Morgunblaðið - 07.07.1940, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. júlí 1940.
3
MORGUN BLAÐIÐ
Nýja flugvjelin fór
reynsluflug í gær
Eldri flugvjelin endurnýjuð
og gerð að landvjel
NÝJA FLUGVJELIN, sem hefir fengið skrá-
setningarmerkið TF-SGL, fór fyrstu reynslu-
flugin í gær. Flugvjelin hefir ekki verið skírð
ennþá; verður gert næstu daga.
Vuru farin tvö reynsluflúg í gær. í fyrra skiftið fór Örn Jolm-
son flugmaður einn upp í flugvjelinni. En í síðara Skiftið voru með
í fluginu þeir Agnar Kofoed-Hansen flugmálaráðunautur, Sigurðui’
Jónsson flugmaður og Bergur <3. Gíslason, formaður Flugfjelag’s
Islands.
Er tíðindamaður Morgunblaðs-
ins spurði Örn Johnson í gær,
hvernig reynsluflugin hefðu geng-
ið; ljet hann hið besta yfir þeim.
Sagði að þau hefði gengið prýði-
lega. Var hann mjög ánægður
með vjelina.
Meðalhraði flugvjelarinnar í
lofti er heldur meiri en ráð var
fyrir gert, eða um 200 km. á klst.
TF-Örn fór um 170 km. á klst.
Nýja flugvjelin er rauð og er
það litur sá, sem fyrirskipaður
er í alþjóðalögum á flugvjelum
hlutlausra landa. Flugvjelin tek-
ur 4—5 farþega.
Síldarleit að
hefjast.
Samningar standa nó yfir milli
Flugfjelags Islands og stjórnar
Síldarverksmiðja ríkisins og út-
gerðarmanna um síldarleit í flug-
vjel í sumar. Þeim samningurrr
er ekki að fullu lokið ennþá, en
bfiist er við að þeiin verði lokið
næstu daga. Er því ráðgert, að
síldarleitin hefjist um mið.ja
þessa viku.
Nýja flugvjelin annast síldar-
leitina og yerður Örn Johnson
flugmaður.
Örn verður landvjel.
Eins og kunnugt er varð TF-
Örn fyrir áfalli s.l. vetur. En nú
er bóið að setja flugvjelina að
fullu í stand aftur og er hón til-
bóin til flugs.
Þær breytingar hafa verið gerð
ar á flugvjelinni, að flotholtin
hafa verið tekin af henni (voru
sett á nýju vjelina), en í stað-
inn hafa verið sett undir hjól.
Verður hón því framvegis land-
vjel.
Við þessa breytingu eykst
hraði flugvjelarinnar, svo senni-
lega verður hann svipaður og nýju
vjelarinnar, eða um 200 km. á
klst.
Ráðgert er að fara reynsluflug
á þessari vjel í dag eða næstu
daga. Hvaða verkefni svo verða
handa henni í sumar, er óvíst
ennþá. Verkefnin eru að yísu nóg,
en það eru ýmsar hindranir í
vegi, svo sem kunnugt er. En
Flugfjelagið mun gera alt sera
i þess valdi stendur til þess, að
flugvjelin verði notuð til farþega-
og póstflugs.
Til Raufarhafn-
ar í dag.
Ráðgert var í gærkvöldi, að
Örn Johnson færi snemnra í dag
snögga ferð til Ranfarhafnar í
nýju flugvjelinni. Hafði bilað
stykki í löndunartæki nýju verk-
smiðjunnar. Vár stvkkið smíðað
hjer í Hjeðni og var bóist við að
smíðinni yrði lokið kl. 4 í nótt.
Ætlaðil svo Örn að leggja af stað
kl. 6 árd. í dag, og koma aftur í
kvöld.
Mokafli
austan
Langaness
Nýja Raufarhafnar-
verksmiðjan tekinn
til starla
Akureyrarbörnin
í sveít
Prá frjettaritara vorum.
Akureyri í gær.
¥A rá Akureyri fer á næstunni
* fjöldi barna í sveit. Nokkur
eru þegar farin. < & -
Dveljá börnin aðallega á þess-
um stöðum: Þinghúsi Hrafnagils-
hrepps, Kvenn'askólanum á Lauga-
landi og á Skinnastað í Öxarfirði,
Rauði Krossinn, kvenfjelögin og
Barnaverndarnefndin hafa ótveg-
að dvalarstaðina.
Iljer við Eyjafjörð hefir undan-
farið verið kuldatíð.
Tónasláttur er víða hyrjaður.
Grasspretta á tiinum er í lakara
lagi. Flæðiengjar eru þó vel
sprottnar.
Bretar tryggja
sjer franskar
flugvjelar
ITI regn, sem barst fyrir skömmu
•*- um það, að Bretar hefðu lagt
hafnbann á frönsku nýlenduna
Martinique og að bresk herskip
væru á sveimi kring um eyna,
hefir verið mótmælt í London.
Er þar tilkynt, að hafnbann
hafi ekki verið lagt á Martinique.
Það er hinsvegar vitað, að tölu-
vert af frönskum flugvjelum
keyptum frá Bandaríkjunum eru
á eynni og muni breska stjórnin
vilja koma í veg fyrir, að þær
falli í hendur óvinunum.
En stjórnin telur líklegt, að
samkomulag muni nást um þetta
við frönsku yfirvöldin á eynni.
I Fyrsta útiskemtun I
| sumarsins i dag |
| Hefst að Fiði kl. 3 I
| Fjölbreytt skemtun I
íííiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiihiimii iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií
UTISKEMTANIRNAR á Eiði hafa verið vin-
sælustu sumarskemtanir Reykvíkinga und-
anfarin ár. Vegna þess hvað tíðin hefir ver-
ið stopul það sem af er þessu sumri, hefir ekki enn verið
hægt að koma þar á samkomu.
Síðastliðinn sunnudag hafði Varðarfjelagið búið undir sam-
komu, en hún fórst fyrir, vegna þess að veður þótti ótryggilegt.
I 'O íldarskipin streymdu til
Raufarhafnar í gær, öll
meS fullfermi. Var feikna veiði
fyrir austan Langanes og veiði-
horfur góðar.
I Alls komu um 25 skip til
Raufarhafnar . Ekki var unt að
taka á móti öllum skipunum,
og urðu mörg að hverfa til
Húsavíkur og Siglufjarðar.
Þessi skip höfðu mestan afla:!
Stella 850 mál, Garðar 750,
Erlingur I. og II. Ve. 600, Veiga
(tveir bátar) 400, Geir goði
550, Gullveig 500, Árni Árna-
son 500, Hrönn Ak. 500, Hrafn-
kell goði 750, Sæunn 400, Hjört-
ur Pjetursson 200, Hermóður
400, Grótta 400, Már Rv. 800,
Þórir Rv. 450, Björn Stefáns-
son 500, Hannes Hafstein o. fl.
500, Olivetta 500, Gotta 500.
Ráðgert var að nýja verk-
smiðjan byrjaði vinslu s.l. nótt.
Um 16 þúsund mál hafa verið
sett í þrær hennar.
Gamla verksmiðjan starfar
dag og nótt. 9000 mál eru í
þróm hennar.
SIGLUFJÖRÐUR
Þangað komu 10 skip, öll að
austan með fullfermi. Mestan
afla höfðu:
Keflvíkingur 1000 mál, Eldey
1000, Minnie 600, Helga 530.
Verksmiðjur ríkisins á Siglu-i
l’irði höfðu í gær alls fengið
11396 mál, en 10296 mál á
sama tíma í fyrra.
HÚSAVÍK
Leo Ve. var fyrsta skipið, sem
kom með síld til Húsavíkur (í
fyrradag), 450 mál. I gær lönd-
uðu þar Ægir-Garði 250 mál,
Þorgeir goði 550. Mörg skip
voru á leiðinni með fullfermi.
AUSTFIRÐIR
Til verksmiðjunnar á Norð-1
jfirði kom í gær Kyrjasteinur
með 1500 mál. — Verksmiðjan
á Seyðisfirði fekk einnig 15001
mál í gær.
Kveðja
frá börnunum
Framkvæmdastjórn Rauða
Krossins hefir beðið
Morg'unblaðið að geta. þess, að
hón befir haft tal af kenn-
urum þeim, senr ráðnir hafa
verið til að gæta barnanna á
sumardvalarheimilunum að
Reykjum, Staðarbakka, Stykk
ishólmi og Staðat'felli, og
tjáðu þeir framkvæmda-
stjórninni, að ferðalagið hefði
gengið að óskum. Allir voru
hressir og kátir, og börnin
báðu kærlega að heilsa for-
eldrum og vinuöi.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband ungfró Ólöf
Ragnlieiðúr Sölvadóttir og And-
rjes Pjetursson járnsmiður.
I Berlínarútvarpinu var skýrt
frá því í gær, að Stauning for-
sætisráðherra Dana hefði flutt
ræðu í danska þinginu og far-
ið lofsamlegum orðum um fram-
komu þýsku hermannanna í
Danmörku. Þeir hefðu komið
vel fram og engir árekstrar
Nauthólsvlk
aðalbaöstaður-
inn I sumar
C íðan fór að hlýna í veðrf hef-
^ ir fjöldi Reykvíkinga leitað
suður til Skerjafjarðar til þess
að nota þar sjóinn og sólskinið.
Síðastliðin sumur liafa sandfjöi'-
urnar við Nauthólsvík og hjá
Shell verið notaðar jöfnum .hönd-
um af baðgestunum, en nú er svo
komið, að breska setuliðið hefir
tekið fjöruna hjá Shell til notk-
nnar fyrir flugvjelar sínar og
reist þar hermannaskála.
Muliu því ReykvÍkiifgar ein-
ungis nota Nauthólsvíkina til bað-
iðkaha í sumar, enda er þar á-
gætur baðstaður og greiðfær veg-
ur þangað suður með Öskjuhlíð,
að sjóuum. Ymislegt hefir verið
gert af hálfu bæjarfjelagsins til
þægiuda fyrir baðgestina í Naut-
hól&vík. Öryggisáhöldum og um-
bóðakassa frá Slysavarnafjelag-
inu hefir einnig verið komið þao
fyrir.
Baðvörður er alla daga í Naut-
hólsvík, til leiðbeiningar og hjálp
ar baðgestunum.
Reykvíkingar! Notið Nauthóls-
víkina! Notið sjóinn og sólskinið!
í dag efnir Varðarfjelagið til
mjög fjölbreyttrar skemtisfam-
komu á Eiði. Ræðumenn verða
Árni Jónsson frá Múla og
Magnús Jónsson prófessor og
ef til vill fleiri.
Nokkrir góðir söngmenn bafa
heitið aðstoð sinni.
Þá hefir verið sjeð fyrir í-
þróttasýningu.
Því næst verður upplestur, og
les hinn ungi efnilegi rithöfi
undur, Loftur Guðmundsson,
kvæði eftir sjálfan sig.
Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur þarna og hefir Pjetur Jóns-
son lofað að syngja nokkur lög
með henni.
Að endingu verður auðvitað
dans og leikur hin vinsæla Sum->
arhljómsveit Bernburgs fram
eftir kvöldi.
Allskonar veitingar verða í
skálanum.
Sundfólk ætti að taka með
sjer baðföt, því hvefgi er betri
baðstaður í nágrenni bæjarins
en vogurinn við Eiði.
Ferðir verða frá Strætis-
vagnafjelaginu og öllum bíl-
stöðvum bæjarins.
Samkoman hefst klukkan 3.
Allir að Eiði.
Italski flotlnn
efldur
Ráðherrafundur var haldinn í
Róm í gærmorgun. Stjórn-
aði Mussolini fundinum.
Samþykt voru nokkur lög, m.
a. um þáð, að gera Graziani mar-
skálk að landstjói'a í Libyu. Enn
fremur lög um 265 miljóna líra
fjárveitingu til eflingar ítalska
flotanum.
í fundarlok mintist Mussolini
Balbos marskálks, sem fórst í
flugslysi nýlega.
Franska stjórnín
sítur í Víchy
Tjlranska stjórnin hefir nú sest
að í Vichy, sem er smáborg
í Mið-Frakklandi.
Er Lpbrun ríkisforseti þegar
kominn þangað og er verið að
flvt ja þangað stjórnarskrifstof-
urnar.
Borg þessi hefir lítið komið við
sögu í Frakklandi, en er þó þekt
fyrir, hversu málmkent drykkjar-
vatnið þar er.