Morgunblaðið - 17.12.1940, Síða 3

Morgunblaðið - 17.12.1940, Síða 3
Þriðjudagur 17. des. 1940. M U K G 11 j>- tt L A • i' 3 Víxilfölsun og þjófnaður í Lanösbankanum Sigurður Sigurðsson starfsmaður bankans ját- ar fölsun og þjófnað EÍNN af starfsmönnum Landsbankans, Sigurður Sigurðsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær og hefir hann játað á sig all stórfelda yíxilfölsun og þjófnaði í sambandi við fölsunina. Eru það samtals 8000 krónur,, sem Sigurður hefir á þennan hátt tekið af fje bankans, en alls eru víxlarnir fimm, sem hann hefir falsað. AtKvæðín frð prestskosningunum verða talln i fimtudaginn Slæmt veður og rafmagns leysi dró úr kjörsókninni > --------- ATKVÆÐIN frá prestakosningunum í fyrradag eru geymd innsigluð í bankahólfi í Landsbank- anum og verða, þar í þrjá daga undir umsjá aðalgjaldkera bankans. Að þessum þremur dögum liðnum er kærufrestur útrunninn og verða þá atkvæði talin á skrifstofu biskups. Slæma veðrið sem gerði á sunnudagskvöld og ljósleysið, mun talsvert hafa dregið úr kjörsókn í öllum þremur sóknun- um. Varð að kjqsa við kertaljós og á kjörfundi í Austurbæjar- barnaskólanum kusu um 500 manns við kertaljós. Fölsun Sigurðar í sambandi við þenna þjófnað, er mjög víð- tæk. Hann falsaði öll nöfnin á víxlana, upphæðirnar og fals- aði einnig samþykki banka- stjóra um kaupin á víxlunum. Víxlarnir, sem hann falsaði á þenna hátt voru 5 tálsins, eins og fyr greinir og upphæðirnar þessar: 1800 kr., 1200, 1500, 1500 og 2000 krónur. Hann skrifaði ýms nöfn á víxlana og eru þau sennilega búin til út í bláinn. Þó er þetta ekki fylli- lega rannsakað ennþá. En aðferðin, sem Sigurður hafði við þetta var þessi: Hann smeygir hinum falsaða víxli inn í dagsvíxlana, sem koma frá bankastjórninni; sjer um að þeir komast til gjaldkera, en tilkynnir gjaldkera, að hann eigi að taka á móti peningun- um, og fær víxilupphæðlrnar þannig greiddar. Sigurður var stafsmaður í víxladeildinni og þaulkunnugur öllum starfsháttum þar. Hann! gat því fylgst nákvæmlega með' gangi víxlanna o,g falsaði einn- ig bækur bankans. Hann gætti þess jafnan, að víxlarnir kæm- ust ekki i da,gbók yfir dagvíxl- ana, en færði þá fram. En svo hafði þetta gleymst með annan 1500 króna víxilinn og þá komst alt upp. Sjálfur tók Sigprður víxlana í sína vörslu, eftir að þeir voru keyptir. Fyrsti falsaði víxillinn er frá 2. maí 1939. Hann hafði víxlana til 6 mán- aða. Þegar fyrri bankaþjófnaðirn- ir voru á döfinni hjer um árið, fjell grunur á Sigurð og sat hann þá um tíma í gæsluvarðhaldi. En ekkert sannaðist á hann og fjekk hann þá aftur stöðu í bank anum. Sigurður var úrskurðaður ‘í gæsluvarðhald í gærkveldi. Sendiiisrra Þjððverja ræðir við Petain Fregnir hafa borist tiL New York um að Otto Abetz, sendiherra Þjóðverja í París, hafi í gær gengið á fund Pet- ains marskálks og rætt við hann langa stund. Vestfirðinga- fjelag stofnað T J estfirðingafjelag var stofnað " hjer í gærkvöldi. Var stofn- fundurinn fjölmennur og áhugi ríkjandi um fjelagsstofnunina. — TTncþrbúningsnefnd hafði starfað. og undirbúið stofnfundinn og i samið drög til laga fyrir fjelagið. Voru þau samþykt og kosiu stjórn: Formaður var einróma kjörinn Jón Halldórsson trjesmíðameist- ari og meðstjórnendur þeir Símon Jóh. Agústsson, Guðlaugur Rósin- kranz, María Maack, Elías Hall- dórsson, Sigurvin Einarsson og' Áslaug Sveinsdóttir. Varastjórn: Hans Kristjánsson, Jens Hólrn- geirsson og María Kjartansdóttir. Endurskoðendur voru kjörnir þeir, Stefán Jónsson og Jón Magnússon. Fjelagssvæðið nær yfir allar sýslur Vestfjarðakjálkans. : Morgunblaðið er 12 síður í dag. í aukablaðinu er dagbók, saga o.fl. niaiuis. Fyrir höiíd M iðstjórnar mWttíi á fundinum formaður flokksins borgarstjóri og Jóhanri Hafstéin lögfræðirigur. Sigurður Óli Ólafsson, forma.8- ur sambándsstjórnar, setti fúhd- inn með ræðri., Þá talaði Ólafur Thors og^' hjelt langá og ítarlega yfirlitsræðu um landsmálin. Hann rakti í stórum dráttum tildrög stjórnarsamvinnunnar, og gerði „Óöinn" tekur breskan togara I landhntgí Varðbáturinn ,,Óðinn“ tók aðfaranótt sunnudagsins s.I. breska togarann „Helios“ frá Grimsby í Garðssjó. Telur skipherrann á ,,Óðni“, Eiríkur Kristóferss'on, að togar- inn hafi verið í landhelgi. ..Rjettarhöld hafa farið fram í málinu, en þeim lauk ekki í gær og verður haldið áfram í dag. síðan grein fvrir gangi og úr- lausnum þeirra helstu viðfangs- siimsta,rfsins og þýðingu hlutdeild ar Sjálfstæðismanna í stjórn landsinS eins og nú háttaði til. Var ræðu forihanns mjö.g vel tek- ið af fundarmönnum, Næstur talaði Bjarni Benedikts- FRAMH. Á SJÖTTIJ Sfi)U Bílar voru notaðir til að flytja fólk á kjörfund, bæði í Nessókn og Hallgrímssókn og fólki í þeim sóknum ,,smalað“ á kjör- fund, enda talsverður áróður hafði í frammi. I Laugarnessókn varð kosningahitinn hinsvegar lítill, þar sem aðeins var einn prestur í kjöri, enda varð þar ekki lögmæt kosning. Mun veðr- ið hafa dregið mest úr kjörsókn í Laugarnessókn vegna dreif- býlisins.. Þó.kom fólk á kjörstað ofan frá Lögbergi og sunnan úr Fossvogi á meðan veður var gott. Mest var kjörsókn í Nes- prestakalli, þar kusu 1075 af 1494, eða um 72% allra kjós- enda. 1 Hallgrímssókn kusu 4640 af 6649, sem á kjörskrá voru, eða um 66,5% kjósenda. í Hall- grímssókn var aðsókn mest um miðjan daginn kl. 3—5. Milli 7 og 8 dró mjög úr aðsókninni og vár hún að örfast á ný, er ljósin síoknuðu. Kosningu var lokið kl. 121% éf-tir miðnætti. I Laugarneíssókn kusu 410 af 1121 á- kjörskrá, eða aðeins 36,51%, en ’helmingur kjósenda þarf aö kjósa. iil að kosning sje lögmæt. Ekki hafa enn komið fram npinar kærur út af koSningunni og ólíklegt: að þær komi fram. -— Á sunnudag mun það hafa komið fyrir, að kært væri út af áróðri á kjörstað, en því var fljótt kipt í lag. Raddir heyrðust um, er raf- Ijósin sloknuðu, hvort ekki væri rjett að slíta kjörfundum, en ekki þótti það fært. Talning atkvæða fer fram n. k. fimtudag og hefst klukkan 9 árdegis á skrifStofú biskups. Anglia, fjelag enskumælandi manna hjelt skemtún í Öamla Bíó s.l. laugardag fyrir fullu húsi. Var þár margt. til skemtunar og skemtu bæði íslenskir og erlendir listamenn. Að lokum ávarpaði Mr. Howard Smith sendih. áheyrendur Samsláttur háspennullna veldur tiuflun á rafmagnlnu Utvarp og kvikmynda- sýflingar falla niður Rafmagnsleysið á sunnudags kvöld stafaði af samslætti á háspennulínunni frá Ljósa- fossi og hinu slæma veðri. — Einnig varð samsláttur á há- spennulínunni hjer rjett inn- an við bæinn eftir að búið var að setja Elliðaárstöðina í sam- hand við bæjarkerfið. Fyrnt varð vart við truflanir á rafmagninu kl. 8,10 á sunnu- dagskvöld óg fór rafmagnið alveg kl. 8,15. Klukkan um 9 var Elliðaárstöðin komin í sam- band við bæjarkerfið, en þó var ekki fullur straumur á vegna þess að Elliðaárstöðin framleið- ir ekki meira eri 3000 kw., en notkunin í bænum mun hafa verið á þessum tíma 5—6 þús- und kw. Kl. 11 komst Sogslín- an í lag og eftir það var fullur straumur á. Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri skýrði Morgunblað- inu svo frá í gær, að þessi raf- magnsbilun hefði verið með sama hætti og stundum áður. Er hættast við slíkum bilunum þegar skyndilega hvessir, eink- um ef krapahríð fylgir hvass- viðrinu, því þá vill snjór hlaðast á háspennulínu staurana og raf- magnið leiðist til jarðar. Þegar samslátturinn varð á Sogslínunni, var gott veður hjer í bænum, en veðrið var að ganga vestur yfir landið og skömmu eftir að Elliðaái’stöðin hafði tekið við gekk veðriðlJij^ yfir bæinn og olli samslæiti ‘ á háspennulínunni hjer inn-r-viði bæinn. — Urðu af því .noltki'ár: truflanir á rafmagninu. Samslættir á línum Válda ekki, eða hafa valdið tjóhi ienn þá, í skiftistöðvum eða ajflgtöðv- um. -r -Ttpnod Sr Ctvarp er hinsvegar. afn^-nsá- kvæmt fyrir straumbrpytijíigum og þessvegna var ekki hægt .svð. útvarpa á,, sunnudagskvö.ld, —, | Kvikmyndahúsin urðu einnig að hætta við 7 og 9 sýningar .sínar.y I heimahúsum kom þessi truflun á rafmggninu ekki mjög að sök, þar sem að flestir gátu notast við kerta- og lampaljós, en matartími hinsvegar nýlið- inn. 1 veitingahúsunum var notast við kertaljós víðast hvar. Aðeins fáar háspennulínur frá Elliðaárstöðinni erú enn ó- lagðar í jörð og hefir staðið til |að leggja þær, sem eftir eru í ijörð, svo fljótt sem auðið er. —• Hiiisvegar mun nokkuð langt í ,land, að Sogslínan verði lögð í FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Sambandsfundur Sjálfstæðis- manna i Arnessýslu SAMBANDSFUNDUR Sjálfstæðismanna í Ár- nessýslu var haldinn á Stokkseyri á sunnu- daginn var. Til fúndarins var boðað af Sam- bandsstjórn Sjálfstæðisfjelaganna í sýslunni,, sem fulltrúa • fundar fjelaganna, trúnaðarmanna og gesta þeirra. Fundurinn var.afar fjölsóttur víðsvegar að, þrátt fyrir erfiðar sanigöngiir á þessum tínja ár-s. Alls mættu á fundinum nær 200 Ólafur Thors atvinnúmálaráð- herra, Eífikúr Einarsson alþing ismaður, Bjarni Benediktsspn lefna, sem ríkfsstjórnin hefir átt ’við að etja. Lýsti liann afstöðu Sjálfstæðisflokksins til stjórnav-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.