Morgunblaðið - 09.10.1940, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. okt. 1940.
MORGUNBLAÐIÐ
--—-■ , , - 4--
Iðja
Fjelag verksmiðjufólks.
Fundur verður haldinn annað
^kvöld kl. 8V2 í E5nó. (Gengið inn
frá Yonarstræti).
Fundarefni; Uppsögn samning-
anna. Kosning fulltrúa á sam-
bandsþiit(f o. fl.
Aríðandi að fjelagar fjölmenni
á fundinn.
Stjómin.
>000000
Semtisveinn
stór og duglegur, getur
fengið atvinnu í
Laugavegs Apóteki.
óooooooooooooooooo
?
?
V
Ý
I
X
Timburhús
á eigmarlóð á sólríkam stað
y
er til sölu með góðu verði £
og góðum skilmálum. *:•
V
A. v. á. X
BarnavinafjelagSð
„Snmargjöf11
i- •«íyt- ]■■ ■ ■ ■ ■ . .. ■ ■ ■
Bamaheimili verður starfrækt í
Vesturborg í vetur. Uppl. hjá for-
stöðukonu kl. 3—5 daglega. —
!•:: Sími 4899:
STJÓRNIN.
Herbergi óskast,
Upplýsingar í skrifstofu
Stúdentaráðsins í fláskólan-
um mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 4—ðVíj. —
Sími 3794. Daglega kl. 3—6
í síma 5780.
AUGAÐ hvílist
með gleraugum frá
THtELE
Hrelnlœtlivðcur:
Sunlight sápa
Radion
Rinso
Lux-sápuspænir
Vim-ræstiduft.
vuin
Laugaveg 1. Fjöluisveg 2.
Mótorbátur
stærð Í0 smálestir, ásamt
dragnótaspili, í góðu standi,
til sölu strax. — A. v. á.
Morgunblaðið með
morgunkaffinu.
Minningarorð um
Jóhðnnu Gísladóttur
Idag verða til rnoldar bornar
líkamsleifar frú Jóhönnu
Gísladóttur, en hún hvarf af þessu
tilverusviði miðvikudaginn 2. þ.
m. Jóhanna var fædd 3. nóvember
1899, og var þv ínærri 41 árs að
aldri. Ólst hún upp með foreldr-
um . sínum, Gísla Kristinssyni og
Ástu Jóhannesdóttúr, að Felli í
Sljettuhlíð í Skagafirði, og fvlgdi
þeim til Siglufjárðar, er þau
brugðu búi og fluttust þangað.
Jóhanna .giftist eftirlifandi
manni sínum, Guðbrandi Guðjóns-
syni múrara, 18. maí 1929. Varð
þeim, þriggja barria áuðið, sem
öll eru innan fermingaraldurs. '
Jeg, sem þessar línur rita, hafði
þá ánægju að kynnast Jóhörinp
og heimilí hennar. Þau kynjoii vor,u
mjög ánægjrileg og svo björt í
endurminningunni, að hvergi bér
skrigga á,, erida var Jóhánna ifiéé
bestu konum. er jeg hefi kyrist.
Hún var lí.fsglöð, og bjartsýn, góð-
um gáfum gædd, blíðlynd og
draumlynd. Það er erfitt að htigsa
sjer hana dána, jafn auðug af lífi
og hún var. Er mikill harmur
kveðinn að manni hennar og hin-
um. ungu börnum, sém nú hafa
mist hinn ástríkasta og umhyggju-
samasta förunaut. En mikil hugg-
un og harmabót má það vefa hin-
um eftirlifandi eiginmanni, að
hugsa til þess að hafa valið hörn-
um sínum jafn góða • móður og
sjálfum sjer jafn ágæta eiginkonu,
enda mun hann, sem er greindur
maður, .fyrst og frerust leita hugg-
unar sinnar — og finna hana —
í þakklæti fyrir hið góða, sem
hann hefir notið, en ekki týriá
sjálfum sjer í eigingjarnri sorg. —
Þegar, jeg hugsa um Jóhönnri,
sem dó svo ung og átti frá eigin-
manni og þremur ungum börnum
að hverfa, fæ jeg ekki varist því,
aÍ5 kenna nokkurs sársauka. Or-
lögiii virðast stundum svo undar-
lega hlífðarlaus. Samt sem áður
er það trú mín — trú, sem styðst
við nokkur rök — að lífið sjálft
sje óendanlega miklu vitrara og
betra en oss órar stundum fyrir,
og að hinn beiskasti bikar, sem
það rjettir stundum að oss, sje
dásamlegur heilsudrykkur, sem
ekki mátti án vera.
Yertu sæl, Jóhanna! Þú, varst
„rómantísk" og fögur sál, ljó’selsk
og auðug af lífi. Jeg hygg, að
för þinni sje heitið áfram — til
-meira ljóss og.til. meira lífs.
Gretar Fells.
Símahlaðið er komið út og flyt-
ur að vanda greinar um hags-
muna- og áhugamál símafólks.
Dagbók
Næturlæknir er í nótt Kjristján
Hannesson, Miðstræti 3. —_ Sími
5876.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Næturakstur annast Bifreiða-
sti>ð Reykjavíkur. Sími 1720.
85 ára er í dag ekkjan Guðrún
Benediktsen, nú til heimilis á
Elliheimilinu Grund.
Sæmundur Stefánsson, Kópa-
vogi er 81 árs í dag.
70 ára er í dag Sigríður Ólafs-
dóttir, Grettkgötn 43.
50 ára verður í dag Bergþór
fvarsson, Óðinsgötu 18.
25 ára hjúskaparafmæli eiga í
dag frú Ragnhildur Einarsdóttir
og Bjarni Jónsson verkstjóri í
h.f. Hamar.
Silfurbrúðkaup eiga í dag Niel-
johnius Ólafsson verslunarmaður
og frú Ólöf Sigurðardóttir, Vest-
urgötu 26C.
Silfurbrúðkaup eiga í dag frú
Engilborg Sigurðardóttir og
ITelgi Guðmundsson, Hofsvalla-
götu 20.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Þórunn Vil-
mundardóttir, Ánanaustnm og Jón
Þ. Jónsson, Ránargötu 36.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Halldóra
Thorlacius, Vonarstræti 12, Rvík
og Jónas B. Jónsson sjómaður,
Sariágerði.
? Ný enskruriámsbók. Frú Anna
Bjarnádóttif B. A., dóttir Bjama
Sæmundssonar. hefir samið nýja
enskunámsbók handa byrjendum.
Frú Anna hefir undanfarin 17 ár
kent: ensku hjer á landi, bæði við
Mentaskólann, útvarpið, gagn-
fræðaskóla og hjeraðsskóla og þótt
afbragðskennari. Segir hún % for-
tnálá bókarinnár, að sjer hafi
fundist mjög tilfinnanleg vöntun
á hentugri bók handa byrjendum,
sem væri tímabær hvað efni og
málfar snerti. „Hefi jeg því leit ■
ast við að hafa efni Ög orðaforða
sem f jölbreyttast, eri jáfnframt
reyrit að auðvelda byrjendum nám
ið. eftir megni“. Málfræðin er
kend í smábútum, eftir því sem
gengur, á lestur bókarinnar, og
fylgir sjerstakt orðasafn hverjum
leskafla. — Snæbjörn Jónsson
bóksali og Mr. Ánthony Crane,
enskur mentamaðrir, sem dvelur
hjer á landi um þessar mundir,
hafa lesið með henni prófarkir af
bókinni, 'og þakkar frúin þeim í
.formálanum fyrir ýmsar leiðbein-
ingar! ,, ,
Leikfjelag Reykjavíkur hefir
frumsýningu í kvöld á sjónleikn-
um Loginn helgi eftir W. Somer-
set Maugham.
Næstu þrjá föstudaga, lí’, 18,
og 25. þ. m., flytur Gretár Felís
flokk etindá á furidúíri'Á Guð-
spekistúkuuum hjer í Reykjavík
Erindaflókkút'iftft nefnist „Ham-
ingjtiíei8in(<,v ögr Tjallar Um ýms
vandamál aljra alda. Hvernig á
að sigrast á* lífsleiða? Hvað er
rjett breytni? Hver eru helstu
skilyrði- heilbrigðs þjóðfjelags-
lífs ? . Þetta og fleira mun verða
tekið til meðferðar. Utanfjelags-
menn geta fengið að hlýða á er-
indin sem gestir fjelagsmanna.
Námskeið í auglýsingaskrift
fyrir Verslunarfólk byrjar Hand-
íðaskólinn í kvöld kl. 8 í Stýri
mannaskólanum.
Útvarpið í dag:
19.30 Hljómplötur; íslenskir
söngvarar.
20.30 Lýsing á sundkepni í Sund
höllinni í Reykjavík.
21.30 Hljómplötur; Harmonikulög
21.45 Frjettir.
Þrjár nýjar bækur
koma út i dag:
1. UÓ»ABÓK EPTIR UÖel.li A. LArGABÓU. HalU « þckt in latld alt «£
Uððnm níninn. Fyrrl bðktn er lðngn nppneld. Þetta eru ný kvœði og itanda
fyrri ljððabðktnnl »fst að hakl.
2. »ÝTT HKFTI AF ÍSLEXSKUM FRÆÐUH: GnBmundnr ug> dýru, rttír
Magnús Jðnsson prðfessor. Bðkamðnnum nkal á það bent, að npplny nf
þeasn rltsafni, nem geflð er fit að tilhlutan Háakðlana, undir ritstjöm Slg.
NordaJs pröfessors, er »vo lítið, aTS þeir »em setla aér að eignaat það, ættn
að kanpa það atrax. Sum af fyrri keftnnum era þegar uppseldL
3. F.NSKITIV A MSIiÓK FYRIR BYRJENDIJK, eftlr frfl ðnnu Bjarandðttw. -
Anna hefir, einjw og knnnngt er, kent enaku undanfarin 17- ár við Henta»
akðlann, ntvarpið, gagnfrœðaakðla og hjeraðaakðla. Á þeaaarl reynalm
Kinni meðal annare, byggir hfin bðkina. Sjálf er hún gagnmentuð kona«
•em fokið hefir enakunáml vi'S eaakan háakóla, en ank þess voru pröfarfec—
Ir bðkarlanar lcenar af þeiat Snæbirni Jðnssyni, lðggiltúm »kjalaþýðar»«
«*r Mr. Anthony Crnne, ensknm mentamanni, mem dvelur nú hjer á landi.
BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU.
Iðnaðarfyrirtæki
Góð og stór húsakynni (eitt eða fleiri hús) á bú-
jörð í nágrenni Reykjavíkur (y2 tíma bílkeyrsla)
fást leigð nú þegar eða síðar, til iðnreksturs. Vatns-
leiðsla, miðstöð og ýms önnur þægindi til staðar.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir leigu á ofan-
greindu húsnæði, sendi svar merkt „Iðnaðarpláss“
til afgreiðslu blaðsins.
í» S. í. , ... S. R. R.
Snndmeistaramét Islands
heldur áfram í Sundhöll Reykjavíkur í dag og hefst kL
8.30 síðd. — Kept verður í þessum sundum:
400 metra bringusund karlar
400 — frjáls aðferð karlar
100 — bringusund drengja innan 16 ára
3x100 — boðsund karlar (þrísund)
Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni í dag.
SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR.
Systir okkar
ANNA VIGFÚSDÓTTIR
verður jarðsungin fimtudaginn 10. okt. frá Góðtemplarahús-
inu. Athöfnin hefst með bæn við Landspítalaxm kL 3.
Rósa Vigfúsdóttir. Sigurveig Vigfúsdóttir.
Jarðárför litla drengsins okkar
ÓLAFS
fer fram fimtudaginn 10. okt. og hefst með bæn á heimili okk-
ar, Barónsstíg 21, kl. .IV2 e- hád.
Jóhanna Sæmundsdóttir. Krlendnr Ólafsson.
■0 u p
Ítjníi
Jarðarför
ÞURÍÐAR NIKULÁSDÓTTUR
frá Hjörsbæ í Keflavík, fer fram föstudaginn 11. þ. m. og hefst
með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Vesturgötu 9, Kefla-
vík, kl. 2. — Bílaferðir frá Bifreiðastöðinni Geysi
Aðstandendur.
Amma okkar
MARGRJET ÞÓRÐARDÓTTIR
frá Bursthúsum, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju
fimtudaginn 10. okt. Athöfnin hefst kl. iy2 e. hád. með hús-
kveðju að heimili hinnár látnu, Lækjargötu 16, Hafnarfirði.
Margrjet Tómasdóttir. Bryndís Tómasdóttir.
Guðni Tómasson.
Hjartans þakkir til allra, sem hafa sýnt okkur samúð
vegna fráfalls
ÞÓRÐAR FLYGENRING.
Aðstandendur.