Morgunblaðið - 07.01.1941, Síða 1

Morgunblaðið - 07.01.1941, Síða 1
GAMLA BlO Konidti, ef þú þorir! (STAND UP AND FIGHT). Amerísk stórmynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Wallace Beery og Roberft Taylor. Sýnd í kvöld klukkan 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 99 LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. HÁIþór SÝNING I KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. BÖRN F.Á EKKI AÐGANG! éé Revýan 1940 Forðum í Flosaporti ÁSTANDSÚTGÁFA verður leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8'/2* Aðgöngumiðar kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Sendisveinar geta fengið atvinnu nú þegar. Mfólkarsamsalan. Þessar 3 bækur eru nærri uppseldar: Kirkja Krists i riki Hitlers eftir síra Sigurbj. Einarsson. Síra Sigurbjörn Einarsson. Ætisaga Winston Churchills eftir Lewis Brood, þýdd af Ármanni Halldórssyni mag. f Verið þjer sælir, herra Chips eftir Helton, þýdd af Boga Ólafssyni mag. Látið þessar ágætu bækur ekki vanta í safnið, og vissulega væri skaði ef þjer læsuð þær ekki. jmljri tit!ll I P Jörð úskast til kaups á fardög-um í vor með eða án búpenings. Ferdinand Bertelsen. Hafnarstræti 11. Sími 3834. Víkingar! Knattspyrnuf jelagið Yíkingur hefir skemtisamkomu í Bindindis- höllinni í kvöld, er hefst Id. 8. SKEMTINEFNDIN. J Ein§ og hálfs ftons Vörubíll til sölu. Upplýsingar í síma J 90 í Keflavík kl. 6—3 í dag • og á morgun. Tvær ungar kýr til sölu á Gufuskálum í Leiru. HUNWfllllllllll <><><><><><><><><><><><><><>0000 v Vandað nýtísku Sleinhús ' óskast til kaups helst í Vest- urbænum. — Tilboð, merkt ,,Villa“,v sendist Morgunblað- blaðinu fyrir 10. janúar. '<>0000000000000000c Lítið timburhús Ij* eða steinhús óskast keypt í % X Hafnarfirði, laust til íbúðar % •j* 14. maí. Uppl. hjá *j» ? ? ÁRNA MATHIESEN. * ,.*v%t*.**.M.*4.**.*‘.H.**»*,.,*,M,*‘»**.**r4.H,*V*.*4.*VV*.M.“. Delicious Epli. VÍ5IIV Laugaveg 1. F jölnisveg 2. nYja bIO J u a r e * Söguleg stórmynd frá Warner Bros, er sýnir mikilfenglega Þætti úr ævisögu Benito Juarez, frelsishetju Mexico. Áðalhlutverkin. leika : 11 Paul Mtini og Beftfte Davis. Sýnd kl. 6.30 og 9. ------ Börn fá ekki aðgang. Hagkvæm matarkaup Reykft ftryppakjöft Verð: Síður Bógur Læri 2.50 pr. kgr. 2.70 — — 2.90 — — Tryppakföftsbjúgu 2.25 pr. kgr. kaupfélaqið Laugaveg 39. F. U. S. IIEIMDALLUR: Ajrshátið Heimdallar laugardaginn 11. janúar n.k. í Oddfellow. 1. Sameiginlegt borðhald hefst kl. 7 e. h. Ræður: Valtýr Stefánsson ritstjóri, Jóhann Haf- stein lögfræðingur. Tvísöngur: Pjetur Jónssono og Árni Jónsson frá Múla. Upplestur: Lárus Pálsson leikari. 2. Dans hefst kl. 10y2. e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun frá kl. 5—7 e. h. á afgreiðslu Morgunblaðsins. Allar nánari upplýsingar verða gefnar á sama stað og tíma. STJÓRNIN. □ 1 =3Q Yfirlýsing frð Haltdóri Kiljan Laxness: Að gefnu tilefni lýsi jeg yfir því, að jeg undir- ritaður hvorki á nje vil eiga nein fjárhagleg sam- skifti eða önnur við svokallað Mentamálaráð, og leyfi mjer því að biðjast mjög eindregið undan öllum afskiftum þessarar stofnunar, þar á meðal auglýsingum um óumbeðnar og fyrirfram afþakk- aðar peninga-„úthlutanir“ hennar mjer til handa. Reykjavík, 6. jan. 1941. HALLDÓR KILJAN LAXNESS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.