Morgunblaðið - 14.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.1940, Blaðsíða 8
8 JPtorgtsttMgfóft Laugardagur 14. sept. 1940l GLlMUFJELAGIÐ ÁRMANN InnanfélagsmótiÖ í frj^lsum í- þróttum heldur áfram í kvöld kl. 6Y2. Kept verður í 200 m. hlaupi, hástökki og kringlukasti fyrir unglinga 17—18 ára og fullorðna. FERÐAFJELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara berja- og skemtiför inn í Hvalfjarðarbotn næstkomandi sunnudag og verð- ur lagt á stað frá Steindórsstöð kl. 8 árdegis. Ekið verður inn að Stóra-Botni en þar er gott berjaland. I dalbotn.num er fossinn Glymur, en hann er einn fegursti foss landsins. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs Túngötu 5 á laugardag- inn til kl. 12 og um kvö.’dið kl. 7 til 9. cfCu'&ru&CM' ÞRJÁR IBCÐIR óskast, ein þriggja herbergja, tvær tveggja herbergja. Þurfa ekki að vera í sama húsi. Uppl. í síma 2719 í dag kl. 4—8. VANTAR fBÚÐ tvent í heimili. Örugg greiðsla. Upplýsingar í síma 1914. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 814. Rasmus B. Trit ferða- prjedikari talar. Allir velkomn- ir. — KEYPTUR rauður og góður Rabarbari á 80 au. kg. Von. Sími 4448. VANDAÐUR VETRARFRAKKI sem nýr, til sölu með tækifæris- verði. Klæðav. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 17. Sími 3245. 1/2 HÚSEIGN til sölu. Laus íbúð 1. okt. — Sími 4100. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri. Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR kept daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM KANÍNUSKINN, selskinn, lambskinn og geita- skinn. — Verksmiðjan Magni, Þinghoitsstræti'23. Símar 2088 og 5677. SPARTA-DRENGJAFÖT Gaugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sími 3448. Ferð 34. dagur til Kanaríeyja .. .. Eftir A. J. CROMN ,,Besta stelpa, Cuea“, sagði móð- ir Henningway, þegar stúlkan var farin út. Hún helti kaffinu í boll- ann og rjeti honum. „Hún er búin að vera hjá mjer í 5 ár næsta öskudag, hamingjusöm eins og frjáls manneskja. Hún heför fetn- að síðan hún kom tel mín. Sankte María, vextenum hennar heför fax-eð fi'arn. Þú hefðir átt sjá hana þegai’* jeg tók hana að mjer. Mjórri en rottuhali. Og uppeldið! Alveg gasalegt. Högsaðu þjer, hixn hafði ekki verið fermd þegar hún kom hingað. Þjer er óhætt að segja meg ljxxga upp í opeð geðeð á mjer, ef jeg ljet ekki fernxa hana vekö efter að hxxn koixx á nxett heimeli“. Harvey svaraði engxx en hjelt áfram að borða. „Þú trxxer kannske ekki að jeg fer vel með stúlkurnar mínar. Jeg játa að hjer er engenn sönnödaga- skóle, en jeg læt eitt efer alla ganga. Þeinx senx ekki líkar geta farið“. Harvev hafði haft einhvern 6- Ijósan gi'un um starfsvið stofnun- ar rnóðxxr Henningway og nxx var grunxxr hans staðfestur. Eix Jxessi vitneskja gerði hann ekki hneyksl aðan. Hann hafði hreyst xnnra. Það varð að taka lífinu eins og það var og ekki neitt að hneyksl- ast á því. Hin mörgxx óhöpp hans í seinni tíð höfðu kent honum um- bxxrðarlyndi, sem hamx vissulega þarfnaðist og að geta niðurlægt sig, sem hafði alveg verið saknað í fari hans. „Þetta kaffi er reglulega gott“, sagði hann og leit á móðir Henn- ingway. „Það er braxxðið líka. Það er næstum betra að hafa orðið af skipinu en þessunx morgxxix- verði“. Þetta kom heixni að óvörum, svo hún setti sig í varnarstöðu. „Hvað er að þjer, steggureixu menn. Jeg vel ekki heyra að þú sjert að hæðast að mjer“. „Jeg er ekki að hæðast. Jeg kaixix meira að meta gestrisni þína, en þú sjálf hyggur“. Hún hristi eyrnalokkana særð á svipiixn. „Þú átt enga hjartagæsku tel, það er það sem er að þjer, góðe. Þú heldör að þú veter alt í jörðu og á. En þxx átt ýmislegt ólært enix. Hjerna tek jeg á móte þjer nxeð mestxx verktxxm og þú gerer þjer lítið ferer og hrækir franxan ímeg. Reyndö að vera jafn veð alla. Reyndö að læra fleira eu stendur í bókxxm“.. Hxxn þreif blaðið og blaðaði í því með mikl- xxm fyrirgaixgi.. Hann brosti út í aixixað munn- vikið og horfði á hana. „Kannske hefi jeg lært meira eix þig grunar. Jeg hefi verið að hugsa smávegis þessa áíðustu daga“. Hxxn leit grxxnsemdar augxxm á hann og hjelt því næst áfram að rýixa í blaðið. „Kannske heförðö hugleitt hvað þxx ætlar að aðhafast lxjer í Santa, vexxxxr ?“ „Er eitthvað senx þú stingur upp á?“ Hún x'ai' eixn í efa þvað hxxn ætti að hxxgsa. „Þú getör dvalið hjer ef þú kærir þeg um. Þá getörðö komist að, að jeg er ekki eins svört og þú heldur. Þxx trúir því versta unx alla. En ef jeg á að segja saixnleikann, þá liafðe jeg ekke högmynd unx að dallörinn var far- enn. Jeg hjelt haixn fære ekki fer en í kvöld. Það hefðe mátt slá meg flata nxeð fjöðöi-staf, þeg- ar jeg sá hanix fara ferer hálf- tíma síðan. Þú nxátt vera hjer ef þú velt. Eigðö eða fleygðö eins og konan sagðe, sem hente banana tel rostungs“. „Horfið á drengenn” sagði hún með miklxxm hávaða. „Getörðu ekki skeleð grxneð maðör. Þetta er nú það hlægilegast sem skeð heför síðán hann Nóe strandaðe á Arrarat forðxxm. Carajo! Þetta drepxxr meg“. Hxxn studdi höndun- um á síðurnar. „Jeg visse að Renton muncli ekki bíða eftir gvöðe almáttögum í eigin persónxx. Jeg sá skepeð fara, einmett xxr þessunx glögga. En jeg sá líka að þú varst þreyttör, sx’o jeg ljet þeg sofa áfram, lambið mett“. Hxxn engdist sundxxr og saman af hlátri, breytti svo xxm tón og hringlaði í diskum, eins og til þess að ginna hann að borðinu. „Fáðu þjer beta, góðe. Jeg er bxxin, svo þxx mátt klára. Hjerna erxx pelsur og tómatar. Þxx heför gott af að borða“. Hann leit ekki af hemxi á meðan hamx flxxtti stólinn að borðinu. „Þetta er rjett“, hrópaði hxxn og bauð honxxm af rjettunxxm. „Það veit gvöð að ekki datt mjer í hög xim borð, þegar þxx varst svo kurteis, að jeg gæti svarað með því sama. Carajo, nei. Kaffið er orðið kalt, jeg skal ná í lieitt“. „Þakka þjer fvrir, þxx xxndrast kannske, en jeg er hungraðxxr“. Á nxeðan Hai’vey smurði sjer brauðsneið hringdi hún bjöllu. Spönsk stúlka kom inn. Hún var í bleikum kjól, berfætt og skóm með háum hælum, hálf sóðalegar fljettur hangandi niður yfir barm- inn. Hxxn brosti fyrst til Henning- way og siðan framan í Harvey. „Cuca, komdu með heitt kaffi í hvelli“. „Si senora“. „Taktu ofan broseð, Cuea. Það er ekkert á því að græða hjá þess- öm herra“. „Si, senora“. En hxxn hjelt á- fram að brosa þegar hún fór út og var enn brosandi þegar hxxxx kom með rjxxkandi kaffið inn. Það var ekki bros eins og henni væri skemt, heldur vingjarnlegt og eins og límt á hana. ROSKINN MANN, laghentan og vandaðann, vant- ar vist, helst sem vinnu- og um- sjónarmaður á litlu heimili í grend við Rvík eða sjóþorpi. Uppl. næstu viku gefur kaupm. Hálfdan Eiríksson, sími 4764. STÚLKA sem vildi fá sjer hæga vetrar- vist fyrir sanngjarnt kaup, ósk- ast til húsverka hjá einstæðum manni, sem býr í góðu húsnæði með rafmagnseldavjel og öðrum þægindum. Tilboð með upplýs- ingum um fæðingarstað, aldur, kaupkröfur og ástæður, sendist með utanáskiúft: Pósthólf 75, Hafnai'firði. HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. JCettAjCa- SMÁBARNASKÓLI minn byi’jar I. okt. og verðxir á jBókhlöðustíg 7. Uppl. í síma 4461. Þrúður Briem. Prjedikunarkafli. Búi’konan tekur mjólkina og lætur hana í strokkinn, ber hana, lemur hana og skekur hana með sinni bxxllxx. Síðan skilxxr hún hið æðra frá hinu óæði-a, nefnileg-x smjörið frá áfunum. Áfunum heli- ir hún í sáinn, en smjörið lætur hxxn xxpp á sína búrhillxi. Eins fer Guð með oss. Hann ber oss, leixx- ur oss og skekur oss nxeð siixní himnesku hrússabxxllxx. Síðan skilxxi' hann það æðra frá hinu óæðra, nefnilega sálina frá líkamanum. Líkamann leggur hann í gröfina, en sálinni lyftir hann xxpp, xxpp á sína himneskxx búrhillu. — Þegar jeg nú þannig í dýrðinni verð staddur ofar drotni mínum og sje ykkur velta niður til helvítis, eins og lambaspörð, þá mun jeg signa mig og segja: Skrattinn gefi ykk- ur það, ykkur var nær að hlýða mjer, þegar jeg prjedikaði fyrir ykkur í Hofteigi. ★ Prestur hafði haldið þunga ræðu um synd og sekt og eilífa for- dæming. Þegar hann kom út úr kirkjunni kom fátækur barnamað- ni' til hans, þungbúinn mjög, vax*p mæðulega öndinni og sagði; „Að vinna baki brotnu alla sína ævi, liafa þvorki í sig eða á og fara s\o til helvítis, það kalla jeg þunnar trakteringar, prestur góð- ur“. ★ Sjómaðxxr nokkur, sem átti svarra fyrir konxx, varð einxx sinni fyrir því að vofa ásótti hann um nótt. Hann varð daxxðskelkaður, en herti xxpp hugann um síðir og sagði í eymdarrómi; „Hver ertu? Sjertu engill, er líldegt að þú gerir mjer ekkert ilt, en sjertxx fjandinn sjálfur, þá vóna jeg að þú farir ekki að áreita hann mág þinn, því jeg á hana systur þína fyrir konu, eins og þú líklega veist“. ★ Prestxxr þi'áttaði við rnann nokk- urn um eitthvert málefni. Maður- in reidist og segir: „Hefði jeg orðið svo óheppinn að eiga aula fyrir son, skyldi jeg hafa látio harnx læra til prests“. „Jeg ti’úi yður vel til þess“, sagði pi’estur, „en ekki hefir faðir vðar verið á þeirri skoðun“. Hann sat og starði fram fyrir- sig. Það varð löng þögn. Þá leifc hún á hann og skoðaði gaxxmgæf- lega og sló á blaðið fyrir framau sig. „Ef þú ert í vandræðum, því ferðö þá ekki tel Laguna? Þú ert lækner, er ekki svo, ef maðör á að trúa öllu sem sagt er. Það er sjald- gæf og banvæn hetasótt sem geng- ör þar. Fólkið ^eyr eins og mý. Spanjóladoktorenn er einmett flú- enn, efter því sem stendör hjer í Gaeeta. Hann er sá annar í röð- enne sem stengxxr af. Hener líta ekki út ferer að elska staðenn. Því revixerðö það ekki?“ Hann hætti að fitla við brauð- molana. „Já, því ekki“, kom hægt frá, honum. Enn einu sinni glampaði illgirn- in í augum hennar um leið og hún grannskoðaði andlit haixs. „Þjer er sama þótt þú sjerfc fluttur á bxxrt í svörtxim kassa, Þjer er sama um alt þessháttar!‘*' Hann heyrði varla til hennar. Orlagatrúin hafði gripið hann og nú sat hann og íhxigaði aðstöðu sína. Hann ætlaði að fara. Því hafði hanurn ekki dottið þetta í hug fyr ? Það var eitthvað sterkara en ytri ástæður sem kornið höfðu að- stæðunum þannig fyrir. Hanxif hafði það á tilfinningunni að eftir- þessu axxgnabliki hafði hann beð- ið lengi. „Þú verðör að fara tel Hermosa- þoi’psins“, helt hún áfram. „Það er- hjá Casa de los Cisnes. Það er - hxxseð senx allur gauragangöi’enn berjaðe í. Staðurenn er kominn að • falle. Hxxn er líka hálfbrjálöð kerlingarskrökkan, sem lafer þar“. „Jeg fer“, hugsaði hann aftuxv „Já, jeg verð að fara“. Hin skjóta. ákvörðun hans gerði huga hans. ljettari og hann endurtók í hálf- um hljóðum nxeði sjálfum sjer „Casa de los Cisnes“. Framh. 5 mínútna krossgáta Lárjett. 1. Boi’g, þar sem Frakkar liafai tvívegis beðið ósigur. 6. Höfuð- borg. 7. Áxralt. 9. Kona Baldurs. 11. Partur. 13. Elska. 14. Hxis- gagnaverslun. 16. Frumefni. 17. Gort. 19. Konungssonur. Lóðrjett. 2. Sem. 3. Þýðingarmesta á í i Evrópu, ef. 4. Hryggja. 5. Tengda- sonur Mussolinis. 7. Aftur. 8. Ó- friður. 10. Belgisk virkjaborg. 12. Pólitískur landráðaflokkur. 15.. Þvinga. 18. Tónu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.