Morgunblaðið - 16.07.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.07.1940, Blaðsíða 3
3 Þriðjudaginn 16. júlí 1940. MORG UNB LAÐIÐ Frá varnsfióðinu á Eskifirði 29. júní Il.iei- bivtast br.jár myndii- frá hinum miklu vatnsflóðum á Eski- firði þ. 29. júní, þesar lækir, sem um kauptúnið falla, flut-u yfiif bakka sína og miklar skriður fjellu nr hlíðinni ofan við bygðina. Mýndin "til vinstri er af hinu svonefntla Utkaupstaðartúni, og' mvndin til hægri or af fyrverandi stakkstæði, sem var fyrir ofán túu/ það. Skriðuurðin. sem þarna fjell niður. er alt að því 2 metrar á þvkt." Sjest bóla á saltfisksstaflana innanum urðiua. Þarna eyðiliigðust um 200 skpd. af fiski. Eindálkaða myndin er tekin af götunni fyrir ofan Shellhúsið. en flóðið lenti m. a. á því húsi og hljóp vatn í húsið. Var á Skaga- strönd á al- mællnu Jakob Möller fjár- máíaráðherra kom- ínn heím Jakob Möller fjármálaráðherra var síðastliðna viku á ferða- lagi nni Norðurland, ásamt sönúm sínum, og kom heim seint á laug- ardagskvöld. Er tíðindamaður blaðsins liafði tal af honnm i gær og spurði hann frjetta af ferðalaginu, sagði hann m. a. svo frá: — Jeg notaði þetta tækifæri til þess að heimsækja fornar slóðir við Eyjafjörð og í Húnavat-ns- sýsln. Á afmælisdaginn J). 12. júlí var jeg staddur á Skaga- strönd, en þaij er jeg fæddur. Fritz Berndsen trjesmiður og sím- stöðvarstjóri á nú heima í ])ví húsi, þar sem var heimili foreldra minna. Við erum jafngamlir að heita má, ,og vorum leikbræður og mestu mátar í bernsku. En frá Skagaströnd fluttist jeg með for- eldrum. míuum er jeg var 8 ára og inn fyrir Laxá á , Mýfumy þar hjuggu foreldrar mínir uns við fluttumst til Hjalteyrar, en þá var jeg .17 ára. .Teg hefi ekki fyr komið til ' Hjalteyrar síðan' síldar.verksmiðj- an var þar reist. Þar þykir mjer stórfeld breyting bafa orðið. í Vaglaskógi var mjög ánægju- leg samkoma Sjálfstæðismanna og fjölmenni mikið, þrátt fyrir það, að ekki leit vel út með veður um mörguninn. En fundarstaðurinn í Vaglaskógi er dásamlegur. Menn kvörtuðu yfir kuldatíð nyrðra, og gróðri færi seint frain. En sláttur var þó víða byrjaður viku af júlí. Þorskafli dágóður víða. Á Skagaströnd hefir útgerð aukist vefulega við hafnargerðina þar og virðist hagur almennings þar fara batnandi. Við fórum Kaldadal á Þingvöll og var vegurinn góður. Fleírí Reykja- víktirbörn geta komíst í sveít Vjer spyrjum: Eru öll börn, hjer í bæ, á aldrinum 10— 13 ára og sem vilja komast í sveit, komin þangað?“ Þannig komst Þ. Scheving Thor- steinsson lyfsali að orði, er hann kom inn á skrifstofu blaðsins í gær. Hann er í framkvæmdanefnd •s vei tad v a I ar R eykj ayíkurbarn a. Harni sag'ði ennfremur':1' — Nú höfum við auglýst í uokkra daga eftir börnum á þes’s- nm aldri, sem vildu komast í sveit, og mjög' fáir gefið sig fram. En ,við höfum tilboð frá yfir 50 heim- ilum, sem vilja taka börn á þessum aldri. Og okkur þykir hart, ef til- boðin reynast fleiri, sem við fáum ú]' sveitunum, heldur en börnin, sem gefa sig fram til sveitadval- ar. En sje það í rauninni svó, þá er ekki liægt að segja, að nein borgarbörn, sem vildu komast í sveit, hafi verið sett hjá. —- Ilvar eru þessi heimili, sem boðist hafa til að taka börn, en ekki fengið þan enn? —r Þau eru flest í Suður-Þing- eyjarsýslu. Þaðan fengum við alls tilboð frá 83 heimilnm og höfum sent þangað um 50 börn, En svo ern hin tilboðin víðsvegar að af landinu. Hjeraðsmót bínd- índísvína Vest- fjarða ísafirði í gær. Hjeraðsmót véstfirskra bind- indisvina fór fram í Tungu- dal s.l. sunnudag. Mikill mann- fjöldi var þar, enda veður hið besta. Margar ræður voru fluttar. Á- vörp voru flutt frá U. M. F. t. og Sambandi bindindisfjelaga í skólum. Lúðrasveit ísafjarðar og Karla- kór Tsafjarðar skemtu. Mótið var hahlið að tilhlutun Umdæmisstúkunnar nr. 6. Leiðarþing i Snæfellsness- og Hnappa- dalssýsiu ---- i Fylgí Sjálfstæðís- flokksíns örugt og vaxandí Heildaraflinii v-l svipaður og i fyrra 379 þústmd hektóíítrar á mótí 408 þtistmd SAMKVÆMT skýrslu Fiskifjelags íslands var síldaraflinn á öllu landinu síðastliðinn laugar- dag 3-78.498 hektólítrar. Hinn 15. júlí í fyrra var heildaraflinn 408.367 hl., 'en 16. júlí 1938 var hann 153.437 hl. Aflinn er því tæpum 30 þús. hl. minni nú en í fyrra. En þess ber að gæta, að þessa júlí-viku 1 fyrra, var mesta aflahrotan. Fengust í þeirri viku þá um 340 þús. hl. _______________ Miðað við skipastólinn og j veiðitímann, er aflinn mikíð ; meiri en í fyrra. Afli einstakra skipa á laug- ardagskvöld er sem hjer segir: Thor TJhors alþm. er nýkominn til bæjarins eftir fundaferð; um Snæfellsnes. Hann hjelt Ieið- . arþing á 8 stöðum í Snæfellsness- i og Hnappadalssýslu frá 3.—11. ! júlí. Flestir voru fundir þessir vel j sóttir, og sumstaðar í sveitum á- gætlega. Fundiii.a sóttu menn úr ÖUum stjórpipálaflokkuin, Virtust fund annenn vera þjóðstjórninni ein- huga fylgjandi, og telja -samstarf stjórnmálaflokkanua nauðsynlegt eftir því sem Thor Thors skýrði blaðinu frá í gær. Ilann kvaðst telja fylgi S.jálf- stæðisflokksins í kjördæminu mjög örugt og fara vaxandi. Auk þess seni hann hjelt þessa S fundi mætti hann á skemtisam- komu ungniennafjelágsins í Stvkk ishólmi, er haldinn var í Helga- fellssveitinni, þar vom 250 manns saman komnir. Meðal framfaramála, sem eru á dagskrá þar véstra um þessav mundir, eru hafnai'bætnr á Heílis- sandi og í Stylckishólmi, og ýms- ar ráðstafanir til að auka atvinnu manna á Ilellissandi og í Grund- arfirði. Talsynrt er unnið að vegabótum í sýslunni í sumar, mest í Ólafs- víkur- og Stykkishólmsvegi. Síldin enn á austur- miðum fÁAÐ barst heldur minni síld til Siglufjarðar í gær en undanfarna daga, vegna þess að veiðiveður var ekki gott í fyrrinótt, þoka og súld. í gær var aftur komið gott veiðiveður. Síldin er enn mikil á austur- miðum, en lítil veiði vestra. Um hádegi í gær biðu 17 skip affermingar í Siglufirði, með 10—11 þús. mál. Var búist við að þau yrðu flest losuð í nótt. DJÚPAVÍK. Þar hafa þessi skip landað síðan á laugardagskvöld: Helga 784 mál, Málmey 502, Rúna 317, Sæfari 609, Fylkir 547, Ásbjörn 467, Sæborg 522, Fróði 794, Garðar Ve. 605, Hjalteyri 400, Rifsnes ca. 500. Mest öll síldin kom að aust- an. Nokkur skip fengu síld út af Skaga. Verksmiðjan á Djúpuvík byrj aði bræðslu í gærkveldi. Sigurður Jónasson einkasölufor- stjóri hefir keypt Bessastaði aI* Björgúlfi Olafssyiii lækni. Eldur grandar skógarkjarri nemma á sunnudag urðu menn þess varir að Hreða vatni í Borgarfirði, að eldur hafði kviknað í skóginum við Hreðavatn, fyrir sunnan Grá- brók í Grábrókarhrauni, sem er ofanvert við vatnið. Á þessu svæði eru gisnir runnar og mikill mosi, sem var skrælþur orðinn. Breiddist eld- urinn ört út og horfði svo um skeið, að hann myndi valda miklum skemdum á stóru svæði. Vatn var ekki við hendina til þess að hindra útbreiðslu elds- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Línugufuskip: Aldan 2298, Andey 2416, Ármann 1919, Bjarki 2166, Björn austræni 1189, Fjölnir 2637, Freyja 2734, Fróði 3076, Hringur 923, Málmey 695, Ólaf 1340, Ólafur Bjarnason 4331, Þjetursey 1662, Reykjanes . 1397, Rúna 2918, Sigrún 1164, Skag’ firðingur 1143, Sæborg 1174, Sæ- fari 1507. Mótorskip: Aldan 287, Ágústa 654, Árni Árnason 1921, Ársæll 1201, ÁsbjÖrn 1777, Auðbjörn 985, Baldur 793, Bangsi 558, Bára 787, Birkir 1238, Björn 1621, Bris 2572, Dagný 4285, Eldey 3624, Erna 2729, Fiskaklettur 2019, Freyja 410, Frigg 337, Garð- ar 2979, Gautur 658, Geir 2148, Géir goði 1794, Glaður 2033, Gotta 1247, Grótta 658, Gulltoppur 1832, Gullveig 1565, Gunnbjörn 1715, Gunnvör 4426, Gylfi 1133, Haraldur 975, Heimir 2385, Helga 1567, Helgi 1459, Her- móður 496, Hermóður 1427, Hilmir 1238, Hjalteyrin 627, Hrafnkell goði 1723, Hrefna 2561, Hrönn 1823, Hug- inn I 2125, Huginn II 2776, Huginn III 3137, Hvítingur 644, Höskuldur 1067, ísleifur 874, Jakob 389, Jón Þorláksson 1938, Kári 1015, Keflvík- ingur 2836, Keilir 2509, Kolbrún 1977, Kristján 3809, Leó 1279, Liv 2280, Már 2142, Marz 152, Minnie 2356, Nanna 1476, Njáll 556, Olivette 1084, Pilot 816, Rafn 2048, Sigurfari 22p2, Sjöfn 779, Sjöstjarnan 1860, Snorri 1164, Skaftfellingur 767, Steila 2584, Súlan 3730, Sæbjörn 1978, Sæfinnur 3695, Sæhrímnir 1888, Sævar 967, Val björn 1473, Vjebjörn 2071, Vestri 854, Víðir 421, Valur 270, Þingey 1126, Þorgeir goði 1013, Þórir 1089, Þor- steinn 2812, Sæunn 829. Mótorskip 2 um nót: Aage, Hjörtur Pjetursson 1152, Alda, Hilmir 518, Anna, Einar Þver- æingur 1244 Baldur, Björgvin 928, Barði, Vísir 1133, Bjarni Ólafsson, Bragi 1007, Björg, Magni 1344, Bjorn Jörundsson, Leifur 1361, Bliki, Mugg ur 1238, Cristiane, Þór 1109, Eggert, Ingólfur 2226, Einir, Stuðlafoss 489, Erlingur 1., Erlingur 2. 1638, Freyja, Skúli Fógeti 1678, Frigg, Lagarfoss 1095, Fylkir, Gyllir 1912, Gísli J. Johnsen, Veiga 1501, Gulltoppur, Haf aldan 1263, Hannes Hafstein, Helgi Hávarðsson 990, Hvanney, Síldin 868, Jón Finnsson, Víðir 1087, Jón Stef- ánsson, Vonin 1400, Muninn, Ægir 1597, Óðinn, Ófeigur 2. 1723, Reynir, Víðir 392, Snarfari, Villi 1124, Stíg- andi, Þráinn 1763. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.