Morgunblaðið - 29.05.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.05.1940, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. maí 1940. MORGUN BLÁÐIÐ 7 < Cburchill FRAMH. AF ANNARI SÍÐU íegri en áður vegna uppgjafar belgiska hersins. En hann sagði, ^að hermennirnir væru hughraust- ir og berðust af dugnaði og ^rautseigju. Hann kvaðst ekki geta gefið deildinni upplýsing- ar um hvaða aðgerðir herinn Biyndi nú hefja, með aðstoð frá íltighernum og flotanum. En hann kvaðst myndi gefa deildinni skýrslu um styrjöldina alment, strax og sjeð yrði fyrir endann á teim hernaðaraðgerðum sem nú stæðu yfir, svo að hægt væri að ^teta þýðingu þeirra og afleiðing- ar- Hann kvaðst ekki vita hvenær þetta yrði, en sagði, að ef til vill yrði það ekki fyr en í byrjun næstu viku. En á meðan skyldi ðéildin húa sig undir ill og erfið tíðindi. Hann kvaðst að lokum vilja taka aðeins eitt fram. „Ekkerr hefir gerst“, sagði hann, „sem feysir okkur frá þeim eiði okkar, að berjast áfram fyrir málstað þeimsins, sem höfum helgað krafta °tkar. Og ekkert sem ætti að Veikja traust okkar á því, al Vlð munum eins og jafnan áður * s°gu okkar, eftir mikla erfið- ieika, að lokum bera sigur úr ðýtum. BelgísKi herínn nýi FRAMH. af annari síðu. þjóðverjar rjeðust inn í Belgíu Var ákveðið, að ungir menn, sem ekki höfðu náð herskyldualdri, ®kyldi fara til erlends lands, til Pess að komið yrði í veg fyrir, að þeir fjelli í hendur Þjóð^ Verja. Flestir þessara ungu elgíumanna fóru til Frakk- ands og verða þeir stofn hins nyja belgiska hers. Eru þetta n°kkur þúsund manna. Verndið heilsu barnsins yðar. Kaupið kerrupoka frá Magna. Mikið úival af ^RERMUM, SILKIKÖGRI Off 1 LEGGINGUM sk«rmabúðln Laugaveg: 15. Herstíórnartíl- kynníng Þjóðverja Bardagarnlr nú ð hámarki tilkynningu þýsku herstjórn- arinnar segir, að orustumar í franska og belgiska Flandern hafi í gær náð hámarki sínu. Þýskar hersveitir hafi, gert stórfeld áhlaup og þrýst and- stæðingunum saman á þröngt svæði, þrátt fyrir harðvítuga vörn. Þýskar hersveitir eru nú í aðeins 10 km. fjarlægð frá Briigge og Thourout. Hjá Thielt hafa þær brotist gegnum víglínu andstæðinganna. 1 vitund um hina óviðbjarg- anlegu hernaðaraðstöðu, hafa belgiskar hersveitir, samtals 400 —500 þúsund manna, lagt niður vopn. Breskar og franskar her- sveitir á þessum slóðum verjast þó enn. Norðan við Valenciennes hafa Þjóðverjar brotist gegnum öfl- ugar landamæravirkjalínur, og vestan við Valenciennes hafa þeir komist yfir Sceldeskurðinn. Borgirnar Orchies og Douai, sem eru á þessum slóðum, hafa verið teknar. Einnig hafa verið teknar borgirnar La Bassee, Merville, Hasebrouk, Bourbourg (allar í Norður-Frakklandi). Hjá Sommef 1 jóti vestanverðu segjast Þjóðverjar hafa hrundið mikilli skriðdrekaárás. Flugvjelar eru sagðar hafa gert loftárásir miklar á vegi, er hggja til Seebriigge, Dunkerque og annara bæja við Ermarsund, sem eru í höndum bandamanna, og einnig hafa verið gerðar loftárásir á hafnarmannvirki þessara borga. Milli Calais og Dover hefir þung sprengja úr flugvjel hæft tundurspilli andstæðinganna, og við Englands strendur hafa enskur torpedobátur og kafbát- ur einnig orðið fyrir sprengjum. Á einum stað á suðurhluta vígstöðvanna voru 30 skriðdrek- ar Frakka eyðilagðir. Fyrir sunnan Carignan segjast Þjóð- verjar hafa hrundið miklu gagn áhlaupi og bætt aðstöðu sína. 91 flugvjel segjast þeir hafa eyðilagt fyrir andstæðingunum, 63 í loftorustum, 11 með loft- varnabyssum, en hinar á jörðu. Á einum flugvelli segir her- stjórnin, að 15 sprengjuflugvjel- ar hafi verið eyðilagðar. Sjálfir segjast Þjóðverjar sakna 23 flugvjela. Þýskir, hraðskreiðir herbátar hafa sökt belgískum tundur- spilli og kafbáti frá andstæð- ingunum úti fyrir Belgíuströnd- um. Annar slíkur herbátur hefir sökt 3000 smálesta flutninga- skipi. Loks tilkynnir herstjórnin, að breskar flugvjelar hafi undan- farinn sólarhring haldið áfram handahófslegum loftárásum á ó- víggirtar borgir í Vestur-Þýska- landi. „Forðum í Flosaporti“. Þessi hráðskemtilega revýa verður leik- in í kvöld ld. 8j/2. Dagbók B 3x3 — 203040295+! Næturlæknir er í nótt Kjartan Olafsson, Lækjargötu 6 B. Sími 2416. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjahúðinni Iðunn. Fimtugur er í dag Guðbrandur J. Jónasson, Laugaveg 126. Prófprjedikanir. Guðfræðikandi- datarnir Árelíus Níelsson og Stef- án Snævarr flytja prófprjedikan- ir í Dómkirkjunni í dag kl. 5%. í sambandi við sundviku Blaða- mannafjelagsins láðist að geta þess í blaðinu á sunnudaginn, að vegna hinnar gífurlegu aðsóknar var ungfrú Fríða Stefánsdóttir fengin til að stjórna* kenslunni fyrir nokkra flokka á námskeiðinu og fórst það prýðilega úr hendi. Er hún sjerstaklega duglegur kenn- ari, og voru nemendurnir mjög ánægðir með tilsögn hennar. Knattspyrnukappleikjum frest- að. Kappleikjum, sem fara áttu fram í gær, var öllum frestað vegna hleytu á íþróttavellinum eftir rigninguna í fyrrinótt og gærmorgun. Þar á meðal var kapp- leikurinn milli Víkings og Fram í meistaraflokki. Verður kept í í kvöld kl. 8.30 í meistaraflokki og kl. 6.30 í III. flokki. — Þess skal getið, til að fyrirhyggja mis- skilning, að það var ekki vatn á sjálfum knattspyrnúvellinum, sem orsakaði það ekki ekki var hægt að keppa, heldur á svæðinu við innganginn. Þar var alt á floti, en sjálfur knattspyrnuvöllurinn var svo að segja þur. Póstferðir á morgun. Rrá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Kjósar, Ölfúss óg Flóapóst- ar, Hafnarfjörður, Akranes. Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalar- ness, Reykjaness, Kjósar, Ölfuss og Slóapóstar, Laúgarvatn, Hafn- arfjörður, Akranes. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur; íslensk lög. 20.00 Frjettir. - » 20.30 Utvarpssagan: „Ströndin hlá“, eftir Kristmann Guð- mundsson, XIV. (Höfundurinn). 21.00 Píanókvartett útvai'psins: Adagio og rondo, eftir Schuberí'. 21.20 Hljómplötur: Harmonikulög 21.45 Frjettir. 5 mínútna krossgáta Lárjett: 1. Þýskt slrip skotið við Noreg. 6. skvamp. 7. sjávarfugl. 9. jörð. 11. fæði. 12. kvartett. 13. í kert- úin. 15. áhata. 16. klampa. 18. ut- an dagskrár. Lóðrjett: 1. spönsk borg. 2. hið. 3. skips- tákn. 4. mjög, 5. örnefni á Sprengi sandi. 6. fiska. 10. stórt ílát. 14. : hálsi. 15. dýralijúp. 17. íþróttafje- lag' á Akureyri. Fögnuður í Dýskalandi '-.-r, • r ■* -,v • .Ak-->v.; *s i.v- • wr.tfi** * . - - FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. að Leopold væri að hugsa um. að biðja um vopnahlje. Segja Þjóð- verjar að slegið hafi í harða hrýnu milli Weygands og konungs. ENGLENDINGAR BÍÐA OG SJÁ í Englandi virðast menn vera samdóma Churchill um að eins og á stendur sje ekki ástæða til að fella dóm um gerðir konungs sem æðsta foringja belgiska hersins. Sir Roger Keye, sem ný* lega var skipaður flotamálasjerfræðingur bresku stjórnarinnar í Belgíu, ljet svo um mælt í gær, að hann hefði verið í aðalbæki- stöð Leopolds konungs í fyrrakvöld, og hann vildi biðja menn að fella enga dóma fyr en allar aðstæður hefðu verið gerðar kunnar. Amerískir frjettaritarar í Berlín skýra frá því, að þar sje eins og fólki hafi ljett við tíðindin um uppgjöf Belga, og að tíð- indi þessi hafi haft meiri áhrif en nokkur önnur frá því að stríð- ið hófst. Fregnin um uppgjöfina var birt frá foringjaaðalbækL stöðinni“ og segir í henni að Leopold hafi „gefist skilyrðislaust upp“, og að her hans hefði verið uppleystur og að hann væri því hættur að vera til. DJÓÐYERJUM LIETTIR Amerísku frjettaritararnir vekja athygli á því, að þegar búið var að lesa þessa fregn upp í þýska útvarpið, hafi verið leikinn þýski þjöðsöngurinn „Deutschland, Deutschland iiber alles“, en þvínæst hinn nýi þýski hersöngur: „Wir fahren gegen England" (Við höldum gegn Englandi). í þýskum fregnum er lögð áhersla á það, að þýski herinn geti nú snúið sjer af alefli gegn „hinum raunverulega sökudólg — Englandi", eins og það er orðað. Þjóðverjar benda á að þeir hafi nú skilyrði til að hefja árás á England alla leið norðan frá Þrándheimi og suður til Boulogne. Það er ekki vitað með vissu hve mörgum mönnum helgiski herinn var skipaður. En þegar stríðið hófst var talið að þeir hefðu 950 þús. manns undir vopnum. I Þýskalandi er talið að 500—600 manng hafi' gefist upp. „Dputsches Nachrichtenbúro“ segir, að Hitler háfi ákveðið að láta hinn belgiska her, er nú leggur niðúr vopn, sæta þeirri meðferð, sem viðeigandi sje að veita hraustum hermönnum. Um Belgíukonuug er sagt, að þar sem hann hafi ekki óskað sjerstakrar meðferðar sjálfum sjer til handa, muni lionum verða fengin til dvalar höll í Belgíu. .umrubn • 1 ■' y.rtw Lfilil Vllla fi Fossvotfi, með 1 hektara lands, til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Lysthafendur sendi nöfn sín, merkt „25“, til blaðsins fyrir 3. júní n.k. Símar 1540, þrjár línur. • Góðir bíktr. ------- Fljót afgreiðsla. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MQRGUNBLAÐINU. B.S. Jarðarför konunnar minnar og dóttur minnar, ÖNNU EINARSDÓTTUR, fer fram fimtudaginn 30. þ. m. og hefst með hæn á Kárastíg 3 kl. 4 síðdegis. Jarðað verður frá Þjóðkirkjunni. Jón H. Hoffmann. Einar Vigfússon.. Jarðarför SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR lækniseldcju fer fram fimtudaginn 30. þ. mán. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Hólum við Kleppsveg, kl. 1.30. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við fráfall og útför ÖNNU FRIÐRIKSDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.