Morgunblaðið - 06.07.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1940, Blaðsíða 8
 Laugardagur 6. júlí 1940L Búðariólkið 'fjelagslíf | KAPPRÓÐRAMÓT Ármanns verður háð á Skerja- firði þriðjudaginn 13. ágúst n. k. Kept verður um bikar Sjó- vátryggingarfjelagsins. Hand- hafi Glímufjel. Ármann. Kappróðramót Islands verð- ur háð 1. sept. n. k. Kept verð- ur um Kappróðrahorn Islands, handhafi Glímufjel. Ármann Væntanlegir þáttakendur gefi sig fram við stjórn Ármanns eigi síðar en viku fyrir mótin HIÐ ÁRLEGA DRENGJAMÓT Ármanns í frjálsum íþróttum fer fram dagana 6.—7. ágúst n. k á Iþróttavellinum í Reykjavík. öllum fjelögum innan I. S. 1 er heimil þátttaka. Keppendur gefi sig fram við stjórn Glímu fjelagsins Ármanns, eigi síðar en viku fyrir mótið. 1 STOFA OG ELDHÚS óskast strax. Tilboð sendist af- greiðslunni merkt: „íbúð“. 2—3 HERBERGI óskast 1. okt. eða fyr; helst sjermiðstöð. 3 í heimili. Uppl. í síma 4753. Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2 HERBERGJA ÍBÚÐ með þægindum 1. október. Til-i boð merkt „Matsveinn“ sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudags- kvöld. _ UNG STÚLKA með verslunarskólaprófi óskar eftir einhverri atvinnu. Tilboð ásamt kauptillögu leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „125“. GET BÆTT VIÐ nokkrum mönnum í fæði. Einnig gott herbergi til leigu. Guðrún Karlsdóttir, Tjarnargötu 10 B. Játupó&apuc MÓTORHJÓL í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 3137. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 8448. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- Ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í *íma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. / 29. dagur „Nei, þvert á móti, jeg hefi hita“, sagði Lihian. * Hún sagði satt. Hún hafði haft hita undanfarnar vikur, kulda- liroll í bakinu, en hendur og kinn- ar brennandi heitar. Það stóð í sambandi við hring- inn og þær hættur, sem skapast höfðu í því sambandi. „Hitasótt þín smitar út frá sjer“, sagði Eiríkur. Hann hafði ekki drukkið mikið, því hann smakkaði yfirleitt* ekki Cocktail, en nóg til þess að kom- ast í gott skap, Orói LiIIian hafði færst yfir á hann. Drottinn minn dýri, hvað þessi unga stúlka var fögur og heill- andi. „Jeg hefi það á tilfimiingunni, að jeg hafi legið lengi í öskn- stónni, en hafi nú verið tekinn fram og slegið úr mjer rykið“, sagði hann. „Þú talar of mikið, Eiríkur“, sagði Lillian. „Þess gerist ekki þörf“. „Ekki það?“ spurðí bann og leit á hana. „Nex“, svaraði hún, nærri því hvíslandi. Þau stóðu nokkx-ar sekúndur hreyfingarlaus, fundu loftbylgj- urnar titra á milli sín, en síðan lagði Lillian hendurnar um höf- uð Eiríks og kysti hann. Það var langur áfergjulegur koss. Ský bar fyrir tunglið og það kom aftur í Ijós. Eirík nærri því svimaði þegar Lillian slepti höfði hans. Hún hló hljóðlega. „Hvað þýðir þetta ?“ spurði hann. „Ekki hið minsta“, svaraði hún og gekk út úr fylgsni’ þeirra. Að- gangur stranglega bannaður. „Dveldu einni sekúndu lengur“, sagði hann hásum rómi. Um leið tig tunglið kom aftnr í ljós, fjellu tveir skuggar á þil- farið. „H.jer má rnaður ekki ganga í gegn um, Nína“, sagði Steve Thorpe. „Það standa/ alla jafnari slíkar Eflir VICKI BAUM 5 mínútna krossgáta SPARTA-DRENGJAFÖT .augaveg 10 — við allra hæfi. KAUPI GULL OG SILFUR Sigurþór, Hafnarstræti 4. Lárjett. 1. Verkfæri. 6. Veiðarfæri. 8. Mynn. 10. Tveir eins. 11. Fjandi. 12. Grasrót. 13. Korn. 14. Matur. 16. Blóm. Lóðrjett. 2. Verslunarmál. 3. Á litinn. 4. Læti. 5. Lasleiki. 7. Viðbót. 9. Klæðnað. 10. Suæða. 14. Óð. 15. .Tveir eins. aðvaranir, þar sem best er að vera“, sagði Nína. „Verið ekki að þessum athuga- semdum“, sagði Thorpe. Þau sneru við og gengu niður næsta stiga til barsins. Alstaðar var fult af fólki í ástaratlotum. Þegar þau aftur voru komin að bjarmanum frá ljóskerunum sá hann að Nína hafði hvítar varir. Honum fanst að það hefði hann ekki sjeð áður, ekki einu sinni þegar hann var giftur Lucie. En hún litaði varir sínar að jafnaði. „Eigum við að fara í smáferða- lag saman, í fríi um helgar eða jafnvel í eina viku?“ „Hvers vegna stingið þjer ein- mitt nú upp á þessu við mig?“ spurði hún. „Þjer hafið á rjettu að standa, jeg hefði átt að hafa spurt yður að þessu fyrr. Það sprettur ef til vill af því að í kvöld er jeg dá- lítið ör af víni og er hugrakkari. En þjer hafið raunar alt af vitað hvað jeg hygst fyrir með yður?“ Nína svaraði ekki, hún leit svo veiklulega og buguð út að hánu fyrirvarð sig skyndilega fyrir árás sína. „Jeg er gamall mannhatari, Nína“, sagði hann. „Jeg hefi flutt of mörg mál, jeg hefi alt of oft sjeð veðrabrigði verða í skoðun- um manna — jeg hefi sjeð svo breytilegar aðstæðnr og lífskjör — jeg hefi á tilfinningunna, að yður mnni einhverntíma geta þótt vænt um mig, — jeg á við, að ef eitthvað breyttist í lífi yðar — mig hefir lengi langað til þess að segja yður það — skiljið þjer mig — Þá getið þjer komið til Niðursoðið Smásteik Saxbauti Bæjarabjúgu Kæfa visin Laugaveg 1. Útbú: Pjölnisveg 2. oooooooooooooooooc A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THELE KOLASALAN 8.1 Súnar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. r agmenn þttrfa að ná sambandi vxð fjöldann. Auðveldasta ráðið til þess er að setja smá til- kynningu í Starfskrá Morg- unblaðsins. Hún kostar lítið en gerir ótrúlega mikið gagn. Starfskráin hirtist á sunnu- dögum. Tryggið yður rúm í henni tímanlega. — Starfskráin er fyrir alla fagmenn. mín, komið til Steve gamla. Vilj- ið þjer lofa m-jer því?“ Nína virti hann fyrir sjer at- hugul á svip á meðan hann stam- aði þessu upp. Hún sá ^hvernig hann þurkaði enni sitt með silkivasaklútnum og stakk honnm síðan í vasa sinn, og það ljek í laumi bros um varir henni. „Þjer talið við mig eins og jeg væri sem næst fáráði“, sagði hún. „Jeg skil vður vel. Ef jeg eitt- hvert sinn ekki verð gift lengur, þá lofa jeg að koma til yðar, það er ákveðið mál, ekki satt?“ Hljómsveitin, sem um skeið hafði verið þögnl, hóf nú að leika tryltan dans og ljek háværa Rumbu. Cromwell kom hlaupandi og hrópaði: „Hvar er fegurðardrotn- ingin; jeg vil fá að dansa við fegurðardrotninguna!“ „Eigum við að dansa?“ spnrði Thorpe og blakaði við handlegg liennar. „Nei, jeg þakka“, sagði Nína og sneri sjer hvatlega við. Lillian kom niður tröppurnar frá efsta þilfarinu í fylgd með leynilögregluforingjannm. „Hvar er Eiríkur?“ spurði Nína. og bærði bleikar varirnar. „Hvernig ætti jeg að vita það“, svaraði Lillian, tók npp kjólslóða sinn og dansaði framhjá. Erfiðir draumar. Um miðja nótt hrökk Nína npp úr svefninnmi við vondan draum og þreifaði eftir Eiríki. Hann var þarna ekki. Þetta var eins og framhald af draumnum. í draumnum hafði hún eirinig- verið að leita hans en ekki fundið hann. Fyrst eftir nokkrar sekúndur heyrði hún vatnsrensli innan úr dimmn baðherberginu og hún sett- ist upp og hlustaði. , „Hvað er að þjer, Eiríkur ?‘c spurði hún hægt, þegar hanit þreifaði sig áfram að rúmi sínu. „Ekkert, jeg get hara ekki sof- ið, það er svo heitt hjerna“, sagði hann dauflega. Báðir gluggarnir stóðu opnir og fyrsta morgunskíman gægðist in» nm þá. Nína rjetti út hendina og" þegar að enginn tók í hana dró hún hana aftur að sjer. Hún lá lengi vakandi og hún heyrði fyrstu mjólkurvagnanai velta áfram um göturnar. Hún vissi ekki hvort Eiríkur- van sofnaður aftur. Hann vann mikið næstn daga. Það var stöðug vörukönnun í list- varningsdeildinni. Hann var oft ntan við sig pg! leit illa út. Hvort heldur hann stóð eða sat, teiknaði hann og krotaði, en reif síðan alt í tætlur, reyndi að, setja þær saman, og kastaði þeim svo» frá sjer. Nína tók eitt sinn nokkrar tætl- ur upp úr brjefakörfunni og settL þær saman. „Hvað er þetta?“ spurði Nína- „Þetta líkist alt saman Lillian“„ sagði Nína og þrjár hrukknr komu: á enni hennar.. „Lillian?, hvaða vitleysa; þett&i eru klæðabrúðumyndir og þær- líkjast hver annari“, sagði hann.. Nína lá á hnjánum' með pa pp- írslappana fyrir framan sig, hún beið þess að hann kæ'mi til hennar og lyfti henni upp. Framh. Reykjavík - Akureyri. Hraðferðflr alla daga. Bifreiðastoð Akureyrar. Bifreiðastðð Steindórs Smásöluverð á ensku neftóbaki má eigi vera hærra en hjer segir: Kendal Brown Snufi í 1 lbs. dósum í Reykjavík og Hafnarfirði kr. 14.40 dósin. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar — 14.85 — Athygli skal vakin á því, að háar sektir geta legið við að brjóta ákvæði tóbakseinkasölulaganna um útsöluverð í smásölu. TAbakseinkasala ríkisins. FYRIRLIGGJANni Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Rúgmjöl ) Kartöflumjöl Flórsykur Kókósmjöl Kanell Eggerl Kri§t}áns§on & Co. b.f. MorgunblaðiO með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.