Morgunblaðið - 15.10.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1940, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. okt. 1940. Bandalag Grikkja, Tyrkja og Jugoslala? Breskir þegnar flytja A frá Rúmeníu TYRKIR, Grikkir og Jugoslafar voru í gær- kveldi sagðir vera að semja um að gera með sjer varnarbandalag. Samkvæmt fregnum frá Ankara voru Tyrkir enn sagðir staðráðnir í því að veita Þjóðverjum viðnám. Tyrkir virðast treysta á stuðning Rússa. í Bretlandi og Ameríku er mikið gert úr frjettum, sem borist hafa frá Rúmeníu um að Rússar sjeu í óða önn að víggirða landamærin í Bessarabíu. Rússar eru sagðir hafa í Bessarabíu 30 sveitir (divisionir) fótgönguliðs, flugliðs og vjelahersveita. Samt sem áður viður kenna bresk blöð að afstaða Rússa sje þannig, að engu verði um hana spáð. Þúsund breskir þegnar fóru frá Rúmeníu í gær. Sig Regin- ald Hoare, sendiherra Breta, hefir sent alla starfsmenn sína, sem hann þarf ekki nauðsynlega á að halda, heimleiðis. 1 breskum fregnum er enn á það bent, að ekki geti liðið á löngu þar til stjórnmálasambandi verði slitið á milli Bretlands og Rúmeníu. Háttsettir þýskir hershöfð- ílngjar komu til Bukarest í gær, og hjelt Antonescu forsætisráð herra veislu fyrir þá, þar sem hann flutti skálarræðu fyrir öxulríkjunum. Tíu þýskar hersveitir (divi- sio'nir)' eru sagðar vera komn- ar til Rúmeníu eða um það bil áð koma þangað. Þýskar her- sVeitír hafa nú sest að í olíu hjéruðunum. • Éldur kviknaði í þrem olíu- Mndum á olíusvæðinu í gær, én í fregnum frá Bukarest er ' engin skýring gefin á því, hvernig eldurinn hafi kvikn- að. ítaískir hernaðarsjerfræð ingar voru sagðir komnir til Constanza, hafnarborgarinnar við 'Svartahaf. Fíégnir hafa borist um, að öxulríkin hafi ekki aðeins her- lið í Rúmeníu og Búlgaríu, en sú fregn hefir aldrei verið stáð fest, að þýskt eða ítalskt her- lið væri í Búlgaríu, heldur einnig í Júgóslafíu. Þýskra á- hrifa gætir mjög í Júgóslafíú, þar sem verslunarviðskifti milli Þýskalands og Júgóslfíu eru ' mjög náin. Árásir á norsku Nobelsverð- launanefndina TO regnir frá New York herma að Þjóðverjar í Noregi hafi hafið hatramar árásir á norsku Nobels-verðlaunanefndina fyrir störf hennar. M. a. er árásarefnið það, að nefndin hafi veitt þýska komm- únistanum Ossietsky friðarverð- laun Nobels. Nobelsverðl.nefndin norska er skipuð norskum Stórþings- mönnum. varoir Amerfku- þjóða Iræðu, sem Roosevelt for- seti flutti á sunnudags- kvöldið, sagði hann m. a., að fyrir öll Ameríkuríkin í Norð- ur-Ameríku og Suður-Ameríku gilti nú meginreglan: „AllÍr fyrir einn og einn fyrir alla“. Roosevelt talaði um, að Am eríku-ríkin gætu ekki lifað í þeirri trú, að ekki yrði á þau ráðist, því að saga Noregs og Hollands hefði sýnt þeim ann- að. Bahdáríkin hefðu nú lagt kapp á að Vígbúast þannig, að þau gætu varið vesturálfu heims, dg jafnframt vildu þau leggja líð þeim þjóðum utan vesturálfunnar, sem berðust fyrir „frelsi og mannúð“. — „Vjer Banaríkjamenn höfum til fullnustu lært lexíu-síðustu ára, og hún er sú, að 'inéð sámkömulags sJætti vérður eiigu til leiðar komið umleitunúm, vinmælum og undan- við einræðisherrana. Með slíkum aðferðum erum vjer einungis að gefa væntanlegum árásaraðila beti'a tsekifæri til þess að ráðast á oss. Aðalvopn einræðisríkjanna haf§, ekki verið fallbyssur þær og fiugvjelar, sem Hitler og Musso- lini guma svo mikið af, heldur hik og kjarkleysi þeirra, sem við þá áttu að skifta. Vjer Banda- ríkjamenn höfum horft á þennau leik og fýsir ekki að verða að fífli fyrir trúgirni vora og ein- feldni. Vjer munum vopnast og láta vopnin tala við þá, sem ekki skilja annað mál“. merlsku tund- ursplllarnlr komnir til Eng- Innds: Reynast vel Amerísku tundurspillamir, sem Bretar fengu hjá Bandaríkjastjóm eru margir komnir til Englands og þykja þeir hafa reynst einstaklega vel á ferðinni yfir hafið. Breskir sjóliðar sóttu tund- urspiljana til hafna í Kanada. Meðal þeirra, sem sóttu skipin vestur voru sjóliðar, sem böfð- ust við Narvík og hjá Dun- kerqup. Einnig voru meðal sjó- liðanna gamlir hermenn úr heimsstyrj öldinni, Skipverjar tundurspillanna segjast hafa orðið varir við miklar skipaferðir á Atlants- hafi, en engin þýsk skip. — Einnig hafi þeir sjeð fjölda flugvjela, en allar hafi þær verið breskar. Ekki urðu þeir varir við neina kafbáta. Skipin voru í mjög góðu á- standi, er Bretar tóku við þeim. T. d. voru í þeim öll áhöld til- heyrandi siglingarfræði og er tekið fram að ekki hafi einu sinni vantað blýantsyddara um borð. Einnig er því hælt hve fallbyssur og önnur vopn voru í góðu ásigkomulagi. Á leiðinni til Englands bjarg- aði einn tundurspillirinn bresk- um flugmönnum, sem höfðu verið að hrekjast á hafinu í 25 klukkustundir. Höfðu þeir gef- ið upp alla von um björgun er tundurspillirin rakst á þá. — Björgunin gekk vel, þrátt fyrir mjög slæmt veður. Kröfuni neitað Samkvæmt fregn frá Vichy hafa Frakkar vísað á bug kröfum Thailands (Síams) um breytingar á landamærúái Indo-Kina og Síams. Danski þjóðbankinn lækkar forvexti Nationalbanken danski hef- ir lækkað innlánsvexti um Yal%> niður í 4%. Útlánsvextir hafa einnig ver- ið lækkaðir um %, í 414%. Italskir foringjar handteknir £ Þetta eru ítalskir liðsforingjar, sem Bretar handtóku í Lýbíu. Maðurinn í miðjunni er háttsettur ítalskur for- ingi, Romolo la Strucci, hershöfðingi. Stór- Noregur \ Samkvæmt fregnum frá New York hefir Gudbrand Lunde, útbreiðslumálaráð- herra Norðmanna, flutt ræðu, þar sem hann ræddi um Stór-Noreg, sem náði yfir Noreg, ísland, Græn- land og Færeyjar. Hann talið um Norður- sjóinn sem „Mare Nostrum“ („vort haf“, Norðmanna). 350 smðlesta af sprengjum Dauðahegning • - '* W fíi if %;t ÍS 'ft fyrir að hýsa breska borgara IParísarútvarpinu í gær var birt tilkynning frá þýsku hernaðaryfirvöldunum í Frakk- landi, þar sem almenningi í Frakklandi er skipað að af- henda alla breska borgara, sem þeir kunni að hýsa, á næstu bækistöð þýska hersihs. Segir í þessari tilkynningu, að ef skipuninni verði ekki hlýtt innan viku frá birtingu1 tilkynningarinnar, verði þeir, sem breskir horgarar kunna að finnast hjá síðar, tafarlaust skotniit Úeigubílar og almenmngs- vagnar sjást nú ekki lengur á götum Parísarborgar vegna bensínssparnaðar. Einkasonue Churelillln Mr Randolph Churchill, einkasonur W$stons Churchills forsætisráðh. Breta, er nú orðinn þingmaður í breska þinginu, fulltrúi íhaldsflokks- ins. Randolph Churcrill hefir boðið sig fram við undanfarn- ar kosningar í Bretlandi, en hefir þó ekki náð að komast á þing. En nú var hann kjörinn einróma, þ. e. enginn frambjóð- andi var settur gégn honum. breskar borglr I gær Ifregnum frá London er sagt að dagurinn í gær hafi verið til- tölulega rólegur hvað loftárásir snertir. Þýskar flugvjelar gerðu þó tilraunir til loftárása, bæði á London og aðrar borgir í Eng- landi í gær, en veðurskilyrði voru frekar slæm til árása. I þýskum fregnum er sagt að síðasta sólarhring hafi þýskar flugvjelar varpað niður 350 smá- lestum af sprengjum á breskar borgir, en að á sama tíma hafi Bretar ekki varpað nema 6—8 smálestum af sprengjum á þýskar borgir. Þjóðverjar segjast í gær- hafa skotið niður 13 bréskar flug- vjelar, á móti einni flugvjel er þeir mistu. Breskar tölur nm flug- vjelatjón í gær liggja ekki fyrir. Loftárásir í Ruhr-hjeraði. ■ Þrátt fyrir óhentugt veður til loftárása í fyrrinótt telja Bretar sig hafa haldið uppi loftárásum á þýskar borgir og einkum á iðn- aðarborgir í Ruhr-hjeruðunum. Voru gerðar árásir á kolabirgðir í Duisburg við Rín og vopna- smiðjur Krupps í Essen. Einnig voru gerðar árásir á höfnina í Hamborg, innrásarbækistöðvar Þjóðverja við Ermarsund frá Ostende til Le Havre. Á sunnu- dagskvöld gerðu Bretar 4 klukku- stunda loftárás á Calais. í frönsk- um blöðum í gær er viðurkent að allmikið tjón hafi orðið í frönskum bafnarborgum í loftárásum Breta undanfarna daga, einkum í Cher- bourg, Calais og . Dunkerque. Næturárásir Þjóðverja á bresk- ar borgir í gærkveldi hófust held- ur fyr en venjulega. Þýskar flug- vjelar voru að venjn yfir London og einnig yfir Liverpool.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.