Morgunblaðið - 24.07.1940, Side 7

Morgunblaðið - 24.07.1940, Side 7
Miðvikudagur 24. júlí 1940. _Loftvarnamál III. Skipuleggið loftvarnir heimila yðar og húsa! Oruggasta náðið til þess að koma í veg fyrir uppnám, kræðslufát og slys, ef loftárás kynni að bera að höndum, er það, að sjerhver bæjarbúi geri sjer nú þegar fulla grein fyrir þeim möguleika, að hætta kunni að vera framundan, og leggi síðan niður fyrir sjer og sínum hversu þá skuli bregðast við, og ákveði nú og útbúi setr. best þann stað, í eða nálægt húsi sínu, sem hann og skyldu- eða starfslið hans hygst að leita skjóls á, ef nauðsyn kref- ur. — En liversu margir munu þeir vera hjer í bæ, sem þetta hafa gert ? Munu þeir eklci vera fleiri, sem í andvaraleysi láta reka á reiðan- um, eða með kæruleysisbrosi ypta ■öxlum að varnaðarorðum loft- varnanefndar ? Jeg er þessu allkunnugur og hygg, að tala hinna síðarnefndn sje þærri en þeirra forsjiálu manna, sem vilja vera við því búnir, að nokkur sannleikur kunni að vera fólginn í þeim dapurlegu orðum Sig. Ein. dócents í frjettaerindi í vor, að „vjer lifum á þeim tímum er flestar hrakspár rætast“. Eða mun það ekki ráða nokkru um tómlæti margra um loftvarna- málin, að þeir lifa enn og hrær- ■,ast í andrúmslofti þeirrar aldar, er lauk þ. 9. maí s.l. og trúa enu á öryggi fjarlægðar og einangrun- ar íslands langt xxti í reginhafi? En ef lxjer er 'rjett til getið hjá mjer, gera þessir menn sjer enga grein fyrir því, að aðfaranótt 10. maí s.l. var þessum aldagamla ör- ýggis- og værðardraumi lokið, og íslandi var þá í eiixni svipan snarað út í hringiðu alheimsátaka um auð og yfirdrotnan jarðar- innar. ★ En hvað sem þessar næstu vik- ixr eða mánuðir kunna að bera í skauti sínu, leikur á því enginn vafi, að varlegast og skynsamleg- nst er nú að búa sig eftir bestu getu undir erfiða tíma og áhættu- sama. Þess vegixa ætti sjerhver hús- ráðandi hjer í bæ að gera sjer ljóst, að mikilvægasti þáttur loft- vamanna eru varnir hixana ein- stöku húsa, en þær era í hendi hans og annara, er húsum ráða. Um tilhögun þeirra vxsast til leiðbeiningabækling loftvarna- nefixdar. / Lúðvíg. Guðmundsson. Útvarpið í dag: 19.30 Hljómplötur: ísleixskir söngvarar. 20.30 Útvarpssagan: Þættir úr ferðasögum (V. Þ. G.). 21.00 Strolckvartett útvarpsins: Lög eftir íslenska höfunda. 21.20 Hljómplötur: Harmóníkulög. ALLSHERJARMÓTIÐ Undanrásin í 400 metra hlaup- inu fer fram kl. 6 í kvöld á íþróttavellinum. Keppendur og starfsmenn beðnir að mæta stundvíslega. MORGUN BLAÐIB Málaferlí gegn ráðherrtim í Frakklandí regnir frá Vichy herma, að Daladier og nokkrir þing- menn, sem komu frá Marokko til Marseilles í gær, hafi fengið fyr- irskipun xxm að vera xxm kyrt í Marseilles, og eru þeir hafðir þar undir eftirliti. Franska stjórnin hefir byrjað nxálaferli gegn 4 fýrverandi ráð- herrum og þingmönnum, fyrir það að þeir hafi yfirgefið skyldustörí sín iá örlagastund þjóðar sinnar. Meðal þessara manixa er Jeaxx, fyr- vei’axxdi mentamálaráðherra, fyr- verandi aðstoðarutanríkismálaráð- herra o. fl. Þeirn er gefið að sök að hafa stigið á skipsfjöl 20. júní síðastliðnin með það fyrir augum að flýja land. Camille Chautemps fyrverandi vara- forsætisráðhérra leggur af stað innan skamms til Suður-Ameríku til þess að gefa erindrekum Frakka þar sannar upplýsingar um hvernig ástandið er í raun og veru í Frakklandi. Fregnir liöfðu borist um að Leon Blum, Ilerriot o. fl. væru staddir í London. en þetta er nú borið til baka- Þeir ei’u í Frakklandi og tóku þátt í þingfundinum í Vichy, þegar hin nýja stjórnarski’á var samþj-kt. Útiskemtun I landnðmi Templara Afjórða hundra'ð manns tóku þátt í útiskemtu" Templara að Jaðri síðastliðinn sunnudag. Templarar hafa, eins og kunnugt er, numið land að Jaðri til þess að eignast útii skemtistað og til ræktunar á skógi. 20 af 27 fjelögum stúkunnaí Sæbjörg í Höfnum sóttu úti- fundinn á sunnudaginn. Kristján Guðmundsson setti skemt- unina, Guðjón Halldórsson flutti ræðu, Hjörtur Hansson liauð fjelaga Sæ- bjargar velkomna. Guðgeir Jónsson, Þorsteinn J. Sigurðsson og Helgi Sveinsson fluttu stutt ávörp. Á nlilli ræðanna fór fram f.jöldasöngur. Kaffiveítingar fóru fram í stpru. tjaldi. Síðari hluti skemtiskrárinnar voru í þróttasýningar og gekst íþróttafjelag Templai’a fyrir þeim. Sýnt var m. a. langstökk og hástökk, kartöfluhlaup og eggjahlaup. Loks fór fram reiptog á milli flokka frá nokkrum stúkum og bar flokkur stúkunnra Víkings nr. 104, sigur af hólmi. Jónas i Stardal fimtugur Einn af þektustu bændum lxjei’ á Suðurlandi, Jónas Magn- ússon í Stardal á Kjalarnesi, er 50 ára í dag. Ilann tók ungui’ xúð búsforráðum í Stardal að föð- ur sínum látnunx og hefir búið þar síðan x'ausnarbúi. Jörðina hef- ir hann mikið bætt og bygt upp öH hús svo, að byggingar til sveita eru óvíða meiri nje vand- aðri. Bera allar þær franxkvæmdir vott um mikinn myndarskap og snyrtibrag. ■ Unx nxörg ár hefir Jónas verið verkstjóri við vegagerð í Kjósar- sýslu og víðar. M. a. sá hann um byggingu Þingvallavegarins xiýja og alla þá vegagerð sem komin er um Kjalarnes og Kjós og fyrir Hvalfjörð. Jónas er einn af leiðandi mönn- nm sinnar sveitar og er þar m. a. oddviti hreppsnefndar, auk ýmsra trúnaðarstarfa út á við. Meðal annars er hann nú í stjórn Mjólk- urfjelags Reykjavíkur. Jónas í Stai’dal er drengur góð- xx;r og vinsæll og munu margir vei’ða til að senda honum hug- heilar ánxaðaróskir á þessum hálfrar aldar áfaxxga. G. Þ. Dagbók Notið sjóinxi og sólskinið. 400 baðgestir komu í Nauthólsvíkina í gær. Árdegisflóð kl. 8.15 í dag. Næturlæknir er í nótt Pjetur Jakobsson, Leifsgötu 9. Sími 2735. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðimxi Iðunn. MINKA- SLAGURINN Valdexnar Guðjónsson kom í gærmorgun til Morgun- blaðsins með mink, sem hann hafði skotið í fyri’inótt. Er þetta. fjórði minkui’inn, sem hann nær við Elliðaárnar. Minkur þessi var rígfullorð- inn og með þeim stærstu er sjást. Kom hann utan úr sjó þegar Valdemar sá hann og var vel saddur. Fjekk hann bana- skotið um leið og hann fór á land. Þrír minkar sáust í fyri’inótt fyrir ofan efri veiðimannahúsin Sjötugur er í dag Jón Rafnsson, Frakkastíg 15. Knattspyraa, Á landsmóti 3. flokks í gærkvöldi vaixn Valux Víking nxeð 3:0. Stór fcoli. í fyrriixótt veiddist koli hjer í Faxaflóa, sem vóp' 9% pund, en það er einstaklega stór koli. Kolinn veiddist í dragnót vjelbátsins Þorfinns hjeðan frá Reykjavík, sein v.ar að veiðurn xxti á Sviði. Þess var getið í dönskum blöðum í fyrra, við við strendur Danmerkur hefið veiðst koli, sem vóg iy2 pund, og þótti það ein- stakt. LOFTÁRÁSIR BRETA OG ÞJÓÐVERJA FRAMH. AF ANNARI SÍÐU: ur þeir menn, sem gert hafa sig að leiðtogum hennar“. í Þýskalandi var í gær birt aðvörun til Breta við því, að Flugvjelaárásir hjeldu áfraín í gær, af beggja hálfu. Bretar gei'ðu loftárásir á Fokker-Wulf flugvjelaverksmiðjuna hjá Brem ^ en, a kemisku oliuvmslustoðina þeir væru að stofna til„limgerða1, , •. , , „,,-L L. _ „ , , , * , '1 Gelsenkirchen og a flugvelh x striðs . Bretar hafa vopnað borg| _ , , „ _ ,, * “jHollandi, Belgiu og Frakklandi. arana og sagt vxð þa, að með^ hverjum Þjóðverja sem þeir, Þjóðverjar gerðu loftárás á drepi, hjálpi þeir til að sigra suður- og austurströnd Englands Hitler. Borgararnir eigi að fela|og austurströnd Skotlands, m. a. sig eins og leyniskyttur bak við.á borgirnarEdinborg, Aberdeen, limgerðin umhverfis hús sín. | Pembrouke, Chatham o. fl. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIHWMI Öllum þeinx, er sýndu móer vinarhug sinn á sjötíu og fimm = ára aímæli mínu þann 18. júlí síðastliðinn, þakka jeg hjartan- = | lega. Oddur Bjömsson. IfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiuiuiuuiiuuuiuiiwuni Þingvallaferðir I júlfmánuði Til Þingvalla kl. 10*4 árd., 2y2 og 7 síðd. — Frá Þingvöllum kl. 1 e. hád., 51/2 og 8V2 síðd,, daglega. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. Steindór, sími 1580. FYRIRLIGGJANDI Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl Flórsykur Kókósmjöl Kanell Eggert Kristfánsson & Co. h.f. Vaktmaður óskast. • : - f . ' •; '• ■ . f' I y f» t • Okkur vantar reglusaman eldri mann til að vaka á nóttunni á bifreiðaverkstæði okkar. Viðtalstími um ofanritað aðeins milli kl. 4 og 6 e. h. Fyrirspumum ekki svarað í síma. Bifreiðastöð Steindórs. Sírni 1380. g V/I\V LITLA 8ILSTÖÐIN &n°aaasMr- UPPHITAÐIR BÍLAR. 'ygfrm & - % < > W 'Cr- > v; c’ Konan mín, móðir, tengdamóðir og amma, VILBORG MAGNÚSDÓTTIR, verður jarðsungin frá heimili sínu, Freyjugötu 7, í dag (mið- vikudag 24. júlí) kl. 1 e. h. Njáll Símonarson, böra, tengdaböm og barxiaböm. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litla drexigsins okkar, GYLFA STEINARS. Anna Kristjánsdóttir. Gísli Jóxxsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför elsku drengsixxs okkar. Þóra Eiríksdóttir, Ámi Pálsson og systkixii. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför xnóður okkar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR. Theodór Magnússon. Dóra Magnúsdóttir. Kjartan Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.