Morgunblaðið - 17.12.1940, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. des. 1940.
Sambaodsfundiurinii
f Árnessýlu
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
son um mikilvægi og þýðingu eðli
legs samstarfs og gagnkvæms
skilnings mismunandi stjetta og
hagsmunáheilda þjóðfjélagsins, er
væri hin sanna undirstaða ál-
mennra þjóðarheilla.
Þá talaði Jóhann Hafstein um
flokksstarfsemina og skipulags-
mál flokksins í sýslunni.
Eiríkur Einarsson talaði urn hin
pólitísku átök í Árnessýslu á und-
angengnum ' árum og afstöðu
Sjálfstæðisflokksins til ýmsra
helstu framfara og framtíðarmála
Árnesinga.
Af innanhjeraðsmönnum tóku
t.ii máls: Jón Jónsson, bóndi,
Hnausi, Bjarni Júníusson, bóndi,
Syðra Seli og Gísli Gíslason frá
Haugi.
Að endingu talaði Sigurður Ó.
Ólafsson um ýms áhugamál Sjálf-
stæðismanna í Árnessýslu og nauð
syn þess að efla samtökin og sam-
starfið til frekari árangurs. Þakk-
aði hann svo góða fundarsókn óg
fulltrúum Miðstjórnar komuna um
leið og hann sagði fundi slitið.
FunduriniT hafði þá staðið hátt
á fimtu klukkustund.
Bar hann .að öllu leyti vott öt-
uls og vakandi áhuga Sjálfstæð-
ismanna í Árnessýslu og var í
alla staði hinn prýðilegasti.
Rafmagnið
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐt
jörð, en verði hinsvegar trufl-
anir á háspennulínunnimjögtíð-
ar, má gera ráð fyrir að hugs-
að verði um þann möguleika að
leggja háspennulínuna frá.Sog-
inu í jörð, þó það myndi hafa
geysilegan kostnað í för með
sjer og varla tiltökumál eins og
nú er ástatt.
Guðmundur T.
Hallgrímsson
læknir sextugur
G.iðmundur T. Hallgrímsson,
fyrv. hjeraðslæknir á Siglu-
firði á sextugsafmæli í dag.
Þó hann hafi verið meira en
helming æfinnar utan Reykjavík-
ur, verður^hann altaf talinn Reyk-
víkingur. Á einu fremsta menta-
heimili hæjarins er hann fæddur
og uppalinn. Og þó hann á unga
aldri misti föður sinn, Tómas
Hallgrímsson lækni og læknaskóla
kennara, ]iá hjelt heimilið áfram
að vera miðstöð menta, söngs ou'
glaðværðar undir stjórn hans á-
gætu og mikilsvirtu móður, frú
Ástu.
Guðmundur lauk stúdentsprófi
1898 og sighli til læknanáms við
Hafnarháskóla. Þar var hann
næstu ár, en hvarf síðan heim, og
lauk prófi hjer við Læknaskólann.
Á þessum námsárum sínum >fjekst
hann við leikstarfsemi og leysti
mörg hlutverk af hendi svo eftir-
minnilega, að íneiui, sem þá voru
hjer, muna glæsilegan leik hans.
Eftir að Guðmundur Jiafði lok-
ið læknaprófi fór hann til útlanda
til sjernáms, og lagði stund á
lækningar kvensjúkdóma. En hann
jsinti ekki lengi þeim lækningum,
heldui' sótti um hjeraðslæknisem-
bætti. Fyrst var hann settnr í
Flateyrarhjerað, síðan í Höfðai
hverfishjerað, en vorið 1911 vár
hann skipaður hjeraðslæknjr í
Siglufjarðarhjeraði og gegndi því
embætti til 1. júlí 1934.
í Siglufirði átti Guðmundur
brátt miklum vinsældum að fagna,
énda hefir hann orðið maður vin-
sæll, hvar sem hann hefir farið og
hvar sem hann hefir vefið. Hann
hefir í ríkum m*li 'þá aðlaðándi
mýkt hugarfárSÁg framkomu, Sém
enginn getur öðlast nema honum
sje það meðfætt, .en íxxargir leita
árangurslátisf ' eftiiv
í Siglufirði gegndi lxann mörg-
um trúnaðafstöðum.
Eil aiíúlf’ (ig élnbættisverk hafa
aldrei hatóíáíð' höííum frá þvl, að
sinna ýmsum öðruni hugðaréfmim.
Hann er maður víðlesinn og
smekkmaður á bókmentir og I'agV
ár listir. Hann hefir t. d. lagt
rækt við að kynnast' til hlítar
perlum íslenskra f ornbókmentá.
Guðmundur er sóngmaður ágætúr,
og glaður í vinahóp, en vinahóp-
ur Guðmundar hefir alla hans æfi.
vérið stór. Oann hefir átt, miklu
heimilisláni að fagna. Heimili hans-
hefir verið vistlegt,. gestrisið,
vinalegt. Þar sem í öðru hafa þau
verið samhent rh|ónin, .Gxxðmund-
ur læknir og OamiIIa, hans óvið-
jafnanlega kona.
Damaskið góða
komið aftur. Sama verð og áður. Meterinn kr. 2.50.
Vorslunin HÖFN
Beata Jólagfttfln
er fallegt Silfurrefaskinn
keypt hjá Skinnasölu L. R. í., Hverfisgötu 4.
Sími 1558.
Skrifslofur okkar
■
verða lokaðar
|„ fimtndafg .
j fðstndag
laugardag.
Sjúkrasamlag Reykjavikur.
^felillllltlllll
I J&LABÓKIN 4 m u , |
1 Jórsalaför I
& |
S ' =
ferðan?inpingar prófessorannsi
Ásmundar Guðmundssonar Og Magnúsar Jónssonar.
328 bls. "“8(> myiiclir og uppdrættir. |
| Komin i búkawerslanirnar j
Sv . ý . Ej
I Bókaversl. Sigf, Eymundssonar ]
Ííi!I!lI!l!l!II!llill,iII!IlllllIIIIII!IIIIIIIÍIíli!!lll!l!!lllllltI!flIiilíÍiniin!llllIIIIIIII!T,,nf,!!fT!HlflIlllíllffinil{líin!!!ln",!,m,í?,í^
Hægttrfeltur
i » .. y'S"\ ■ ' .-■ * -j ý. .. 1 /
Þegar bærínn tók Norð-
urmýrarblett 12 úr
erfðafesta
r .. _
HÆSTIRJETTUR kvað í gær upp dóm í mál-
inu: Sigurður Jónsson og Björn Gunnlaugs-
son gegn borgarstjóra Reykjavíkur f. h.
bæjarsjóðs.
Málayextir eru þeir, að á fundi bæjarráðs 3. september
1937, var samþykt, að taka erfðafestulandið Norðurmýrarblett
12, úr erfðafestuleigu undir götur og byggingar og greiða end-
urkáupsverðið eftir mati.
Tveir dómkvaddir menn voru
kvaddir til að meta endui'gjald
bæjarsjóðs.Mat þeii’ravar 11.740
kr. Krafist var yfirmats og voru
nú þrír menn dómkvaddir. til
að meta. Þeir lögðu alt annan
grundvöll fyrir matinu og nam
mat þeirra netto kr. 22.848.00.
Þessu mati vildu eigendur
erfðafestulandsins ekki una og
höfðuðu mál gegn bæjarsjóði.
Var hæsta krafa þeirra krónur
39.440.00, en varakröfur nokk-
uð lægri; sú lægsta 22.848,00,
sem var matsupphæðin.Sú krafa
var tekin til greina i dómi und-
irrjettar.
Þeim dómi áfrýjuðu Sigurður
Jónsson og Bjöi'n Gunnlaugs-
son. Hæstirjettur ákvað and-
virði erfðafestulandsiixs kr.
27.728.00. í forsendum dóms
Hæstarjettar segir svo:
þessari ástæðu að leysa þenna ágrein-
ing aðilja eðli málsins sanxkvæmt. —
Virðist þá einstætt, aS 20% gjaldið
verði aS eins taliSi a,f þeim f.járhæð,
sein áfrýjendxxr fá raunverulega fyrir
landíð, eða eftir að gjald til gatna-
gerðar til bæjarins hefir veriS dregið
írá matsverði þess, því aS eigi þykir
nxega gei-a ráð fyrir því, að bæjag-
sjóður eigi einnig fimtung af þessu
gjaldi reiknaðan af því, sern hann á
raunvei-ulega að greiðn.
Samkvæmt þessu þykir stefndi eiga
að greiða áfrýjendum:
Andvirði landsins samkv.
yfirmati.............kr. 58560,00
AS frádregnu g.jaldi til
gatnagerðar.............kr. 24400,00
kr. 34160,00
að frádregnum 20 af%
kr. 34160,00............kr. 6832,00
kr. 27328,00
- „Yfirmatsmenn hafa ha,gað svo mats-
g'erS sinni, að þeir telja verð hvers
fermeti'a í Noðurmýrarbletti XII kr.
6,00, ef' landið væri sélt smátt og smátt
í einstökum lóðuni undir hús, en að nú,
er andvirSi landsins vei'ði greitt þegar
alt í einu, sje hæfilegt að áætla verSið
20% lægra, eða kr. 58560,00. Þessi er
niðurstaða þein'a um verðmæti lands-
ins. Dómstólar eiga að vísu alment
úrlausnarvald um aðferðir matsmanna
í starfi sínu enda verSur að telja, að
þeii’n háfi’ verið heimilt aö miða .verð
landsins að nokkru við sölu- og greiðslu
hátta, en úr því þarf ekki að skera í
máli þessu, hvort matsmenn hafi farið
óhæfilega langt í því efni, með því aS
ómerkingar á landmati þeirra er ekki
kraýist. Verður því að leggja til gimnd-
vallar það verð, kr. 58560,00, eu' yfir-
matsmenn bafa ákveSið^ fyrir landið.
Yfirmatsmenn hafa rgiknað greiSslur
þær. sem stefndi mundi eiga að inna
af hendi til áfrýjenda fyrir tjeð land,
hajfa þeir fyrst- di’egiS 20% af mats-
verðinu, eSa kr. 1.1712,00, frá því og
síðan gjald til matsgerðar, kr. 2,00 af
hverjum fermetra, eða kr. 24400,00, og
fái þannig kr. 22448,00, er stefndi
eigi að lokum að.svara áfrýjendum xit
fvrii- landið. Þótt áfrýjendur sjeu í
máli þessu bundnir viS ákvörðun yfir-
matspannaa á landverSinu^ þá eru þeir
ekki bundnir. við athugasemdir þeiiTa á
yreiSsluhátiwm þess. Geta áfryjendxir
því fe.txgjð úrlausn dómstóía um agreiu-
ing sinn við stefnda um heimild hans
ti) frádráttar tiltekinna fjárhæða og í
hvaða röð þær verði dregnar frá land-
véi'ðinu, áðúr en það greiðist.
Afrý.jendur telja, að gatnagerðar-
gjaldið eigi aS di’aga frá matsverði
landsins fyrst, og að síðan eigi að
dragac 20% gjaldið til Reykjavíkurbæj-
ar frá því, sem þá koxni út. I málinu
er* ek'Kerf komið fram um það, hvern-
ig þessum frádráttum-hafi veriö haga^,
eða hvort erfðafestuhöfum hafi nokkur
skilyrði verið um þaS efni sett ajrnent
eða einstaklega.- Og verði.. þegar af
Að viSbættu matsverSi..
mannvirkja...............kr- 400,00
Eða alls................. ki'. 27728,00
með 5% ársvöxtum fj'á 12. okt. 1939
til gi’eiðsludags.
Eftir þessum xnálalokum þykir rjett
að dæma stefnd'a til að gi'eiSa, áfrýj-
endum samtals kr. 700,00 í málskostn-
að fyrir báSnm dómurn.
Það skal athugað, aS hjeraðsdðmær-
inn hefir ekki látið koma fram í dómi
sínum hugleiðingar eða nægilegar rök-
semdir xxm sóknarástæður áfrýjenda í
málflutningi þeiri'a í hjeraði.“
Einn dómari Hæstarjettar,
Gissur Bergsteinsson gerði á-
greining; hann vildi vísa mál-
inu heim.
Ólafur Þorgrímsson hrm-
fhitti málið fyrir Sig. Jónsson
og Björn Gunnlaugsson, en
Pjetuf Mágnússo'n hrnx. fyrir
bæjarsjóð. -
w i ■x.'pn'vi
m rT-t-i i •
Esfa
Sú breyting verður á áætlun
m.s. Esja að skipið fer ekki lengra
en til ísafjarðar. Burtfarartími og
viðkomustaðir auglýst síðar.
Eí. Hvassafell
hleður á fimtudag til Siglufjarð-
ar og Akureyrar. Vörumóttaka í
e.s. Hvassafell á miðvikudag.