Morgunblaðið - 06.07.1940, Síða 2

Morgunblaðið - 06.07.1940, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. júlí 1940. Frakkar slíta stjórnmála- sambanði við Ðreta Fyrsta loftárás in á Gibraltar Þjóðverjar leysa franska flotann undan vopna- hljesskuldbindingunni FRANSKA STJÓRNIN hefir tilkynt, að hún hafi siitið stjórninálasambandi við Breta og að all- ir fulltrúar hennar í breskum löndum skuli hverfa heim. Pierre Laval skýrði frá þessari ákvörðun á fundi frönsku stjórnarinnar í fyrradag, þar sem einnig voru viðstaddir um 50 öldungadeildarfulltrúar franska þingsins. Laval kvað stjórnina hafa ákveðið að slíta stjórnmála- sambandi við Breta eftir að breski flotinn hefði gert hina tilefnislausu árás á frönsku herskipin í Oran. ST J ÓRN ARSKRÁRBRE YTING. Þá skýrði Laval öldungadeildarmönnum frá því, að stjórn- in væri ákveðin í því að gera breytingar á stjórnarskrá Frakk- lands. Ekkert hefir verið látið uppi um í hverju væntanlegar stjórnarskrárbreytingar eru fólgnar, en í breskum fregnum er talað um „nýja facistiska franska stjórnarksrá". Vopnahljesnefndin þýska tilkynti í gærkvödli, að hún hefði ákveðið að leysa franska flotann undan ákvæðum vopnahljes- samninganna, sem mæla svo fyrir, að franski flotinn verði af- vopnaður. íi London er farið háðulegum orðum um þessa á- kvörðun þýsku vopnahljesnefndárinnar og sagt að hún hafi gefið flota, sem ekki sje til, leyfi til að halda vopnum sínum. FRANSKUR RÁÐHERRA RÆÐST AÐ BRETUM. LFtanríkismálaráðherra Frakka, M, Boudoin, hefir ráðist harkalega á Breta, sem hann kennir um allar ófarir Frakka á síð ari árum. Boudoin sagði, að Bretar hefðu fengið Frakka til þess að taka þátt í refsiaðgerðum gegn Ítalíu gegn þeirra vilja. Á sömu leið hafi farið í Múnchen, þar sem Chamberlain hafi einn fengið að ráða afstöðu Frakka. Loks hafi Frakkland verið neytt til að segja Þjóðverjum stríð á hendur/ eftir að Bretar höfðu steypt sjer út í ófrið við Þjóðverja. Þá fer Boudoin mjög hörðum orðum og niðrandi um breska herinn í Frakklandi, sem eftir að hafa lofað að berjast undir yf- irstjórn Weygands yfirhershöfðingja, hafi hraðað sjer á undan- haldi norður til Ermarsundshafnanna, til þess að komast undan til Englands á meðan Frakkar vörðu undanhald þeirra. I London er opinberlega lýst yfir, að ummæli Boudoin sjeu vægast sagt ódrengileg. FRANSKI FLOTINN. Því er ekki neitað í Frakklandi að mikill hluti franska flot- ans hafi fallið í hendur Bretum eða verið eyðilagður af breskum herskipum. Ennþá er óvíst hvað verður um franska flotann, sem liggur í höfninni í Alexandríu, en þar eru auk smærri skipa: 1 orstu- skip og 4 beitiskip. Bretar segja að skipin fái aldrei að fara úr höfn í Alexandríu nema að þau gangi Bretum á hönd. Franskir sjóliðar hafa hinsvegar fengið skipun um að sökkva skipum sínum, heldur en að láta þau falla í hendur Bretum, og er beðið með eftirvæntingu eftir því hvað foringj- arnir á hinum frönsku skipum í Alexandríu gera. Sjóorustan við Oran milli Breta og Frakka var aðalum- ræðuefni heimsblaðanna í gær. Bresk blöð og yfirleitt öll blöð í BandaríkjunUm telja ráðstöfun bresku stjórnarinnar um að tryggja sjer franska flotann nauðsynlega og sjálfsagða eins og á stóð. í Þýskalandi og ftalíu eru blöðin æf út í Breta og telja þá liafa vegið óheiðarlega í bak fyrverandi samherja og bandamanns. SAMVELDISLÖNDIN SAMÞYKKJA. Til viðbótar því, sem áður var vitað um frönsk herskip í höfnurr í Suður-Englandi, er þess getið, að nokkur frönsk herskip sjeu í fiöfn - Uin í Skotlandi. Einnig var það tilkynt í LÖndon í gær, að frönsk herskip, sem voru í smíðum í höfnum í Norður-Frakklandi, hafi ver- ið dregin til hafna í Englandi áður en vopnahljeið var samið og hafi franskir verkamenn úr skipasmíðastöðvunum farið með skipununr til að vinna að smíði þeirra í Englandi. Forsætisráðherrar Suður-Afríku og Kanada hafa lýst því yfir.i að þeir sjeu fyllilega samþvkkir þeim ráðstöfunum, semi breska stjórn in gerði til þess að tryggja það, að franski flotinn lenti ekki í hönd- um Þjóðverja og Ttala. Breska herskipið „Revenge“ á siglingu hjá Gibraltarhöfða. I fyrsta skifti síðan ófrið- urinn hófst voru í gærmorgun gefin merki um loftárásar- hættu í Gibraltar. Árásarflugvjeiarnir komu' yfir Gibraltar í þrem bylgj- um og vörpuðu niður sprengj- um og íkveikjusprengjum. Engar frjettir höfðu borist í gærkvöldi um manntjón eða skemdir af völdum loftárás- anna. Loftárásirnar voru gerðar áður en fór að birta og voru Ijóskastarar notaðir til þess að leita flugvjelarnar uppi. Hvað Roosevelt telur skllyröl fyrir varanleg- um friði Loftárásir á þýskar flotahsfnir Þjóðverjar neita að viðurkenna Monroe- kenninguna C^rdell Hull, utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna j gerði í gær að umtalsefni orð- sendingu, sem Bandaríkjfastjórn ! hafði borist frá þýsku stjórninni. I í orðsendingu þessari neitar | þýska stjórnin að viðurkenna ' Monroe-kenningu Bandaríkja- ; manna, nerna að Bandaríkin gefij bjforð um að blanda s.jer ekki í málefni Evrópuþjóða. Cordell Hufl endurtók enn á ný í ræðu sinni, að Bandaríkjastjórn. myndi ekki þola neinni þjóð, að fara með ofbeldi á hendur löndum (Vestan hafs. Ilann sagði, að Monroe-kenn- ingin væri til orðin til þess að fyrirbyggja að hægt væri að fara með ofbeldi á hendur þjóðum, sem bygðu Vesturálfu, og Evrópu- þjóðum væri ráðlegast að hugsa ekki til hreyfinás vestan hafs. 70 ára er í dag Sigurður Árna- son frá ITurðarbaki, nú til heim- ilis á Njálsgötu 5. I R->osevelt Bandaríkjaforseti tók á móti blaðamönnum á heimili sínu í Hyde Park í New-York í gaer. F orsetinn gerði að umtalsefni lýðræðið og nefndi fimm atriði, sem nauð- synleg væru til þess að komið yrði á varanlegum friði: 1) Öryggi svo menn þyrftu ekki að óttast loftárásir, eða árásir annara þjóða, 2) Frjettafrelsi verði ríkj- andi. Þetta er mikilvægt, sagði loftárásum sínum undanfarna 2 Roosevelt, því öllum mönnum daga. er nauðsynlegt að fá sannar; j gærkvöldi var alt í einu fr.jettir af þö, sem gerist, ekki bætt að útvarpa frá 12 útvarps- aðeins í eigin landi, heldur og stöðvum í Þýskalandi, Dan-1 í heiminum yfirleitt, ! mörku og Hollandi. Þ. á. m. 3) Skoðanafrelsi verði ríkj-jVar Kalundborgarstöðin, Ham- andi, eins og í lýðræðisríkjun-. borg, Berlín og Hilversun í Hol- tilkynningu breska flota- málaráðuneytisins í gær- kvöldi er skýrt frá auknum loft-- árásum Breta á Þýskaland og lönd, sem eru á valdi Þjóð- verja. Er m. a. getið um Ioft- árásir á flotahafnir Þjóðverja í WÍlhelmshafen, Emden og Kiel. Þá er sagt frá loftárásum á iðnaðarborgir og samgöngu- æðar í Þýskalandi. Telja Bretar sig hafa valdið miklu tjóni með um, 4) Að allir menn hafi fult frelsi til þess að láta skoðanir sínar í Tjós, landi. Þá hafa breskar flugvjel- ar gert loftárásir á skip fyrir ströndum Hollands og hjá Stav- anger telja Bretar sig hafa sökt Roosevelt vildi gera þá einu Þýsku herflutningaskipi. undantekningu, að mönnum væri ekki leyft að vinna að því Fyrjr ströndum Hollands segja Bretar að Hudson-flug-i í ræðu eða riti, að stjórnar- vjel hafi sökt þýsku loftvarna- bylting vérði gerð. jbyssuskipi og hafi kjölur skips- 5) Að: þjóíirnar eigi ekki við ins vitað upp eftir loftárás Hud- skort .að búa. Því yrði að eins'sonflugvjelarinnar. Bretar segj- til leiðar komið með því, að uppræta þær hömlur, sem lagði ar hafa verið á.viðskifti þjóða milli og menningarlega sam- vinnu þeirra. » ast hafa mist 4 flugvjnlar í loftT árásum á Þýskaland í fyrra- dag. Þjóðverjar halda áfram loft- árásum sínum á Bretland, en Roösevelt taldi, að lýðræðisfyr-jekki ber frjettunum saman um irkpmulagið væri það eina, seœ gæti tfvgt' þjóðúnum frið. PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.