Morgunblaðið - 29.05.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.05.1940, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ [jðvikudagur 29. maí 1940. Eflir uppgjöf belgíska hersins Hættuleg aðstaða herja Breta og Frakka Churchftll segir: Við munum berjast áfram fyrir málstað heimsins Pað var boðað strax í gærmorg- trn, er tíðindin um uppgjöf belgiska bersins bárust til London, að 3VIr. Churchill myndi gefa skýrslu í breska þinginu síðar um daginn, Verður reynt að flytja eitthvað af þeim burtu? E FTIR að Leopold Belgíukonungur og hersveitir I hans, sem barist hafa við hlið Breta og | Frakka í Flandern, sömdu vopnahlje við | Hitler í fyrrinótt, beinist öll athygli heimsins að því, hvað | verður um breska og franska herliðið, sem enn verst á | hinu innikróaða svæði. Það er viðurkent í öllum fregnum i frá París og London, að aðstaða þessa herliðs sje nú | hálfu hættulegri en nokkru sinni fyrr. 1 mn Hvað gera Italir? 500—600 ÞÚSUND MANNS Það er ekki vitað með vissu hve mikið þetta herlið umiiiMiiiiiiiiiiuim mmuiiiiiiiiiiiiiiiui Italíu líður nú varla sá dag- að einhver opinber stofn I ur, er. En í breskum fregnum segir, að hjer sje um að ræða un seri ekki samþykt á þá leið, Þegar Mr. churehiii stóð upp > næstum allan her Breta, sem sendur var yfir Ermarsund f® hun voni að fu stund nale_ þinginu var hann hyitur af þing- og allmargar franskar hersveitir. Amerískir frjettaritar- !?’ að tallr fari ,,að uPPfylla , . . . . ^ *' ■ í nið mikla synilega ar telja að hjer sje um 500—600 þus. manna hð að ræða. monnunv. hlutverk 1 hernaðartilkynningu Frakka í gærkvöldi segir að vegna! „Eins og deildinni er kunnugt“, sagði Mr. Churchill, „hefir Leo- pold konungur sent sendiboða með getað fært víglínu sína fram að norðanverðu. En hersveitir fullu umboði til þýsku herstjórn- , Bandamanna veita þó harðvítugt viðnám, segir í tilkynningunni. arinnar til þess að biðja um vopna- Samtímis heldur hernaðarvið- ákvörðunar Leopolds konungs um að gefast upp, hafi óvinirnir íbúna8urinn áfram_ gamband iðn HLIÐARLÍNAN OPNAÐIST f , ium að ía aö ganga í herch 1 utvarpsræðu, sem Reynaud forsæteraðherra flutt. , gær, fallhiifarhermama> scm nú vi n o n vi n r\ n OVnTTmri i. O n vi /-I n wi n n -v, n á ,viy>il7-iiÁníVr, „tt A -1 v, -i1 I aðarverkamannaj í Padna, sendi ! Mussolini skeyti í gær, þar sem jlátin er í ljós ósk verkamanna , um að fá að ganga í herdeild er verið að þjálfa í Italíu. ■ Ýmsar bollaleggingar eru um sem þegar væru byrjaðar". Þjóðverjar fjellust á tillögur Leopold konungs og belgiski her- inn hætti að veita viðnám vilja innrásarþjóðarinnar í nótt kl. 4 (aðfaranótt þriðjudags). hlje. Strax og þetta varð kunnugt, j sendu ríkisstjórnir Bretlands og j sagði hann að hersveitir Bandamanna á innikróaða svæðinu Þtákklands herforingjum sínum í hefðu verið undir stjórn fransks hershöfðingja. Hersveitirnar Norður-Frakklandi fyrirmæli um hefðu fengið vistir og hergögn um hafnarborgina Dunkerque. að þeir gerðu þegar kunnugt, að ; Breskar og franskar hersveitir hefðu varið Dunkerque ag jFað, hvar Ita ír mum ie jaaras, þeir ættu engan þátt í þessari ráð- vestanverðu, en belgiskar hersveitir hefðu varið borgina að aust-j ef ^eir 1 ftri 1 me , ■)0 ' stöfun konungs og að þeir hjeldu an og norðanverðu. Er hersveitir þessar hefðu nú gefist upp verjum^ Iar£ir lta sve a’ a áfram hemaðaraðgerðum þeim, stæði Þjóðverjum leiðin opin til Dunkerque. ,með þ\í að ná ri ' an í a al Samkvæmt fregn frá London í gærkvöldi munu hersveitir |vald’ myndu Jtallr geta raðlð Breta og Frakka hafa fært varnarlínur saman, til þess-að loka ytir Grikklan s a inu °£ 11166 skarðinu sem opnaðist á hlið við þær á þenna hátt. | ÞVÍ *ert Bandamönnum orðugt að veita Júgoslöfum hjalp og FLUTTIR BURTU“ ‘jafnvel Rúmenum, ef Þjóðverjar ” irjeðust á þessar þjóðir að norð- En það er greinilegt á fregnum frá London og París, að.an> Aðrir telja að áhlaupi íítala Mr. Churchill kvaðst ekki ætla | menn gera sjer litlar vonir um að hersveitirnar geti varist öllu ‘verði stefnt gegn Frakklandi í að dæma Leopold konung, sem , lengur. I fregn frá London í gærkvöldi var talað um, að her- áttina til Lyon og Marseilles. æðsta foringja belgiska hersins. sveitirnar hefðu þegar unnið mikið gagn, þar sem Frakkar hefðu Með þvi myn(ju þeir einnig geta Hann kvað belgiska herinrl hafa getað treyst herlínu sína í Sommevígstöðvunum á meðan Þjóð- hjálpað Þjóðverjum barist af mikilli breysti. Hann verjar voru önnum kafnir við að reyna að ná hafnarborgunum á hefði beðið mikið tjón og valdið sitt vald. miklu tjóni í liði óvinanna. I ræðu sem Duff-Cooper upplýsingamálaráðherra Breta Belgiska stjórnin hafði lýst yfir fíutti í gærkvöldi sagði hann, að það væri jafn fjarri því að því, að hún ætti engan þátt í því Bandamenn væru sigraðir, og það hefði nokkru sinni verið. Hann hjelt síðan áfram: „Það verður að flytja herliðið í Fland- érn í burtu, en það fer þaðan ósigrað“. En það er hinsvegar vafasamt, hve mikið af herliðinu verð_ ur hægt að flytja burtu, þar sem aðeins ein leið er opin, sjó- leiðin. sem konungur hefði gert, að hún væri hin eina lögmæta stjórn í Belgíu og að hún væri staðráðin í að berjast áfram við hlið Banda- manna. Mr. Churchill sagði, að hvernig sem menn vildu líta á staðreyndirnar, sem nú liggja fyr' ir, þá kvaðst hann vona að bræðra- GREMJA í FRAKKLANDI I Frakklandi vakti fregrtin um að Leopold Belgíukonungur hefði lag þeirra þjóða, sem undirokaðar ( gefist upp í fyrstu í óhemju gremju. hefðu verið af árásarþjóðinni og j „Almenningi í Frakklandi varð hugsað til ástvina sinna á víg- hinna sem enn veittu viðnám, gæti j stöðvunum, sem þeir töldu að hefðu verið ofurseldir óvinunum með nótið sín betur síðar, þegar betur ■ svikum konungs, sem þá hafði kallað á hjálp frönsku og bresku þjóð- horfði heldur en á þeim örðugu j arinnar , segir „Paris Soir“. tímum, sem nú stæðu yfir. , Vonbrigði Frakka komu einnig fram í ræðu þeirri sem Reynaud Mr. Churchill ræddi síðan um * flutti 1 Særmor%un, er hann skýrði fyrst frá uppgjöf Belga. Hann aðstöðu hers Bandamanna í Belgíu, ! sa-6i a' að LeoP°ld konungur hefði tekið ákvörðuu sína án þess sem verið hefði mjög alvarleg, þar ' a6 ra6í?ast við stÍórn sína °S án þess að tilkynna hana franska yfir- sem hann hefði orðið að verjast kershöfðingjanum á innikróaða svæðitiu. á þrjár hliðar og úr lofti- að- 1 Þý^kum frÍettum eru bornar brigður á, að ákvörðun konungs staðan væri nú orðin enn alvar- hafi komið a óvart' Er á Það bent að Weygand hafi verið í aðalbæki- ___________________ j stöð komiilgs á sunnudaginn og að hann hafi þá orðið þess áskynja. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.1 FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Áróðurinn gegn Bretum. Áróður sá, sem rekinn hefir verið í Italíu g’egn Bretum síð- ustu vikurnar, hefir verið svo magnaður, að það hefir skapað mönnum óþægindi ef þeir hafa mælt á enska tungu. Áróðursspjöldin sem hengd hafa verið upp víðsvegar í Rómaborg eru öll í sama dúr og það sem hjer fer á eftir um „lát breska flotans": „Hinn ævintýralegi breski floti ljest snemma í morgun í Norðursjónum eftir stuttan en kvalafullan sjúkdóm“. Texti hinnar hæðnislegu dán- artilkynningar var á þessa leið: „Stunginn í hjartastað með ógurlegu afli, Ijest flotinn á sjó úti og leitaði hælis í skugga gríðar mikils fána. Hinn mikli floti mun verða grátinn sárt. Fjólur senda nokkrir ítalskir vinir“. Leopold rauf stjórnarskrána „Ekkí fær am að stjórna“ — segir Pierlot PIERLOT forsætisráðherra Belga flutti ávarp í út- varpið í París í gær og mælti á þessa Ieið: „Belgir. Leopold konungur hefir gengið á snið við formlega gerða samhljóða samþykt belg- isku stjórnarinnar með því að skipa belgiska hernum að gef- ast upp. Belgiska þjóðin er sem þrumu lostin yfir þessum at-' burðum“. „En það er ekki hægt að skella synd eins manns á alla þjóðina. Herinn varðist hraust- lega en hann hafði ekki þann foringja, sem hann átti skilið“. Ráðstöfun konungs væri held- ur ekki lögmæt. Pierlot sakaði Leopold kon- ung um að hafa brotið stjórnar- skrána með framkomu sinni og farið út fyrir valdssvið sitt, með því að hefja umleitanir við ó- vinaþjóð og semja við hana. Samkvæmt stjórnarskránni, sem konungurinn hefði unnið eið að, tæki hann vald sitt frá þjóðinni. Undirskrift konungs væri því aðeins bindandi, að á- byrgur ráðherra væri meðund- irskrifandi. Konungurinn hefði með því að semja við Þjóð- verja upp á eigin spýtur, slitið tengslin milli sín og þjóðarinn- arinnar. Foringjar hersins og opinber- ir embættismenn eru því leystir frá þeirri skyldu að hlýða kon- ungi, sagði Pierlot. Hann sagði, að þar sem kon- ungur væri nú á valdi erlendra yfirdrotnara, væri hann ekki fær um að stjórna áfram. Þess vegna hefði belgiska stjórnin gripið til þess ráðs, sem gert væri ráð fyrir í stjórnarskránni og stofnað sjerstakt ráðuneyti, sem færi með æðsta vald þjóð- arinnar. Þetta ráð hefði ákveð- :ð að halda áfram að berjast við hlið Bandamanna. Ráðuneytið hefði samþykt að kveðja til vopna alla vopnfæra Belgi í her sem skipulagður yrði í Frakklandi. Þeir, sem ekki væru vopnfærir, myndu verða kvaddir til að vinna að öðrum störfum, eins og t. d. að her- gagnaframleiðslu o. fl. Það er kunnugt, að þegar FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.