Morgunblaðið - 06.07.1940, Side 1
GAMLA BlO
Andy Hardy er ástfanginn!
Ný gamanmynd um hina skemtilegu Hardy-fjöl-
skyldu. Aðalhlutverkin leika
MICKEY ROONEY og LEWIS STONE,
og hin unga söngstjarna JUDY GARLAND.
G.T.H. einflðitgu eíJri dansarnir
verða í G. T.-húsinu í kvöld, 6. júlí kl. 10. Áskriftarlisti
og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit G. T. H.
Síðasti vor-
DANSLEIKUR
verður í Iðnó í kvöld.
Hin vinsæla hljómsveit
Iðnó undir stjórn F. Weisshappels leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.
Þetta verður síðasti dans-
leikurinn í vor. Tryggið
ykkur því miða tímanlega,
svo þið verðið ekki of sein.
ÖLYUÐUM MÖNNUM BANNAÐUR AÐGANGUR.
til Akraness
með E§ju n. k. snnnudag.
Lagt verður af stað kl. 8.30 f. h.
Lúðrasveitin Svanur verður með í förinni og skemtir.
Á Akranesi verður margt til skemtunar.
DANSAÐ verður í samkomuhúsinu á Akranesi.
Öllum er heimil þátttaka í ferðinni meðan rúm leyfir.
Farseðill fyrir fullorðna kostar kr. 6.00 og fyrir börn kr.
3.00 fram og til baka. — Farseðlar verða seldir að Hótel
Borg (suðurdyr) frá kl. 3—8 í dag, og á sunnudagsmorg-
un niður við Esju, ef eitthvað verður óselt. — Nú þegar
hafa margir pantað miða.
FJÖLMENNUM Á AKRANES Á SUNNUDAGINN.
Dugleg stúlka
getur fengið atvinnu strax við innheimtu og skrifstofu-
störf. Þyrfti helst að kunna vjelritun. A. v. á.
NÝJA BIÖ
Ljettúðuga fjölskyldan.
Torgsala
við Steinbryggjuia og á torginu
Njálsgötu—Barónsstíg í dag. Alls
konar blóm og grænmeti. Tómat-
ar. Agúrkur. Salat. Gulrætur o.
fl. Alls konar blóm í búntum:
Nellikur, Levkoj o. fl. Selt aðeins
frá kl. 9—12 á hverjum morgni.
^““"GAYNOR
FA|rbanKS,jr.
gqddard
Amerísk stórmynd frá XJnited
Artists, er sýnir hugðnæma og
viðburðaríka sögu með djúpum
undirtón mannlegra tilfinninga.
AUKAMYND: Stríðsfrjettir.
Sjóhemaðarmynd.
I fjarvern
minni til 22. þ. mán. er tann-
lækningastofan lokuð.
Björn Br. Björnsson.
Fjelag vörubílaeigenda
Hafnarfirði
tilkynnir
Leigugjald vörufíutninga-
bifreiða er frá 1. júlí kr.
6.34 á klukkustund.
STJÓRNIN.
♦%
Þakka hjartanlega ástúðleg áxnaðarskeyti, ávörp, gjafir
og heimsóknir, nær og fjær að, í sambandi við 75 ára af-
mæli mitt.
Ófeigur Vigfússon.
T
x
T.
Knattspyrnufjelaflið Víkingur
Skemtikvöld
Telpukjusurúrorgandy
dömublússur allar stærðir og litir,
mjaðmabelti, brjóstahöld og sokka
bandateygja.
Yfirdekkjum hnappa.
Ódýr hárnet, fín og gróf.
VERSL. OLYMPÍA,
Vesturgötu 11.
verður haldið í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugard. 6. júlí
kl. 10 e. h. til heiðurs Reykjavíkurmeisturunum. Þess er'
sjerstaklega vænst, að gamlir fjelagar mæti. Miðar verða
seldir í Oddfellowhsúinu í dag frá kl. 4.
ÝMS SKEMTIATRIÐI. — DANS Á EFTIR.
Bíll
ÚfTarpsfœkf
Remington rafhlöðutæki
2ja lampa, til sölu.
Uppl. í síma 4817.
Reiðhjólaviðgerðir
eru fljótast og hest af hendi
leystar í
Reiðhjólasmiðjunni Þór,
Veltusundi 1.
Ne§ti:
Kex
íslenskt smjör
Gaffalbitar
Ansjósur
Harðfiskur
Kjöt í dósum
Kæfa
Súpupakkar
4 manna (straumlína), model 1936, Ford Junior, keyrður
13 þúsund km., til sölu. — Upplýsingar Hótel Borg,
herbergi 301, í dag kl. 10—12.
%
ABalfundiir
Loðdýrarækfarffelags Islands
hefst í Reykjavík sunnudaginn 28. júlí kl. 10 árdegis.
Fyrir fundinum liggur:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt fjelagslögum.
2. Lagabreytingar varðandi skiftingu fjelagsins í
deildir.
Á það skal bent, að þeir einir f jelagar, sem eru skuld-
lausir við fjelagið, hafa atkvæðisrjett á fjelagsfundum.
Reykjavík 5. júlí 1940.
FJELAGSSTJÓRNIN.
Til Búðardali, §Iór-
holls, Kinnarstaða
eru bílferðir alla þriðjudaga kl. 7 árd. Frá Kinnarstöðum
alla fimtudaga kl. 6 árd. Ekið fyrir Hvalfjörð í báðum
leiðum. Afgreiðsla á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.
GUÐBR. JÖRUNDSSON.