Morgunblaðið - 02.11.1940, Page 7

Morgunblaðið - 02.11.1940, Page 7
Laugardagur 2. nóv. 1940. 7 M0RGu:\6L-ALlÐ Ý s i Bill til sfilu, drossía í ágætu t t ♦j* 5 manna | standi. Altaf verið einkabíll. •> Y t Til sýnis Hringbraut 61. X t * t o<>o<><><><><><><><><>^<><><><^ Marconi- radiogrammofónn, tíu lampa, sem-nýr, til sölu. A. v. á. oooooooooooooooooc OOOOöOOOOOOOOOOOOO Sundnám- skeið . hefjast að nýju í Sundhöll- inni mánudaginn 4. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram í dag og á mánudag — Uppl. í síma 4059. Sundhöll | Reykjavíkur. 0 ooooooooooooooooo< QC B Lfettsaltað kföt Kjötbúðin Herðtibreíð Hafnarstræti 4. Sími: 1575. M Elt □ Hvítkál GULRÆTUR GULRÓFUR RAUÐRÓFUR SÍTRÓNUR Kjöt & Físktir Símar 3828 og 4764. Dagbók 13 Helgafell 59401 ífrL-ty.-V-2. * Nætiirkcknir er í nótt Halldór < Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. ' Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur. Allar stöðvar opn- ar næstu nótt. Messur í Dómkirkjunni á morg- un: Kl. 11, síra Priðrik Hallgríms- son (ferming). Kl. 2, síra Bjarni Jónsson (ferming). Kl. 10 árd. barnaguðsþjónusta í Barnaskólan- um í Skildinganesi. Messað í Fríkirkjunni á morg- un kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Laugar- nesskólanum á morgun kl. 10 f. h., síra G'arðar Svavarsson. Messur í kaþólsku kirkujnni í Landakoti á morgun: Lágmessa kl. 6i/2 árd. Hámessa kl. 9 árd. Bænahald og prjedikun kl. 6 síðd. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. Messað í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði annað kvöld kl. 8y2. Allra sálna messa, síra J. A. Guðsþjónusta verður haldin í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi á mor-gun kl. 2.15, cand. theol. Pjet- ur Ingjaldsson prjedikar. HAFNARFJORÐUR oooooooooooooooooc FolaldakfOÍ Kálfakjöt, Kindakjöt, Gulrætur, Gulrófur. Stebbabiið Símar 9291 og 9219. oooooooooooooooooó *J* Nautakföt Kindakjöt, Kálfakjöt, Tryppakjöt, Hangikjöt, Kjötfars, Fiskfars, Pylsur, Bjúgu. Jón Mathlesen ji Símar 9101 og 9102. v X Frú Ingveldur Á. Sigmundsdótt- ir, fyrverandi skólastjóri á Hellis- sandi, nú til heimilis á Ásvalla- götu 28, verður 60 ára í dag. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gtið- rún Hjörvar og Sveinn Kjarval húsgagnasmiður. Heimili ' þeirra verður í Suðurgötu 6. Ennfremur verða gefin sáman ungfrú Solveig Hjörvar og Haraldur Samúelsson loftskeytamaður. Heimili þeirra verður í Aðalstræti 8. Hjúskapur. í dag verða gefin samatí í hjónaband af sírá Bjarna Jónssyni ungfrú Dýrleif Her- mannsdóttir og Jóhannes Berg- steinsson múrari. Ileimili þeirra verður á Njálsgötu 92. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sús- anna Bachmann og Sveinn Magn- ússon málari. Heimili ungu hjón- anna verður í Lækjargötu 18, Hafnarfirði. i Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrú Þórey Una Jóns- dóttir og Marinó KlemenS Þor- björnsson, Lækjargötu 10, Hafn- arfirði. Hjúskapur. Nýlega liafa verið gefin saman í lijónaband af vígslu- biskupi Friðrik Rafnar ungfrú María Sveinbjarnardóttir frá Seyðisfirði og Yernharður Sveins- son starfsmaður við Mjólkursam- lag Eyfirðinga. Ungu hjónrn búa á Hótel Gullfoss hjá föður brúð- gumans Sveini Þórðarsvni hótel- eiganda. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ing- unn Jónsdóttir og Sigurður Matt- aíasson, vjelstjóri, Ásvallagötu 81. Þjóðvinafjelagsbækurnar, And- vari og AJmanakið 1941, eru ktímn ar út; Andvari flytur þessar rit- gerðir: Jón Baldvinsson, eftir Sig- urð, Jónasson; Sjálfstæði ÍSlands; ög • atburðirnir vorið 1940, eftir Bjarna Benediktsson; Hin nýja bókaútgáfa, eftir Jónas Jónsson; Næringarþörf manna, eftir Jóhann Sæmundsson; Tilræði við íslenskt mál, eftir Björn Guðfinnsson; Rannsóknarnefnd ríkisins, eftir Jónas Jónsson; Finnland, eftir Baldur Bjarnason. Námskeið í þýsku í Háskólanum. Ingvar Brynjólfsson, sem gegnir lektorsstörfum í þýsku við Há- skólann, mun halda námskeið í þýsku fyrir almenning í Háskól- ánum í 2 flokkum, fyrir byrjend- ur og þá, sem lengra eru komnir. Væntanlegir nemendur gefi sig fram við háskólaritara í síðasta lagi á mánudag. Kvenskátarnir ætla að hafa merkjasölu á morgun á götum bæjarins. Þ$ir, sem þekkja starf- semi kveUskátanna, styðja starf- semina með því að kaupa merkin. En þeir, sem enn ekki þekkja það hve nytsamt og þjóðholt starf kvenskátarnir vinna, ættu að fylgja dæmi hinna og kaupa merk- in, því óhætt er að fullyrða að hverri krgnu sem skátarnir fá til umráða verður vel varið. Þetta er í fyrsta sinn sem kvenskátar hafa merkjasölu fyrir sig. En oft hafa kvenskátar hjálpað öðrum í því efni. „Æskan“, barnablað með mynd- um, 10,—-11. hefti, er komin út. Á forsíðu er litmynd af Vestmanna- eyjum. Þá er framhald af sögunni Ásta litla lipurtá". Greinaflokk- urinn „íslenskir tónlistarmenn“, eftir Pál Halldórsson. Auk þess eru fleiri sögur og greinar prýdd ar myndum. Til fatlaða mannsins. N.N. 10 kr. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur; Kórsöngvar. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Eftir öll þessi ár“, eftir Joe Corrie (Valur Gíslason, Alda Möller, Alfreð Andrjesson, Brynjólfur Jóhann- esson, Emilía Borg). 21.05 Utvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.25 Danslög. 21.50 Frjettir. Linoleum í fjölbreyttu úrvali. Á. Einarsson & Funk. Nýkomin Kápuefni Svaggerefni Kápubúðin Laugaveg 35. Matsvein Á Rfintgendeild Landspltalans losnar kandidatsstaða, sem veitist til 1 árs frá 1. janúar n.k. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. þ. m. I. nóvember 1940. STJÓRNÁRNEFND RÍKISSPÍTALANNA. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Systir mín, MARÍA SVEINBJARNARDÓTTIR, ljest þann 1. þ. m. að Vífilsstaðahæli. Fyrir hönd aðstandenda. Baldvin Sveinbjarnarson. SKÍÐA- OG SKAUTA- FJELAG HÁFNAR- FJARÐAR FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. unina, síðan flutti formaður fje- lagsins, Kristinn Guðjónsson ræðu um starfsemi fjelagsins undanfar- in ár. Þá flutti Ben. G. Waage, forseti í. S- í. hvatningarræðu og þíiþkaði fjelaginu að lokum fyrir starfsemina. Þá sungu sexmenningar nokk- ur lög við ágætar undirtektir, og skopleikari Hafnfirðinga, Daníel Bergmann söng gamanvísur og fl. við góðan orðstír. Samsætið fór hið hesta fram og lauk með dansleik. Skíða- og Skautafjelag Hafn firðinga telur á unnað hundrað fjelagsmenn, og hefir fjelagið í hyggju ýmsar framkvæmdir, með- al annars að byggja slcíðaskála í framtíðinni. Bróðir minn,. MAGNÚS HJALTESTED, bóndi á Vatnsenda, ljest 31. október. Pjetur Hjaltested. Lík SIGURSTEINS JÓHANNESSONAR, sem ljest 28. okt., verður flutt til Húsavíkur. — Kveðjuathöfn frá Sjúkrahúsi Hvítabandsins í dag (2. nóv.) kl. 6. • ■ t'• >»?" >4 ií 1 Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Petrea Sigtryggsdóttir. Kveðjuathöfn systur okkar, JÓHÖNNU NÍELSDÓTTUR, fer fram í Kapellu Landsspítalans laugardaginn 2. nóv. kl. 3Y2. Líkið verður flutt að Þingeyrum til greftrunar. Systkin hinnar látnu. Ingibjörg Níelsdóttir, María Níelsdóttir og fvar Níelsson. Innilegar þakkir fyrir hluttekningu við andlát og jarðarför sjera MAGNÚSAR HELGASONAR. Aðstandendur. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.