Morgunblaðið - 30.06.1940, Side 5

Morgunblaðið - 30.06.1940, Side 5
ISunnudagur 30. júní 1940. eo Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. RltBtjórar: J6n Ejartansson, Valtýr Stefánsson (ákyrgOarm.). Anglýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiOsla: Austurstrætl 8. — Slnal 1600. Áskriftargjald: kr. 8,50 á saánuBi innanlands, kr. 4,00 utanlands. 1 lausasölu: 20 aura eintaklC, 25 aura meö Lesöök. ^ p ^ ti.1,1 iii m ii ii inninmiMMfiTtmm m imiih ReykiauiRurbrief 29.^ ^ ™ ™ JIIIIIIMIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIMIIIIIllimiliilllllllllllllllrr Alvörumál ■fna að eru öllum erfiðir dagar hjá almenningi 1 Reykjavík um þessar mundir «g tímarnir framundan eru ekki •glæsilegir. Dýrtíðin vex hröðum skrefum, en atvinna fólksins er Iítil og stopul og ekki sjáan- legt, að úr rætist, nema sjer- stakar ráðstafanir verði gerðar. Hinsvegar verður nú frá næstu mánaðarmótum hert mjög á innheimtu skattanna. Þá verða látin koma til fram- kvæmda lög frá síðasta Alþingi, sem skylda alla kaupgreiðend- ur, að halda eftir hluta af .kaupi manna, upp í útsvarið. 'Þessi aðferð við innheimtu op- 'ínberra gjalda er vafalaust Styr jöldin. Ij^rakkar hafa gefist upp í við- ur.eignþmi með öll hergögn sín, flugvjelar og flota, og nýlend- ur þeirra sömuleiðis. Er svo ráð fyrir gert: í vopnahljesskilmálun- um, að Þjóðverjar notí hvorki herskip nje flugflota Frakka í styrjöldinni gegn Bretum. Hvern- ig það er trygt, nema með papp- írsloforðum, verður ekki sjeð. Og hvers virði þau eru nú á dögum er kunnugt. Amerískir frjettamenn í Þýska- landi fullyrða dag eftir dag, að þess verði ekki langt að híða, að Þjóðverjar hefji höfuðárás sína á Bretland. En hvernig verður hún? Og hver verða endalok hennar ? Rúmlega 1%, aldar er liðinn síðan undirbúin var innrás í Bretland yfir Ermarsund. Það var Napóle- on, er safnaði liði í Bologne. Hann hafði óhemju viðbúnað að þeirrar tíðar sið. Hann kvaðst þurfa tveggja sólarhringa yfirráð yfir sundinu, til þess að koma liðinu yfrum. Þá var franski flotinn sigraður við Trafalgar. Bretar höfðu yfirráðin á hafinu. Það heppileg þar sem skattar eru rjeð úrslitum. Tilraunin kom ekki viðráðanlegir. Skattgreiðslan \3cemur þá ljettast niður á skatt- greiðandanum. En aðferðin get- ur verið hreint rothögg á menn', "þar sem búið er að spenna skatt- ,’bogann svo hátt, að menþ hafa í xauninni engin tök á að greiða skattinn. Þannig er þessum mál- um komið hjer hjá okkur og :mun þetta koma enn betur í ljós nú, eftir að farið verður að beita hinni nýju innheimtuað- ferð- Það er þess vegna ilt, að «ekki skyldi vera búið að koma ■einhverju viti á skattana, áður «n breytt var til. Aðferðin er góð, ef skattarnir eru viðráð- anlegir. En þar sem skattarnir • eru eins þungir og hjer, getur Jaessi innheimtuaðferð beinlínis urðið til þess, að menn neyðist til að gefast upp. Það gengur erfiðlega að fá .Alþingi og ríkisstjórn til þess að •endurskoða skattamálin. Þessi ændurskoðun má ekki dragast og verður almenningur að krefj u,st hennar. Þá koma nú þau skilaboð til Reykvíkinga, að iðgjöldin til Sjúkrasamlagsins hækki frá 1. júlí. Hæ'kkunin er 50 aurar á- mánuði á almenna gjaldendur og 1 kr. á svonefnda hátekju- menn. Þannig þyngist róðurinn hvar sem gripið er niður. En hvað er ,svo að segja um atvinnu fólks- íns? Þar ríkir meiri óvissa en nokkru sinni áður. Hvergi er þar fasta undirstöðu að hafa. En það hljóta allir að sjá, að verði atvinna lítil og stopul hjá almenningi í sumar, verða alger vandræði er kemur fram á haustið. Svo er veturinn fram- undan. Hvað þá? Ríkisstjórnin verður að gefa þessu máli meiri gaum en gert hefir verið. Það verður að skapa fólkinu skilyrði til þess, að lifa. Ef það fær ekkert að starfa, koma engir skattar í ríkissjóð eða bæjarsjóð, hversu harka- lega sem að er farið við inn heimtuna. M til framkvæmda. Nú. 'VTú er öldin önnur. Nú berjast nienn samtímis á sjó og í loffi, og allur herbúnaður annar. En sönm aðstöðuna verður á- rásarþjóðin að fá nú, eins og Napoleon ætlaði sjer, að hafa opna sjóleið að Englandsströnd einhversstaðar um ákveðinn tíma. Nú er talið óvíst, að árásin verði endilega gerð þar sem sjó- leiðin er styst til Englands. Jafn- vel eins búist, við . því, að hið þýska árásarlið leggi út frá Nor- egsströnd að einhverju leyti. Að skipafloti með lier og her- gögn leggi að Bretlandi. Tundur- dufl verði lögð beggja vegna við þá skipaleið, sem valin verður, og kafbátar settir út til þess að gæta duflalagnanna. En flugher Þjóð- verja verji þessa skipaleið í loft- inu. Bretar segja: Þessar og þvílíkar fyrirætlanir eru óframkvæman- legar, meðan breski loftherinn er ekki yfirbugaður. Þeir viður- kenna, að Þjóðverjar hafi fleiri flugvjelar en Bretar hafa heima fyrir. En flugtækni Breta sje meiri, flugmenn hæfari, þjálfaðri. Sennilegt er talið, að ekki líði á löngu uns raunveruleikinn sker úr því, hvernig árás þessi verður gerð, og Iivernig hún fer. Rússar. Rússar halda uppteknum hætti að leggja undir sig nágranna lönd sín með ógnunmn og ofbeldi. Nú síðast: sneru þeir sjer til Rúm- ena. Þeir gera rúmensku stjórn- inni orð og heimta af henni yfir- ráðin yfir Bessarabíu og norður- hluta Bukovinu. Ef rúmenska stjórnin svaraði ekki innan 24 klukkustunda, kváðust Rússar senda her inn yfir þessi hjeruð. Og Rúmenar ljetu undan. Þeir svörúðu því, að þeir vildu semja um þessi mál við Rússastjórn. En fengu þá það svar ft’á Moskva, að Molotoff fyndist svar þeirra óákveðið. Um samninga væri ekki að ræða. Og síðan flæðir rússnesk- ur her suður yfir landið. Hvar þeir láta staðar numið veit enginn. Balkan. T nnrás Rússa í Rúmeníu hefir *■ ekki mikil bein áhrif á viður- eign Breta og Þjóðverja. En eftir er að vita, hvort hún verður til þess, að Balkan fer nú í bál. Því fleiri en Rússar gera tilkall til rúmenskra landsvæða. Ekki síst Ungverjar, er mistu Transilvaníu í hendur Rúmena fyrir 20 árum. ítalir og Þjóðverjar hafa verið stuðningsmenn Ungverja. Ef IJng- verjar grípa nú til vopna gegn Ríimenum, liggur næst að halda, að Þjóðverjar og ítalir láti sig það skifta, og sendi þangað lið. Ef Rúmenar láta undan Ungverj- um án þessi að grípa til vopna, þá má búast við að rót komist enn þá meira á ríkjaskipun á BaUcan- skaga, svo úr geti orðið nokkuð mikilvægur þáttur stórtíðinda á þessu herrans ári. Fyrir 10 árum. innisstæð var sólstöðuvikan fýrir 10 árum, er þjóðin hjelt hátíðlegt þúsund ára afmæli Alþingis. Allur sá fjöldi íslend- inga, sem var á Þingvöllum þá daga, mun minnast þeirra sem merkilegra í æfi sinni, Yfir hátíða- liöldum þeim ríkti fögnuður frjálsrar þjóðar, sem ann landi sínu, þjóðerni. og sögu, og væntir sjer mikils af framtíðinni. Sennilega hafa margir hátíða- gestanna ekki gert sjer fulla grein fyrir því, að hið 12 ára gamla stjórnarfarslega sjálfstæði þjóðarinnar var einn af ávöxtum styrjaldarúrslitanna. Okkur hefir verið svo gjarnt á að líta að nokkru leyti á ísland eins og heim íitaf fyrir sig. Og sigurinn í sjálf- stæðismálinu sem árangur af bar- áttu okkar sjálfra. Án hennar liefði aldá'ei neitt sjálfstæði \feng- ist. En með öðrum endalokum í heimsviðureigninni 1918 hefði sá sigur ekki fallið okkur í skaut. Þeirri viðureign lauk með viður- kenning á rjetti smáþjóða. En hvar er sú viðurkenning nið- ur komin nú? Hver treystir henni? ITver trúir á rjett smá- þjóðanna í dag, ef hann samræm- ist ekki liagsmunum þeirra, er valjið liafa? Það er máske vegna þessara breytinga í heimiiium, breytinga á viðhoffi til frelsis og þjóðrjett- ar, að fáir hafa hirt um að rifja upp minninguna um frelsishátíð okkar fyrir 10 árum. „Æfin er stutt“. Pegar þjóð vor bjó sig til há- tíðáhaldanna 1930 logaði alt landið í pólitískum erjum. Svo mikið kvað að þeim, að sumir ef- uðust um, að áhrifamenn vorir gætu sameinast til veisluhalda undjr sama þaki. Það tókst. Á hinum forna þing- stað er vítt til veggja. Þjóðin sameinaðist þar eitt andartak æfi sinnar í heiðríkju sögulegra minn- inga. Yfir hátíðinni fyrir 10 ár- um ríkti sá andblær samúðar, sem gerði stundina geðþekka öllum. Þó skamt sje liðið síðan, þá heí- ir margt gerst á þessu tímabili. Og ástæða til að spyrja: „Höfum við gengið til góðs“, eins og skáld- ið komst; að orði? Jeg svara því játandi. En jafn- framt með því að taka það fram, að mikið vantar á, að vel sje, að elcki hefði mátt takast betur. Framfarirnar hjer 1918—'30 voru geysimiklar og stórhugur vaxandi. En þær báru yfirleitt vott um litla fyrirhyggju. Þær bera svip af aðgerðum þess manns, sem sofið hefir yfir sig, vill gera margt í einu, og lendir að miklu leyti í fálmi, þó einstökum stór- virkjum sje hrint í framkvæmd. Næsti þáttur. A ð sumu leyti höfum við hald- •*-*- ið áfram.á sama hátt síðast- liðin 10 ár. En þeim hefir farið fjölgandi sem sjá, að hjer er eitt- hvað meira en lítið bogið við fram- farirnar. Margir hafa sjeð þá hættu, sem stafaði af efnalegu ó- sjálfstæði þjóðar og einstaklinga. Við höfum lent nálægt gjábakka fjárhagslegrar glötuuar. Vegna fljótfærni og óðagots. Bjargisb þjóð vor sjálfstæð út úr núverandi Ragnarökkri, þá vit- um við betur en fyrir 10 árum hvað gera skal. Koma fjárhag þjóðarinnar með harðri hendi á rjettan kjöl. Taka upp framfara- mál hennar í skipulegri heild. Búa á landinu, sem samfeldri bújörð, þar sem hver einstakling- ur njóti krafta sinna í skjóli lieild arinnar og allir hins fjdsta jafn- rjettis. I dag er ekki tími til mikilla á- taka á þessu sviði. Nú er fyrst og fremst tími til þess að brýna fyrir öllum; landsmönnum þann þjóðhug, sem kennir smáþjóðinni að standa saman, hvað sem á dynur. Við stöndum í dag augliti til auglitis við vald og gagnvart; hættum, sem okkur hefir ekki áð- ur órað fyrir. Við verðum að vona og treysta því, að þjóðin sleppi frjáls og ómeidd frá því öllu. En á hættunnar stund getum við gert okkur grein fyrir því, að skipulegt; samstarf í framfara- málum, þar sem engum sje þolað að raska fullu jafnrjetti lands- manna, er næsti þáttur í sögu frjálsrar íslenskrar þjóðar. Frá atvinnuvegunum. m síðustu helgi var frá því engið, að útgerðarmenn, er gera út á síld í sumar, geta feng- ið þá greiðslu fyrir afla sinn út í! vinnumálum hönd, að þeim ætti að vera mögu- legt að gera út. Hvað endanlega fæst fyrir síldarafurðirnar, er ó- víst enn, samningum ekki lokið. Síðan hafa vjelbátar og hinir minni líuuveiðarar verið útbúnir til veiða, en stærri línuveiðarar og togarar ekki. En alla síðastliðna viku hefir verið sú rosatíð, að um enga síldveiði hefir verið að ræða, svo síldarlaust fyrir norðan, ao menn hafa ekki haft í beitu. Þorskafli talinn góður þar, er á sjó gefur, og afbragðsgóður fyrir Vestf jörðum. Sunnanlands liafa rigningar haldið áfram með litlum hvíldum og kalsaveður flesta daga. Gras- spretta mun yfirleitt vera lakari en í meðallagi og útlit með garð- ávexti ekki gott. Norður í Eyjafirði er gras- spretta góð og á 'Norðurlandi, en versnar er vestar dregur. Nætur- frost gerðu tjón í görðum þar nvrðra í vikunni, og eins mun hafa verið í sumum sveitum lijer sunn- anlands. Jillltllicillllliiiiillliiiiiililliiiiilliiiiililiiiiitiinillrr Heimilin. Við Islendingar höfum verið sveitaþjóð. Við höfum ekki þurft á því að halda að kunna að búa í margbýli í stórum kaup- stöðum. Og mikið vantar á, að við kunnum það enn. Það hefir sýnt sig, að mörg heimili þola ekki margmennið. Áhrifin að ut- an verða þeim of sterk. Heimilis- lífið leysist meira og minna upp. Uppeldisáhrifa frá foreldrum til barna gætir lítið eða ekki. Þetta höfum við sjeð í mörg ár. Þess- vegna er hjer t. d. starfandi barnaverndarráð og barnavernd- arnefndir. Þar sem tök heimilanna bresta, er ætlast til, eða vonast eftir, að opinberar aðgerðir og eftirlit geti komið í staðinn. Síðan óvenjulega „gestkvæmt“ varð í landinu, hefir vöntun heimilisáhrifanna á sumum stöð- um komið berlegar í ljós en áður. Á sorglegan hátt. Taumlaus æfin- týraþrá grípur kornungar stúlk- ur, svo þær kasta sjer út í líferni, sem þeim er gersamlega ósamboð- ið. Slungin eftiröpun þessara ó- vita á fegrunargerfi reyndra úti- göngudrósa gerir það að verkum, að ókunnugir menn halda að þessi agalausi nýgræðingur íslenskrar kvenþjóðar sje’allur annar en hann er eða var í gær eða fyrra- dag. Og áður en varir eru hinar u ungu stúlkur, eftir nokkur fót- mál frá heimilunum, sokknar svo djúpt, að þær eiga ekki greiðau aðgang að samfjelagi við fyrri kunningja og vini. Það stoðar ekkert, þó sökinni af þessu nýja þjóðfjelagsböli sje varpað á þenna eða hinn. Hjer er vandamál, sem þarf að leysa, ef ekki á að koma hjer upp, nokkuð fjölmenn stjett kvenna, sem fyr- ir uppeldisleysi og meðfædda æf- intýralöngun lendir utan og neð- an við þjóðfjelagið. Tvöfeldni sósíalista. Tj^átt sýnir betur málefnaskort og andlega fátækt ennver- andi sósíalista á landi hjer, en nagg þeirra um skattfrelsi tog- araútgerðarinnar. Fyrir þá, sem hafa mikið heldur litla trú á því, að forysta Alþýðuflokksins í at- verði almenningi giftudrjúg, er mjög æskilegt að skraf Alþýðublaðsins um þessi mál haldi sem lengst áfram. Því í hvert. sinn sem blaðið minnist á þetta, gefur það tilefni til ábend- ingar um vanmátt sósíalista í at- vinnumálum þjóðarinnar. Fyrir þrem árum fengu forráða- menn Alþýðuflokksins 200 þúsund krónur í hendur úr ríkissjóði til þess að styrkja þá til að kaupa togara. Þeir hirtu ekki pening- ana. Yar það af því að þeir vildu ekki fjölga veiðiskipum, fá ný- tísku togara? Nei. Það var af því að þeir vissn, að allur ríkis- styrkurinn færi í taprekstur — og meira til. Aurarnir, sem þeir ýrðu að bæta við úr sínum vasa, myndu fara sömg leið. Þannig var ástatt fyrir þessum atvinnuvegi. Þess vegna var tekið það ráð að losa hann við skatt, til þess að hann gætti rjett við, ný sltip fengjust, aukin framleiðsla. aukin atvinna, meira öryggi á sjónum. Þetta vita FRAMH. A SJÖTTTJ 8ÍÐT7. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.