Morgunblaðið - 17.12.1940, Page 1
II.
Arfur íslendinga
ritið um ísland og fslendinga, náttúru landsins, sögu þjóðarinnar, menningu,
bókmentir og listir kemur út árin 1942 og 1943.
Ritstjóri verksins er prótessor SiQurður Nordal.
Ritið verður í 5 miklum bindum, 40 arkir hvert. I. bindi Náttúra íslands, II. og
III. bindi Bókmentir og; listir fslending:a, IV. og V. bindi Menningarsaga og al-
menn saga b.l’óðarinnar.
Arfur íslendinga verður ársútgáfa Máls og menningar 1943.
Auk árgjaldsins bað ár greiða fjelagsmenn 25 kr. aukagjald, sem skiftist á 5
ár, 1939—1943. Tíu krónur eru bví fallnar í gjalddaga. Pappír er kominn í
briðjung verksins og prentun fyrstu bindanna hefst begar næsta ár.
Þeir einir fjelagsmenn, sem gerst hafa áskrifendur að Arfi fslendinga fyrir 1.
jan. 1941 og greitt a. m. k. 10 krónur, fá ritið fyrir 25 kr. aukagjaldið. — Aðrir
verða að greiða hærra gjald. — Lausasöluverð er áætlað 125 kr.
MÁL OG MENNING lefir umboðsmenn um alt land, sem menn geta snúið sjer
til. Skrifstofa fjelagsins og afgreiðsla í Reykjavík er á Laugavegi 19. Sími 5055.
Stjórn Máls og menningar:
Krlslinn E. Andrjesson. Ragnar Olafsson.
Signrðnr Nordal. Halldór Kftlfan Laxness.
Signrður Thorlacius.
Auglýsftng um verðlagsákvæðft.
Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr.
118, 2. júlí 1940, sett eftirfarandi ákvæði um hámarks-
álagningu:
Nýir ávextir:
í heildsölu 15%
í smásölu 45%
Þurkaðir ávextir:
í heildsölu 12%
f smásölu 38%
Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða sektum alt
að 10.000 krónum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er
upptækur.
Þetta birtist hjer með öllum þeim er hlut eiga að máli.
Viðskiftamálaráðuneytið, 16. desember 1940.
EYSTEINN JÓNSSON.
Torfi Jóhannsson.
Duglegur og ábyggilegur ungur maður getur fengið at-
vinnu við verslunarstörf um eins til tveggja mánaða tíma.
Uppl. í síma 4920.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ BEH-----ÞÁ HVER?
niiiiiiiuiiiiiniiiraminmiiiiiimiiiiiimniinHtniinnnHnHix.
| Flauel |
= nýkomin. Dúnljereft tvíbreitt ||
I á 3.70 m. Fínir Dömusokkar, 1
margir góðir litir.
Urval af allskonar
I Jólagjöfam. |
| Versl. Olympia 1
Vesturgötu 11.
iiiiirniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiniiiii
Heil hæð
eSa 6—8 herbergi í steinhúsi,
ásamt geymslu í eða við Mið-
bæinn, óskast nú þegar eða
14. maí fyrir heildverslun. —
Tilboð, merkt „Heildsala' ‘,
sendist Morgunblaðinu.
□
□ i
Hvaðer,SilverQueen‘?
Silver Queen: er fullkomnasta
og fljótvirkasta Permanenr
vjel nútímans.
Silver Queen: krullar alt hár,
enginn óþægilegur hiti.
Silver Queen; sparar yður tíma.
Silver Queen verður kærkomin
jólagjöf.
Hárgreiðslustofan
PERL A
Bergstaðastræti 1.
Sími 3895. Sími 3895.
Jólablað
1940
Blaðið kemur út í dag
EFNI:
Brimlending, eftir málverki Egg-
erts Guðmundssonar.
Ávarp til sjómanna: Sigurður
Einarsson dósent.
Söguríkur dagur, — þegar loft-
skeytin unnu sinn úrslitasigur.
Hinn hættulegi borgarís og bar-
áttan gegn honum, eftir Ólaf
Tómasson, með mynd.
Siglingar í suðurhöfum, með
mynd.
Síðasta orusta Scotstaun, með
mynd.
Landkannanir fyrir daga Kol-
umbusar, með mynd.
Snæfell í sprengjuregni í Krist-
jánssandi.
Náhvalaveiðar við Grænland, með
mynd.
Útfjólubláir geislar í þágu fisk-
iðnaðarins, með mynd.
Farmaður skrifar um jólapakkana.
Einar á báti þeim, sem Islands
Falk tók herskildi, með tveim-
ur myndum.
Sögulegur sextant.
Gasmótorar í vjelbátum.
Stormnótt, saga, með mynd.
íslands Hrafnistumenn, nýtt lag
eftir Einar Markan.
Stjáni blái, kvæði Arnar Arnar-
sonar með tveim myndum, gerð-
um af Finni Jónssyni.
Frægir sjóræningjar, með fjórum
myndum.
Fyrstu jólin í siglingum, eftir
Egil Þorgilsson.
Tveir sjómenn hittast og kveðjast,
með mynd.
Nokkrir dagar í Paradís, með
mynd.
Formannavísur (Sunnlendinga-
gaman).
Gangskiptir með plötutengslum,
sem stjórnað er með olíuþrýst-
ingi.
Kvæðið um Ijósið, eftir Hákon
frá Borg.
Ný tegund lestarskipa, með mynd.
Innan borðs og utan.
Skrítlur og smá frásagnir.
Börn, sem selja blaðið, komi í dag í Bókabúðina á Lauga-
vegi 18. 40 aura sölulaun af hverju blaði.
Jólablað Sjómannsins seldist upp á 2 dögum í fyrra. Þetta
jólablað er enn stærra og vandaðra.
B. S. í.
Símar 1540, þrjár línur.
Góðir bflar. Fljót afgreftMa.