Morgunblaðið - 24.07.1940, Page 3

Morgunblaðið - 24.07.1940, Page 3
Miðvikudagur 24. júlí 1940. MORGUNBLAÐIÐ ,ii!iiiiiiiiii!iitiiiiiimiiiiiiiii!iiiiimiii!iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii!!Hiit!iiimiuiiiii!iiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii „Bre§ka eyvirkið 66 s Á ströndum Bretlands' er byssum stefnt til hafs. Láta Bre.tar svo um mælt, að þeir bíði = M rólegir átekta uns þeir fái tækifæri til að sanna að þeir bafi ekki aðeins yfirráðin á íiafinu j| H heldur einnig á eylandi sínu. 1 líHlllllllllllllllllllllllUIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllinilllllllllllllllllllllllllllliHllllllHllllllllirdllHlllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIHIIIIIIIillllHlillllllllllllfl1 Samtrygging á fasteignum gagn- vart ófriðartjóni Málið er í uncflir- búningi BÆJARRÁÐIÐ hefir fyrir nokkru snúið sjer tii ríkisstjórnarinnar með fyrirspurn um það, hvort ekkert myndi gert frá hennar hálfu, til þess að koma hjer á samtryggingu á húseignum manna. Hefir nokkurt umtal verið um þetta mál nú undanfarið. Hefir blaðið átt tal um þetta við Öuðmund Ásbjörnsson, forseta bæjarstjórnar, og komst hann að orði á þessa leið: Sildarskipin fð fullfermi eftir 2 klst. siglingu Annar dagur Allsherjar- mútsins Raufarhöfn, þriðjudag. Geysileg sildveiði er um allan sjó. .Skipin fylla sig eftir tveggja klukkustunda siglingu frá bryggju, en bíða svo löndunar í 2 sólarhringa, Nýja ríkisverksmiðjan hjer bræðir 5000 mál á sólarhring. , Mesta veiði í dag höfð'u Helgi 1200 m<át og Stella 900 mál. Fallbyssu- skotæfingar hjð Gróttu i dag eða ð morguo ! ¥ gærkvöldi var kept í kúlu- i varpi og urðu úrslit þessi: 1. Gunnar Huseby (K.R.) 13.14 nl. 2. SigurÖur Finnsson (K.R.) 13.02 rii. 3. Kristján Vattnea ,(K.R.) 12.74 m. 4. Sveinn Stefánsson (Á.) 12.12 m. j M'etið er 13,74 og er senni- Jegt að hinn 16 ára unglingur muni eigi láta á löngu líða, áð-| | ur en hann hækki það yfir 14 metra. Kl. 6i/2 hafði farið fram und- anrás í 200 metra hlaupi og fcr nú frám úrslitakepni milli sig- urvegaránna með þessum á- rangri: . 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 23.9 sek. 2. Jóharin Bérrihard (K.R.) 24.1 sek. 3. Sigurður, Guðmundss. (Sk.) 24.4 sék. 4. Ólafur Griðmundsson (Í.R.) 25 sek. Þá fór fram hástökk méð iþessum úrslitum: 1. Sigurður Sigurðsson (Í.R.) 1.70 m. -------- 2. Sigurður Norðdahi (Á.) 1.67/2 m. firmaður breska setuliðs- 3. Oliver Steinn (F.H.) 1.62 m. ins hjer hefir auglýst 4- Gumiar Husebjr (K-R.) 1-53, m. fallbyssuskotæfingar fari 1500 m. hlaup fór þannig: iriín. sek. Komast skipin ð sildveiðar i salt? Ríklsstjórnin hefir málið til meðierðar 4 14,1 4 23.1 4 24.3 4 25.2 að fram við Gróttu í dag eða á morgun. Hefir víða á Seltjarn- '1. Sigurgeir Ársælssori f'Á.) arnesinu verið sett upp svo- “• ^jVer^ Magnnúsaon (Á.) hjóðandi 3. Ólafur Símonarson (Á.) ' AUGL1 SING j4- ,ndl'iði J,',nsson Fallbyssu-skotæfingar fara Úrsht í 110 m. giindahlaupi fram við Gróttu þann 24. júlí ur®u hessi- ^ r „ , 1- Jóhann Jóhannesson (Á.) 17.8 sek. 1940 og byrja kl. 5 e. h. H j v o r i Ef æfmgunum verður aflyst 3_ GuSmundur Sigurjónss (lo 20a sek. 24. júlí, munu þær fara fram 4 Anton. BjörilSSon (K.R ) 20.9 sek. 25. júlí 1940 kl. 5 e. h. \ T i t' r „ , Loks for fram 10 km. kapp- Að æfmgunum afloknum , * n % ' u'ir r - - eanga og urðu urslit þesst: verour ílaggao 1 nalía stong a , Kl 00 0 mm. sék. æfingasvæðinu í eina klukku- L Haukur Fjinarss011 (K.R.) 56 16.6 stund. ’ 2. Jóhann Jóhannesson (Á.) 60 48.2 íbúar í nágrenni æfinga- 3. ólafur Símonarson (Á.) 62 32 svæðisins ættu að opna alla 4. Halldór Sigurðsson (Á.) 64 14 glugga áður en æfingarnar Þegar hjer er komið standa Enn er alt í óvissu með síldarsöltun í ár. Það er bagalegt. Þessi mikla veiði, og síldin sem veiðist orðin nægi- lega feit til söltunar, En eins og horfurnar eru nú, má búast við því, að enginn út- gerðarmaður áræði það, að salta síld. Markaðir svo óviss- ir. Að vísu er talað um sölu möguleika í Ameríku. Én sænski markaðurinn lokaður. Samkvæmt fregn, sem birtist hjer nýlega, hafa ófriðarþjóð- ir^bannað Svíum að sigla hing- að til síldarfanga. í gær voru 8 útgerðarmenn á fundi hjá Ólafi Thors at- vinnumálaráðherra til þess að ræða við hann um þessi mál. Það er skoðun Ólafs, að rík- isstjórnin verði að taka þetta mál að einhverju leyti í sínar hendur, eins og hún gerði, er síildiarflotanum var jkomið á stað til þess að veiða í bræðslu. En ekkert er enn hægt um það að segja á hvern hátt þetta reynist tiltækilegt. Er viðbúið, að stjórnin verði að taka hjer á sig nokkra ábyrgð, til þess að tryggja framleiðendum fullnægjandi verð fyrir vör-i una. En það er líka mikið í húfi, hvort jh^St verður að gera út á saltsíld eða ekki. Talsverðar tunnubirgðir eru í landinu um 150 þúsund tunnur í alt. hefjast. H. L. DAVIES LT.-COL. STAFF OFFICER Breska setuliðið á Islandi. stigin þannig; K.R. 94 stig, Ár-i mann 63 stig, I.R. 20 stig, Fim-i leikafjelag Hafnarfjarðar 8 stig og Skallagrímur, Borgarnesi 7 stig. Jeg lít þannig á, í stuttu máli segir Guðmundur, að undirbúning ur sá, sem hjer er frá hendi Breta béndi til jiess, að við getum ekki komist hjá því, að láta okknr detta í hug sá möguleiki að ófrið urinn breiðist lit hingað. til lands Ef þessi möguleiki væri ekki til er óhugsanði, að mínu áliti, að hjer væri lögð fram sú fyrirhöfn og það fje, sem lagt er í viðbún- aðinn. Fari svo, a.ð til vopnaviðskifta komi hjer á landi, er það aug- IjÖs hlutnr, áð ekki getur hjá því farið að eitthvað skemmist hjer af' rerðmætum eða fari forgörð- um. Til þess'a'ð svo yrði þarf ekki að vera ueina um.tiltölulega, mjög lítil ótök að ræða... Þá hlýtur s.ú spurning að. yakna hjá' mönnum, hv$í stenditr sjtraum af því tjóni, sem verður, verður þrið .hætt að einhverju leyti, eða eru.horfnr/á. að syo verði ekki. Vitanlega getur þá farið svo, að einstakir menn standi uppi al- ve'g eignalausír, með stórar skuld- ir á bakinu, því lán livíla á flest- um fasteignum manna. Með þetta fyfir augum höfum ýið, bæjarráðsmenn látið okkur detta í hug hvort ekki væri hyggi- legt fyrir ríkisstjórnina, á svona ófryggum tímum, að setja. lög, sem gerðu ráð fyrir sameiginlegum tryggingum eða sameiginlegum bótum Ó tjórii því, er af ófriðar- athöfnum leiddi, sem ekki vrði bætt á annan hátt. Þetta er þungamiðja málsins. Hugsum okkur t. d. þann mögu- leika, að þorp eða lít.ið kauptúu stórskemdist eða evðilegðist og málum. væri þannig háttað, að bæt- ur fyrir tjónið fengjust ekki. Væri þá lítil viðreisnarvon fyrir íbúa þessa staðar, ef ekki væru fleiri en þeir, sem þar stæðu að baki. Jeg hugsa mjer, að sama eða svipað fyrirkomulag gæti kom ið 'hjer eins og t. d.. með sam- ábyrgð á hátmn. Og jeg tel það miklu skifta, fyrir alla framkvæirid þessa máls, segir Gruðm. Ásbjömsson að lok- um, að mál þetta kæmist í fast horf, áður en nokkurn voða her að höndum. mál til athugunar sneri tíðinda- maður þess sjer til Ólafs Thors at- viniiumálaráðherra í gærkvöldi og spurði hann hvað g-ert hefði ver- ið í þessu máli, Ilann skyrði svo frá : I maímánuði bað ríkisstjörniii þó tvo sjerfræðinga í vátrygging- armálum Ásgeir Þorsteinsson og Brynjólf Stefánsson að al iiuga hvaða möguleikar væru á því að koma hjer á trygginguin gegn slíku tjóni. Leiddu þeir þá þegar athygli ríkisstjórnarinnar að því, að Finnar hefðu komið þessu málí þannig fyrir hjá sjer, að gréiddur yrði þar sjerstakur skattur til að bæta það tjón sem þar hefir orðið. Lögðu þeir Ásgeir og Brynjólf- ur sundurliðaða skýrslu fyrir rík- isstjórnina um það, hvernig væri hægt að bæta. slíkt tjón, . ef að höndum bæri. Er málið til athugþ unar hjá stjórninni, sjerstaklega þáð, hvora leiðina eigi að véíjá, hvort heldur þessar t.iyggingair eiga að komast á, áður en um nokkurt tjón yrði að ræða, elleg- ar bíða átekta og sjá hverju fram vindur. Svíar gera nú ráð fyr- ir að 500 miljón króna land- varnalán þeirra verði fengið 29 júlí n. k. Tillögur frá sjerfræðingum. Þar eð blaðinn var kunnngt um, að ríkisstjórnin hefir haft þetta Hvemig síldveiðarnar gengu í fyrra Pað gekk upp og ofan með síldveiðarnar í fyrra, sem endranær, eins og sjeð verður af eftirfarandi yfirliti, sem tek- ið er úr vikuskýrslum Fiskifje- lags Islands: Aflinn var: 8. júlí 69.264 hektólíti'ar. 15. — 408.367 — 22. — 646.379 — 29. — 708.158 — og 2195 tunnur í salt. 5. ágúst 801.353 hektólitrar og 14.709 tunnur í salt. 12. ágúst-814.707 hektólítrar og 50.189 tunnur í salt. 10. ágúst. 841.114 hektólítrar og 106.458 tunnur í salt. 26. ágúst 916.443 hektólítrar •og 186.727 tunnur í salt. 2. september 1.145.372 hektólítrar og 215.410 tunnur í salt. 9. september 1.158.850 hektólítrar og 234.597 tunnur í salt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.