Morgunblaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. des. 1940. MORGUNBLAÐIÐ 3 £ Þegar togarinn Hafsteinn bjargaði 5900 tonna skipinu ílímliiiliiljí1 „Menn finna ekki til þreytuj l' ''V ", ZZI,*'”" ' * •*t *w'i7L~7ti þegar svona stendur á“ p^Yækilegt björgunarstarf * togarans Hafsteins eða rjettara sagt skipstjórans og skipshafnarinnar á togara þessum, er hann dró 5900 smálesta skip í aftakaveðri og stórsjó 220 sjómílur til hafnar, hefir vakið mikla athvgfli og; umtal, sem ein- dæma vasklegt og vel unnið verk. Stuttorð frásögn skipstjór- ans, Odds Kristinssonar, birt- ist hjer í blaðinu í fyrri viku, er Hafsteinn var nýkominn úr þessari viðburðaríku ferð, svo lesendum blaðsins er atburður- inn að nokkru kunnur, er tog- arinn bjargaði hinu stóra flutn- ingaskipi, „Empire Thunder“, sem hrakti fyrir vindi og sjó vegna vjelarbilunar, og dró það til lands. — En þar var fljótt yfir sögu farið. Hef- ir blaðið því snúið sjer að nýju til Odds og fengið hjá honum nánari upplýsingar um björg- unina og aðdraganda hennar. Oddur Kristinsson er hár maður og vörpulegur, svipmik ill, nokkuð af ekki eldri manni að vera, stiltur og hógvær í framkomu, eins og títt er um sjómenn, sem lánsmenn eru í viðureign sinni við Ægi. Þegar jeg bað hann að segja mjer gjörla af afreksverki hans og þeirra fjelaga, sagði hann að vafalaust mætti gera af því langa lýsingu, sem fyrir bar, meðan á björguninni stóð, þó hann væri énginn maður til þess. KALLAÐI Á HJÁLP I SÓLARHRING — Hvenær heyrðuð þið fyrst neyðarkall hins tbjargarlausa skips? — Það var, eins og fyr hefir verið sagt fimtudaginn þ. 5. des. Við vorum á útleið. Þá sendi skipið út tilkynningu um hvar það væri statt, og sáum við að það var skamt vestan við siglingaleið okkar. En þegar við heyrðum neyðarkallið, datt okkur ekki í hug, að til okkar myndi koma með neina björg- un, því þá vorum við um sólar- hrings ferð frá skipinu, en það á siglingaleið, skámt frá Eng- landi. En neyðarmerkin frá skip- inu hjeldu áfram allan fimtu- daginn og nóttina og þegar við vorum komnir á leið okkar á þær slóðir, þar sem var gefið upp að skipið væri á fimtudag er það bilaði, þá brutum við innsigli senditækjanna og svör- uðum því. Þetta var um miðaft- ansleytið á föstudag. Vjel skips- ins hafði bilað í ofveðri, svo hún varð ganglaus. Frásögn skipstjórans Odds E. Kristinssonar BEÐIÐ UM AÐSTOÐ j Við fáum strax svar, þar sem þeir skipsreikamenn jþakka okkur fyrir að við skyld- um svara þeim, en biðja okkur að bíða við, uns við heyrðum nánar frá þeim. j Klukkan rúmlega sex kemur svo skeyti frá þeim aftur, þar sem þeir biðja okkur um að- stoð. En í millitíðinni höfðu þeir ;haft samband við útgerðar- istjórn sína í landi, sagt að þeir jværu komnir í skeytasamband !við íslenskt skip, og spurt að því, hvort þeir ættu að leita þar aðstoðar. Munu þeir hafa fengið það svar að þetta væri þeim ráðlegast. artilraun með hinn dýra fisk- Nú leggjum við af stað úrjfarm, sem vitanlega yrði verð- leið, og snúum okkur að því, j minni með hverjum degi, sem að leita uppi skipið. Báðum viðjhann eltist. En um þetta hugsar skipverja að senda okkur kall-^maður ekki, þegar um björg- merki svo við gætum tekið af jun mannslífa er að ræða. því miðun, og ættum þannigj — Kom ekki til mála að auðveldara með að finna skip- bjarga mönnunum úr skipinu? ið, en nú var það vitanlega rek- j — Það var ekki viðlit eins ið langa leið frá því, sem það og veðrið var þarna um nótt- var, þegar vjel þess stöðvaðist. ina, enda ekki ástæða til að því veður var slæmt. jtelja mennina í bráðri hættu Við komum a'Ö skipinu kl. þó vjel skipsins væri óstarfhæf, H14 á föstudagskvöld. ekki síst meðan skipshöfnin hafði samband við sjálfbjarga Oddur E. Kristinsson. ELTI HIÐ REKANDI SKIP — Vissuð þið áður, hve stórt skipið var? — Nei, við vissum ekkert um skip. SAMBAND MEÐ ELD- FLUGU OG TROLLTVIN NA — Hvenær byrjuðu svo til- skipið, nema hvað það hjet, því raunir ykkar til þess að koma nafn þess var ekki á þeirri taugum milli skipanna? skipaskrá sem við höfðum. | — Klukkan 8 á laugardags- Fanst ykkur ekki í mikið morgun byrjuðu tilraunir til ráðist að ætla að draga svona þess að -koma „enda“ frá okk- stórt skip til lands, 5900 tonn? jur út í skipið. Er sá þáttur eft- — Það var ekki álitlegt, irminnilegur fyrir okkur skip- sagði Oddur, eftir andartaks ,verja á Hafstein. Svo óheppi- þögn. En ekki var neinn tími til þess að hugsa um það, úr því einu sinni út í þetta var komið. Nú var að duga eða drepast.En eins og á stóð þarna um nóttina var ekkert að gera í náttmyrkri, 8 vindstiga roki og haugasjó. Við gátum ekkert gert þá nótt, nema fylgja hinu rekandi skipi.Það rak svo hratt undan vindi, að við urðum að sigla í humáttina á eftir því með talsverðri ferð. Skipið tók svo mikið á sig, svona stórt og alveg tómt. Vitanlega gat hæglega svo farið, að aðstoð okkar reyndist til einskis, enda ástæð- ur okkar ekki góðar, með fisk- lega vildi til að við höfðum enga línubyssu. Hafði jeg ein- mitt hugsað mjer að kaupa öfl- uga línubyssu í þessari ferð í Englandi. En í „Empire Thund- er“ var línubyssa. Samt fór það svo, að það vorum við, sem komum taug til þeirra, en línu- byssan kom ekki að notum. — Þeir skutu hvað eftir annað í áttina til okkar, en byssan dró ekki nægilega langt. Við höfðum aftur á móti eld- flugur (,,rakettur“) nokkuð sterkar, og þeim skutum við yfir til „Empire Thunder“. — Þegar þessar tilraunir byrjuðu á laugardagsmorgun var vind- ur hvass af norðvestri, en mik- farm, og okkar litla skip mikið ill sjór af vestan,og rak skipið framhlaðið. Auk þess hafði jeg tekið á mig mikla ábyrgð, að leggja út í vafasama björgun- eins mikið undan sjó eins og undan vindi. Þegar við skutum eldflugunni fyrstu rendi jeg Hafstein kul- borðsmegin framhjá skipinu svo sem 150 faðma frá því. Við hittum skipið. Við höfðum trolltvinna bundinnífluguna og komst samband með honum milli skipanna. I slíkum tilfell- um verður maður svo að gefa smátt og smátt út gildari streng, uns strengurinn, sem kominn er milli skipanna, er nægileg afltaug til dráttar. En þegar strengurinn, sem út var gefinn var farinn að gildna, þá slitnaði hann, enda mjög erfitt að gefa hann svo lipurlega út, að ekki strikkaði á honum við og við í sjógang- inum. Fjórum eldflugum skutum við til ,Empire Thunder' er all- ar hittu skipið og trolltvinni komst á milli. En í hvert skifti slitnaði svo taugin milli skip- anna, þegar hún fór að gildna. I fimta skiftið tókst að renna gildari og gildari taug milli skipanna, þangað til trollvírar okkar voru komnir yfir í „Em- pire Thunder“. DRÁTTURINN BYRJAR Trollvírana festu þeir í akk- eriskeðju sína. Þeir gátu ekki innbyrt akkerið sjálft, urðu að saga keðjun í sundur og láta akkerið falla í sjóinn, en skeyttu síðan saman keðjuna á þilfarinu og trollvírana. Þegar hjer var komið sögu var klukkan orðin 1114 f- h. á laugardag. Þá var byrjað að draga skipið til lands. Fjar- lægðin frá landi var um 150 sjómílur. — Þegar drátturinn byrjaði „gáfum við út“ 350 faðma af vír, en þeir „gáfu út“ þrjá „liði“ af akkeriskeðjú sinni. Drátturinn gekk sæmilega. Við komumst á þriggja sjómílna hraða með hið stóra skip í eft- irdargi, þó veður væri vont og úfinn sjór. I Vandinn var að haga drætt- i num þannig, að dráttartaugar kæmu aldrei upp úr sjó, því 'ef svo hefði farið, mátti gera ráð fyrir að þær slitnuðu strax. Varð að hafa svo mikið úti af vírunum, að þeir væru altaf í sjó, svo átakið á þeim yrði jafnt. Eins var hætt við að vírarnir 'sörguðust í sundur við skipið, eða slitnuðu um of. Því var á hálfrar klukkustundar fresti gefið ofurlítið út, svo ekki mæddi lengur á sömu stöðuni þeirra. Yfirleitt varð þettaiekki gert nema ef maður hefði p,ltaf aug* un vel opin, og vekti ýfir hverri hreyfingu að heita m^etti, — Hve lengi stóðuð þjer á stjórnpalli við þetta? Oddur brosti góðlátlegú brosi, að því hve einíeldnislfegí) yar spurt, og segir síðan. j — Þegar svona stendur ái þarf maður enga hvíld, ekki fyr en á eftir. Þegar svona mikið er í húfi, finnur maður ekki til þreytu. Þetta gekk nú alt slysalaust >ann dag, þó veður væri vont )g úfinn sjór, og aðfaranótt unnudags fór veðrið að skána. OFVEÐRIÐ VERÐUR YFIRSTERKARA En um hádegisbil á sunnu1- lag fer heldur að grána gam- mið, þá rauk upp suðvestan eður með svo mikluip ofsa, a$ Tið hættum að geta dregið skip- ð, heldur dróg það okkur með Jlmiklum hraða í áttina til lands. Á þessum slóðum er kaf- játahættan talin vera einná mest, og því ekki skemtilegt að nota loftskeytatækin rnikið, eins og við þurftumi að gera, Á sjöunda tímanum um kvöldið fór vindur méira í vest- ur, og varð það okkur hagstætt. Eftir það komumst við svolítið áfram með skipið í eftirdragi. En nú urðum við að sigla bil beggja og var sýnilegt að litlu mátti muna, til þess alt færi vel. Leið okkar lá þannig, að við þurftum að komast fyrir Barrahöfða á Hebridaeyj- um. Ef við ætluðum okkar að komast djúpt fyrir höfða þenna þá var hætt við að við þyrftum að taka stefnu svo mikið upp í vindinn, að allur gangur færi af skipinu. Við urðum því að ætla okkur að skríða framhjá höfðanum á grunnu vatni, og treysta því, að okkur bæri ekki það af leið að landi, að við hefðum okkur fyrir höfðann. Hjer varð að miða gætilega, sigla „milli skers og báru“, og má telja hepni að við sluppuiti, því svo litlu munaði að við kæm- umst fyrir höfða þenna kl. 5 á mánudagsmorgun. f SLJETTUM SJÓ Klukkan 2 á mánundag vor- um við komnir í höfn. Höfðum við þá siglt um tíma í svo sljett- um sjó, að skipverjar á „Em- pire Thunder“ gátu rifið svo sundur vjel sína, til viðgerðar, að um það leyti, sem við vorum komnir í höfn, gátu þeir hreyft FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.