Morgunblaðið - 02.11.1940, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 2. nóv. 1940.
Loftbelgirnir
PRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
belgurinn um kl. 11 í gær. Sveif
hann inn með ströndinni. Kaðlar
hengu úr honum eins og hinum.
Er inn að Hvammstanga kom tóku
menn sig upp þaðan til þess að
handsama belginn, því viðbúið
var að hann myndi kubba sundur
símann, er inn í fjörðinn kom,
því þar er símalínan á þvera þá
stefnu sem belgurinn fór. En er
iftn á eyrarnar kom fyrir botni
fjarðarins hækkaði belgurinn í
lofti, svo að strengirnir, sem úr
hþnum hengu, slitu ekki símann.
*JEn er lengra dróg frá firðin-
uln lækkaði belgurinn aftur í loft-
iau. Og einum 12 km. fyrir innan
Staðarbakka tókst að ná í streng-
ina, er úr belgnum hengu, og gátu
8 menn dregið hann það niður,
a?j viðlit var að losa um ventla
þá sem voru á sepum er hengu
úr belgnum. En það mistókst að
opna ventlana og var þá skotið
á belginn til að hleypa úr honum
gasinu.
Belgur þessi var 8 metrar a
hæð. Hann vóg um eitt tonn. Hann
var fluttur til Hvammstanga.
Enn hefir blaðið frjett að í
Kollafirði á Ströndum hafi orðið
vart við loftbelg er sleit þar síma.
Sá belgur mun hafa svifið vestur
yfir Gilsfjörð og á haf út.
Loftvarnabelgir
valda tjóni í Dan-
mörku og Svíþjóð.
I fregnum frá Danmörku og
Svíþjóð í gær er getim um, að
marga loftvarnabelgi hafi rekið
inn yfir Svíþjóð og Danmörku í
gær.
Á Jótlandi ollu belgirnir tjóni
á síma og rafmagnsleiðslum.
í Svíþjóð sáust belgir þessir m.
a. yfir Skáni. . .
★
Loftvarnabelgir þessir geta ver-
ið hinir hættulegustu, sjerstaklega
mönnum, sem ekki kunna með þá
að fara. Þeir eru fyltir með eld-
fimu gasi og stórhættulegt er að
fara með eld nálægt þeim.
Dæmi er til þess frá Noregi, að
maður, sem var að kveikja sjer í
pípu nálægt belg, sem svifið hafði
til jarðar, fórst í eldi sem kvikn-
aði í gasi í belgnum. í Danmörkn
hafa belgir þessir einnig valdið
dauðaslysi.
verði þessara belgja vart hjer
á landi aftur ættu menn að gæta
hinnar mestu varfærni í sambandi
við þá, en ekki setja sig úr færi
að handsama þá, ef þess er kostur.
Háskólabókasafnið
FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU j
um, bar hann áfram á braut sjálfs
mentunar. Hver hefir unnað bók-
um, heitar en hann? Hver hefir
sýnt meiri elju og þolinmæði, hver
verið stórsýnni en hann, þegar
hann var að skapa safn sitt? Jeg
vil láta svo um mælt, að andi þess
ara manna svífi yfir þessari
stofnun, svo hún megi verða það,
sem henni er ætlað, lífæð háskól-
ans, aflvaki fyrir íslensk vísindi.
Að svo mæltu lýsi jeg því yfir,
að stofnun þessi er tekin til starfa.
Minning
Mörthu Richter
Idag verður til moldar borin
að Lágafelli í Mosfellssveit
frú Martha Riehter, en hún and-
aðist í Landakotsspítala þ. 19. f.
m. eftir langvarandi vanheilsu.
Kunnugum ; kom fráfall hennar
ekki á óvá'rt' því að enda þótt
hún bæfi sjúkdóm sinn með still-
ingu og hugprýði, var það orðið
auðsætt, að hverju stefndi.
Mörthu Richter varð ekki
langra lífdaga auðið; var aðeins
26 ára gömul, er hún ljest. Hún
var dóttir þeirra hjóna Unnar
Guðmundsdóttur og Níelsar Guð-
mundssonar, bónda að Helgafelli
í Mosfellssveit, og eiga þau nú
um sárt að binda að sjá henni á
bak, svo ungri, í blóma lífsins. —
Einmitt þeanan sáma dag fyrir 5
árum síðan giftist hún eftirlifandi
manni sínum, Ulrich Richter, sem
þannig verður að mæta þeirri
þungu raun að standa yfir mold
um hennar á þessum merkisdegi
þeirra, eftir svo stútta sambnð.
Hið unga heimili þeirra; sem frá
upþhafi bar óvenjulega mikinn’
blæ samhugar og eindrægni, þar
sem látleysi og hjartahlýja skip-
aði öndvegi, hefir í einu vetfangi
myrkvast af skugga dauðans. —
Yið, sem þéktúm Mörthu, minn-
umst hennar fyrst og fremst sem
hinnar ungu, tápmiklu og glað-
lyndu konú, sem ávalt færði birtu
og hlýju yfir umhverfi sitt. Þrátt
fyrir mjög.tæpa heilsú hin síðari
ár, virtist lífsþróttur hennar
meiri og glaðværðin hveinni eu
margra þeirra, sem heilir eru.
Jafnvel þrautir langrar banalegu
voru ekki' megnugar þess, að má
út þenna þátt í skapgerð hermar
En hreinskilni hennar og trvgð
verður okkur líka minnisstæð.
Það var hressandi að vera í ná-
vist hennar, eins og jafnan þess
fólks, sem' sígjr hug sinn allan*
Og vinum sínum var hún sönn
og einlæg, og minnug þeirra til
dauðadags. —
Þegar við nú kveðjum hana og
þökkum samveruna, gerum við
það vissulega með sÖknnði, því að
við brottför hennar er okkur
horfin góð samfylgd, sem við
væntum að við mættum lengi
njóta.
Um minningu hennar, í hugum
þeirra, er hana þektur, verður alL
af bjart. Óskar Bergsson.
Dýraverndarinn, 6. tbh, er kom-
inn út. Efni ritsins er: „Brjefi
svarað“, „Gömul minning. Týrus“,
etfir Stgr. Davíðsson. „Pagurlitur
fugl og vitur“, eftir Jón Pálsson.
„F járrekstrar' ‘, „Hugleiðing“,.
•„Ulfhundar‘‘ og ..Dramnnr mn
kisu“.
Aðalfundur Danska
fjelagsins I Reykjavík
Danska fjelagið (Det danske
selskab i Reykjavík) hjelt
nýlega 17. aðalfund sinn.
Eftir brottför formannsins, P.
Petersen bíóstjóra, til útlanda síð-
astliðið vor tók Sv. A. Johansen
stórkaupmaður við sem formaður
fjelagsins, og gaf nú skýrslu um
hið liðna ár og lagði reikninga
fjelagsins fyrir fundarmenn. Voru
þeir samþyktir í einu hljóði.
Því næst gerði L. Storr vísi'-
konsúll grein fyrir lánveitinga-
og hjálparsjóðnum, og samþykti
fundurinn gerðir stjórnarinnar í
því efni.
Kosning í stjórn hlutu Sv. A.
Johansen formaður, K. A- Bruun
kaupm. varaformaður, 0. Korne-
rup-Hansen heildsali gjaldkeri,
Georg E. Nielsen endurskoðandi
ritari og J. Lundegaard verkfræð-
ingur Skjalavörðúr. Endurskoðend
um fjelagsfundum, jólaskemtun
og spilakvöldum, hið fyrsta verð-
ur í Oddfellowhúsinu miðvikudag-
inn 6. nóv.
í vetur er gert ráð fyrir nokkr-
um fjelagsfundum, „Andespil",
jólaskemtun og spilakvöldum, hið
fvrsta verður í Oddfellawhúsinu
íniðvikudaginn 6. nóv.
Allir Danir hjer, með fjölskyldu
og gesti, hafa ókeypis aðgang, og
geta menn innritað sig hjá ofan-
nefndum stjórnarmeðlimum,-
Forsetakosningarnar
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
jafnviss um sigur nú og þá“,
sagði forsetinn.
Veðmálin voru í gær 5 á
móti 4 Roosevelt í vil.
Willkie forsetaefni repu-
blikana helt ræðu í gær þar
sem hann rjeðist enn einu sinni
hatramlega á stefnu Roose-
velts í utanríkismálum og
sagði að stefna hans hlyti að
draga Bandaríkin inn í Evrópu
styrjöldina þá og þegar, ef
hann færi áfram með völd.
50.000 FLUGVJELAR.
Roosevelt sagði á blaða-'
mannafundi í gær, að ef hann
yrði endurkosinn for§eti, myndi
hann þegar gera ráðstafanir
til þess, að flugvjelafram-
leðisla Bandaríkjanna kæmist
upp í 50.000 flugvjelar þegar
á næsta ári.
BRETAR KAUPA SKIP
í U. S. A.
Gerðir hafa verið samning-
ar milli Breta og Bandaríkja-
mann'a um að Bretar kaupi
vestra 26.000 flugvjelar.
Fjármálaráðherra Bandaríkj
anna sagði í gær, að Bretar
hefðu fest kaup á fjölda
flutningaskipum í Bandaríkj-
unum, bæði gömlum og nýjum.
Skip þessi eiga að vera
10.000 smálestir að stærð.
Gerðar hafa verið ráðstafanir
í skipasmíðastöðvum í Kanada
og Bandaríkjunum til að byggja
fjölda skipa á sem skemstum
tíma (masserproduktion) Iíkt
og gert var á heimsstyrjaldar-
árunum.
Kínverj-
ar vinna
sigra
Kínverjar hafa unnið nýja stór-
sigra í Mið- og Suður-Kína
o g rekið Japana úr nokkruni
borgum, sem þeir höfðu náð á
sitt vald.
Einni borg náðu Kínverjar á sitt
vald ' eftir að 2900 manns höfðu
fallið í liði Japana. Brast þá
flótti í lið Japana.
Kínverjar hafa nú alveg náð
Nanning-hjeraði á sitt vald, en
höfuðborg þess fylkis náðu Kín-
verjar úr höndum Japana fyrir
skömmu.
Japanar halda því fram, að þeir
hafi af ásettu ráði og af hernað-
arlegum ástæðum yfirgefið Nanii-
ing.
mraiiiiiiminiMMM imimiimimmiiihiihi
1 I
Hernaðar*
| tlllkynningar i
■lllllllllllllllf IIIIIVIII MIIIMIMIMIIMIMIMMI
I herstjómartilkynningu ítala í gær
* er sagt frá því, að til átaka hafi
komið milli ítalskrar herdeildar og
hersveita Breta um 30 km. fyrir aust-
an Sidi E1 Barani. Segjast ítalir hafa
stökt Bretum á flótta.
Herstjómartilkynning þýsku her-
stjómarinnar í gær:
Slæmt veöur í gær orsakaði að
breskar flugvjelar höf'ðu sig ekki í
frammi j'fir Þýskalandi.
Þyski flugherinn helt áfram árás-
um sínum á London og á aðra hem-
aðarlega þýðingarmikla staði í Suð-
ur-, Mið- og Vestur-Englandi. Eftir
stöðugar loftárásir á jámhrantarlínu
og stóra verksmiðju í suðvesturhluta
London sáust miklir eldar brjótast út.
Arósir vom gerðar á Birmingham og
Bristol og hergagnaverksmiðjur með
góðum árangri.
Miklar sprengingar urSu er loftá-
rás var gerð á hergagnabúr í London.
Einnig var gerð árás á járnbrautar-
lest. Margar árásir vora gerðar á flug
velli í Englandi og magar sprengjur
komu í mark á flugvjelaskúram, her-
mannaskálum og öðmm byggingum á
flugvöllunum. Skotið var af vjelbyss-
um úr þýsku flugvjelunum á flugvjel-
ar, sem voru á jörðu og þær stór-
skemdar. Flugu þýsku flugvjelarnar
mjög lágt í þessum árásum.
Breskt flutningaskip ea. 6000 smá-
lesstir að *stærð var skotiS niSur vestur
af Irlandsströndum. ViS suðaustur-
strönd Englands gerSu þýskar
sprengjuflugvjelar árós á skip í her-
skipafylgd og hittu oft heint í mark,
Eitt skipanna lá hreyfingarlaust og
hallaSist mjög að árásinni lokinni.
Úti fyrir vestur strönd Noregs var
þfesk flugvjel af Lockhead-Hudson
gerð skotin niður í loftorustu. Onnur
óvinaflugvjel var skotin niður með
loftv amabyssu þýsks tundurdufla-
veiðara.
Þjóðverjar mistu enga flugvjel.
Grikkland
FRAMH. AF ANNARI StÐU.
gærkvöldi gaf ítalska frjetta-
stofan Agenze Stefani nýja
skýringu á þessu. Frjettastofan
segir, að ítölsku hersveitunum
hafi komið mjög á óvart hve
miklar vegleysur sjeu þar, sem
þær hafi átt að sækja fram. lít-
alskir hermenn sjeu vanir góð-
um vegum heiman frá Italíu
Stefani frjettastofan telury
undravert hve ítölsku hermönn-
unum gangi vel að sækja fram
á hinum slæmu vegum, þar sem
þeir þurfi oft að vaða 1 djúpu
vatni vegna undanfarandi
rigningardaga.
Gríska stjórnin hefir mótmælt
þeim frjettum, sem ítalir hafa.
breitt út, að aðeins þrír menn,
Grikkjakonungur, forsætisráðherr-
ann og foringi hersins hafi ráðið
því, að úrslitakröfum ítala var
hafnað, í óþökk grísku stjórnar-
innar. Segir í tilkynningu ríkis-
stjórnarinnar, að öll þjóðin standi
að. baki ákvörðun stjórnarinnar
um að verja landið.
Hjáip Breta.
Ekki hefir enn verið tilkynt í
hverju hjálp Breta til handa
Grikkjum er eða verður fólgin,
en í breskum fregnum er rætt um,
hve hreski flofinn hafi nú fengið
góða aðstöðu til árása á Ítalíu.
Bent er á, að breski flotinn fái
ágætar hafnir í Grikklandi, en
þaðan sje stntt til árása á bæki-
stöðvar ítala.
H luíavelta
S, V. F. K.
Kvennadeild Slysavarnafjelags.
íslands í Reykjavík hefir
ákveðið að hafa hlutaveltu 10.
nóv. n.k.. Allir viðurkenna að
starfsemi Slysavarnafjelagsins er
einhver sú vinsælasta og þarfasta
sem til er hjer á laiuli og áhngi
kvenfólksins fyrir málefninu sjer-
staklega mikill, sem m. a. stafar
af því, að þær hafa næman skiln-
ing á menningar- og mannúðar-
gildi fjelagsins fyrir alþjóð.
Reykvíkingar kannast við fyrri
hlutaveltur kvennadeildarinnar,
bæði hafa verið vel sóttar og
mjög fjölskrúðugar, enda alt dreg-
ist upp á skömmum tíma.
í þetta sinn lítur út fyrir að
hlutaveltan 10. nóv. n.k. taki þeim
fram, sem áður hafa verið haldn-
ar, eftir þeim munum að dæma,
sem þegar hafa horist.
Eins og að undanförnu verður
tekið á móti munnm á hlutavelí-
una á skrifstofu Slysavárnafje-
lagðsins í Hafnarhúsinu alla daga.
Það veitir ánægju að styrkja
gott málefni og flestum þykir
gaman að taka á móti konunum
með gleðibrag og velvildarhug, nú
eins og áður, sem til þeirra leita
um stuðning við hlutaveltuna.
Dieselmótor
til sölu 10 HK June Munktell tilbúinn til niðursetningar.
Vjelsmiðjan Keilfr.