Morgunblaðið - 21.09.1940, Blaðsíða 1
Viknblað: fsafold.
..<il'll|lil|' Ti^lTTfÍÉfflHir nf'jitrtiíl
27. árg., 219. tbl. — Laugardaginn 21. september 1940.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GAMLA BlÓ
• ♦♦♦♦*%*%**♦**♦*%•*«*%•*•*>**«
STORI VINUR
„BIG FELLA"
Ensk söngvamynd, með
hljómlist eftir Eric Ansell.
I Aðalhlutverkið leikur og
syngur hinn heimsfrægi
söngfvari
PAUL ROBESON.
Sýnd kl. 7 og 9.
X
V
fleiri gerðir nýkomnar.
Verslun
0. Ellingsen h.f.
f
. .♦„♦. .♦. .♦M*t4,„*. .♦M*..♦. A A
NYJA BlÓ
Fjórmenningarnir
(Four’s a Crowd).
Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNEE BROS.
ERROL FLYNN — OLIYIA de HAVILLAND,
ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNÓWLES.
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1.
Siðasfa sinn.
Heima eða heiman
Sítrónur, Tómatar, Hvítkál, Agúrkur, Gulrætur,
Yínber, Selleri, Púrrur, Spidskál, Laukur, Nýjar
Kartöflur, Melónur, Sardínur, Rækjur, Caviar,
Kræklingur, Gaffalbitar, Appetitsíld, Pickles,
Oxo, Marmite, Sennep, Harðfiskur, Riklingur,
Mayonaise, H.P. Sauce, Worchester Sauce, Vita-
monsósa, Ansjovs, Súpujurtir, Husblas, Grænar
Baunir í lausri vigt, Hálf-Baunir, Heil-Baunir,
Sultuglös, Niðursuðudósir, Krydd.
ÍÍULrÍ/ÚMI
Til helgarinnar:
Dilkakjöt.
Nautakjöt.
Kálfakjöt.
Alikálfakjöt.
Rjúpur.
Lifur og hjörtu.
Blóðmör.
Lifrarpylsa.
Síld, reykt og söltuð.
(ök
aupfélaqiá
Kjötbúðirnar.
= =
Þakka hjartanlega vinsemd, heimsóknir, skeyti og gjafir =
1 á sjötugsafmæli mínu.
Guðrún Guðnadóttir, Sandi, Kjós.
iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiimiinimH
UHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU
Alúðar þakkir til Thorvaldsensfjelagsins, Kvenrjettinda- j§
= fjelags íslands og allra vina minna, sem sýndu mjer sóma ||
H og ástúð á áttræðisafmæli mínu.
Sigríður Hjaltadóttir Jensson.
ÍiÍllllUlllliniUUUUIUUIUIIUIUIIUIUIIIIIUIHHIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIUIIIIIIUIIIIIIUIIIIIIIIIIUIIIIinillUIIIIIUIUUIIIIIIIIIIUIUUll
Best að auglýsa
í Morgunblaðinu.
Bíll
Ý
♦:♦
X
EF LOFTUR GETUR ÞAD EKKI----ÞÁ HVER?
Ý
x
4—5 manna óskast til kaups.
X
Ý Tilboð, merkt ,,Cervus“, legg-
4.
| ist inn á afgreiðslu blaðsins.
>*É>*ÉÉ*»É*ái*i «*.»*««*« .*» »*. »♦..*« .♦« .♦..♦• -♦- -♦- -♦• -♦- -♦- -♦- ♦- -♦ ♦ '
Hús t Miðbænnm
viljum við selja. 3 stofur og eldhús leust til íbúðar
1. okt. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Oll'lKi
Hafnarstræti 23.
FATNAÐARVÖRUR:
REGNKÁPUR
RjlKFRAKKAR
PEYSUR
M A N CHETTSK YRTUR
HÁLSBINDI — FLIBBAR
SOKKAR — NÆRFÖT
HÁLSTREFLAR
NÁTTFÖT
AXLABÖND
SKINNHANSKAR
HATTAR, fallegt úrval
V ASAKLÚT AR,
fjölbrevtt úrval
RAKÁHÖLD
FERÐATÖSKUR
ULLARTEPPI
VATTTEPPI,
fjölbreytt úrval
í
V
GEYSIR
FATADEILDIN
ft, X. H. eingoBou eldri dansarnii
verða í G.T.-húsinu í kvöld, 21. sept., kl. 10. Áskriftalisti
og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit G. T. H.
V.K.R.
Dansleikur
I'IÐNÓ í KVÖLD.
Hir. ágæta hljómsveit WEISSHAPPELS leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Aðeins fyrir íslendinga.
Dansskemtun
heldur Kvenfjelag. Bessastaðahrepps að Bjarnastöðum,
laugardaginn 21. sept. og hefst hún kl. 9x/> síðdegis.
Allskonar veitingar! — Ágæt músík!
Ferðir frá Bifreiðastöð Islands og torginu, Hafnar-
firði. ,
STJÓRNIN.