennfremur nær tollsafnámið ekki til síldar.
Innflutningstollur þessi á fisk í Englandi hefir numið
nálægt 10% af söluverði fisksins. Sumir segja þó, að vegna
þess að nokkur frádráttur hefir fengist á tollinum, hafi
hann raunverulega ekki numið nema 1/11 af söluverðinu.
En þetta hefir verið mjög tilfinnanlegur skattur fyrir ís-
fisksútgerðina, enda var strax í vetur, er viðskiftasamning-
ar hófust í London, reynt að fá tollinum afljett. Það mætti
þá mótspyrnu, sem ekki varð yfirunnin í það sinn. En síðan
samningar byrjuðu hjer heima, var málið tekið upp að
nýju, og hafa menn átt von á því, að nú næði það fram
að ganga.
Frá samninganefndinni fekk blaðið ekki staðfesting á
fregpn þessari í gærkvöldi. En vegna þess að horfur hafa
verið á góðum úrslitum, er þess að vænta að fregnin reynist
rjett. Blaðið hefir þó nokkra ástæðu til að halda að hrað-
frystifiskflökin verði ekki undanþegin tollinum, heldur að
eins ísaði fiskurinn.
Vormót II. fl.
yggmg sú, sem verið hefir
smíðum fyrir dönsku
sendisveitina í Berlín undanfar>-
ið var afhent sendiherra Dana í
Þýskalandi, Herluf Zahle í gær.
Framkvæmdi þá, athöfn starfs- « . ormót II. fl. hófst í gærkvöldi
maður í þýska utanríkismála^ ' yj með kappleikjum milli Fram
ráðuneytinu. 0g. víkings og' Vals og K. R. Fóni
„Deutsches Nachrichtenbúro leíkar þannig, að Fram vann Vík-
skýrir frá því,að athöfninni loki ^ me6 2;1 og Valur vann K R
Fram - Víkingur 2:1
Valur - K. R. 2:0
V'
inni hefðu fánar Dana og Is-
lendinga verið dregnir að hún
á hinni nýju byggingu.
Kioffárás
á Harstad
O amkvæmt „Norsk Telegram
^ byrá“ hafa þýskar flug-
vjelar gert loftárás á Harstad í
Norður-Noregi. Sex flugvjelar
flugu yfir borgina og vörpuðu
niður 36 sprengjum.
Loftárásin stóð í lþo klukku-
stund.
Margjr borgarar fórust eða
særðust alvarlega.
með 2:0.
Fjrrri leikurinn, milli Fram og
Víkings var losaralegur og- lít+
skemtilegur og vantaði mikið á
leikni og dugnað í báðum liðum.
Leikurinn milli Vals og K. R.
vdr, aftnr á móti fjörugur og' all-
vel leikinn, sjerStaklega þó af
hendi Valsmanna. Lið þessara fje-
laga eru bæði miklu sterklegri,
fjörlegri og betur æfð en lið
bijina fjelaganna.
Valsliðið er bráðskemtilegt og
vel samæft. Haldist Val vel á þessu
liði, þarf hann ekki að k-víða
framtíðinni.
Margir einstaklingar voru ágæt
ir í K. R., en liðið vantar meiri
samæfingu.
Nýja flugvjslin
kemur einhvern
næstu daga
■m
••
gasí.
rn Johnson flugmaður var
meðal farþega á Dettifossi
frá New York í gærkvöldi.
rHaun fór eins og kunnugt er
vestur til að festa kaup á íiýrri
farþegaflugvjel í stað flugvjelar-
innar TF-Örn. ,
Erni Johnson tókst að festa
kaup á hentugri flugvjel af. líkrl
gerð og TF-Örn var.
Er flugvjelin um borð í skipi,
sem er á leið bingað frá Ámeríku
og sem er væntanlegt einhvern
r.æstudaga.
Varðarfundur. Aðalfundur Varð
arfjelagsins verður í kvöld kl.
8.30 í Varðarhúsinu. Fer þar fram
stjórnarkosning, koshing í full-
trúaráð. Jafnframt skýrir stjórn-
in frá störfum fjelagsins á árinu.
Islenskur liðsfor-
ingi með breska
hernum
Þórarinn Jóns&on.
Myndin tekin er hann stje á land
á hafnai'bakkanum.
Með breska hernum, sem bing-
að kom 17. maí, er starf-
andi íslenskur liðsforingi, Þórar-
inn Jónsson, sem starfað hefir
sem bankamaður hjá Ilainbros
Bank í Londön um 8 ára skeið.
Þórarinn er ,second lieutinant/.
Þórarinn Jóusson er sonur Jóns
heit. Þórarinssonar fyrv. fræðslu-
málastjóra. Starfaði Þórariim
lengi bjer, í Landsbankanum áð-
ur en hánn fór til Englands.
Þégar Þjóðverjar gerðu innrás-
ina í Danmörku og Noreg- og á-
kveðið var að Bretar veittu Norð-
mönnurn hernaðarlega aðstoð á-
kvað Þórarinn að ganga í breski
herinn til að berjast með Norð-
mönnum.
Þegar hanp,, f(>r frá Englandi
vissi hann ekkert frekar en aðrir
neitt ákveðið um þaS, hvert för-
inni væri heitið, en bjóst við, að
fara æt.ti til Norður-Noregs og
þá eiuna helst til Narvik.
Hæstirjettur.
Málsmeðferð
í hjeraði
ómerkt
Hæstirjettur kvað í gær upp
dóm í málinu: Síldarverk-
smiðjan á Norðfirði gegn Verslun
Sigfúsar Sveinssonar.
Málavextir erú: I júlí f. á. köm
Hannes Jónsson, framkvæmda-
stjóri Síldarverksmiðjú Norðfjarð-
ar, 1775 sekkjum af mjöíi’ Til
geymslu hjá Verslun Sigfúáar
Sveinssonar. í nóvember f. á. sehdi
Verslun, Sf. Sv. verksmiðjunni
reikning yfir geymslukostnaðinn,
að upphæð kr. 4.153.20, en þá
,voru enn eftir í geymslu 175 sekk-
ir. Kvaðst, verslunin ekki mundu
afhenda þessa sekki, nema geymslu
kostnaðurinn yrði greiddur. Yerk-
smiðjan hjelt því hinsvegar fram,
að Hannes Jónsson hefði samið um
leigufría geymslu, ef flutt yrðu út
100 tonn á árinu af síldarmjöli
með skipum Eimskips. Stefndi svo
verksmiðjan og gerði þær rjettar-
FRAMH, Á SJÖTTTJ SÍÐU.