Morgunblaðið - 09.10.1940, Síða 3

Morgunblaðið - 09.10.1940, Síða 3
Miðvikudagur 9. okt. 1940. 3 MORGUNBL A“Ð I Ð Bjarni Bene- diktsson ssttur borgarstjóri fyrst um sinn Samkvæmt tilmælum Pjeturs Halldórs- sonar Aaukafundi bæjarstjórnar í gær, las forseti Guðmund- ur Ásbjörnsson upp brjef frá Pjetri Halldórssyni borgarstjóra þar sem hann mælist til þess, að í veikindaforföllum hans verði Bjarni Benediktsson prófessor settur borgarstjóri. Brjefið var svohljóðandi: Jeg vil hjermeð leyfa mjer að skýra háttvirtri bæjarstjtórn frá því, að enn um hríð leyfir heilsa mín ekki, að jeg sinni em- bættisstörfum mínum. — Hefir læknir minn nýlega tjáð mjer, að jeg megi ekki hugsa til starfa fram að áramótum næstkom- andi. Þar sem hvorttveggja er, að svo langt er liðið síðan jeg gat sint störfum, og að í hönd fer mesti: annatími ársins, — nægir í því sambandi að vísa til þess, að bráðlega þarf að undirbúa af- greiðslu fjárhagsáætlunar bæj- arins fyrir næsta ár, auk ann- ara aðkallandi starfa, — sýnist mjer óhjákvæmilegt, að önnur skipun verði gerð á meðferð borgarstjóraembættisins en ver- ið hefir, að borgarritari gegni embættinu samkvæmt fyrirmæl- um í viðauka 12. mars 1934, við samþykt um stjóm bæjarmál- efna Reykjavíkur, frá 23. júlí 1932, enda er ekki ætlandi, að sami maðurinn gegni báðum embættunum til lengdar. — Af i þessum sökum vil jeg mega beiðast þess, að háttvirt bæjar- stjóm samþykki tillögu mína um að herra bæjarfulltrúi Bjami Benediktsson prófessor verði beðinn að gegna embætti mínu fyrst um sinn, sem settur borg- arstjóri í veikindaforföllum mínum“. Er forseti hafði lesið brjefið bar hann þessa tillögu borgar- stjóra undir atkvæði/ bæjar- stjórnar og var hún samþykt með samhljóða atkvæðum. — Flestir bæjarfulltrúarnir utan Sjálfstæðisflokksins greiddu ekki atkvæði. Bjarni Benediktsson tekur við borgarstjórastarfinu í dag af Tómasi Jónssyni borgarritara, en hann hefir gegnt því starfi síðan í vor, að bor^arstjóri veiktist, Gunnar Thoroddsen lögfræð- ingur tekur að sjer kensluna í lagadeild Háskólans, í staðinn fyrir Bjarna Benediktsson. Hákon Klristófersson hefir nú látið af húsvarðarstöðunni í Landssímahúsinu, sem hann hefir gegnt síðan húsið var reist. Ilefir hann sest að búi sínu í,Haga. Við stöðunni hefir tekið Brynjólfur Eiríksson símaverkstjóri. Yarflarffelagig VetrarstarliD að hefjast 17 yrsti fundur í Varðarf jelag- *- inu að þessu sinni verður haldinn í kvöld og hefst vetrar- starfið með honum. Til umræðu verður samstarf flokkanna og verður Ámi Jóns- son frá Múla málshefjandi. Sjálfstæðismenn ættu strax í byrjun að taka virkan þátt 1 starfi Varðarfjelagsins, því að ekki er að vita hvenær kemur til kasta þessa fjelags, ásamt annara Sjálfstæðisfjelaga í bænum, að taka mikilvægar ákvarðanir í flokksmálunum. Síðari hluti Sundmeistara- mótsins í kvöld inni í kvöld. Búast má við skemtilegri kepni og þó einkum í þrísundinu. Þrí- sund er þannig, að kept er í bringn sundi, baksundi og skriðsundi og er 100 metra braut fyrir hverja sundaðferð. Fjelögin Ármann, KR og Ægir senda hvert sína þrjá fræknustu kappa í hverri grein í kepni þessa og er því mjög spennandi að sjá hvaða fjelag verður hlutskarpast. Sundfjelagið Ægir á meistara- titil í þeesu sundi og á nú að verja nafnbótina með sínum gömlu meisturum, þeim Jóni D. Jóns- syni í baksundi, Inga Sveinssyni í bringusundi og Jónasi Halldórs- syni í skriðsundi. í hinum flokkunum eru ýmsir efnilegir og upprennandi sund- menn, svo sem baksundsmeistar- inn Hermann Guðjónsson frá Ár- manni og bringusundsmeistarinn Sigurður Jónsson frá KR. v Sú athugun fór fram og ákvað bæjarráð að leggja til, að raun- verulegir vextir yrðu 5)4% á því láni, þ. e. að skuldabrjefin yrðu seld með afföllum sem því svar- aði að vextirnir yrðu 5)4%, því vextir af báðum lánunum eiga ao vera 5%, en brjef þriggja ára lánsins seljist affallalaus. Sigurður Jónasson vildi að brjefin yrðu affallalau^ á báðum lánunum, og brjefin yrðu öll seld á skrifstofum bæjarins, svo engin sölulaun þyrfti að greiða. Borgarritari skýrði frá því, að sölulaunin yrðu ekki tilfinnanleg, því Landsbankastjórnin hefði tal- að um að taka 14% fyrir það, sem hann kynni að selja, og yrði öll upphæðin þá kr. 7500, en vit- anlega yrði eitthvað af brjefun- um selt á skrifstofum bæjarins. Sem svar við tillögu Sigurðar Jónassonar sagði forseti bæjar- stjórnar, að ekki skifti miklu máli, hvort 15 ára brjefin yrðu seld affallalaus með 5)4% eða með 5% og affölkftn, sem gæfu raun- verulega 5%%. En ef salan gengi vel, þá mætti kippa að sjer hend- inni með afföllin, og því betra að hafa þau í byrjun. Þá mintist hann á, að bæjarráð myndi gera tilraun til þess að tryggja sölu á einhverjum hluta brjefanna jafnskjótt og útboð færi fram. Breytingartillögur Sigurðar Jón- assonar voru feldar, fengu aðeins 2 atkv., en tillögur bæjarráðs samþyktar með samhljóða at- kvæðum. LANDSSÍMINN KAUP- IR HÚS. Landssíminn hefir keypt hús- eignina í Aðalstræti 11 (er ligg- ur upp að norðurálmu símahúss- ins). Verður neðri hæð þess notuð fyrir verkstæði, — einkum til byggingar og viðgerðar loftskeyta og talstöðva. Hafa viðgerðir og breytingar á húsinu farið fram undanfarið. . (Símabl.). Kapphlaupið um fiskinn. Erfiðleikar á að fá fisk í soðið Kapphlaupið ernú svo mikið um fiskinn, að allar líkur benda til þess, að erfiðleikar verði á því, í náinni framtíð, að bæjarbúar fái keyptan fisk í soðið. Hafa fiskspekúlantar að sögn tekið erlend (færeysk) skip á leigu og gert samning við marga af bátum bæjarins um sölu á öll- um afla í skíþin. í nærliggjandi verstöðvum er einnig útlit fyrir að kapphlaup hefjist um báta- fiskinn, en þaðan hafa fisksalar bæjarins einnig fengið fisk að staðaldri undanfarið. Með sama kapphlaupi um fiskinn, sem nú virðist vera að hef jast, eru því allar líkur til, að bæjarbúar fái ekki nægan fisk í s<?ðið. Ættu stjórnarvöld bæj- arins að athuga þetta mál í tíma. En meðal annara orða: Hvaða stjórnarvöld hafa eftirlit með því, að þeir menn, sem reka hjer að staðaldri fiskkaup í stórum stíl og græða stórfje á, greiði lögboðna skatta tíl ríkis og bæj- arfjelags? Rjúpur alfriðaðar Y auglýsingu dóms- og kirkju- málaráðuneytsins 7. þessa mánaðar segir svo: „Með því að rjúpum hefir fækkað í landinu að undanförnu verður ekki hjá því komist að friða rjúpur alveg þetta ár.» Samkvæmt heimild í lögum nr. 27 frá 1934 skipar ráðuneyt- ið svo fyrir, að rjúpur, sem ann- ars eru að lögum friðaðar ár hvert á tímabilinu frá 1. janúar til 15. október, skuli á þessu ári einnig vera friðaðar frá 15. okt. til ársloka. Þetta er hjer með birt til eft- irbreytni öllum þeim, er hlut eiga að máli“. AHsherjar manntal 2. desember T tilskipun, sem ráðuneytið hefir gefið út 3. þ. mán., segir m. a.: „Að með því, að 1. desember er nú alment skoðaður sem há- tíðisdagur hjer á landi og hann ber í ár upp á sunnudag, 0g því þykir óheppilegt að láta alls- herjar manntal fara fram þann dag, fyrirákipar ráðuneytið svo, samkvæmt 1. grein laga nr. 4, 18. maí 1920: 1. gr- Alment manntaí skal taka um land alt 2. desember 1940. 2. gr. Tilskipun þessi öðlast þegar gildi“. Vitar og sjómerki. Á Sandgerð- isvita, Stafnesvita og Raufarhafn- arvita logar nú aftur eins og venjulega. Amerísku tuDdurspillarnir Bretar fengn sem kunnugt er 50 tundurspilla frá Banda- ríkjunum nýlega í staðinn fyrir flotabækistöðvar í Vestur- álfu, sem Bretar ráða yfir. — Á myndinni sjást um 30 þess- ara tundurspilla og er myndin tekin í San Diego flóanum í Bandaríkjunum. v Lántaka bæjarins var samþykt í gær 15 ára lánið með SVIo raunverulegum vöxtum. 3ja ára lánið með 5°l« vöxtum AUKAFUNDUR var haldinn í bæjarstjóminni í gær til þess að ganga frá samþykt um lántöku bæjarins, en áformað er að bjóða út skulda- brjefalán, eina miljón til 3 ára og 2 milj. kr. til 15 ára, eins og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var dálítill ágreiningnr 'um það, hver vaxtakjörin skyldu vera á 15 áxa láninu, og var bæj^rráði falið að athuga það mál nánar. Síðari hluti Sundmeistaramóts | íslands fer fram í Sundhöll-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.