Morgunblaðið - 07.07.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.07.1940, Blaðsíða 8
Sunnudagur 7. júlí 1940. L O. G. T. VlKINGSFUNDUR annað kvöld. Frjettir af Stór stúkuþingi o. fl. Búðarfólkið Eflir VICKI BAUM ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur annað kvöld kl. 8*4 1 Bindindishöllinni. Erindi Brynleifur Tobíasson, menta skólakennari. 2—3 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast 1. okt, helst með laugar- vatnshita.Þrent fullorðið í heim- ili. Tilboð merkt „100“ sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. LlTIÐ, KYRLÁTT HERBERGI með aðgang að síma, helst ná lægt Sundhöllinni, óskast ti leigu frá 1 okt. Tilboð merkt „Skólapiltur“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2 HERBERGJA ÍBÚÐ með þægindum 1. október. Til boð merkt „Matsveinn" sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudags- ikvöld. '&Zt&tfnningac KIRKJUBÆJARKLAUSTUR — REYKJAVÍK — Fastar áætlunarferðir frá Reykjavík alla þriðjudaga, að austan föstudaga. Afgreiðsla Bifreiðstöð Islands, sími 1540 Siggeir Lárusson. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl 8*4- Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8^4 Allir velkomnir! HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnudag: Fagnaðarsamkom ur fyrir Kapt. I. Nybráten. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 8,30 Fagnaðar- og hjálpræðissam- koma. Kl. 4 Útisamkoma ef veð- ur leyfir. Adj. S. Gísladóttir stjórnar. Lúðrafl. og strengja- sveit leika. Velkomin! ZlON, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnarfirði Linn- etsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomnir! FILADELFÍA, Hverfisgötu 44. Samkomur í dag kl. 4 og 81/2. Eric Ericson og Jónas Jakobsson. Allir vel- komnir! A U G A Ð hvílist meC gleraugum frá THIF1F KOI ASALAN S.f. Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. 30. dagur Nína lá á hnjánum með papp- írsmiðana fyrir framan sig og beið þess að hann kæmi og reisti hana upp. En hann stóð kyrr við glugg- ann og kveikti sjer í vindlingi. Þetta var sunnudagur og Ei- ríkur var eiðarlausari en nokkru sinni fyrr. I herberginu fyrir ofan þau heyrðist Philipp gamli labba um fram og til baka. „Jeg þoli þetta ekki lengur“, sagði Eiríkur. „Jeg verð að fá mjer göngutúr“. Hann fór án þess að setja á sig hatt eða fara í frakka. „Við skul- um fá okkur göngutúr“. En hann fór einn og kom ekki heim í 3 klukkustundir, Nína fór ,að sýsla við undir- klæðnaði sína, tók þá út úr skáp og sljettaði þá vandlega. Húnl fór niður í kjallara og tók upp gömtu brúðuna sína. Að síðustu fór hún upp til frú Bradley. „A jeg ekki að búa til kvöld- mat í kvöld, frú Bradley f‘ spurði hún. Frú Bradley lá á legubekk og andlit hennar var nærri því gult. Hún hneigði höfuð sitt þreytulega til samþykkis. Hún óttaðist mánu- daginn og það að fara á fætur til þess að vef ja umbúðum' um pakka, þegar hún hafði þessa síðuverki. Um kvöldið spiluðu þau út úr leiðindum rommy, Nína, frú Brad- ley, Philipp og Skimpy. Litla stúlkan vann nærri því altaf, hún hló og skríkti, en full- orðna fólkið brosti aðeins þreytu- lega. Það hafði hvert einstakt sínar einkaáhyggjur og hugur þess var á víð og dreif. ATVINNA Maður, sem vill lána 700 krón- ur, getur fengið framtíðarat- vinnu. Tilboð merkt „700“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudag 10. þ. mán. „Hvar er eiginlega yðar ungi eiginmaður, frú?“ spurði Philipp gamli. Nína roðnaði, eins og hún þyrfti að fyrirverða sig fyrir eitthvað. „Herra Sprague heldur honum altaf þarna ni,ður frá, hann skift- ir nú orðið tvisvar í viku um gluggaskreyting“, sagðí hún. I „Það er satt“, sagði Philipp. í Nína tók hina nýskreyttu glugga sem sönnun þess að Ei- ríkur ekki skrökvaði að henni. Þegar að þau hættu að spila rommy hjálpaði hún Skimpy við að byggja spilaborgir, sem nærri því altaf hrundu svo saman. Hún lá vakandi þangað til Ei- ríkur kom heim, klukkan 3, klukk- an 4, klukkan 7. En hún sagði ekki eitt orð, lá með lokuð augun þegar hann laut yfir hana. Stundum kysti hann hana ljettum kossi, þegar hann hjelt að hún svæfi. Það var mikil huggun í því, og hún gat nærri því grátið yfir því. Það lagði af honum vindlinga- lykt ag aðra lykt, sem Nína kann- aðist við og hnyklaði brýrnar er 1 hún fann. Sætúr og sterkur ilmur og nærri því óskammfeilinn. Það var af snyrtilyfjum Lillian. Þannig gekk það í þrjár vikur. Það kom fyrir að þau sáust að- eins í Central á daginn. Þau borð- Uðu oft miðdegismat hjá Rivoldi og Eiríkur var glaður og reifur, en á eitthvað óeðlilegan hátt. í miðjum klíðum byrjaði hann stundum að teikna á marmara- borðplötuna, en þurkaði það svo fljótlega út aftur með þumalfingr inum'. „Hvers vegna kemur Lillian ekki lengur með okkur?“ spurði Nína hann. Hann ypti öxlum1 og reyndi að líta skeytingarleysislega út, en honum varð við eins og manni hjá 5 mínútna GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. OTTO B. ARNAR öggiltur útvarpsvirki, Hafnar- atræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. mrwwrw HARÐFISKSALAN i»vergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem )jer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. SLYSAVARNAFJELAG ÍSLANDS selur minningarspjöld. — Skrif- stofa í Hafnarhúsinu við Geirs- götu. Sími 4897. Lárjett. 1. Verkfæri. 6. Veiðarfæri. 8. mynt. 10. Tveir eins. 11. Fjandi. 12. Grasrót. 13. Korn. 14. Matur. 16. Blóm. Lóðrjett. 2. Verslunarmál. 3. Á litinn. 4. Læti. 5. Lasleiki. 7. Viðbót.' 9. Klæðnað. 10. Snæða. 14. Óð. 15. Tveir eins. Ath. Þau mistök urðu í blaðinu í gær að krossgátumyndamótið var ekki rjett og birtist sama kross- gátan því aftur í dag með rjettu myndamóti. tannlækni þegar borinn hittir skyndilega tanntaugina, Nína fylgdi honum að inngangi vöruhússins, en svo ók hún heim. Hún skrifaði móður Eiríks, Bengtson greifaynju, á fávita- sjúkrahúsinu Lansdale í Sonne. Það var ekki skemtilegt starf og þegar hún hafði lokið því reif hún brjefið í tætlur. Hún var ein, alein. Hún hafði aldrei fundið hversu mikill einstæðingur húu var, fyrr en hún hafði gifst Eiríki. KlUkkan varð 12' —2 — 3. En hvað nóttin getur orðið löng þeg- ar maður bíður eftir manni, sem maður elskar. Nína reis á fætur, sveipaði um sig baðsloppnum sín- um og læddist yfir að símanum. I hálfum hljóðum hringdi hán til Central vöruhússins. Hún gat ekki þolað þetta lengur. Joe, húsvörðurinn, kom í sím- ann. „Fyrirgefið þjer, Joe, jeg vildi gjarnan fá að tala við nnanninn minn, herra Bengtson, hann vinn- ur við skreytingu á vesturhlið- inni“. „Bíðið þjer augnablik“, sagði Joe með sínumi hása róm. Nína beið, hjarta hennar barð- ist hart og títt undir baðsloppn- um, þetta var eins og forboðið ævintýri. /Eftir drykklanga stund kom rödd í símann og það var ekkí rödd Eiríks. „Halló, hver er þetta?“ sagði hún. „Þetta er Donald Cross“. „Jeg vildi fá að tala við herra Bengtson“, sagði Nína í úrræða- leysi. Nú opnuðust dyrnar og Phil- ipp gamli birtist í gættinni. # „Er nokkuð að ?“ spurði hann hvíslandi röddu. Nína hristi höfuðið og hjelt enn- þá um símaáhaldið. „Það er Pusch“, var sagt í sím- ann, nú hafði hann látið upph hið fína nafn sitt, sem enginn þekti. „Ó, ert það þú, Pusch“, sagðí Nína og var ljettara. „Eruð þið ennþá að skreyta “ „Já, af fullum krafti“, svaraðí* Pusch. „Get jeg fengið að tala augna- blik við manninn minn?“ spurðh Nína nú. Philipp gamli var nú kominn niður tröppurnar og stilti sjer upp við hliðina á henni. Hún gaf honum til kynna, að' hún vildi vera alein. Hjarta henn- ar var alt í einu orðið ljettara og hamingjusamara. Hún ætlaði sjer að biðja Eirík um fyrirgefningu og hún kærði sig ekki um að láta Philipp gamla hlusta á það. „Þau eru farin fyrir iy2 klukktti stund“, sagði Pusch frá hinum- endanum. „Hvaða — þau?“ spurði Nína. „Herra Bengtson og fyrirmynd- in“, sagði Puslh. „Var það nokk- uð meira?“ spurði hann þegav Nína hafði þagað um skeið í sím- ann. „Nei, þakkir, haldið þjer að"* hann komi aftur?“ „Já, það er ekki ómögulegt“;, sagði Pusch í huggandi tón. „Þakka yður fyrir, herras Cross", sagði Nína. Hún sá alt í einu alt svo ljós— lega, hún mundi þettn ókunnug- lega nafn, hún sá í gegn um myrkrið, him sá hvern þráð í gamla sloppnum' hans Philippsr hún heyrði andardrátt Skimpys- í næsta herbergi. Úti í garðinum var smáfugF einn að búa sig undir að hefjat morgunkvak sitt. Framh. Brjef frá látnuin, sem lifir. BókaTersIun ísafoldarprenlsmiðfu )) HHT H3M j OÍLSIEM (( u ■ FYRIRLIGGJANDI Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl Flórsykur Kókósmjöl Kanell Eggert Kristjánsson & Co. h.f. á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.