Morgunblaðið - 24.07.1940, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.07.1940, Qupperneq 5
Miðvikudagur 24. júlí 1940. Útget.: H.f. Árvakur, RajkJaylk. Rlt»tj6rar: Jön Kjartansion, Valtýr Stefán«»on (ábyrrBarm.). Auerlýslngar: Árnl Óla. Rltatjörn, augrlýslnsar 0[ atrrolDala: Austurstrœtl 8. — 3í»»l M99. ÁJikrlftargjald': kr. t,ÖO á ■tánuQl lnnanlandi, kr. 4,00 utanlanda. 1 lausasölu: 20 aurá elntakLB, 26 aura mr.1 Lesbök. Skarfakálið FLEIRA er matur en feitt ket, segir máltœkið, enda hefir reynslan orðið sú, að alþýða manna á Islandi hefir í harðinda- árum þurft að leggja sjer ýmis- legt annað til munns en góðmeti. Samt hefir það komist inn hjá ótrúlega mörgum, að ekki væri það sæmandi ■ siðuðu fólki, að leggja sjer til munns grösin græn. „Grashítir“, eins og það hefir verið nefnt, hafa menn ekki viljað vera. Þó kendi neyðin mörgu fólki fyr á öldum að nota sjer til matar ýmsar íslenskai' plöntur, sem á síðustu áratugum ihafa ekki verið virtar viðlits. Og ótrúlega er sumt fólk vanafast í mataræði sínu. Svo koma vísindin til sögunnar •og benda á ýmislegt góðgæti, sem vex í hlaðvarpa manna og út um haga, eyjar og nes, og hefir í •sjer fólgið þann lífskraft og holl- ustu, sem marga einmitt vantar. 'Til dæmis skarfakálið. Þar haldast nútímavísindin í hendur við alda- :gamla reynslu, eins og áður hefir verið minst á hjer í blaðinu, og •einna rækilegast í grein Jónasar Kristjánssonar læknis hjer um ■ daginn. En úr því menn vita um' holl- ustu skarfakálsins, þá ættu sem flestar húsmæður að taka sig fram nim að ná í þessa íslensku nytja- jurt, sem hingað til hefir svo mjög verið forsmáð. Þetta er fjölær jurt, sem stend- ur ár eftir ár í görðum, þar sem hún eitt sinn er komin. Og fræ fellir hún fullþroskað vafalaust á hverju einasta ári, þar sem 'hún hefir skjól og áburð og hent- ugan jarðveg. Sennilegt er, að skarfakálið kunni best við sig í sendnum steinefnaríkum jarð- vegi. Vaxtarstaðir þess benda til að svo sje. Það getur ekki verið ueinum erfiðleikum bundið að flytja skarfakálið langar leiðir. "Þeir, sem eiga kunningja í eyjum í útsvéitum norðanlands, þar sem skarfakálið vex, ættu að fá þá til þess að taka upp nokkrar plöntur af því, búa um þær, svo ræturnar hafi raka mold á leiðinni, setja þær síðan í garða sína, þar sem •er frjó mold og er þá fengin sú náma bætiefna heimafyrir, sem ;áður hefir verið sótt í dýra ávexti frá útlöndum. Oft er um það talað að það sjeu húsmæðurnar sem, bera ábyrgð á heilsu heimilisfólksins. Og mikið er satt í því. Þar sem efni eru til, til þess að haga mataræði heimil- anna nokkuð eftir þekkingu og geðþótta, geta húsmæðurnar haft mikil heilsubætandi áhrif ú þá sem þær matreiða fyrir. En ekkert heimili, sem hefir garð, hversu lítill sem hann er, þarf að láta •sig vanta þessa íslensku hollustu- .jurt. iiiiiiiiniiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiniiiiiiiiiiuiiiiii! Menn og málefni S Bandaríkin 1914-1918 - og nú llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillll! Saíínfræðingar telja, að þrent hafi ráðið úrslit- um um það, að Bandaríkin hófu hátttöku í heimsstyrj- öldinni 1914—1918. 1) Betri undirróður í Banda- ríkjunum af hálfu Bandamanna, heldur en af hálfu Þjóðverja. 2) Hinn ótakmarkaði kafbáta- hernaður Þjóðverja. Kafbátahern- aðurinn vakti óhemju gremju meðal almennings í Bandaríkjun- um og það var hægt að sannfæra hann um, að Bandaríkin færi í stríðið til þess að vernda sína eigin hagsmuni, Þjóðverjar hófu að skjóta í kaf fyrirvaralaust far- þegaskip jafnt sem flutningaskip. 3) Moldvörpustarf von Papens, sem þá var hernaðarsjerfræðing- ur við þýsku sendisveitina í Wash- ington. von Papen varð eins og kunn- ugt er, uppvís að því, að skipu- leggja skemdarstarf í Bandaríkj- unum, sprengja hergagnaverk- smiðjur í loft upp, til þess að hindra að þær framleiddu vopu fyrir Bandamenn, eyðileggja járn- brautarkerfi, til þess aÓ torvelda flutninga á hergögnum til Banda- manna o. s. frv. ★ Þetta þrent rjeði úrslitum um það, að Bandaríkin sögðu Þjóð- verjum stríð á hendur 6. apríl 1917 — eða næstum þrem érum eftir að stríðið hófst. Tveim máú- uðum áður, 2. febr. höfðu Banda- ríkin slitið stjórnmálasambandi við Þýskaland, daginn eftir að Þjóðverjar höfðu lýst yfir hinum ótakmarkaða kafbátahernaði. (Það má skjóta því inn hjer, að árið 1917, eða eftir að hinn ótak- markaði kafbátahernaður hófst, var sökt skipum, sem voru sam- tals 7 milj. smálestir). I samþykt ,sem Bandaríkjaþing gerði 2. apríl 1917, var látið svo um mælt, að framferði Þjóðverja væri í raun og veru sama og styrj - öld, og 5. apríl lagði Wilson fyrir náðuneyti sitt stríðsyfirlýsinguna á hendur Þjóðverjum, þar sem lögð var áhersla' á, að það væri mikið hagsmunamál fyrir Banda- ríkin „að hjálpa lýðræðisþjóðunum sem berðust í Englandi og Frakk- landi“. Ríkin í Mið-Ameríku og Brazi- líu fóru að dæmi Bandaríkjanna ,og sögðu Þjóðverjum stríð á hend- ur. En Períi, Bolivía, Uruguay og Ecuador slitu stjórnmálasambandi við þá. Skömrnu síðar sögðu Li- bería (í Afríku) og Síarn (í Asíu) Þjóðverjum stríð á hendur og í ágúst bættust Kínverjar í hópinn. Þegar hjer var komið, var hægt að tala um sannkallaða heims- styrjöld. ★ Dað tók Bandaríkin næstum 3 ár í síðustu styrjöld að taka ákvörðun sína um að hjálpa Banda mönnum, og var þó oftast talið a. m. k. hin tvö síðari ár af þessu tímabili, að þráfaldelga hefði engu mátt muna að þau „hjálpuðu lýð- ræðisþjóðunum í Englandi og Frakklandi“. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Hearst sjálfan, þar sem Hitler er varaður við því, að leggja undir sig breska heimsveldið. Herra Ilitler — Hitler kanslari — Hitler hershöfðingi — Hitler keisari — vald yðar á hafinu. Þjer hafið farið sigurför yfir lönd, yfir hæðir og dali, og sigr- ast *á öllum torfærum. Þjer hafið þorið sigur af hólmi fram til þessa. Þjer eruð einn af mestu sig- urvegurunum í heiminum — en gætið að yður á hafinu! Hafið er meiri sigurvegari. Það getur gleypt, herlið eins og það gleypti her Faraós. Það getur skolað burtu öllum innrásarherj- um eyja þess. Veldi Spánar leið skipbrot á hafinu. Veldi Portúgals sökk á hafsbotn. Hinir miklu heraflar frá Hol- landi og Frakklandi skullu á klettum Englands og urðu að froðu. Hafið verndar sitt. Höfundurinn hvetur Hitler til að semja frið — göfuglyndan og Þessi mynd er tekin af de Gaulle hershöfðingja, fyrir ut- an forsætisráðherrabústaðinn (DoWing Street 10 í Lond- on). Reynaud gerði de Gaulle að sinni hægri hönd er hann tók við hermálaráðuneytinu af Daladier í maí síðastliðnum. Þegar Reynaud varð að biðj- ast lausnar fór de Gaulle til Englands og hefir verið við- urkendur þar sem yfirmaður allra frjálsra Frakka, sem vilja berjast áfram við hlið Breta. beðið um vopnahlje, —- ljet hann það verða sitt fyr&ta verk að skoða gröf Napoleons. „Daily Express" skýrir svo frá (samkv. skeyti frá frjettaritara blaðsins í New York): „Sandpokarnir höfðu verið tekn- ir burtu til þess, að Hitler gæti skoðað líkbörur mannsins, sem reyndi að leggja undir sig Eng- land fyrir 125 árum“. . •, „Hitler er sagður hafa verið hrærður mjög, er hann stóð undir hvelfingu hins mikla stórhýsis og horfði á minjarnar um Napoleon Bonaparte“. „Hitler hjelt áfram skoðunar- ferð sinni um París, með því, að klifa Eifell-turninn, þar sem haka- krossfáni hans blakti við hún“, segir D. E. „I stundarfjórðung staldraði hann við í söngleikahúsinu og ók síðan um hinar fögru götur borg- arinnar til Place de la Concorde“. „Að lokum ók hann til Versala og dvaldi þar langa stund,-skoð- aði myndasöfnin þar, og gekk um rjettlátan, langan og óhagganleg an, og segir: Enginn sigur unninn hina glæstu hallarsali' með ofbeldi mun vara í þúsundir ára. Friður órjettlætis mun ekki einu sinni vara í einn mannsaldur. Víkið ekki frá friði og sann- girni! Hættið ekki á frekari k- form! Þjer eruð kominn að haf- inu. En í þessu stríði, sem nii geisar, gerist alt með miklu meiri hraða, heldur en í síðustu styrjöld. Öll þrjú atriðin, frá því í síðustu styrjöld, eru fyrir hendi í þessari styrjöld, að vísu ekki nálægt því í eins ríkum mæli og þá, og í stað skemdarstarfs von Papens, er það undirróður dr. Göbbels, sem virð- ist eiga nokkurn þátt í að vekja tortygni í garð Þjóðverja., Ýmsir telja einnig að áróður Breta Bandaríkjunum sje ekki eins á- hrifamikill í þessari styrjöld eins og hann var í síðustu styrjöld. Samt sem áður telur William Randolph Hearst, blaðakóngur Bandaríkjanna, og einhver harð- snúnasti bardagamaður einangrun- arsinna (þ. e. þeirra, sem vilja enga íhlutun í Evrópumál og þá ekki í Evrópustyrjaldir) „að land- ið okkar sjé á reki út í styrjöld; e. t. v. er það ekki á reki; e. t. v. er ýtt á eftir því“, segir Hearst. „En hver svo sem orsökin er eða ástæðan, þá er greinilega. stefnt út í styrjöld. Það þarf ekki nema einhvern óvæntan atburð til þess að hrinda okkur fram af barminum“. Þetta skrifaði Hearst í byrjun júlí. fyrsta fundinum, sem W. Willkie helt með blaðamönn um, eftir að hann hafði verið kjör- inn forsetaefni republikana, sagði hann við þá: „Jeg vildi óska, að Roosevelt forseti gæfi kost á sjer í þriðja sinn, því að mig langar til að fá þá ánægju að sigra hann, í kosningunum í nóvember“. Honum hefir nú orðið að ósk sinni. ★ öll óþarfa eyðsla er nú for- dæmd í Englandi. Mbl. skýrði frá því nýlega, að fulltrúi breska birgðamélaráðuneytisins hefði upp lýst, að 50 þúsund smálestir af timbri væri notaðar í hæla á kven- 1 skóm, „sem stundum væri þrír þumlungar á hæð“. Þegar kvenfólkið gerir sjer grein fyrir, hve geisimikið skips- rúm þær getasparað okkur (timbr- ir er alt innflutt), þá er jeg þess fultviss, að þeim verður ljóst hvað hægt er að gera“, sagði full- trúinn. ö Um líkt leyti var birt í öllum blöðum Hearsts (hann á marga tugi dagblaða víðsvegar um Banda ríkin) grein eftir ónafngreindan höfund, en sem talin er vera eftir ★ En hvað geta karlmennirnir sparað? William Hickey, einhver kunnasti blaðamaður Breta (skrif- ar daglega í „Daily Express“), leggur til að Englendingar raki sig aðeins tvisvar á viku, „t. d. á miðvikudögum og laugardög- um“. „Ef þetta væri alment gert, þá myndi það ekki verða talið óþriflegt; eiginkonurnar myndu fljótt venjast því, að kyssa skegg- broddana; feiknin öll af sápu og stáli myndi verða sparað“. * Pegar Hitler kom til París - hann kom þangað sern ferða- maður, ekki sem sigurvegari, skömmu eftir að Frakkar höfðu "Cprá því að ítalir fóru í stríðið, ■*" hafa bresk blöð fátt til spar- að, til þess að láta í ljós lítilsvirð- ingu sína á herveldi þeirra, sjó- veldi þeirra (þeir talá um að ítal- ir hafi „soðið niður“ flota sinn í síðustu styrjöld), jafnt Sem; 4 hugrekki þeirra, eins og eftirfar- andi smágrein sýnir (tekin úr „Daily Telegraph“): LEYNIVOPN? „Mjer hefir skilist að Italir hafi látið gera nýja tegund risaflug- vjela. í flugvjelum þessum er 15 manna áhöfn, sem skiftir með sjer verkum á þessa leið: Flugforingi og stýrimaður, annar stýrimaður og flugstjórnarfræðingur (naviga- tor), loftskeytamaður og vjelamað- ur, skotmaður og fallhlífarmaðnr, og 10 kraftajötnar. Þeir eiga að sjá um að fallhllífarmaðurinn vogi stökkið“. í Frakklandi var eftirfarandi saga sögð, áður en slettist upp á vinskapinn við Breta: Einn Englendingur == fábjáni. Tveir Englendingar = hnefa- leikakepní. Þrír Englendingar = ENG- LAND. En, Einn Þjóðverji = skólastjóri. Tveir Þjóðverjar = bjórstofa. Þrír Þjóðverjar = STRÍÐ. I Sýrland þýskum fregnum er skýrt frá því, að vaxandi sundurþykkja sje með Bretum og Frökkum í Sýrlandi. M. a. er skýrt fní því, að Bretar hafi gert loftárásir á flugvelli í Sýrlandi. „Deutsches Naehrichtenbúro4* segir, að þá og þegar geti dregið til ófriðar í Sýrlandi milli Breta. og Frakka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.