Morgunblaðið - 11.08.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.08.1940, Blaðsíða 3
r Sunnudagur 11. ágúst 1940. M ORGUN BLAÐIÐ Thor Thors segir| frá verk- efnunum sem bíða hans Undanbrögð í Ameríku Hann er á förum vest- ur með fjölskyldu Aðalverkefnin verða við- skiftamálin til að byrja með iiiimiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiiiiii - t Heimferðin I um Petsamo I Lausafreg-nir bárust, um það í gær, a.ð erm væru npkkrar horfur á því að 23Ö íslend- ingar,. sem nú eru í Danmörku og- Noregi, kæmust heim úm næstu máiiaðamót yfir Petsa- mo í Finnlandi. En umtal hef- ir verið Um það lengi, að Esja yrði send til að sækja þetta fólk. Ekki er þó enn hægt að ráðherra *i .: r'r ■ > •! * Reynir að koma sðkinni á aðra I M ’/( ' / 4 síðasta tbl. Tímans er birt viðtal við vi málaráðJsferra, í tilefni af grein þeirri, er" jgg ritaði hier í blaðið fyrir skömmu, um „svikin I í verslun^rmálununTV /"•» | Svo sem væhta mátti, er ráðherranum ekki veí við; að ! almenningi sé frá því skýrt, að hann hafi virt að vettugi breyt- THOR THORS alþm. er á förum til ý\jneríkij^ f*1 ... ..r„ , ,, með fjölskyidu, til þess að taka VÍð aðairæi-%l>! fullyrða neitt-'um, að þetta | ingmþá, er síðasta Alþingi gerði á gjaldeyrislögunöm. . í , , , . , — ferðalag takist. I_______________________________ Kmomooínvf,™ —a = = i Hann leitast því við aðiverja þetta einkennilega athæfiy ekki þó með þyí að bera brigður. að rétt hafi yerið-.frá skýrt ismannsstörfum fyrir ísland þar vestra, meö | 'TdL'kíYvarpinu var I' búsetu í New York. I sagt frá þVj j gærkvöldi, að = Jeg skrapp rjett sem snöggvast heini til Thor í gær. Haun tvar | 250 íslendingar í Danmörku f þá í *óðu öiin yð ..tatea upp“ hfimilið, en gaf sjer þó tíma tiT :a5 i'æð>í I hafi só'tt um að fá fár héim I ,H við' áiig stundaxkorn mti þéssá fyrii'hugtiðu mikla .starf, sem nú bíður hans'. ' - — Hveiniig ' verður starfj yðar, liáttað ?'sþui'ði jeg' Tlior. — Það hefil' yerið 'ákveðið, aO jeg verði aðalræðismaður, með bú- setu í New York. Er talið æski- Jegt,. að'ySeUjdimaðúr: pkkar, yei’ðt Charge: d’affaires (sendiþiþtiw) og verður embættinu breyit í það, form éf unt er, án þess áð flytja bús'étu 'séndimannsins 'til TVashing- ton, því að aðalstarfið verður í New York-og .er því naUðsynlegt, að sendimaðurinn verði búsettur' þar. , ,. .... V — Og v.erkef'nin ? ' Yerkéfnín, áéín Starfinu fylgjá, eru, áð • kom-a fram £ h. íslensku stjórnái'innar við' stjórn- arvöld Bandaríkjanna, bæðj f WáshiMgtöíi ög, áhnai'sstaðar þar í landi. Á slíkuni tínitim, sem við nú lifum á, er með öllu óldeift að ge.ra sjer jafnvel hugboð um hver áhugamál íslands kunna að verða þar í lancli. En þaðier þó augljóst mál, að mjög þýðingarmikið , er fyrir okkur ísleuduig.a, að. öðlast skiining Baiij^ríkjgmaiiina- á á- liugamálum okkar, sjálfstæði ,og menningu íslensku þjóðar-innar og frámtíðaróskum. Hver seni verða úrglit styrjaldarinnar, er augljóst, að áhrifa Bandaríkjanna hlýtur ætíð mjög að gæta, ekki síst um framtíð smáþjóðar eins og ísleud- inga, sem býr í nokkurri nálægð við hina voldugu þjóð. — yiðskiftamálin hljóta að verða mikill þáttum í yðar starfi, eins og nú er komið; er ekkj svo ? — Jú, vissulega. Jeg býst við, að störfin sem mín bíða verði fyrst og fremst að efla viðskiftin milli Bandaríkjanna og Jslands. og greiða fyrir þeim. Jeg er þeirrar skoðungr, að í Bandaríkjumnu geti beðið okkar traustur markað- ur fyrir ýmsar helstu framleiðslu- vörur okkar bæði á sviði landbún- aðar og sjávarútvegs. Við vitum ekki, eins og' tímarnir éru nú, hversu lengi viðskiftin við Ev- rópuríkin geta haldist og er þá einsýnt, að allar okkar leiðir verðu að liggja í vesturátt. En ]>að má nú þegar gera sjer ljóst, hversn 'för síiiá og liið Jiýðingar Thor Thors. Póstílug til Austurlands aföriiiniú" fiang með póst og farjiega til Austur- lands s.l. fiistudag. Er þetta fyrst.a póst- og farjiegaflugið austuv á þessii suinri og getur verið að fIeirí FIiil' verði farin. Flugvjelin fór til Hornafjarðar, Djúpavogs, Fáski'úðsfjarðai', Revð arfjarðar og Norðfjarðar. í fyrradag flaug Örn fil Rauf- arhafnar, Siglufjarðar og Akur- eyrar og kom hingað aftur í gær. VBAMH. A SJÖTTU BÍBV Sömu óþurkar eyslra I'yfir Petsamo; ög þeir sem i | fái fararléýfi liiurii leggja' af f' I' stað frá Höfn eftir eina 10 | | daga. ' *" -> — it ■ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ^ Steypuvinmn I ágiist il* * Hitaveitan starfhæf eí Hafnarskipin koma L S‘ Pað var fyrst í gær (laugar- dag), að þur.kur kom í Vest- nr-Skaftafellssýslu og austurliluta Rangárvallasýslu og þó var þerrir ekki góður. Á föstudag leit, sæmilega út og fóru allip að eiga við þurhey og margir breiddu sæti. En þegat' Jeið á daginn gerði rigningu og ,kom þá ofan í hjá flestum. Náði rigningin um alla V.-Skaftafells- sýslu og vestur að Seíjalandi und- ir Eyjafjöllum. Er taðan að mestu óhirt á þessu svæði og stóvskemd. angvad, yfirverkfræðingur við Hitaveituna, skýrði blaðinu svo frá í gær um framkvæmd verksins: ‘Hitaveiturennurnar ,eru nú að mestu steyptar innau' bæjar, nema í Miðbænum; alls '27 kílómetrar búnir, en í alt verða rennur þess- ar. 32 km. á Ieugd. Af rennunni undir aðrenslispíp- urnar frá Reykjum að Öskjuhlíð eru nú futlgerðir 11 kílómetfar, en alls verður sú • leiðsla 15—16 km. Dælulmsið á Reykjum er bygt^ og verið 'að byggja dæluhúsið á Öskjuhlíð, en þar eiga að vera clælur til ])ess að dæla vatninu úr hitavatnsgeymunum þar inn í hæ- 'íbn, í stað þess að áður var ráð- gert að byggja vatnsgeymana á snluni uppi á Iiæðinni. Rennurnar undir safnpípurnar, sem lagðar verða frá uppsprett- unum og að dæluhúsinu á Reykj- um, ei'u fullgerðar. Yfirleitt verður mestu af sem- entsstevpuvinnu lokið seint í þess- um mánuði, nema hvað nokkuð verður þá eftir af aðalrennunni upp að Revkjum. Ef pípusendingin frá Höfn kem- ur ekki í þessum mánuði, þá fer verkinu að seinka, og vilina við Hitaveituna verður ekki mikil úr því, þangað tit pípurnar koma. — Er ált efni til Hitaveitunnai’ nú fyrir hendi í Höfn? Id-arverksmi.Sjur ríkisins höfðit ígær alls fengið 556.892 mál síldar, en á sama tíma í fyrra 237.457 mál. Síðasta sðlarhring'iiín komu til vefksmiðja ríkisins á Siglu- firði 24 skip, öll með fullférmi. Biðri 30 skip skip löndunar í gærkVöldi, með ca. 18 þús mál. Saltað var á Sigí'u'firðj í gær í 1848 tri., þar af' 408 ’tn. ur reknetum. Söltun ,á öllu land- inu neiriur 9.145 tn., 42.378 tn. á sama .tíma í fyrra. Hjalteyri. Þar lönduðu í gær: Fróði ':97Q, .úriHéuii 915, Reykja- nes 464. ... Húsavík. Þar löjiduðu þessi skip í gær : Sæfinuur 700, Aldau Akran. 30(1 A,uk iþess var t.jett á- nokkr- mn skipum. sem fóv'u til Siglu- fjarðar. Ðjúpavík. Mikil síkhveiddist SV af Honii og fyltu sig þar mörg skiþ. Síldiri er smá og fitumagn fnnan við, 2Ö'%. 'Þeísi skip hafa lándað síðasta sólarhring: Tryggvi gamli 1827, (jarðar 2Ý95; Sigríður 1337. Rán 1594. Fjögnr skip híðf. Jöndunar. Afkfist verksmiðjnnnar ern' 4500 • mál • á sólarhring. Söltun liefst eftir helgi. Hesteyri. Þar landaði í gær Pol- arfarid 1800 m'álum. Veiddi síld- ina við Horn; var þar þá mjög mikil síld; senn-ilega hý ganga. FRAMH. Á SJÖTTU SÖ)U Eiðft i dag Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt heldur skemtun að Eiði í dag kl. 3. Meðal .skemtiatriða eru ræðu- höld, upplestur, söngur og dans. Lúðrasveitin Svanur og' hljómsveit Bernburgs skemta. Sjálfstæðismenn rnunu fjöl- menna að Eiði í dag eins og vant er, ef veður verður gott. Sennilegt er að þétta yerðj síð- a.sta útiskeirituii Sjálfstæðisfjelag- anna að Eiði í sumar. grem mmni, .þelduj- jpeð því tilkippilega bfagði, acl reyna' að koma sökírini á áðra. Ráðherrann þvær 'sem áe hendur sínar, og gefur 'tjV kynna að Verzlunarráðið' sjáíft Og ráðherrar S.iá 1 fstæðisflokks- ins í ríkisstjórninni éigi ein-; göngu sök á því, að urnrædd lög hafa ekki komið til fram-' kvæmda — Hann hafi þar sjálfur alveg hreinán skjöld! Sök Verzlunarráðsina . teluj: hann þá, að það hafi ejin^ekki viljað tilnefna mann í vör.u-., * 'fi miðlunarnefnd, nema þá. með einhverjum afarkostum, að því er virtist. Ráðherrum Sjálfstaeð- isflokksins er hinsvegár géfio það að sök, að þeir hafi e'nnV ekki fengist til að ganga frá" starfsreglum fyrir nefndiri’a,.' VK í, ’lVjf-.i Nú er það kunnugt, að þaðA voru einmitt þeir Ólafur Thörs: og Jakob Möller, sem beittu sjer fyrir því, að Alþingi sam-; • þykkti umræddar breytingar á gjaldeyrislögunum. Sú ásöí?- un viðskiftamálaráðherra, að einmitt þessir sömu menn séú meðsekir í því að hindra, að ’ breytingin komi til fram- kvæmda, er því næsta furðuleg. En væntanlega skýra ráðherr- arnir frá því, hver sé ástæðan, sé ásökun hr. Eysteins Jónsson- ar í þeirrav garð rétt. Skal því ekki fjölyrt frekar um það at- riði hjer. En svo er það ásökunin í garð Verzlunarráðsins. Hið sanna í því máli er, að Verzl- unarráðið hefir ekki neitað að ■' tilnefna mann í þessa vöiru- miðlunarnefnd. Það hefir að eins æskt eftir því, að ' fá að kynna sjer starfsreglur nefnd- r arinnar, áður en það taki á- kvörðun um tilnefnin^u manns í nefndina. Þetta viðurkennir viðskiftamálaráðherrann líka í grein sinni, þótt hann s^amtímis kenni ráðinu um það, að nefnd-.V in hafi ekki verið skipuð.‘En ' * : málavöxtum er að öðru leyti best lýst með því að birta brjef* það er Verzlunarráðið skrifaði ' ráðuneytinu nú síðast úm þetta FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.