Morgunblaðið - 07.07.1940, Side 7

Morgunblaðið - 07.07.1940, Side 7
I Sunmidagur 7. júlí 1940. Notlce. The Consulat of the Uni- ted States of America, locat- ed on the second floor of the building at Vonarstræti 4, will be open to the public for the transaction of offici- al business on Monday, July 8, 1940. Office hours will be from 9 a. m. to 4 p. m. on Work days, and from 9 a. m. to 1 p. m. on Saturday. Bertel E. Kuniholm. Ameriran Consul. ★ Konsúlat Bandaríkjanna er á annari hæð í Vonar- stræti 4 og verður opnað mánudaginn 8. júlí 1940 og tekur þá til starfa. Skrif- stofutími frá kl. 9 f. hád. til kl. 4 e. hád. virka daga, nema á laugardögum kl. 9 f. h. til kl. 1 e. h. Tilkynning írá kirkjugörðunum. Öll steypuvinna innan garða og upphleðsla gamalla legstaða fell- ur alveg niður frá miðjnm júlí til miðs september, til eflingar þrifn- aði og kyrð í görðunnm. Þeir, sem hlaupið hafa frá hálfnnðum. múr- steypum eða hafa skilið eftir spýtn arusl og arnian óþrifnað inn- an garðs, bæti ráð sitt tafariaust, annars svifta þeir sig rjetti til steypuvinnu í görðunum næsta ár. Sbr. 5. gr; Reglugerðar kirkju- garða frá 20. febr. 1940. Engin ábyrgð er tekin á blóm- um, sem kunna vera á kafi í ill- gresi á vanhirtum reitum. Sje eigendum ant um blómin, ber þeim að herja sjálfum á illgresið, og verða á undan sláttumanninum. Sigurbjörn Á. Gíslason. Vírnet 1” möskvi fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Sími 1280. ] 3 milj. manna undir I vopnum í Englandi ¥ gær fór fram skrásetning í breska herinn og hafa nú verið skrásettir í hann 3,000.000 manna, samkvæmt herskyldu- lögunum. Það var árangurinn 1909 sem skrásettur var í d,ag. Mikill hluti þessara þriggja miljóna hermann hefir þegar fengið hernaðarlega þjálfan. — Auk þess er fastaherinn, ný- lenduherirnir, og heimavarnar- sveitirnar, o,g hefir aldrei verið meiri herafli í Bretlandi en nú. Madame Tabouis gerð landræk úr Frakklandi T breskum fregnum í gærkvöldi Á segir frá þvi, að nokkrir blaðamenn í Frakklandi, þeirra á meðal hinir frægu frönsku blaða- menn Madame Tabouis og Per- tinax, hafi verið gerðir landræk- ir þaðan. Var þeim gefið það að sök, að hafa dreift út fölskum fregnnm. Ferðafjelag íslands. Veiðivatna- og Fjallabaksferðin verður farin 13. júlí og- lagt á stað kl. 2% síðd. Ekið í bílum austur að Land- mannahelli og gist þar. Farið ríð- andi til Veiðivatna og dvalið þar 1-—2 daga. Farið í Laugar og Jökulgilið og Eldgjána. Haldið austur Fjallabaksleikiua um Kýl- ingar Og Jökuldali í Skaftártungu og austur á Síðu. 8 daga ferð. Upplýsingar og áskriftarlisti ligg- ur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til mið- vikudagskvölds 10. þ. m. og sjeu farmiðar teknir fyrir þann tíma. INftðursoðið | Smásteik $ Saxbauti o Bæjarabjúgu V Kæfa X Vísin Laugraveg 1. 0 Útbú: Fjölnisveg 2. X <xxxxxrxxxxxxxxxxxx> Lokaö verður á mor^uo frá kl. 12 vegna farðarfarar. Kolaverslun Guðna Einarssonar og Einars. Afgreiðsla Alafoss verðnr lokuð á morgun, mánudaginn 8. jiílí kl. 1-4, vegna farðarfarar. MORGUNBLAÐLÐ Næturlæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 22cS4. 51 árs hjúskaparafmæli áttu í gær Guðrún Eiríksdóttir og Kristj án Egilsson, Njálsgötu 16. 65 ára verður á morgun Þórður Árnason, Nýlendugötu 7. Þórour hefir bjargað 9 mannslífum frá druknun um ævina og liefir lilotið verðlaun úi' hetjusjóði Carnegies og einnig hlotið viðurkenningu frá ríkinu fyrir vasklega og hraust- lé'gá björgun mannslífa úr sjávar- báska. Þórður var áður fyr sjó- maður, en hefir nú uin margra ára skeið verið liafnarverkamaður, en einknm stundað upp- og út- skipunarstörf hjá EimSkipafjelag- inu. Munu margir kunningjar Þórðar flytja honum huglieilar árnaðaróskir á morgun. \ Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Garð- ari Svafarssyni nngfrú Ólöf Sölva- dóttir og Andrjes Pjetursson rennismiður. Heimili ungu hjón- anna er á Njálsgötu 84. Hjónaefni. Sl. sunnudag opin- beruðu trúlofun sína Jóna Eyjólfs dottir í Hafnarfirði og Sigurður Gíslason, þjónn á Hótel íslaud. Útvarpið í dag: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög eftir Ilándel. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikþáttur: „Samkepnin“, eftir Loft Guðmundsson (Alfreð Andrjesson, Loftur Guðmunds- son) . 21.00 Söngkvartétt syngur íslensk lög. 21.30 Danslög. 21.45 Frjettir. Útvarpið á morgun: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 20.00 Frjettir. 20.30 Sumarþættir (Loftur Guð- mundsson kennari). 20.50 Einsöngur -Einar Markan) : a), ITagner: 1. Söngurinn til stjörnunnar. 2. Lög úr „Lohen- grin“. b) Páll ísólfsson; 1. Söknuður. 2. Riddarinn og mær- in. 21.10 Lúðrasveit Revkjavíkur leik ur. f hreskum fregnum seint í gær- kvöldi er skýrt frá því, að svo sje nú komið fyrir Frökkum, sem öðrum þeim þjóðumi, sem nú lúti Þjóðverjnm, að framleiðslukerfi þeirra sje algerlega notað í þágu þýskrar hernaðartækni. Er þetta í fregnunum' krállað ýyhán á frönsk um eignum“. Sjáist h.jer, hversu ]æir menn bafi farið villur vegar, sem trúðll, að Frakkar fengju sæmilega kósti, þótt þeir segðu skilið við fyrri þandamenn. I Verslun okkar I verðuf lokuO mánu- daginn 8. fúli, vegna I farðarfarar. 1 I Lárus G. Lúðvígsson, I I Skóverslun I LOKtS Á MORGUN (mánudag) k 1. 1-4 vegna jarðarfarar Lúðvfgs Lárussonar kanpmanns. Hans Petersen. Verslunin Chic. Verslun HólmfriOar Kristjðnsdóttur. Bókaverslun Sig. Kristjánssonar. Herbertsprent. Hannyrðaverslun Þuríðar Sigurðardóttur Verslunin Brlstol. Vegna jarðarfarar werður búðum okkar' lokað á morgun kl. 1-3. G. Ólafsson & Sandholt. Jarðarför mannsins míns og föður okkar Lúðvígs Lárussonar, kaupmanns fer fram mánudaginn 8. júlí frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju að heimili okkar, Fjólugötu 15, kl. 1. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Inga Lárusson og börn. Hjartans þakkir fyrir anðsýnda hluttekning-u við fráfall og jarðarför dóttur okkar KRISTÍNAR. Guðrún Þorsteinsdóttir. Arni Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.